Ofbeldismaðurinn fær ekki leyfi til að þjálfa á HM Ágúst Orri Arnarson skrifar 26. ágúst 2025 16:47 Gjert Ingebrigtsen fékk fimmtán daga skilorðsbundinn fangelsisdóm fyrir að beita yngstu dóttur sína ofbeldi. Hann segir málið ekkert tengjast sinni þjálfun en frjálsíþróttasambönd Noregs, Kanada og Portúgal eru ósammála. Hlaupaþjálfarinn og fjölskyldufaðirinn Gjert Ingebrigtsen var fyrr á þessu ári dæmdur fyrir heimilisofbeldi en er ekki hættur þjálfun. Hann hefur hins ekki fengið leyfi til að fara á heimsmeistaramótið í frjálsíþróttum í næsta mánuði, þrátt fyrir ítrekaðar tilraunir. Ingebrigtsen var dæmdur í fimmtán daga skilorðsbundið fangelsi fyrir að beita yngstu dóttur sína ofbeldi en var sýknaður af öllum öðrum ákærum, þeirra á meðal ofbeldi gagnvart sonum sínum. Ingebrigtsen þjálfaði áður fjölskyldumeðlimi sína en þau ráku föður sinn eftir að ofbeldið kom í ljós. Hann hefur þó haldið þjálfun áfram og er þjálfari þriggja hlaupara sem eru á leiðinni á HM í Tókýó í næsta mánuði. Þeir þrír eru Portúgalinn Jose Pinto Carlos, Norðmaðurinn Narve Gilje Nordas og hinn kanadíski Kieran Lumb. Til þess að mega fara á HM sem þjálfari þarf frjálsíþróttasamband einhverra þessara landa að veita honum vottun, en ekkert þeirra ætlar að gera það. Norska frjálsíþróttasambandið neitar að gefa honum leyfi, líkt og kanadíska sambandið. Ingebrigtsen leitaði því á náðir portúgalska sambandsins en beiðninni var einnig hafnað, samkvæmt norska miðlinum Verdens Gang. Frjálsar íþróttir Hlaup Mál Gjert Ingebrigtsen Mest lesið Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Fótbolti Íslandsmetin falla í bunkum á Íslandsmótinu í sundi Sport Martin stigahæstur með tvöfalda tvennu Körfubolti Parma nældi í stig gegn toppliði AC Milan Fótbolti „Fæ meira borgað fyrir fyrsta bardagann en flestir fá yfir allan ferilinn“ Sport Þungt Evrópukvöld á Ásvöllum Handbolti Norris á ráspól en Verstappen í vandræðum Formúla 1 Sanngjarn heimasigur Enski boltinn „Hallærislegasta smjaður sem íþróttaheimurinn hefur nokkurn tíma séð“ Fótbolti Dramatík í uppbótartíma Enski boltinn Fleiri fréttir Íslandsmetin falla í bunkum á Íslandsmótinu í sundi Parma nældi í stig gegn toppliði AC Milan Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Martin stigahæstur með tvöfalda tvennu Þungt Evrópukvöld á Ásvöllum Norris á ráspól en Verstappen í vandræðum Sanngjarn heimasigur Algjör markaþurrð í Seríu A Keflvíkingar bæta framherja frá Slóveníu í hópinn Valur steinlá gegn Blomberg-Lippe Tveir í röð hjá West Ham og þægilegt hjá Everton Dramatík í uppbótartíma Union Berlin stöðvaði ótrúlega sigurgöngu Bayern Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Emelía og stöllur með átta stiga forskot Amorim fannst vanta hugrekki til að klára leikinn Stefán Teitur og félagar upp í þriðja sætið Stjörnukonur fengu silfur á Norðurlandamótinu Tvö mörk í uppbótartíma í ótrúlegum leik Inter missti niður tveggja marka forskot NBA vill koma deild í Evrópu á koppinn Boro bannar Edwards að stýra liðinu í dag Ósammála Wenger að Wirtz hafi skemmt miðju Liverpool „Allt sem er satt í dag gæti verið lygi eftir þrjár vikur“ Óli Jó um lágpunkt ferilsins: „Fannst þeir koma illa fram við mig“ Leikmaður ÍA búinn á því í upphitun „Fæ meira borgað fyrir fyrsta bardagann en flestir fá yfir allan ferilinn“ „Tækifæri fyrir aðra að stíga upp og sýna sig“ Fjölmargir borguðu sig inn á langþráða æfingu Dagskráin í dag: Formúla, frábærir leikir í enska og uppgjör frægra í Doc Zone Sjá meira
Ingebrigtsen var dæmdur í fimmtán daga skilorðsbundið fangelsi fyrir að beita yngstu dóttur sína ofbeldi en var sýknaður af öllum öðrum ákærum, þeirra á meðal ofbeldi gagnvart sonum sínum. Ingebrigtsen þjálfaði áður fjölskyldumeðlimi sína en þau ráku föður sinn eftir að ofbeldið kom í ljós. Hann hefur þó haldið þjálfun áfram og er þjálfari þriggja hlaupara sem eru á leiðinni á HM í Tókýó í næsta mánuði. Þeir þrír eru Portúgalinn Jose Pinto Carlos, Norðmaðurinn Narve Gilje Nordas og hinn kanadíski Kieran Lumb. Til þess að mega fara á HM sem þjálfari þarf frjálsíþróttasamband einhverra þessara landa að veita honum vottun, en ekkert þeirra ætlar að gera það. Norska frjálsíþróttasambandið neitar að gefa honum leyfi, líkt og kanadíska sambandið. Ingebrigtsen leitaði því á náðir portúgalska sambandsins en beiðninni var einnig hafnað, samkvæmt norska miðlinum Verdens Gang.
Frjálsar íþróttir Hlaup Mál Gjert Ingebrigtsen Mest lesið Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Fótbolti Íslandsmetin falla í bunkum á Íslandsmótinu í sundi Sport Martin stigahæstur með tvöfalda tvennu Körfubolti Parma nældi í stig gegn toppliði AC Milan Fótbolti „Fæ meira borgað fyrir fyrsta bardagann en flestir fá yfir allan ferilinn“ Sport Þungt Evrópukvöld á Ásvöllum Handbolti Norris á ráspól en Verstappen í vandræðum Formúla 1 Sanngjarn heimasigur Enski boltinn „Hallærislegasta smjaður sem íþróttaheimurinn hefur nokkurn tíma séð“ Fótbolti Dramatík í uppbótartíma Enski boltinn Fleiri fréttir Íslandsmetin falla í bunkum á Íslandsmótinu í sundi Parma nældi í stig gegn toppliði AC Milan Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Martin stigahæstur með tvöfalda tvennu Þungt Evrópukvöld á Ásvöllum Norris á ráspól en Verstappen í vandræðum Sanngjarn heimasigur Algjör markaþurrð í Seríu A Keflvíkingar bæta framherja frá Slóveníu í hópinn Valur steinlá gegn Blomberg-Lippe Tveir í röð hjá West Ham og þægilegt hjá Everton Dramatík í uppbótartíma Union Berlin stöðvaði ótrúlega sigurgöngu Bayern Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Emelía og stöllur með átta stiga forskot Amorim fannst vanta hugrekki til að klára leikinn Stefán Teitur og félagar upp í þriðja sætið Stjörnukonur fengu silfur á Norðurlandamótinu Tvö mörk í uppbótartíma í ótrúlegum leik Inter missti niður tveggja marka forskot NBA vill koma deild í Evrópu á koppinn Boro bannar Edwards að stýra liðinu í dag Ósammála Wenger að Wirtz hafi skemmt miðju Liverpool „Allt sem er satt í dag gæti verið lygi eftir þrjár vikur“ Óli Jó um lágpunkt ferilsins: „Fannst þeir koma illa fram við mig“ Leikmaður ÍA búinn á því í upphitun „Fæ meira borgað fyrir fyrsta bardagann en flestir fá yfir allan ferilinn“ „Tækifæri fyrir aðra að stíga upp og sýna sig“ Fjölmargir borguðu sig inn á langþráða æfingu Dagskráin í dag: Formúla, frábærir leikir í enska og uppgjör frægra í Doc Zone Sjá meira