Hútar réðust inn til Sameinuðu þjóðanna og tóku ellefu starfsmenn í hald Agnar Már Másson skrifar 31. ágúst 2025 22:54 Ísraelsmenn drápu á fimmtudag forsætisráðherra Ísraelsmanna. AP Uppreisnarmenn Húta í Jemen réðust í dag inn í starfsstöðvar Sameinuðu þjóðanna í höfuðborg landsins og tóku ellefu starfsmenn í hald. Þetta gerist í framhaldi af því að Ísraelsmenn felldu forsætisráðherra ríkisstjórnar Húta, Ahmed Ghaleb Nasser al-Rahawi al-Yafei, í loftárás á Sanaa á fimmtudag. Sameinuðu þjóðirnar (SÞ) greina frá útspili Húta í færslu á X en þar er haft eftir Hans Grundberg, sérstökum sendifulltrúa Sameinuðu þjóðanna í Jemen, að hann fordæmi „handahófskenndar handtökur“ á starfsfólki SÞ í Sana og Hodeida í dag. Enn fremur fordæmir hann að Hútar hafi ráðist inn í húsnæði SÞ og lagt hald á hluti. Hútarnir fóru meðal annars inn í skrifstofur Matvælaáætlunar Sameinuðu þjóðanna (WFP) og UNICEF, að því er CNN hefur eftir yfirlýsingum stofnananna tveggja sem báðar heyra undir SÞ. „Að minnsta kosti 11 starfsmenn SÞ voru handteknir. Þessar handtökur bætast við þá 23 starfsmenn SÞ sem þegar eru í haldi, sumir allt frá 2021 og 2023, og einn samstarfsfélaga sem lést í haldi fyrr á þessu ári,“ er haft eftir Grundberg. „Þessar aðgerðir hindra verulega umleitanir til að flytja neyðargögn og stuðla að friði í Jemen.“ Hann krefst þess að Hútar, sem njóta stuðnings írönsku klerkastjórnarinnar, sleppi öllu starfsfólki SÞ tafarlaust. „Ég stend með handteknum samstarfsfélögum mínum og fjölskyldum þeirra. Lausn þeirra mun áfram vera forgangsmál fyrir mig og allar Sameinuðu þjóðirnar.“ Jemen Sameinuðu þjóðirnar Átök í Ísrael og Palestínu Ísrael Mest lesið Sérsveitin aðstoðaði lögregluna Innlent Zo-On fær ekki krónu: Kveikt á rafsuðutæki þegar eldurinn kviknaði Innlent „Einhver verður að gera eitthvað til að stoppa manninn af“ Erlent Fækkar ráðlögðum bóluefnum Erlent Býst við fleiri hlýjum árum og hitametum Innlent „Ég er ekki í pólitík til að gera fólk glatt“ Erlent „Loksins ljós við enda ganganna“ Innlent Jón Gnarr biðst afsökunar Innlent Margrét Löf sættir sig ekki við sextán ára dóm Innlent Feikivinsæll og bóngóður galdrakarl kveður Innlent Fleiri fréttir Býst við fleiri hlýjum árum og hitametum „Loksins ljós við enda ganganna“ Sérsveitin aðstoðaði lögregluna Zo-On fær ekki krónu: Kveikt á rafsuðutæki þegar eldurinn kviknaði Atlantshafsbandalagið gæti aldrei orðið samt Sprengdu upp klósett í grunnskóla Fagna brotthvarfi Maduro og Grænlendingar óttast framhaldið Ein brenna í Reykjavík Þyrlan og björgunarsveit kölluð út vegna leka í fiskibát Slökkvilið og björgunarsveit komu álft í klandri til bjargar Óvíst hvort hægt verði að endurheimta jarðneskar leifar Kjartans Hvetur Grænlendinga til að lýsa yfir sjálfstæði Varaþingmaður tekur slaginn í Hafnarfirði Snjóframleiðslan „fáránlega flott“ í Ártúnsbrekkunni Brynjar vill aðra setningu og Arndís Anna reynir aftur „Það mun reyna á okkur hér“ Feikivinsæll og bóngóður galdrakarl kveður Nýr veruleiki ætli Bandaríkin að taka Grænland Segir of mikla fyrirhöfn að stöðva áfengissendingar Ekki hægt að útiloka að Bandaríkin beiti valdi á Grænlandi Færri sem greinast með inflúensu og innlögnum að fækka Fjögur þyrluútköll á einum sólarhring Utanríkismálanefnd fundaði í morgun og Rodríguez sver embættiseið Margrét Löf sættir sig ekki við sextán ára dóm Vara við gróðureldum vegna flugelda Bæjarstjórinn vill leiða Framsókn í Hafnarfirði Ekki endilega betri heimur fyrir Ísland Enn kvikusöfnun og landris og líkur á eldgosi Kosningavaktin 2026: Landsmenn kjósa sér sveitarstjórnir Örn sækist eftir fjórða sæti í Hafnarfirði Sjá meira
Sameinuðu þjóðirnar (SÞ) greina frá útspili Húta í færslu á X en þar er haft eftir Hans Grundberg, sérstökum sendifulltrúa Sameinuðu þjóðanna í Jemen, að hann fordæmi „handahófskenndar handtökur“ á starfsfólki SÞ í Sana og Hodeida í dag. Enn fremur fordæmir hann að Hútar hafi ráðist inn í húsnæði SÞ og lagt hald á hluti. Hútarnir fóru meðal annars inn í skrifstofur Matvælaáætlunar Sameinuðu þjóðanna (WFP) og UNICEF, að því er CNN hefur eftir yfirlýsingum stofnananna tveggja sem báðar heyra undir SÞ. „Að minnsta kosti 11 starfsmenn SÞ voru handteknir. Þessar handtökur bætast við þá 23 starfsmenn SÞ sem þegar eru í haldi, sumir allt frá 2021 og 2023, og einn samstarfsfélaga sem lést í haldi fyrr á þessu ári,“ er haft eftir Grundberg. „Þessar aðgerðir hindra verulega umleitanir til að flytja neyðargögn og stuðla að friði í Jemen.“ Hann krefst þess að Hútar, sem njóta stuðnings írönsku klerkastjórnarinnar, sleppi öllu starfsfólki SÞ tafarlaust. „Ég stend með handteknum samstarfsfélögum mínum og fjölskyldum þeirra. Lausn þeirra mun áfram vera forgangsmál fyrir mig og allar Sameinuðu þjóðirnar.“
Jemen Sameinuðu þjóðirnar Átök í Ísrael og Palestínu Ísrael Mest lesið Sérsveitin aðstoðaði lögregluna Innlent Zo-On fær ekki krónu: Kveikt á rafsuðutæki þegar eldurinn kviknaði Innlent „Einhver verður að gera eitthvað til að stoppa manninn af“ Erlent Fækkar ráðlögðum bóluefnum Erlent Býst við fleiri hlýjum árum og hitametum Innlent „Ég er ekki í pólitík til að gera fólk glatt“ Erlent „Loksins ljós við enda ganganna“ Innlent Jón Gnarr biðst afsökunar Innlent Margrét Löf sættir sig ekki við sextán ára dóm Innlent Feikivinsæll og bóngóður galdrakarl kveður Innlent Fleiri fréttir Býst við fleiri hlýjum árum og hitametum „Loksins ljós við enda ganganna“ Sérsveitin aðstoðaði lögregluna Zo-On fær ekki krónu: Kveikt á rafsuðutæki þegar eldurinn kviknaði Atlantshafsbandalagið gæti aldrei orðið samt Sprengdu upp klósett í grunnskóla Fagna brotthvarfi Maduro og Grænlendingar óttast framhaldið Ein brenna í Reykjavík Þyrlan og björgunarsveit kölluð út vegna leka í fiskibát Slökkvilið og björgunarsveit komu álft í klandri til bjargar Óvíst hvort hægt verði að endurheimta jarðneskar leifar Kjartans Hvetur Grænlendinga til að lýsa yfir sjálfstæði Varaþingmaður tekur slaginn í Hafnarfirði Snjóframleiðslan „fáránlega flott“ í Ártúnsbrekkunni Brynjar vill aðra setningu og Arndís Anna reynir aftur „Það mun reyna á okkur hér“ Feikivinsæll og bóngóður galdrakarl kveður Nýr veruleiki ætli Bandaríkin að taka Grænland Segir of mikla fyrirhöfn að stöðva áfengissendingar Ekki hægt að útiloka að Bandaríkin beiti valdi á Grænlandi Færri sem greinast með inflúensu og innlögnum að fækka Fjögur þyrluútköll á einum sólarhring Utanríkismálanefnd fundaði í morgun og Rodríguez sver embættiseið Margrét Löf sættir sig ekki við sextán ára dóm Vara við gróðureldum vegna flugelda Bæjarstjórinn vill leiða Framsókn í Hafnarfirði Ekki endilega betri heimur fyrir Ísland Enn kvikusöfnun og landris og líkur á eldgosi Kosningavaktin 2026: Landsmenn kjósa sér sveitarstjórnir Örn sækist eftir fjórða sæti í Hafnarfirði Sjá meira