Eignast meirihluta í Streifeneder Atli Ísleifsson skrifar 29. ágúst 2025 12:10 Sveinn Sölvason, forstjóri Emblu Medical. Vísir/Vilhelm Embla Medical, móðurfélag Össurar, eignaðist í dag 51 prósenta hlut í þýska stoðtækjafyrirtækinu Streifeneder ortho.production GmbH (“Streifeneder”) eftir að kaupin voru samþykkt af eftirlitsaðilum í Þýskalandi. Í tilkynningu frá Emblu Medical segir að Streifeneder sé alþjóðlegur framleiðandi og dreifiaðili stoð- og stuðningstækja með um hundrað starfsmenn. „Á árinu 2024 nam sala Streifeneder um 25 milljónum evra (3,7 milljörðum íslenskra króna). Um 70% af tekjum félagsins koma frá stoðtækjum, íhlutum fyrir stoðtæki og stuðningsvörur. Megnið af sölu fyrirtækisins fer fram í Þýskalandi, en einnig er umtalsverð dreifing til annarra Evrópulanda, auk Ameríku og Asíu. Útgáfa hlutabréfa Stjórn Emblu Medical hefur ákveðið að nýta heimild í fimmtu grein samþykkta félagsins til að gefa út 2,805,135 nýja hluti í Emblu Medical og þar með hækka heildarhlutafé um 0.7%, úr 427,636,122 íslenskra króna að nafnverði í 430,441,257 ISK. Áskriftarverð hvers hlutar er 33.26 danskar krónur og nemur því heildarvirði hlutafjárhækkunarinnar 93 milljónum danskra króna (12.5 milljónum evra). Hluthafar Streifeneder ortho.production munu skrá sig fyrir öllum útgefnum hlutum,“ segir í tilkynningunni. Haft er eftir Sveini Sölvasyni, forstjóra Emblu Medical, að kaupin á Streifeneder falli vel að vaxstarstefnu félagsins og geri því kleift að ná til fleiri sjúklinga með breiðara vöruúrvali og heildarlausnum á stoðtækjamarkaði. „Auk þess styrkjum við stöðu okkar á lykilmörkuðum sem og nýjum markaðssvæðum. Sameiginlegt vöruframboð undir merkjum Össurar og Streifeneder mun nýtast bæði viðskiptavinum og sjúklingum um allan heim,” segir Sveinn. Í tilkynningunni segir að kaupin hafi ekki áhrif á fjárhagsáætlun Emblu Medical fyrir árið 2025. Embla Medical Kaup og sala fyrirtækja Mest lesið „Óskiljanleg“ regla leiddi til þess að hann greiddi flugferðina tvisvar Neytendur Z-kynslóðin sem foreldrar byrjuð að breyta leikreglunum Atvinnulíf Jaap Stam mætti í Jóa Útherja og heillaði aðdáendur Manchester United Samstarf „Menn voru hér með einhverja sleggju“ Viðskipti innlent Hagnaðurinn 39 milljarðar og arðgreiðslur nítján Viðskipti innlent Kolfinna ráðin markaðsstjóri hjá Drift EA Viðskipti innlent Ríflega hundrað milljóna gjaldþrot Culiacan Viðskipti innlent Meiri líkur á svikum þegar börn læri um fjármál á netinu Viðskipti innlent Miklar hækkanir í lágvöruverðsverslunum í byrjun árs Neytendur Forsteyptar húseiningar einfalda byggingarferlið Samstarf Fleiri fréttir Kolfinna ráðin markaðsstjóri hjá Drift EA Meiri líkur á svikum þegar börn læri um fjármál á netinu Aukning loðnukvótans hittir á svelta markaði Hagnaðurinn 39 milljarðar og arðgreiðslur nítján Vertíðin gæti skilað fjörutíu milljörðum Sesselía stýrir Takk og miðlum hjá Högum Daði Már kennir olíufélögunum um „Menn voru hér með einhverja sleggju“ Hækka loðnuráðgjöf í hátt í 200 þúsund tonn Verðbólga eykst umfram svartsýnustu spár Spenna vegna nýs mats á stærð loðnustofnsins Uppsagnir hjá Íslenskri erfðagreiningu: „Gríðarlega erfiður dagur“ Ríflega hundrað milljóna gjaldþrot Culiacan Birgir Óli, Haraldur og Stefanía Erla til Póstsins Tugir missa vinnuna hjá Íslenskri erfðagreiningu Uppsagnir hjá Alvotech Fjölga starfsfólki hjá ACT4 Breytingar á eigendahópi Glassriver þar sem „gengið hefur á ýmsu“ Birta og LV skoða mögulegan samruna Breytingar á framkvæmdastjórn HS Orku Snýr aftur í álverið en nú sem forstjóri Þrír nýir forstöðumenn hjá Coca-Cola á Íslandi Kemur frá Icelandair til Varðar Siggi til Varist Hvernig erfist séreignin? Auglýsa eftir framboðum viku eftir síðasta stjórnarkjör Fasteignagjöld hækki í krónum þrátt fyrir lækkun fasteignaskatts Vínbúðinni í Smáralind lokað fyrir sumarið Halda til loðnuveiða í kvöld Íslandsbanki og útgerðarfélög þegar greitt inn í Eyjagöng Sjá meira
Í tilkynningu frá Emblu Medical segir að Streifeneder sé alþjóðlegur framleiðandi og dreifiaðili stoð- og stuðningstækja með um hundrað starfsmenn. „Á árinu 2024 nam sala Streifeneder um 25 milljónum evra (3,7 milljörðum íslenskra króna). Um 70% af tekjum félagsins koma frá stoðtækjum, íhlutum fyrir stoðtæki og stuðningsvörur. Megnið af sölu fyrirtækisins fer fram í Þýskalandi, en einnig er umtalsverð dreifing til annarra Evrópulanda, auk Ameríku og Asíu. Útgáfa hlutabréfa Stjórn Emblu Medical hefur ákveðið að nýta heimild í fimmtu grein samþykkta félagsins til að gefa út 2,805,135 nýja hluti í Emblu Medical og þar með hækka heildarhlutafé um 0.7%, úr 427,636,122 íslenskra króna að nafnverði í 430,441,257 ISK. Áskriftarverð hvers hlutar er 33.26 danskar krónur og nemur því heildarvirði hlutafjárhækkunarinnar 93 milljónum danskra króna (12.5 milljónum evra). Hluthafar Streifeneder ortho.production munu skrá sig fyrir öllum útgefnum hlutum,“ segir í tilkynningunni. Haft er eftir Sveini Sölvasyni, forstjóra Emblu Medical, að kaupin á Streifeneder falli vel að vaxstarstefnu félagsins og geri því kleift að ná til fleiri sjúklinga með breiðara vöruúrvali og heildarlausnum á stoðtækjamarkaði. „Auk þess styrkjum við stöðu okkar á lykilmörkuðum sem og nýjum markaðssvæðum. Sameiginlegt vöruframboð undir merkjum Össurar og Streifeneder mun nýtast bæði viðskiptavinum og sjúklingum um allan heim,” segir Sveinn. Í tilkynningunni segir að kaupin hafi ekki áhrif á fjárhagsáætlun Emblu Medical fyrir árið 2025.
Embla Medical Kaup og sala fyrirtækja Mest lesið „Óskiljanleg“ regla leiddi til þess að hann greiddi flugferðina tvisvar Neytendur Z-kynslóðin sem foreldrar byrjuð að breyta leikreglunum Atvinnulíf Jaap Stam mætti í Jóa Útherja og heillaði aðdáendur Manchester United Samstarf „Menn voru hér með einhverja sleggju“ Viðskipti innlent Hagnaðurinn 39 milljarðar og arðgreiðslur nítján Viðskipti innlent Kolfinna ráðin markaðsstjóri hjá Drift EA Viðskipti innlent Ríflega hundrað milljóna gjaldþrot Culiacan Viðskipti innlent Meiri líkur á svikum þegar börn læri um fjármál á netinu Viðskipti innlent Miklar hækkanir í lágvöruverðsverslunum í byrjun árs Neytendur Forsteyptar húseiningar einfalda byggingarferlið Samstarf Fleiri fréttir Kolfinna ráðin markaðsstjóri hjá Drift EA Meiri líkur á svikum þegar börn læri um fjármál á netinu Aukning loðnukvótans hittir á svelta markaði Hagnaðurinn 39 milljarðar og arðgreiðslur nítján Vertíðin gæti skilað fjörutíu milljörðum Sesselía stýrir Takk og miðlum hjá Högum Daði Már kennir olíufélögunum um „Menn voru hér með einhverja sleggju“ Hækka loðnuráðgjöf í hátt í 200 þúsund tonn Verðbólga eykst umfram svartsýnustu spár Spenna vegna nýs mats á stærð loðnustofnsins Uppsagnir hjá Íslenskri erfðagreiningu: „Gríðarlega erfiður dagur“ Ríflega hundrað milljóna gjaldþrot Culiacan Birgir Óli, Haraldur og Stefanía Erla til Póstsins Tugir missa vinnuna hjá Íslenskri erfðagreiningu Uppsagnir hjá Alvotech Fjölga starfsfólki hjá ACT4 Breytingar á eigendahópi Glassriver þar sem „gengið hefur á ýmsu“ Birta og LV skoða mögulegan samruna Breytingar á framkvæmdastjórn HS Orku Snýr aftur í álverið en nú sem forstjóri Þrír nýir forstöðumenn hjá Coca-Cola á Íslandi Kemur frá Icelandair til Varðar Siggi til Varist Hvernig erfist séreignin? Auglýsa eftir framboðum viku eftir síðasta stjórnarkjör Fasteignagjöld hækki í krónum þrátt fyrir lækkun fasteignaskatts Vínbúðinni í Smáralind lokað fyrir sumarið Halda til loðnuveiða í kvöld Íslandsbanki og útgerðarfélög þegar greitt inn í Eyjagöng Sjá meira