Innan við tuttugu prósent ánægð með borgarstjóra Árni Sæberg skrifar 29. ágúst 2025 10:31 Heiða Björg Hilmisdóttir er borgarstjóri. Vísir/Ívar Fannar Samkvæmt nýrri könnun eru aðeins nítján prósent borgarbúa ánægð með störf Heiðu Bjargar Hilmisdóttur borgarstjóra. 45 prósent borgarbúa eru óánægð með störf hennar og 36 prósent segjast í meðallagi ánægð. Þetta kemur fram í skoðanakönnun Maskínu, sem var lögð fyrir dagana 18. til 25. ágúst. Svarendur voru 1.029 úr hópi fólks átján ára og eldri sem búsett er í Reykjavík. Maskína Þegar könnunin var síðast lögð fyrir í apríl síðastliðnum var ánægja með störf Heiðu Bjargar einu prósentustigi meiri og óánægja fimm prósentustigum minni. Dagur bæði vinsælastur og óvinsælastur Séu niðurstöður könnunarinnar skoðaðar aftur til loka árs 2022 hefur ánægja með störf borgarstjóra hæst mælst 28 prósent. Það var í desember 2022 þegar Dagur B. Eggertsson sat í stóli borgarstjóra. Minnst hefur ánægjan mælst í nóvember síðasta árs, þegar sautján prósent sögðust ánægð með störf Einars Þorsteinssonar. Óánægja með störf borgarstjóra hefur mest mælst heil 55 prósent en það var fyrir sléttum tveimur árum þegar Dagur var borgarstjóri. Maskína Sanna áfram á toppnum Sé litið til spurningarinnar um hvaða borgarfulltrúi borgarbúum hefur þótt standa sig best á yfirstandandi kjörtímabili hefur lítið breyst á toppnum. 24 prósentum þykir Sanna Magdalena Mörtudóttir hafa staðið sig best, samanborið við 25 prósent í apríl. 17 prósentum þykir Hildur Björnsdóttir hafa staðið sig best, samanborið við 19 prósent síðast. Hástökkvarinn er Kjartan Magnússon en nú þykir 9 prósent borgarbúa hann hafa staðið sig best, samanborið við aðeins 6 prósent í apríl. Hann nær þar með Einari Þorsteinssyni í vinsældum en 9 prósent telja hann sömuleiðis hafa staðið sig best, samanborið við 10 prósent síðast. Borgarstjórn Reykjavík Skoðanakannanir Samfylkingin Mest lesið Þessi sóttu um hjá Höllu Innlent Guðmundur Ingi segir af sér Innlent Ragnar Þór verður ráðherra Innlent Mistök ollu því að sumir fengu ekki boð Innlent „Málið er að ástandið fer versnandi“ Innlent Trump-liðar hóta fauta Maduros sömu örlögum eða dauða Erlent Þingmaður Svíþjóðardemókrata tekin full undir stýri með kókaín í poka Erlent Hátt í hundrað á fjöldahjálparstöð Innlent Veginum lokað við Skaftafell og fólk leitar í fjöldahjálparstöð Veður „Trúið ekki þessari áróðursvél“ Erlent Fleiri fréttir Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Leita að manneskju við Sjáland Ragnar Þór verður ráðherra Guðmundur Ingi segir af sér Telur ólíklegt að aðrar þjóðir berjist með Dönum Hátt í hundrað á fjöldahjálparstöð Bæjarfulltrúar slást um oddvitasætið í Hafnarfirði Ekki fengið kvartanir um Grok-myndir af íslenskum konum Neyðarástand í uppsiglingu takist ekki að fjölga sjúkraliðum Mistök ollu því að sumir fengu ekki boð Þessi sóttu um hjá Höllu Kynferðisbrot gegn dreng í Hafnarfirði komið til saksóknara Ungt barn með mislinga á Landspítalanum Halda í opinbera heimsókn til Eyja Ekki komið til héraðssaksóknara Gjaldskylduskógurinn verði grisjaður Stormur í aðsigi: Ræða sviptingar í alþjóðastjórnmálum í pallborði Sex á slysadeild og bílarnir óökufærir Leigubílstjóri sem keypti vændi fær ekki að starfa áfram Meðalaldur hjúkrunarfræðinga, sjúkraliða og ljósmæðra heldur áfram að hækka „Málið er að ástandið fer versnandi“ Ekið inn í verslun og á ljósastaur Þvag, saur og uppköst í klefum Leitar afkomenda Ungverjanna sem komu til Íslands fyrir sjötíu árum Símabann skilað góðum árangri þó sumir stelist í símann „Svartir sauðir misnoti réttindin“ og Reykjavík ræðst í aðgerðir Hildur hlýtur Íslensku bjartsýnisverðlaunin Rússneskt skip í íslenskri lögsögu og nemendur eiga erfitt með símabann Kleip og sparkaði í fjölda lögreglumanna og látin dúsa í einangrun mánuðum saman Árekstur á Álftanesvegi Sjá meira
Þetta kemur fram í skoðanakönnun Maskínu, sem var lögð fyrir dagana 18. til 25. ágúst. Svarendur voru 1.029 úr hópi fólks átján ára og eldri sem búsett er í Reykjavík. Maskína Þegar könnunin var síðast lögð fyrir í apríl síðastliðnum var ánægja með störf Heiðu Bjargar einu prósentustigi meiri og óánægja fimm prósentustigum minni. Dagur bæði vinsælastur og óvinsælastur Séu niðurstöður könnunarinnar skoðaðar aftur til loka árs 2022 hefur ánægja með störf borgarstjóra hæst mælst 28 prósent. Það var í desember 2022 þegar Dagur B. Eggertsson sat í stóli borgarstjóra. Minnst hefur ánægjan mælst í nóvember síðasta árs, þegar sautján prósent sögðust ánægð með störf Einars Þorsteinssonar. Óánægja með störf borgarstjóra hefur mest mælst heil 55 prósent en það var fyrir sléttum tveimur árum þegar Dagur var borgarstjóri. Maskína Sanna áfram á toppnum Sé litið til spurningarinnar um hvaða borgarfulltrúi borgarbúum hefur þótt standa sig best á yfirstandandi kjörtímabili hefur lítið breyst á toppnum. 24 prósentum þykir Sanna Magdalena Mörtudóttir hafa staðið sig best, samanborið við 25 prósent í apríl. 17 prósentum þykir Hildur Björnsdóttir hafa staðið sig best, samanborið við 19 prósent síðast. Hástökkvarinn er Kjartan Magnússon en nú þykir 9 prósent borgarbúa hann hafa staðið sig best, samanborið við aðeins 6 prósent í apríl. Hann nær þar með Einari Þorsteinssyni í vinsældum en 9 prósent telja hann sömuleiðis hafa staðið sig best, samanborið við 10 prósent síðast.
Borgarstjórn Reykjavík Skoðanakannanir Samfylkingin Mest lesið Þessi sóttu um hjá Höllu Innlent Guðmundur Ingi segir af sér Innlent Ragnar Þór verður ráðherra Innlent Mistök ollu því að sumir fengu ekki boð Innlent „Málið er að ástandið fer versnandi“ Innlent Trump-liðar hóta fauta Maduros sömu örlögum eða dauða Erlent Þingmaður Svíþjóðardemókrata tekin full undir stýri með kókaín í poka Erlent Hátt í hundrað á fjöldahjálparstöð Innlent Veginum lokað við Skaftafell og fólk leitar í fjöldahjálparstöð Veður „Trúið ekki þessari áróðursvél“ Erlent Fleiri fréttir Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Leita að manneskju við Sjáland Ragnar Þór verður ráðherra Guðmundur Ingi segir af sér Telur ólíklegt að aðrar þjóðir berjist með Dönum Hátt í hundrað á fjöldahjálparstöð Bæjarfulltrúar slást um oddvitasætið í Hafnarfirði Ekki fengið kvartanir um Grok-myndir af íslenskum konum Neyðarástand í uppsiglingu takist ekki að fjölga sjúkraliðum Mistök ollu því að sumir fengu ekki boð Þessi sóttu um hjá Höllu Kynferðisbrot gegn dreng í Hafnarfirði komið til saksóknara Ungt barn með mislinga á Landspítalanum Halda í opinbera heimsókn til Eyja Ekki komið til héraðssaksóknara Gjaldskylduskógurinn verði grisjaður Stormur í aðsigi: Ræða sviptingar í alþjóðastjórnmálum í pallborði Sex á slysadeild og bílarnir óökufærir Leigubílstjóri sem keypti vændi fær ekki að starfa áfram Meðalaldur hjúkrunarfræðinga, sjúkraliða og ljósmæðra heldur áfram að hækka „Málið er að ástandið fer versnandi“ Ekið inn í verslun og á ljósastaur Þvag, saur og uppköst í klefum Leitar afkomenda Ungverjanna sem komu til Íslands fyrir sjötíu árum Símabann skilað góðum árangri þó sumir stelist í símann „Svartir sauðir misnoti réttindin“ og Reykjavík ræðst í aðgerðir Hildur hlýtur Íslensku bjartsýnisverðlaunin Rússneskt skip í íslenskri lögsögu og nemendur eiga erfitt með símabann Kleip og sparkaði í fjölda lögreglumanna og látin dúsa í einangrun mánuðum saman Árekstur á Álftanesvegi Sjá meira