Tuchel baðst afsökunar: „Ég ætti að vita betur“ Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 30. ágúst 2025 08:32 Thomas Tuchel ræðir við Jude Bellingham í leiknum umrædda á móti Senegal í júní. EPA/ADAM VAUGHAN Thomas Tuchel tilkynnti ekki aðeins um leikmannahóp sinn á blaðamannafundi enska landsliðsins í gær því hann baðst einnig eins stærstu stjörnu liðsins afsökunar. Afsökunarbeiðni hans snerist að ummælum þjálfarans um Jude Bellingham eftir leik í júní. Tuchel kallaði þá Bellingham viðbjóðslegan. "I am sorry for the headlines I created." After describing Jude Bellingham's behaviour on the pitch as "repulsive" during an interview in the last international break, Thomas Tuchel says he used the word "unintentionally." pic.twitter.com/TrukVExcpl— Match of the Day (@BBCMOTD) August 29, 2025 Tuchel var þarna í viðtali eftir vandræðalegt 3-1 tap á á móti Senegal. „Þegar hann brosir þá vinnur hann alla á sitt band. Stundum kemur upp reiðin, hungrið og eldmóðurinn og þegar það allt kemur út þá getur hann verið svolítið ógeðslegur fyrir sem dæmi móður móna sem er að horfa á sjónvarpið,“ sagði Thomas Tuchel þá. Í gær var Tuchel að tilkynna leikmannahóp sinn fyrir leiki á móti Andorra og Serbíu í undankeppni HM en notaði tækifærið til að biðja Bellingham afsökunar. Bellingham missir af leikjunum vegna meiðsla. Tuchel sagðist líka hafa beðið Bellingham afsökunar nokkrum dögum eftir að ummælin fóru á flug í fjölmiðlum. „Ég notaði orðið í hugsunarleysi. Mér þykir það leitt og sem og fyrir þá ólgu sem ég skapaði,“ sagði Tuchel. „Ég er reyndur og ég ætti að vita betur. Ég vildi ekki nota þetta orð,“ sagði Tuchel. Thomas Tuchel has apologised for describing elements of Jude Bellingham's behaviour as "repulsive" in a radio interview after England's previous game in June. pic.twitter.com/0fyRbMxh1N— ESPN FC (@ESPNFC) August 29, 2025 HM 2026 í fótbolta Enski boltinn Mest lesið Dæmdur sekur vegna sex viðbjóðslegra færslna Enski boltinn Þakklátur Klopp fyrir ríginn: „Ég sakna hans“ Enski boltinn Óli Óla: Við getum alveg eins hrokkið upp af á morgun Körfubolti Uppgjör: Grindavík - Keflavík 104-92 | Ekkert stöðvar Grindvíkinga Körfubolti „Orðfærið og dónaskapurinn með ólíkindum“ Handbolti Dagskráin í dag: Formúla, frábærir leikir í enska og uppgjör frægra í Doc Zone Sport Kristian fiskaði rautt og fékk svo rautt Fótbolti Bjarni með tíu og KA áfram í toppbaráttu Handbolti Glódís leiðir Bayern áfram í hárrétta átt Fótbolti Uppgjörið: Ármann - Tindastóll 77-110 | Tindastóll of stór biti fyrir Ármann Körfubolti Fleiri fréttir Þakklátur Klopp fyrir ríginn: „Ég sakna hans“ Dæmdur sekur vegna sex viðbjóðslegra færslna Kristian fiskaði rautt og fékk svo rautt Glódís leiðir Bayern áfram í hárrétta átt Sædís og Arna fengu silfrið en Diljá meiddist Brynjar Björn í Breiðholtið „Það er alltaf pressa að þjálfa Breiðablik“ Fá ekki hollensku stjörnuna til að yfirgefa rándýra hótelsvítu Albert mættur aftur til Flórens og fær nýjan þjálfara í dag Rekinn aðeins sex mánuðum eftir að hann yfirgaf Liverpool Mamma og pabbi í stúkunni þegar Emelía skoraði þrennuna í bikarnum Fantasýn: Er að hugsa um að taka fyrirliðabandið af Haaland Varar sig á því að Nik stelist í leikmenn: „Sagði hann það?“ Markadrottning Bestu deildarinnar framlengir Slot segir að Isak sé byrjaður aftur að æfa en bað um eitt „Hlutir sem gerast þarna sem sátu aðeins í mér“ Ronaldo útskýrir skrópið sitt í jarðarför Diogo Jota Davíð Smári hikar ekki: „Við ætlum að vinna þessa deild“ „Hallærislegasta smjaður sem íþróttaheimurinn hefur nokkurn tíma séð“ Fantasýn: Sölvi Tryggva með leynivopn Fótboltaleikur í beinni á TikTok í fyrsta sinn Magnús verður áfram í Mosfellsbæ Íslendingaliðið sótti stig og Aston Villa vann mótmælaleikinn Sex handtökur í mótmælum fyrir leik í Evrópudeildinni Emilía skoraði annan leikinn í röð Logi á toppnum en Hákon á bekknum Shakhtar - Breiðablik 2-0 | Breiðablik átti sín augnablik Ronaldo og félagar spila landsleik í sérstökum Eusébio-búningi Ólöf og Írena báðar í úrvalsliði Ivy-deildarinnar Suárez dæmdur í bann fyrir hælspark í mótherja og missir af risaleik Sjá meira
Afsökunarbeiðni hans snerist að ummælum þjálfarans um Jude Bellingham eftir leik í júní. Tuchel kallaði þá Bellingham viðbjóðslegan. "I am sorry for the headlines I created." After describing Jude Bellingham's behaviour on the pitch as "repulsive" during an interview in the last international break, Thomas Tuchel says he used the word "unintentionally." pic.twitter.com/TrukVExcpl— Match of the Day (@BBCMOTD) August 29, 2025 Tuchel var þarna í viðtali eftir vandræðalegt 3-1 tap á á móti Senegal. „Þegar hann brosir þá vinnur hann alla á sitt band. Stundum kemur upp reiðin, hungrið og eldmóðurinn og þegar það allt kemur út þá getur hann verið svolítið ógeðslegur fyrir sem dæmi móður móna sem er að horfa á sjónvarpið,“ sagði Thomas Tuchel þá. Í gær var Tuchel að tilkynna leikmannahóp sinn fyrir leiki á móti Andorra og Serbíu í undankeppni HM en notaði tækifærið til að biðja Bellingham afsökunar. Bellingham missir af leikjunum vegna meiðsla. Tuchel sagðist líka hafa beðið Bellingham afsökunar nokkrum dögum eftir að ummælin fóru á flug í fjölmiðlum. „Ég notaði orðið í hugsunarleysi. Mér þykir það leitt og sem og fyrir þá ólgu sem ég skapaði,“ sagði Tuchel. „Ég er reyndur og ég ætti að vita betur. Ég vildi ekki nota þetta orð,“ sagði Tuchel. Thomas Tuchel has apologised for describing elements of Jude Bellingham's behaviour as "repulsive" in a radio interview after England's previous game in June. pic.twitter.com/0fyRbMxh1N— ESPN FC (@ESPNFC) August 29, 2025
HM 2026 í fótbolta Enski boltinn Mest lesið Dæmdur sekur vegna sex viðbjóðslegra færslna Enski boltinn Þakklátur Klopp fyrir ríginn: „Ég sakna hans“ Enski boltinn Óli Óla: Við getum alveg eins hrokkið upp af á morgun Körfubolti Uppgjör: Grindavík - Keflavík 104-92 | Ekkert stöðvar Grindvíkinga Körfubolti „Orðfærið og dónaskapurinn með ólíkindum“ Handbolti Dagskráin í dag: Formúla, frábærir leikir í enska og uppgjör frægra í Doc Zone Sport Kristian fiskaði rautt og fékk svo rautt Fótbolti Bjarni með tíu og KA áfram í toppbaráttu Handbolti Glódís leiðir Bayern áfram í hárrétta átt Fótbolti Uppgjörið: Ármann - Tindastóll 77-110 | Tindastóll of stór biti fyrir Ármann Körfubolti Fleiri fréttir Þakklátur Klopp fyrir ríginn: „Ég sakna hans“ Dæmdur sekur vegna sex viðbjóðslegra færslna Kristian fiskaði rautt og fékk svo rautt Glódís leiðir Bayern áfram í hárrétta átt Sædís og Arna fengu silfrið en Diljá meiddist Brynjar Björn í Breiðholtið „Það er alltaf pressa að þjálfa Breiðablik“ Fá ekki hollensku stjörnuna til að yfirgefa rándýra hótelsvítu Albert mættur aftur til Flórens og fær nýjan þjálfara í dag Rekinn aðeins sex mánuðum eftir að hann yfirgaf Liverpool Mamma og pabbi í stúkunni þegar Emelía skoraði þrennuna í bikarnum Fantasýn: Er að hugsa um að taka fyrirliðabandið af Haaland Varar sig á því að Nik stelist í leikmenn: „Sagði hann það?“ Markadrottning Bestu deildarinnar framlengir Slot segir að Isak sé byrjaður aftur að æfa en bað um eitt „Hlutir sem gerast þarna sem sátu aðeins í mér“ Ronaldo útskýrir skrópið sitt í jarðarför Diogo Jota Davíð Smári hikar ekki: „Við ætlum að vinna þessa deild“ „Hallærislegasta smjaður sem íþróttaheimurinn hefur nokkurn tíma séð“ Fantasýn: Sölvi Tryggva með leynivopn Fótboltaleikur í beinni á TikTok í fyrsta sinn Magnús verður áfram í Mosfellsbæ Íslendingaliðið sótti stig og Aston Villa vann mótmælaleikinn Sex handtökur í mótmælum fyrir leik í Evrópudeildinni Emilía skoraði annan leikinn í röð Logi á toppnum en Hákon á bekknum Shakhtar - Breiðablik 2-0 | Breiðablik átti sín augnablik Ronaldo og félagar spila landsleik í sérstökum Eusébio-búningi Ólöf og Írena báðar í úrvalsliði Ivy-deildarinnar Suárez dæmdur í bann fyrir hælspark í mótherja og missir af risaleik Sjá meira