Mikill hugur hjá skógræktarfólki um allt land Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 31. ágúst 2025 15:03 AÐSEND Mikill hugur er hjá skógræktarfólki um allt land enda víða verið að gróðursetja plöntur í því skyni að fá upp myndarlegan skóg. Forseti Íslands tók þátt í aðalfundi Skógræktarfélags Íslands um helgina í Borgarfirði og gróðursetti meðal annars í Varmalandi. Aðalfundur Skógræktarfélags Íslands hófst á Varmalandi í Borgarfirði á föstudaginn og lýkur formlega í dag. Skógræktarfólk af öllu landinu sækir fundinn. Auk hefðbundinna aðalfundarstarfa var farið í vettvangsferðir til að skoða skóglendi gestgjafanna, Skógræktarfélags Borgarfjarðar, og flutt voru fjölbreytt fræðsluerindi. Hápunktur fundarins var hátíðarkvöldverður í gærkvöldi þar sem Jóhann Páll Jóhannsson, umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra flutti ávarp. Frú Halla Tómasdóttir, forseti Íslands mætti líka á fundinn. Brynjólfur Jónsson er framkvæmdastjóri Skógræktarfélags Íslands. „Forsetinn okkar mætti, Halla Tómasdóttir og var bjartsýn og horfði til framtíðar og sér skógrækt í samvinnu við æsku landsins og býður okkur á Bessastaði til að ræða málin og reyna að finna einhverja samlegð með íslenskri æsku og við auðvitað tökum því fegins hendi,“ segir Brynjólfur Þannig að Halla er skógræktarkona? „Já mér sýnist það að hún hafi mikinn áhuga á þessu starfi okkar“. Halla gróðursetti síðan myndarlegt tré í Varmalandi, ásamt nokkrum öðrum forsvarsmönnum aðalfundarins. Frú Halla Tómasdóttir, forseti Íslands, ávarpaði aðalfund Skógræktarfélags Íslands, sem fór fram um helgina á Varmalandi í Borgarfirði. Magnús Hlynur Hreiðarsson Og þið eruð að gera mjög góða hluti í Skógræktarfélagi Íslands eða hvað? „Já. við teljum það að okkar hlutverk sé mjög mikilvægt sérstaklega í sambandi við útivistaskóga landsins en ekki síður að huga að loftslagsmálum almennt. Það er stóra verkefnið í framtíðinni, að sjá til þess að jörðin ofhitni ekki og þar kemur skógrækt sterkt inn og við lítum líka á afurðir í framtíðinni, sem við getum nýtt. Skógræktarhreyfingin er til dæmis stærsti jólatrjá framleiðandi íslenskra jólatrjáa,“ sagði Brynjólfur. Brynjólfur Jónsson, framkvæmdastjóri Skógræktarfélags Íslands. Eftir að hafa unnið í sjávarútvegi fór hann til Noregs til þess að læra skógrækt og skógfræði. Þegar hann kom til baka til Íslands tók hann við umsjón með félaginu árið 1988. Síðan hefur hann aukið starfsemi félagsins og hlutverk þess innan umhverfisgeirans. Undir hans umsjón hefur Skógræktarfélag Íslands orðið mjög virkt teymi 8 starfsmanna. Aðsend Heimasiða Skógræktarfélags Íslands Borgarbyggð Skógrækt og landgræðsla Mest lesið Gekk út af fíknigeðdeild og fannst látinn sólarhring síðar Innlent Sagði hvern sem er hafa getað fyllt BMW-inn af kókaíni Innlent Alvarlegt umferðarslys á Suðurstrandarvegi Innlent Var að horfa á þátt í farsímanum á meðan hann ók Innlent „Pavarotti á ís“ vekur reiði ekkju stórsöngvarans Erlent Bjóða Rússum flotastöð við Rauðahafið Erlent Leitar bróður sem hún hefur aldrei hitt Innlent Borgaði sig fyrir kirkjuna að breyta um merki Innlent Segir Pokrovsk geta orðið stökkpall lengra inn í Úkraínu Erlent Trump sagður hafa sett Maduro afarkosti Erlent Fleiri fréttir Með kíló af kókaíni í bakpokanum Skipaður forstöðumaður Stafrænnar heilsu Ekkert prófkjör hjá Sjálfstæðismönnum í Garðabæ Alvarlegt umferðarslys á Suðurstrandarvegi Gekk út af fíknigeðdeild og fannst látinn sólarhring síðar Leggja til breytingar um hærri útgjöld og meiri skatttekjur Sagði hvern sem er hafa getað fyllt BMW-inn af kókaíni Var að horfa á þátt í farsímanum á meðan hann ók Tónhöfundar spyrja út í notkun gervigreindar Borgaði sig fyrir kirkjuna að breyta um merki Þota til Egilsstaða í kvöld til að flytja veðurteppta Tíu prósent leikskólastarfsmanna hafi ekki meðalhæfni í íslensku Ræningjarnir hefðu aldrei sloppið á Íslandi Ókyrrð í lægri flughæðum raskar innanlandsfluginu Leitar bróður sem hún hefur aldrei hitt Dorrit, leit að bróður og pakkaflóð Miðflokkurinn áfram á flugi Myndskeið þingmannsins féll í grýttan jarðveg hjá kennurum Viðrar hugmynd um að gera fullveldisdaginn að rauðum degi Þorgerður Katrín opnaði nýtt sendiráð í Madríd Hefðbundin fullveldisdagskrá forseta eftir óvenjulegar aðstæður í fyrra Bræður dæmdir fyrir að ráðast á Börk tuttugu árum eftir árásina á A. Hansen Krafa um íslenskukunnáttu á spítalanum eigi að tryggja öryggi sjúklinga Óvíst hvort framboð anni eftirspurn Setja fyrirvara við vistun barna í brottfararstöð Hæstiréttur byrjaður á Instagram Upplifun gesta við Skógafoss verði margfalt betri Orkuskiptin gangi mun hægar en vonast var til Íslendingur gekk berserksgang í Horsens Betra að skipta út gömlum seríum og ofhlaða ekki fjöltengin Sjá meira
Aðalfundur Skógræktarfélags Íslands hófst á Varmalandi í Borgarfirði á föstudaginn og lýkur formlega í dag. Skógræktarfólk af öllu landinu sækir fundinn. Auk hefðbundinna aðalfundarstarfa var farið í vettvangsferðir til að skoða skóglendi gestgjafanna, Skógræktarfélags Borgarfjarðar, og flutt voru fjölbreytt fræðsluerindi. Hápunktur fundarins var hátíðarkvöldverður í gærkvöldi þar sem Jóhann Páll Jóhannsson, umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra flutti ávarp. Frú Halla Tómasdóttir, forseti Íslands mætti líka á fundinn. Brynjólfur Jónsson er framkvæmdastjóri Skógræktarfélags Íslands. „Forsetinn okkar mætti, Halla Tómasdóttir og var bjartsýn og horfði til framtíðar og sér skógrækt í samvinnu við æsku landsins og býður okkur á Bessastaði til að ræða málin og reyna að finna einhverja samlegð með íslenskri æsku og við auðvitað tökum því fegins hendi,“ segir Brynjólfur Þannig að Halla er skógræktarkona? „Já mér sýnist það að hún hafi mikinn áhuga á þessu starfi okkar“. Halla gróðursetti síðan myndarlegt tré í Varmalandi, ásamt nokkrum öðrum forsvarsmönnum aðalfundarins. Frú Halla Tómasdóttir, forseti Íslands, ávarpaði aðalfund Skógræktarfélags Íslands, sem fór fram um helgina á Varmalandi í Borgarfirði. Magnús Hlynur Hreiðarsson Og þið eruð að gera mjög góða hluti í Skógræktarfélagi Íslands eða hvað? „Já. við teljum það að okkar hlutverk sé mjög mikilvægt sérstaklega í sambandi við útivistaskóga landsins en ekki síður að huga að loftslagsmálum almennt. Það er stóra verkefnið í framtíðinni, að sjá til þess að jörðin ofhitni ekki og þar kemur skógrækt sterkt inn og við lítum líka á afurðir í framtíðinni, sem við getum nýtt. Skógræktarhreyfingin er til dæmis stærsti jólatrjá framleiðandi íslenskra jólatrjáa,“ sagði Brynjólfur. Brynjólfur Jónsson, framkvæmdastjóri Skógræktarfélags Íslands. Eftir að hafa unnið í sjávarútvegi fór hann til Noregs til þess að læra skógrækt og skógfræði. Þegar hann kom til baka til Íslands tók hann við umsjón með félaginu árið 1988. Síðan hefur hann aukið starfsemi félagsins og hlutverk þess innan umhverfisgeirans. Undir hans umsjón hefur Skógræktarfélag Íslands orðið mjög virkt teymi 8 starfsmanna. Aðsend Heimasiða Skógræktarfélags Íslands
Borgarbyggð Skógrækt og landgræðsla Mest lesið Gekk út af fíknigeðdeild og fannst látinn sólarhring síðar Innlent Sagði hvern sem er hafa getað fyllt BMW-inn af kókaíni Innlent Alvarlegt umferðarslys á Suðurstrandarvegi Innlent Var að horfa á þátt í farsímanum á meðan hann ók Innlent „Pavarotti á ís“ vekur reiði ekkju stórsöngvarans Erlent Bjóða Rússum flotastöð við Rauðahafið Erlent Leitar bróður sem hún hefur aldrei hitt Innlent Borgaði sig fyrir kirkjuna að breyta um merki Innlent Segir Pokrovsk geta orðið stökkpall lengra inn í Úkraínu Erlent Trump sagður hafa sett Maduro afarkosti Erlent Fleiri fréttir Með kíló af kókaíni í bakpokanum Skipaður forstöðumaður Stafrænnar heilsu Ekkert prófkjör hjá Sjálfstæðismönnum í Garðabæ Alvarlegt umferðarslys á Suðurstrandarvegi Gekk út af fíknigeðdeild og fannst látinn sólarhring síðar Leggja til breytingar um hærri útgjöld og meiri skatttekjur Sagði hvern sem er hafa getað fyllt BMW-inn af kókaíni Var að horfa á þátt í farsímanum á meðan hann ók Tónhöfundar spyrja út í notkun gervigreindar Borgaði sig fyrir kirkjuna að breyta um merki Þota til Egilsstaða í kvöld til að flytja veðurteppta Tíu prósent leikskólastarfsmanna hafi ekki meðalhæfni í íslensku Ræningjarnir hefðu aldrei sloppið á Íslandi Ókyrrð í lægri flughæðum raskar innanlandsfluginu Leitar bróður sem hún hefur aldrei hitt Dorrit, leit að bróður og pakkaflóð Miðflokkurinn áfram á flugi Myndskeið þingmannsins féll í grýttan jarðveg hjá kennurum Viðrar hugmynd um að gera fullveldisdaginn að rauðum degi Þorgerður Katrín opnaði nýtt sendiráð í Madríd Hefðbundin fullveldisdagskrá forseta eftir óvenjulegar aðstæður í fyrra Bræður dæmdir fyrir að ráðast á Börk tuttugu árum eftir árásina á A. Hansen Krafa um íslenskukunnáttu á spítalanum eigi að tryggja öryggi sjúklinga Óvíst hvort framboð anni eftirspurn Setja fyrirvara við vistun barna í brottfararstöð Hæstiréttur byrjaður á Instagram Upplifun gesta við Skógafoss verði margfalt betri Orkuskiptin gangi mun hægar en vonast var til Íslendingur gekk berserksgang í Horsens Betra að skipta út gömlum seríum og ofhlaða ekki fjöltengin Sjá meira