Mikil ánægja hjá ferðamönnum með alla aðstöðu í Skaftafelli Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 1. september 2025 20:03 Linda Björk Hallgrímsdóttir, sem er aðstoðarþjóðgarðsvörður í Skaftafelli. Magnús Hlynur Hreiðarsson Um 140 þúsund ferðamenn hafa heimsótt gestastofuna í Skaftafelli það sem af er ári. Um 10% af ferðamönnunum eru Íslendingar. Mikil ánægja er með tjaldsvæðið í Skaftafelli og allan aðbúnað á staðnum. Þjóðgarðurinn í Skaftafelli er hluti af Vatnajökulsþjóðgarði. Mjög gott tjaldsvæði er á staðnum enda margir, sem nýta sér það hvort sem það er á húsbílum, hjólhýsum, tjaldvögnum eða bara í tjaldi. Þá er alltaf margir ferðamenn í gestastofunni í Skaftafelli þar sem þeir geta leitað eftir allskonar upplýsingum um svæðið hjá starfsfólki, auk þess að fræðast um gönguleiðir svæðisins. „Við erum með 34 þúsund gesti, sem eru að gista á tjaldsvæðinu það sem komið er yfir allt árið og 400 manns hafa komið í fræðslugöngur hjá okkur,” segir Linda Björk Hallgrímsdóttir, aðstoðarþjóðgarðsvörður í Skaftafelli. Linda segir að um 140 þúsund ferðamenn hafi heimsótt gestastofuna í Skaftafelli þar sem af er ári, sem hún er mjög ánægð og sátt með. Og þetta er rosalega flott aðstaða og allt svona til fyrirmyndar hjá ykkur, ertu ekki sammála því? „Þakka þér fyrir það, það er skemmtilegt að heyra. Við fáum alveg hrós fyrir eins og á tjaldsvæðinu og annað hvað umgengnin er góð og og það hefst allt á góðu starfsfólki og svo náttúrulega góðir gestir, sem ganga vel um svæðið,” segir Linda brosandi og bætir strax við. Tjaldsvæðið í Skaftafelli er mjög vinsælt og öll aðstaða þar til fyrirmyndar. Magnús Hlynur Hreiðarsson „Erlendu gestirnir eru kannski frekar að stoppa stutt og ef það er gott veður þá koma Íslendingarnir kannski frekar til okkar og þá dvelja þeir yfirleitt lengur en eina nótt, þar að segja ef veðrið er gott. Það er opið hjá okkur allt árið þannig að það er aldrei lokað. Tjaldsvæðið opið allt árið og gestastofan opin allt árið,” segir Linda. Þannig að fólk er að koma hérna líka mikið yfir vetrartímann? „Já, það er það og það, sem er að gerast líka, jaðar tíminn er alltaf að verða stærri og stærri hjá okkur, þannig að ágúst og september eru bara svipaðir,” segir Linda Björk að lokum. Skaftafell er mjög vinsæll ferðamannastaður og þar eru fjölbreyttar og skemmtilegar gönguleiðir.Magnús Hlynur Hreiðarsson Ýmsar upplýsingar um Skaftafell Ferðalög Ferðaþjónusta Skaftárhreppur Tjaldsvæði Mest lesið Læknir í Kópavogi blekkti fjölskyldu sína með lygasögu um krabbamein Innlent Kallar þjóðaröryggisráð saman Innlent Tugir drengja fastir í rústum skóla sem hrundi til grunna Erlent Hættir sem þingflokksformaður Innlent Sultuslakir strandaglópar eftir heilsuferð til Split Innlent Ná ekki að leika árangur Wagner eftir Erlent Leiðtogar fagna áætluninni en bíða svara frá Hamas Erlent Hópslagsmál og hundaárás Innlent Sundlaugar borgarinnar verði bættar fyrir ungbarnafjölskyldur Innlent Vonsviknir ferðamenn og reiði út í Icelandair vegna hækkunar fargjalda Innlent Fleiri fréttir Strandaglópar slaga í tuttugu þúsund Sultuslakir strandaglópar eftir heilsuferð til Split Kallar þjóðaröryggisráð saman Verulegt högg fyrir ferðaþjónustuna Eftirköstin af gjaldþroti Play og friðaráætlun á Gasa Læknir í Kópavogi blekkti fjölskyldu sína með lygasögu um krabbamein Áhyggjur landsmanna af útbreiðslu hernaðarátaka í Evrópu aukast Hættir sem þingflokksformaður Sundlaugar borgarinnar verði bættar fyrir ungbarnafjölskyldur Hópslagsmál og hundaárás Vonsviknir ferðamenn og reiði út í Icelandair vegna hækkunar fargjalda Arnarflug lifað lengst í samkeppni við Icelandair Fall Play frá öllum hliðum Tilkynnt um dróna yfir Keflavíkurflugvelli Þriggja ára fangelsi: Tók ekki mark á lygilegri frásögn Neyðast til að millilenda, tapaður peningur og rándýr flug heim Lítur svo á að hann njóti ekki trausts og hefur beðist lausnar Banaslys á Skagavegi 2024: Drukknaði eftir að hafa misst stjórn í beygju Sjokk, stress og særindi í Leifsstöð Bein útsending: Lýðheilsuvísar 2025 kynntir Ekki erfitt að vera föst í 25 gráðum en ástæðan sorgleg „Óvænt og líka mjög leiðinlegt“ Play hættir að fljúga, hundruð missa vinnuna og strandaglópar í Leifsstöð Föst í Portúgal: „Siðlaust“ að fljúga vélunum út í morgun Fara yfir stöðuna vegna Play og skipuleggja sig Bílstjórinn þrettán ára Vísað burtu af hóteli og svo handtekinn í sameign 29 prósent heimila skipuð einstæðingum: „Meðvituð ákvörðun til að njóta frelsis“ Aldrei neinn afsláttur gefinn í flugprófunum Allt niður í þriggja mánaða fiðluleikara Sjá meira
Þjóðgarðurinn í Skaftafelli er hluti af Vatnajökulsþjóðgarði. Mjög gott tjaldsvæði er á staðnum enda margir, sem nýta sér það hvort sem það er á húsbílum, hjólhýsum, tjaldvögnum eða bara í tjaldi. Þá er alltaf margir ferðamenn í gestastofunni í Skaftafelli þar sem þeir geta leitað eftir allskonar upplýsingum um svæðið hjá starfsfólki, auk þess að fræðast um gönguleiðir svæðisins. „Við erum með 34 þúsund gesti, sem eru að gista á tjaldsvæðinu það sem komið er yfir allt árið og 400 manns hafa komið í fræðslugöngur hjá okkur,” segir Linda Björk Hallgrímsdóttir, aðstoðarþjóðgarðsvörður í Skaftafelli. Linda segir að um 140 þúsund ferðamenn hafi heimsótt gestastofuna í Skaftafelli þar sem af er ári, sem hún er mjög ánægð og sátt með. Og þetta er rosalega flott aðstaða og allt svona til fyrirmyndar hjá ykkur, ertu ekki sammála því? „Þakka þér fyrir það, það er skemmtilegt að heyra. Við fáum alveg hrós fyrir eins og á tjaldsvæðinu og annað hvað umgengnin er góð og og það hefst allt á góðu starfsfólki og svo náttúrulega góðir gestir, sem ganga vel um svæðið,” segir Linda brosandi og bætir strax við. Tjaldsvæðið í Skaftafelli er mjög vinsælt og öll aðstaða þar til fyrirmyndar. Magnús Hlynur Hreiðarsson „Erlendu gestirnir eru kannski frekar að stoppa stutt og ef það er gott veður þá koma Íslendingarnir kannski frekar til okkar og þá dvelja þeir yfirleitt lengur en eina nótt, þar að segja ef veðrið er gott. Það er opið hjá okkur allt árið þannig að það er aldrei lokað. Tjaldsvæðið opið allt árið og gestastofan opin allt árið,” segir Linda. Þannig að fólk er að koma hérna líka mikið yfir vetrartímann? „Já, það er það og það, sem er að gerast líka, jaðar tíminn er alltaf að verða stærri og stærri hjá okkur, þannig að ágúst og september eru bara svipaðir,” segir Linda Björk að lokum. Skaftafell er mjög vinsæll ferðamannastaður og þar eru fjölbreyttar og skemmtilegar gönguleiðir.Magnús Hlynur Hreiðarsson Ýmsar upplýsingar um Skaftafell
Ferðalög Ferðaþjónusta Skaftárhreppur Tjaldsvæði Mest lesið Læknir í Kópavogi blekkti fjölskyldu sína með lygasögu um krabbamein Innlent Kallar þjóðaröryggisráð saman Innlent Tugir drengja fastir í rústum skóla sem hrundi til grunna Erlent Hættir sem þingflokksformaður Innlent Sultuslakir strandaglópar eftir heilsuferð til Split Innlent Ná ekki að leika árangur Wagner eftir Erlent Leiðtogar fagna áætluninni en bíða svara frá Hamas Erlent Hópslagsmál og hundaárás Innlent Sundlaugar borgarinnar verði bættar fyrir ungbarnafjölskyldur Innlent Vonsviknir ferðamenn og reiði út í Icelandair vegna hækkunar fargjalda Innlent Fleiri fréttir Strandaglópar slaga í tuttugu þúsund Sultuslakir strandaglópar eftir heilsuferð til Split Kallar þjóðaröryggisráð saman Verulegt högg fyrir ferðaþjónustuna Eftirköstin af gjaldþroti Play og friðaráætlun á Gasa Læknir í Kópavogi blekkti fjölskyldu sína með lygasögu um krabbamein Áhyggjur landsmanna af útbreiðslu hernaðarátaka í Evrópu aukast Hættir sem þingflokksformaður Sundlaugar borgarinnar verði bættar fyrir ungbarnafjölskyldur Hópslagsmál og hundaárás Vonsviknir ferðamenn og reiði út í Icelandair vegna hækkunar fargjalda Arnarflug lifað lengst í samkeppni við Icelandair Fall Play frá öllum hliðum Tilkynnt um dróna yfir Keflavíkurflugvelli Þriggja ára fangelsi: Tók ekki mark á lygilegri frásögn Neyðast til að millilenda, tapaður peningur og rándýr flug heim Lítur svo á að hann njóti ekki trausts og hefur beðist lausnar Banaslys á Skagavegi 2024: Drukknaði eftir að hafa misst stjórn í beygju Sjokk, stress og særindi í Leifsstöð Bein útsending: Lýðheilsuvísar 2025 kynntir Ekki erfitt að vera föst í 25 gráðum en ástæðan sorgleg „Óvænt og líka mjög leiðinlegt“ Play hættir að fljúga, hundruð missa vinnuna og strandaglópar í Leifsstöð Föst í Portúgal: „Siðlaust“ að fljúga vélunum út í morgun Fara yfir stöðuna vegna Play og skipuleggja sig Bílstjórinn þrettán ára Vísað burtu af hóteli og svo handtekinn í sameign 29 prósent heimila skipuð einstæðingum: „Meðvituð ákvörðun til að njóta frelsis“ Aldrei neinn afsláttur gefinn í flugprófunum Allt niður í þriggja mánaða fiðluleikara Sjá meira