Romano segir Real Betis hafa dregið samþykkt tilboð í Antony til baka Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 29. ágúst 2025 22:02 Antony fagnar marki með Real Betis á síðasta tímabili. EPA/JULIO MUNOZ Manchester United seldi Alejandro Garnacho til Chelsea í gær og var í viðræðum um sölu á Antony til spænska félagsins Real Betis í kvöld. Það er þó ekki allir fjölmiðlar sammála um stöðu mála. United lánaði Antony til Real Betis í fyrravetur og hann sló þar í gegn. Spænska félagið vill kaupa hann en fá hann á afsláttarverði því félagið hefur ekki efni á meiru. ESPN og fleiri miðlar sögðu frá því í kvöld að Manchester United hefði samþykkt að selja Brasilíumanninn fyrir 25 milljónir punda en enska félagið átti þá einnig að fá helming söluverðsins ef Betis selur Antony áfram. Fabrizio Romano kom seinna fram og sagði að Real Betis hefði dregið tilboðið til baka af því að félagið hefði ekki efni á því að eyða svo miklu í leikmanninn. Romano vísar þá í tilkynningu frá félaginu þar sem segir að það sé ekki nein læknisskoðun á dagskrá fyrir Antony. 🚨⚠️ Official statement by Real Betis confirm nothing was done for Antony, no medical planned.“There is no agreement for Antony and we have withdrawn the offer. We can't afford the fee and the amounts that Manchester United must instead pay the player before the transfer”. 💣 pic.twitter.com/2RGMPLNXPe— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) August 29, 2025 Antony þarf væntanlega að lækka sig í launum og þar liggur líkegast stærsta vandamálið fyrir spænska félagið. Hann er með samning við United til 2027 eða í tvö ár í viðbót. Brassinn vill væntanlega ekki gefa þau laun frá sér og á meðan United gerir það ekki upp við hann þá treystir Real Betis sér ekki til að borga honum slíka upphæð. United keypti Antony frá Ajax fyrir 86 milljónir punda fyrir þremur árum og enska félagið er væntanlega að tapa stórum upphæðum á leikmanninum sem náði sér aldrei á strik á Old Trafford. Antony var með 9 mörk og 5 stoðsendingar í 26 leikjum með Real Betis seinni hluta síðasta tímabils. Manchester United have accepted an offer from Real Betis for Antony, sources have told ESPN.The two clubs have negotiated a permanent move that could be worth up to £25 million ($34m). United will also be due 50% of any future transfer.He's back 🟢 pic.twitter.com/98Pt5l6NgX— ESPN FC (@ESPNFC) August 29, 2025 Enski boltinn Spænski boltinn Mest lesið Segir rugl að ætla að ræða United Enski boltinn Ótrúleg endurkoma Stólanna í Kósóvó Körfubolti Enn í útlegð en hvert getur hann farið? Enski boltinn Fyrrum hlaupstjarna ákærð fyrir morð Sport Solskjær í viðræður við United Enski boltinn Nýliðarnir fá bandarískan markvörð Íslenski boltinn Elvar eitraður í endurkomu Körfubolti Uppgjörið:Njarðvík - KR 106-75| Miklir yfirburðir í toppslagnum Körfubolti „Við tókum ekki mikið frí“ Sport Kjartan byrjaði í tapi fyrir Rangers Fótbolti Fleiri fréttir Aðeins fimmti svarti Englendingurinn í sögunni Segir rugl að ætla að ræða United Enn í útlegð en hvert getur hann farið? Síðasti naglinn í kistu Nuno? Solskjær í viðræður við United Áfall fyrir City: Dias frá í allt að sex vikur Úrvalslið Alberts sneri baki í hann Áttunda félagið í B-deildinni sem skiptir um stjóra í vetur Gvardiol þarf að fara í aðgerð og City horfir til Guéhi Greindi sjálfur frá því að hann tæki við Chelsea Neville segir United að hætta tilraunamennskunni Solskjær hefur lýst yfir áhuga á að snúa aftur til Manchester United Draumaráðning Hjörvars sem brosir breitt eftir tíðindi dagsins Telur að Arteta myndi íhuga að taka við Manchester United Annar framherji til West Ham Logi Bergmann náði í 77 stig þrátt fyrir líklegt Fantasy-slys Segir að leikmenn eins og Rice séu þeir verðmætustu í boltanum Fjórðungur félaganna í ensku úrvalsdeildinni skipt um stjóra „Finnst Kerkez eiginlega bara of heimskur til að vera Liverpool-leikmaður“ Fá arftaka til bráðabirgða og bíða til sumars Líklegastir til að taka við United Sendi United Amorim sneið að skilnaði? Amorim rekinn „Hef á tilfinningunni að hann hafi talað af sér þarna“ Öll mörkin úr enska: Jafnaði gegn Liverpool með sturluðu skoti „Enn og aftur getum við engum nema sjálfum okkur um kennt“ Rosenior er mættur til London „Við vitum ekkert um nýjan knattspyrnustjóra“ Stjóralaust Chelsea-lið jafnaði metin í uppbótartíma „Ætti kannski að vera nóg að skora tvö mörk til að vinna leikinn“ Sjá meira
United lánaði Antony til Real Betis í fyrravetur og hann sló þar í gegn. Spænska félagið vill kaupa hann en fá hann á afsláttarverði því félagið hefur ekki efni á meiru. ESPN og fleiri miðlar sögðu frá því í kvöld að Manchester United hefði samþykkt að selja Brasilíumanninn fyrir 25 milljónir punda en enska félagið átti þá einnig að fá helming söluverðsins ef Betis selur Antony áfram. Fabrizio Romano kom seinna fram og sagði að Real Betis hefði dregið tilboðið til baka af því að félagið hefði ekki efni á því að eyða svo miklu í leikmanninn. Romano vísar þá í tilkynningu frá félaginu þar sem segir að það sé ekki nein læknisskoðun á dagskrá fyrir Antony. 🚨⚠️ Official statement by Real Betis confirm nothing was done for Antony, no medical planned.“There is no agreement for Antony and we have withdrawn the offer. We can't afford the fee and the amounts that Manchester United must instead pay the player before the transfer”. 💣 pic.twitter.com/2RGMPLNXPe— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) August 29, 2025 Antony þarf væntanlega að lækka sig í launum og þar liggur líkegast stærsta vandamálið fyrir spænska félagið. Hann er með samning við United til 2027 eða í tvö ár í viðbót. Brassinn vill væntanlega ekki gefa þau laun frá sér og á meðan United gerir það ekki upp við hann þá treystir Real Betis sér ekki til að borga honum slíka upphæð. United keypti Antony frá Ajax fyrir 86 milljónir punda fyrir þremur árum og enska félagið er væntanlega að tapa stórum upphæðum á leikmanninum sem náði sér aldrei á strik á Old Trafford. Antony var með 9 mörk og 5 stoðsendingar í 26 leikjum með Real Betis seinni hluta síðasta tímabils. Manchester United have accepted an offer from Real Betis for Antony, sources have told ESPN.The two clubs have negotiated a permanent move that could be worth up to £25 million ($34m). United will also be due 50% of any future transfer.He's back 🟢 pic.twitter.com/98Pt5l6NgX— ESPN FC (@ESPNFC) August 29, 2025
Enski boltinn Spænski boltinn Mest lesið Segir rugl að ætla að ræða United Enski boltinn Ótrúleg endurkoma Stólanna í Kósóvó Körfubolti Enn í útlegð en hvert getur hann farið? Enski boltinn Fyrrum hlaupstjarna ákærð fyrir morð Sport Solskjær í viðræður við United Enski boltinn Nýliðarnir fá bandarískan markvörð Íslenski boltinn Elvar eitraður í endurkomu Körfubolti Uppgjörið:Njarðvík - KR 106-75| Miklir yfirburðir í toppslagnum Körfubolti „Við tókum ekki mikið frí“ Sport Kjartan byrjaði í tapi fyrir Rangers Fótbolti Fleiri fréttir Aðeins fimmti svarti Englendingurinn í sögunni Segir rugl að ætla að ræða United Enn í útlegð en hvert getur hann farið? Síðasti naglinn í kistu Nuno? Solskjær í viðræður við United Áfall fyrir City: Dias frá í allt að sex vikur Úrvalslið Alberts sneri baki í hann Áttunda félagið í B-deildinni sem skiptir um stjóra í vetur Gvardiol þarf að fara í aðgerð og City horfir til Guéhi Greindi sjálfur frá því að hann tæki við Chelsea Neville segir United að hætta tilraunamennskunni Solskjær hefur lýst yfir áhuga á að snúa aftur til Manchester United Draumaráðning Hjörvars sem brosir breitt eftir tíðindi dagsins Telur að Arteta myndi íhuga að taka við Manchester United Annar framherji til West Ham Logi Bergmann náði í 77 stig þrátt fyrir líklegt Fantasy-slys Segir að leikmenn eins og Rice séu þeir verðmætustu í boltanum Fjórðungur félaganna í ensku úrvalsdeildinni skipt um stjóra „Finnst Kerkez eiginlega bara of heimskur til að vera Liverpool-leikmaður“ Fá arftaka til bráðabirgða og bíða til sumars Líklegastir til að taka við United Sendi United Amorim sneið að skilnaði? Amorim rekinn „Hef á tilfinningunni að hann hafi talað af sér þarna“ Öll mörkin úr enska: Jafnaði gegn Liverpool með sturluðu skoti „Enn og aftur getum við engum nema sjálfum okkur um kennt“ Rosenior er mættur til London „Við vitum ekkert um nýjan knattspyrnustjóra“ Stjóralaust Chelsea-lið jafnaði metin í uppbótartíma „Ætti kannski að vera nóg að skora tvö mörk til að vinna leikinn“ Sjá meira