Mýtur um fjármál: Hræddur við YOLO-viðhorf Íslendinga Stefán Árni Pálsson skrifar 2. september 2025 09:05 Björn Berg hefur skoðað fjármál Íslendinga í mörg ár. „Það er ekki þannig að lífið gangi út á að skilja eftir stærsta dánarbúið. Það er ekki stigatafla í kirkjugarðinum og það er heldur ekki verið að halda bókhald um það hver leyfði sér aldrei neitt og sá vinnur leikinn,“ segir fjármálaráðgjafinn Björn Berg Gunnarsson í viðtali við Ísland í dag. Í þættinum fer hann yfir ýmsar lífseigar mýtur um fjármál, til að mynda hvort að námslán séu hagstæðustu lánin og hvort bílalán séu þau verstu. Þá talar hann einnig um viðhorf sem virðist vera útbreitt meðal Íslendinga og sem hann er ekkert sérstaklega hrifinn af, svokallað YOLO-viðhorf, eða „þú lifir bara einu sinni“ viðhorfið. Það felst í því að fólk réttlætir fyrir sér að eyða peningum í ferðalög eða taka lán fyrir hinu og þessu því það lifir bara einu sinni. Björn Berg er ekki hrifinn af því „af því að ég hitti síðan fólkið sem hafði talað svona á sínum tíma og er núna með hnút í maganum vegna afleiðinganna.“ Hann brýnir einnig fyrir fólki að huga snemma að lífeyristöku þó það sé ekki skemmtilegt umræðuefni. „Við getum haft svo mikið um þetta að segja að við getum gjörbreytt lífi okkar með góðri ákvörðun,“ segir Björn Berg. Sjá má þáttinn í heild sinni hér fyrir neðan. Ísland í dag Fjármál heimilisins Mest lesið Mótorhjólaði aftur í kringum hnöttinn: „Fólk er gott“ Lífið Strákarnir úr Benjamín dúfu sameinuðust á ný Lífið „Rosalega stórt“ að fá aftur tilnefningu Lífið Tvö ár í stofufangelsi Lífið Fékk gula spjaldið frá lækninum og reimaði á sig hlaupaskóna Lífið Krakkatían: Skrímslasveitin, söngleikur og framhaldsmynd Lífið Hættir við keppni í Ungfrú alheimi Lífið Blondie verður stjarnan á RIFF um helgina Lífið „Innsýn í djammlífið og hvernig Gugga í gúmmíbát djammar“ Lífið Klökknar enn við tilhugsun um fjölskylduna sem bjargaði honum Lífið Fleiri fréttir Fékk útskýringu frá ChatGBT eftir áratugaleit að svörum Krakkatían: Skrímslasveitin, söngleikur og framhaldsmynd „Rosalega stórt“ að fá aftur tilnefningu Mótorhjólaði aftur í kringum hnöttinn: „Fólk er gott“ Strákarnir úr Benjamín dúfu sameinuðust á ný Fékk gula spjaldið frá lækninum og reimaði á sig hlaupaskóna Hættir við keppni í Ungfrú alheimi Tvö ár í stofufangelsi Fréttatía vikunnar: Grand Theft Auto, Neyðarkallinn og fjársvik Laufey tilnefnd til Grammy-verðlauna Elskar að bera klúta Valdi fallegasta karlmanninn Algjör óvissa með Söngvakeppnina Ólafur og Hildur selja í Vesturbænum „Ekkert of gott að vera of grannur“ Góð fjölskyldustund öll föstudagskvöld Nýsjálenskur James Bond-leikstjóri látinn Fundaði með rabbína til að biðjast afsökunar á gyðingaandúðinni „Þegar ég var átján ára gömul fæ ég aðra ábendingu“ „Innsýn í djammlífið og hvernig Gugga í gúmmíbát djammar“ Ástin blómstrar hjá Ara Edwald og Ingibjörgu „Veit að pabbi væri stoltur af mér“ Kynþokkafyllstu karlmenn landsins Love Island bomba keppir í Eurovision „Við vitum í raun ekkert hvað bíður okkar“ Finnur fyrir skoðunum fólks á aldursmuninum Öskraði „pegga“ og salurinn grét úr hlátri „Ég vil verða eins og þú þegar ég verð stór“ Yfirgáfu salinn þegar gæslunni var sigað á „heimska“ ungfrú Mexíkó Nablinn ræðir um naflann fræga: Enginn gröftur en stundum skvört Sjá meira
Í þættinum fer hann yfir ýmsar lífseigar mýtur um fjármál, til að mynda hvort að námslán séu hagstæðustu lánin og hvort bílalán séu þau verstu. Þá talar hann einnig um viðhorf sem virðist vera útbreitt meðal Íslendinga og sem hann er ekkert sérstaklega hrifinn af, svokallað YOLO-viðhorf, eða „þú lifir bara einu sinni“ viðhorfið. Það felst í því að fólk réttlætir fyrir sér að eyða peningum í ferðalög eða taka lán fyrir hinu og þessu því það lifir bara einu sinni. Björn Berg er ekki hrifinn af því „af því að ég hitti síðan fólkið sem hafði talað svona á sínum tíma og er núna með hnút í maganum vegna afleiðinganna.“ Hann brýnir einnig fyrir fólki að huga snemma að lífeyristöku þó það sé ekki skemmtilegt umræðuefni. „Við getum haft svo mikið um þetta að segja að við getum gjörbreytt lífi okkar með góðri ákvörðun,“ segir Björn Berg. Sjá má þáttinn í heild sinni hér fyrir neðan.
Ísland í dag Fjármál heimilisins Mest lesið Mótorhjólaði aftur í kringum hnöttinn: „Fólk er gott“ Lífið Strákarnir úr Benjamín dúfu sameinuðust á ný Lífið „Rosalega stórt“ að fá aftur tilnefningu Lífið Tvö ár í stofufangelsi Lífið Fékk gula spjaldið frá lækninum og reimaði á sig hlaupaskóna Lífið Krakkatían: Skrímslasveitin, söngleikur og framhaldsmynd Lífið Hættir við keppni í Ungfrú alheimi Lífið Blondie verður stjarnan á RIFF um helgina Lífið „Innsýn í djammlífið og hvernig Gugga í gúmmíbát djammar“ Lífið Klökknar enn við tilhugsun um fjölskylduna sem bjargaði honum Lífið Fleiri fréttir Fékk útskýringu frá ChatGBT eftir áratugaleit að svörum Krakkatían: Skrímslasveitin, söngleikur og framhaldsmynd „Rosalega stórt“ að fá aftur tilnefningu Mótorhjólaði aftur í kringum hnöttinn: „Fólk er gott“ Strákarnir úr Benjamín dúfu sameinuðust á ný Fékk gula spjaldið frá lækninum og reimaði á sig hlaupaskóna Hættir við keppni í Ungfrú alheimi Tvö ár í stofufangelsi Fréttatía vikunnar: Grand Theft Auto, Neyðarkallinn og fjársvik Laufey tilnefnd til Grammy-verðlauna Elskar að bera klúta Valdi fallegasta karlmanninn Algjör óvissa með Söngvakeppnina Ólafur og Hildur selja í Vesturbænum „Ekkert of gott að vera of grannur“ Góð fjölskyldustund öll föstudagskvöld Nýsjálenskur James Bond-leikstjóri látinn Fundaði með rabbína til að biðjast afsökunar á gyðingaandúðinni „Þegar ég var átján ára gömul fæ ég aðra ábendingu“ „Innsýn í djammlífið og hvernig Gugga í gúmmíbát djammar“ Ástin blómstrar hjá Ara Edwald og Ingibjörgu „Veit að pabbi væri stoltur af mér“ Kynþokkafyllstu karlmenn landsins Love Island bomba keppir í Eurovision „Við vitum í raun ekkert hvað bíður okkar“ Finnur fyrir skoðunum fólks á aldursmuninum Öskraði „pegga“ og salurinn grét úr hlátri „Ég vil verða eins og þú þegar ég verð stór“ Yfirgáfu salinn þegar gæslunni var sigað á „heimska“ ungfrú Mexíkó Nablinn ræðir um naflann fræga: Enginn gröftur en stundum skvört Sjá meira