Vallarþulurinn fékk rauða spjaldið Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 30. ágúst 2025 07:31 Það voru læti á hliðarlínunni í leik Universitatea Craiova og Istanbul Basaksehir enda var vallarþulurinn búinn að æsa gestina mikið upp. Getty/Cemal Yurttas Rúmenska félagið Universitatea Craiova tryggði sér í gærkvöldi sæti í aðalhluta Sambandsdeildarinnar eftir frábæran heimasigur á tyrkneska félaginu İstanbul Basaksehir Universitatea Craiova vann fyrri leikinn 2-1 í Tyrklandi og fylgdi því eftir með 3-1 sigri í gær. Basaksehir komst reyndar yfir í upphafi leiks en eftir 27 mínútur voru heimamenn búnir að snúa við leiknum. Þeir innsigluðu síðan sigurinn undir loksins. Þýski dómarinn Daniel Schlager þurfti að taka á óvenjulegu vandamáli í leiknum. Leikurinn fór fram á Ion Oblemenco leikvanginum í Craiova, leikvangi sem tekur yfir þrjátíu þúsund manns í sæti. Af einhverjum ástæðum þá missti vallarþulurinn sig algjörlega á meðan leiknum stóð. Hann var síðan mættur niður á hliðarlínuna með hljóðnemann í hendi og öskraði á bæði mótherja og dómara leiksins. Dómarinn ákvað skiljanlega að taka upp rauða spjaldið og reka vallarþulurinn af svæðinu. Það verður kannski enginn leikmaður Universitatea Craiova í leikbanni í Sambandsdeildinni en þessi skapmikli og ókurteisi vallarþulur er væntanlega að fara í langt bann hjá UEFA. View this post on Instagram A post shared by SPORTbible (@sportbible) Rúmenía Sambandsdeild Evrópu Mest lesið Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Heiðmörk Sport Fyrrverandi þjálfari Liverpool látinn Enski boltinn „Hugmyndin var að verjast með fimm menn“ Enski boltinn Amorim lifir þökk sé rauða spjaldi Sánchez Enski boltinn Sjáðu Berglindi Björgu verða markahæsta ásamt öllum hinum mörkum dagsins Íslenski boltinn Topplið Juventus missteig sig Fótbolti Logi Geirsson ætlar alla leið í MMA: „Hann peppar mig áfram“ Sport „Auðvelt að gleðja stuðningsfólk okkar“ Enski boltinn „Menn hafa gefið sig 110 prósent í verkefnið“ Íslenski boltinn Björn Borg tók of stóran skammt af eiturlyfjum Sport Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri „Hugmyndin var að verjast með fimm menn“ Sjáðu Berglindi Björgu verða markahæsta ásamt öllum hinum mörkum dagsins Fyrrverandi þjálfari Liverpool látinn Topplið Juventus missteig sig „Auðvelt að gleðja stuðningsfólk okkar“ „Menn hafa gefið sig 110 prósent í verkefnið“ Gagnrýndi leikjaálagið eftir sigurinn gegn Everton „Vissi ekki hvernig ég ætti að haga mér“ Uppgjörið: Fram - Valur 1-0 | Lífnauðsynlegur sigur Ólsarar á Laugardalsvöll Úlfarnir stigalausir í botnsætinu | Palace í Meistaradeildarsæti Amorim lifir þökk sé rauða spjaldi Sánchez Uppgjörið: Víkingur - FHL 4-0 | Gulltryggðu sig inn í efri hlutann með stórsigri Uppgjörið: Breiðablik - Þór/KA 9-2 | Berglind Björg óstöðvandi í stórsigri Blika Uppgjörið: Vestri - ÍA 0-4 | Skagamenn skoruðu mörkin og lyftu sér úr fallsæti Mikael Egill opnaði markareikning sinn hjá Genoa Madríd með fullt hús stiga á toppnum Sjálfsmark bjargaði jafntefli í hús fyrir Tottenham Uppgjörið: Þróttur - Stjarnan 4-2 | Klárar í einvígi við FH Uppgjörið: Tindastóll - FH 0-4 | Öruggur sigur gestanna Giggs yfirgefur Salford og vill snúa aftur í þjálfun Moyes hefur aldrei unnið leik á Anfield Liverpool með fullt hús stiga Þrjú rauð spjöld á Sauðárkróki: Tindastóll fer á Laugardalsvöll Kristian skoraði og lagði upp í stórsigri gegn fyrrum félögum Framlengir um fimm ár og snýr aftur á morgun Sonur Zidane skiptir um landslið Lítil hvíld hjá Man. City | Við ætlum í fjallgöngu Man. Utd fær tvo til baka: Amorim grínaðist með fundinn með Ratcliffe Sjá meira
Universitatea Craiova vann fyrri leikinn 2-1 í Tyrklandi og fylgdi því eftir með 3-1 sigri í gær. Basaksehir komst reyndar yfir í upphafi leiks en eftir 27 mínútur voru heimamenn búnir að snúa við leiknum. Þeir innsigluðu síðan sigurinn undir loksins. Þýski dómarinn Daniel Schlager þurfti að taka á óvenjulegu vandamáli í leiknum. Leikurinn fór fram á Ion Oblemenco leikvanginum í Craiova, leikvangi sem tekur yfir þrjátíu þúsund manns í sæti. Af einhverjum ástæðum þá missti vallarþulurinn sig algjörlega á meðan leiknum stóð. Hann var síðan mættur niður á hliðarlínuna með hljóðnemann í hendi og öskraði á bæði mótherja og dómara leiksins. Dómarinn ákvað skiljanlega að taka upp rauða spjaldið og reka vallarþulurinn af svæðinu. Það verður kannski enginn leikmaður Universitatea Craiova í leikbanni í Sambandsdeildinni en þessi skapmikli og ókurteisi vallarþulur er væntanlega að fara í langt bann hjá UEFA. View this post on Instagram A post shared by SPORTbible (@sportbible)
Rúmenía Sambandsdeild Evrópu Mest lesið Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Heiðmörk Sport Fyrrverandi þjálfari Liverpool látinn Enski boltinn „Hugmyndin var að verjast með fimm menn“ Enski boltinn Amorim lifir þökk sé rauða spjaldi Sánchez Enski boltinn Sjáðu Berglindi Björgu verða markahæsta ásamt öllum hinum mörkum dagsins Íslenski boltinn Topplið Juventus missteig sig Fótbolti Logi Geirsson ætlar alla leið í MMA: „Hann peppar mig áfram“ Sport „Auðvelt að gleðja stuðningsfólk okkar“ Enski boltinn „Menn hafa gefið sig 110 prósent í verkefnið“ Íslenski boltinn Björn Borg tók of stóran skammt af eiturlyfjum Sport Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri „Hugmyndin var að verjast með fimm menn“ Sjáðu Berglindi Björgu verða markahæsta ásamt öllum hinum mörkum dagsins Fyrrverandi þjálfari Liverpool látinn Topplið Juventus missteig sig „Auðvelt að gleðja stuðningsfólk okkar“ „Menn hafa gefið sig 110 prósent í verkefnið“ Gagnrýndi leikjaálagið eftir sigurinn gegn Everton „Vissi ekki hvernig ég ætti að haga mér“ Uppgjörið: Fram - Valur 1-0 | Lífnauðsynlegur sigur Ólsarar á Laugardalsvöll Úlfarnir stigalausir í botnsætinu | Palace í Meistaradeildarsæti Amorim lifir þökk sé rauða spjaldi Sánchez Uppgjörið: Víkingur - FHL 4-0 | Gulltryggðu sig inn í efri hlutann með stórsigri Uppgjörið: Breiðablik - Þór/KA 9-2 | Berglind Björg óstöðvandi í stórsigri Blika Uppgjörið: Vestri - ÍA 0-4 | Skagamenn skoruðu mörkin og lyftu sér úr fallsæti Mikael Egill opnaði markareikning sinn hjá Genoa Madríd með fullt hús stiga á toppnum Sjálfsmark bjargaði jafntefli í hús fyrir Tottenham Uppgjörið: Þróttur - Stjarnan 4-2 | Klárar í einvígi við FH Uppgjörið: Tindastóll - FH 0-4 | Öruggur sigur gestanna Giggs yfirgefur Salford og vill snúa aftur í þjálfun Moyes hefur aldrei unnið leik á Anfield Liverpool með fullt hús stiga Þrjú rauð spjöld á Sauðárkróki: Tindastóll fer á Laugardalsvöll Kristian skoraði og lagði upp í stórsigri gegn fyrrum félögum Framlengir um fimm ár og snýr aftur á morgun Sonur Zidane skiptir um landslið Lítil hvíld hjá Man. City | Við ætlum í fjallgöngu Man. Utd fær tvo til baka: Amorim grínaðist með fundinn með Ratcliffe Sjá meira