Vallarþulurinn fékk rauða spjaldið Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 30. ágúst 2025 07:31 Það voru læti á hliðarlínunni í leik Universitatea Craiova og Istanbul Basaksehir enda var vallarþulurinn búinn að æsa gestina mikið upp. Getty/Cemal Yurttas Rúmenska félagið Universitatea Craiova tryggði sér í gærkvöldi sæti í aðalhluta Sambandsdeildarinnar eftir frábæran heimasigur á tyrkneska félaginu İstanbul Basaksehir Universitatea Craiova vann fyrri leikinn 2-1 í Tyrklandi og fylgdi því eftir með 3-1 sigri í gær. Basaksehir komst reyndar yfir í upphafi leiks en eftir 27 mínútur voru heimamenn búnir að snúa við leiknum. Þeir innsigluðu síðan sigurinn undir loksins. Þýski dómarinn Daniel Schlager þurfti að taka á óvenjulegu vandamáli í leiknum. Leikurinn fór fram á Ion Oblemenco leikvanginum í Craiova, leikvangi sem tekur yfir þrjátíu þúsund manns í sæti. Af einhverjum ástæðum þá missti vallarþulurinn sig algjörlega á meðan leiknum stóð. Hann var síðan mættur niður á hliðarlínuna með hljóðnemann í hendi og öskraði á bæði mótherja og dómara leiksins. Dómarinn ákvað skiljanlega að taka upp rauða spjaldið og reka vallarþulurinn af svæðinu. Það verður kannski enginn leikmaður Universitatea Craiova í leikbanni í Sambandsdeildinni en þessi skapmikli og ókurteisi vallarþulur er væntanlega að fara í langt bann hjá UEFA. View this post on Instagram A post shared by SPORTbible (@sportbible) Rúmenía Sambandsdeild Evrópu Mest lesið Var eins svalur og þú býst við hjá manni frá Íslandi Fótbolti Sagði fögnuð Norðmanna „aumkunarverðan“ Fótbolti Robbie Keane syngjandi glaður, þökk sé Heimi og strákunum hans Fótbolti Heimir hylltur og beðinn afsökunar á Twitter Fótbolti Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti Atli Viðar segir Vöndu ekki réttu manneskjuna til að leiða KSÍ inn í framtíðina Íslenski boltinn Vonast til að Barcelona geti stöðvað sigurgöngu Lyon Fótbolti Liðsfélagi Fanneyjar máluð öll í gulli Fótbolti Sendi Bellingham tóninn: Verður að sætta sig við og virða ákvarðanir mínar Fótbolti Loksins hægt að kaupa landsliðstreyjuna Handbolti Fleiri fréttir Mættu með skalla og plastpoka til heiðurs goðsögn Brjálaður fögnuður, nafni flugvallar breytt og T vantaði í tattú Settu upp sýningu og sjö evrópsk lið komin á HM Frá Klaksvík á Krókinn Sesko úr leik fram í desember Sagði fögnuð Norðmanna „aumkunarverðan“ Kane náði Pele og var líka yfirlýsingaglaður eftir leik Þrír úrslitaleikir um HM-sæti næstu tvö kvöld Spænsku stelpurnar mæta þeim ensku á Wembley en ekki þær íslensku Liðsfélagi Fanneyjar máluð öll í gulli Fá jafnstóran klefa og karlarnir í Barcelona Hótað tíu leikja banni fyrir færslu á samfélagsmiðlum Sakaði mótherjana um að nota vúdú Liðsfélagi Glódísar Perlu hættir í landsliðinu Liverpool-stjarnan grét í leikslok Robbie Keane syngjandi glaður, þökk sé Heimi og strákunum hans HM-hátíð á Ráðhústorginu í Osló í dag Var eins svalur og þú býst við hjá manni frá Íslandi Sendi Bellingham tóninn: Verður að sætta sig við og virða ákvarðanir mínar Dagskráin í dag: Þjóðverjar og Bónus extra Heimir hylltur og beðinn afsökunar á Twitter „Hefði alltaf valið Gylfa Sig í þetta verkefni“ Kristófer Acox sendir knattspyrnudeild Vals pillu Fullkomin undankeppni hjá Noregi Reynslumiklar Valskonur kveðja „Vilt einhvern veginn ekki gera neitt“ Guðlaugur Victor: Æðri máttarvöld sem segja að við séum ekki tilbúnir „Úkraína er ekki betra fótboltalið en við í dag“ Lárus gafst upp og hætti að horfa: „Þeir hentu þeim leik“ Arnar: Ég laug aðeins að strákunum í sumar Sjá meira
Universitatea Craiova vann fyrri leikinn 2-1 í Tyrklandi og fylgdi því eftir með 3-1 sigri í gær. Basaksehir komst reyndar yfir í upphafi leiks en eftir 27 mínútur voru heimamenn búnir að snúa við leiknum. Þeir innsigluðu síðan sigurinn undir loksins. Þýski dómarinn Daniel Schlager þurfti að taka á óvenjulegu vandamáli í leiknum. Leikurinn fór fram á Ion Oblemenco leikvanginum í Craiova, leikvangi sem tekur yfir þrjátíu þúsund manns í sæti. Af einhverjum ástæðum þá missti vallarþulurinn sig algjörlega á meðan leiknum stóð. Hann var síðan mættur niður á hliðarlínuna með hljóðnemann í hendi og öskraði á bæði mótherja og dómara leiksins. Dómarinn ákvað skiljanlega að taka upp rauða spjaldið og reka vallarþulurinn af svæðinu. Það verður kannski enginn leikmaður Universitatea Craiova í leikbanni í Sambandsdeildinni en þessi skapmikli og ókurteisi vallarþulur er væntanlega að fara í langt bann hjá UEFA. View this post on Instagram A post shared by SPORTbible (@sportbible)
Rúmenía Sambandsdeild Evrópu Mest lesið Var eins svalur og þú býst við hjá manni frá Íslandi Fótbolti Sagði fögnuð Norðmanna „aumkunarverðan“ Fótbolti Robbie Keane syngjandi glaður, þökk sé Heimi og strákunum hans Fótbolti Heimir hylltur og beðinn afsökunar á Twitter Fótbolti Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti Atli Viðar segir Vöndu ekki réttu manneskjuna til að leiða KSÍ inn í framtíðina Íslenski boltinn Vonast til að Barcelona geti stöðvað sigurgöngu Lyon Fótbolti Liðsfélagi Fanneyjar máluð öll í gulli Fótbolti Sendi Bellingham tóninn: Verður að sætta sig við og virða ákvarðanir mínar Fótbolti Loksins hægt að kaupa landsliðstreyjuna Handbolti Fleiri fréttir Mættu með skalla og plastpoka til heiðurs goðsögn Brjálaður fögnuður, nafni flugvallar breytt og T vantaði í tattú Settu upp sýningu og sjö evrópsk lið komin á HM Frá Klaksvík á Krókinn Sesko úr leik fram í desember Sagði fögnuð Norðmanna „aumkunarverðan“ Kane náði Pele og var líka yfirlýsingaglaður eftir leik Þrír úrslitaleikir um HM-sæti næstu tvö kvöld Spænsku stelpurnar mæta þeim ensku á Wembley en ekki þær íslensku Liðsfélagi Fanneyjar máluð öll í gulli Fá jafnstóran klefa og karlarnir í Barcelona Hótað tíu leikja banni fyrir færslu á samfélagsmiðlum Sakaði mótherjana um að nota vúdú Liðsfélagi Glódísar Perlu hættir í landsliðinu Liverpool-stjarnan grét í leikslok Robbie Keane syngjandi glaður, þökk sé Heimi og strákunum hans HM-hátíð á Ráðhústorginu í Osló í dag Var eins svalur og þú býst við hjá manni frá Íslandi Sendi Bellingham tóninn: Verður að sætta sig við og virða ákvarðanir mínar Dagskráin í dag: Þjóðverjar og Bónus extra Heimir hylltur og beðinn afsökunar á Twitter „Hefði alltaf valið Gylfa Sig í þetta verkefni“ Kristófer Acox sendir knattspyrnudeild Vals pillu Fullkomin undankeppni hjá Noregi Reynslumiklar Valskonur kveðja „Vilt einhvern veginn ekki gera neitt“ Guðlaugur Victor: Æðri máttarvöld sem segja að við séum ekki tilbúnir „Úkraína er ekki betra fótboltalið en við í dag“ Lárus gafst upp og hætti að horfa: „Þeir hentu þeim leik“ Arnar: Ég laug aðeins að strákunum í sumar Sjá meira