„Það er bara allt á floti hérna alls staðar“ Jón Ísak Ragnarsson skrifar 26. ágúst 2025 16:19 Trukkur frá Þorbirni fylgir ferðamönnum yfir veginn við Kýlingarvatn. Landsbjörg Björgunarsveitin Þorbjörn hefur staðið í ströngu frá því snemma í morgun við að aðstoða ferðamenn að Fjallabaki og þar um kring. Gríðarlegir vatnavextir eru á svæðinu og aðstæður leiðinlegar. „Það er búið að vera töluvert álag á okkur frá því snemma í morgun. Það er búið að vera svo ofboðslega vont veður og mikið vatnsveður. Það er bara allt á floti hérna alls staðar,“ segir Otti Rafn Sigmarsson, í björgunarsveitinni Þorbirni sem sinnir nú hálendisvakt í Landmannalaugum. „Hér eru allir vegir hálfpartinn á kafi í pollum og ár farnar að flæða alls staðar yfir bakka sína og meira að segja tjaldstæðið hérna í Landmannalaugum er á floti.“ Í eftirfarandi myndbandi má sjá trukk frá Þorbirni fylgja ferðamönnum við Kýlingarvatn þar sem alla jafna er beinn og breiður vegur. Otti segir að björgunarsveitin hafi aðstoðað töluvert marga í dag, en ekkert alvarleg hafi komið upp á. Aðstoð hafi aðallega verið fólgin í að aðstoða fólk við að komast leiðar sinnar. Er fólk ekki þakklátt þegar þið mætið á staðinn? „Jú við eigum inni nokkur matarboð í kvöld ef við viljum,“ segir Otti. Aðallega hafi þetta verið erlendir ferðamenn hingað til. „Þetta eru aðallega ferðamenn, sem hafa kannski farið á mis við upplýsingar um veðrið, ekki áttað sig á því hvernig þetta myndi koma.“ Rangárþing eystra Björgunarsveitir Veður Tengdar fréttir Miklir vatnavextir og Fjallabak illfært flestum bílum Mikið hefur rignt að Fjallabaki síðastliðinn sólarhring og ár og vötn bólgnað í miklum vatnavöxtum í kjölfar rigningarinnar. 26. ágúst 2025 09:41 Mest lesið Kúgaðist og öskurgrét yfir lýsingum sonarins Innlent „Þetta verður allt saman stórvarasamt í fyrramálið“ Veður Myndskeiðið segi ekki alla söguna Innlent Seðlabankinn rýmkar lánþegaskilyrði Innlent Rændur fyrir utan Costco um hábjartan dag Innlent Lögreglan vill ná tali af þessu fólki Innlent Telur að of mikil saltnotkun geri moksturinn enn erfiðari Innlent Ástandið verði gjörbreytt í fyrramálið Innlent Spyr hvort ökumenn myndu keyra á gangandi á götunni Innlent Orðin hæsta kirkja í heimi Erlent Fleiri fréttir Rændur fyrir utan Costco um hábjartan dag Handtóku menn á tvítugsaldri vegna stórfelldrar fölsunar rafrænna skilríkja „Þetta er búið að ræna okkur innri ró“ Reiði meðal lögreglumanna Lögreglan vill ná tali af þessu fólki Lögreglustjóri situr sem fastast og spáin gerir krökkunum grikk Vonast til að geta bjargað föstum hnúfubak í fyrramálið Fagnar komu Dags um borð í evrubátinn Nær öllu innanlandsflugi aflýst Kúgaðist og öskurgrét yfir lýsingum sonarins Seðlabankinn rýmkar lánþegaskilyrði Mannekla hafi mikil áhrif á fangaverði Ástandið verði gjörbreytt í fyrramálið Íhugar ekki stöðu sína Þau sóttu um stöðu forstöðumanns Stafrænnar heilsu Hefði aldrei giskað á uppsagnir á hennar deild Svarar ekki beinum orðum hvort Sigríður Björk njóti trausts Langt í frá að málinu sé lokið Mest ánægja starfsfólks í sveitarfélögum á Suðurlandi Strætó enn á eftir áætlun en opnun hringvegarins í vinnslu Innanlandsflugi aflýst vegna veðurs Ríkislögreglustjóra sagt að endurskoða reksturinn og allt á floti í hlákunni Farþegagjald ólögmætt og höfnin skuldar tugi milljóna Bein útsending: Langvinn einkenni Covid Segja ríkislögreglustjóra þurfa að taka til hjá sér Telur að of mikil saltnotkun geri moksturinn enn erfiðari Hringvegurinn opinn á ný Ökumaður stöðvaður með snjófargan á framrúðunni „Því miður er verklagið þannig“ Opnun Brákarborgar frestað enn á ný Sjá meira
„Það er búið að vera töluvert álag á okkur frá því snemma í morgun. Það er búið að vera svo ofboðslega vont veður og mikið vatnsveður. Það er bara allt á floti hérna alls staðar,“ segir Otti Rafn Sigmarsson, í björgunarsveitinni Þorbirni sem sinnir nú hálendisvakt í Landmannalaugum. „Hér eru allir vegir hálfpartinn á kafi í pollum og ár farnar að flæða alls staðar yfir bakka sína og meira að segja tjaldstæðið hérna í Landmannalaugum er á floti.“ Í eftirfarandi myndbandi má sjá trukk frá Þorbirni fylgja ferðamönnum við Kýlingarvatn þar sem alla jafna er beinn og breiður vegur. Otti segir að björgunarsveitin hafi aðstoðað töluvert marga í dag, en ekkert alvarleg hafi komið upp á. Aðstoð hafi aðallega verið fólgin í að aðstoða fólk við að komast leiðar sinnar. Er fólk ekki þakklátt þegar þið mætið á staðinn? „Jú við eigum inni nokkur matarboð í kvöld ef við viljum,“ segir Otti. Aðallega hafi þetta verið erlendir ferðamenn hingað til. „Þetta eru aðallega ferðamenn, sem hafa kannski farið á mis við upplýsingar um veðrið, ekki áttað sig á því hvernig þetta myndi koma.“
Rangárþing eystra Björgunarsveitir Veður Tengdar fréttir Miklir vatnavextir og Fjallabak illfært flestum bílum Mikið hefur rignt að Fjallabaki síðastliðinn sólarhring og ár og vötn bólgnað í miklum vatnavöxtum í kjölfar rigningarinnar. 26. ágúst 2025 09:41 Mest lesið Kúgaðist og öskurgrét yfir lýsingum sonarins Innlent „Þetta verður allt saman stórvarasamt í fyrramálið“ Veður Myndskeiðið segi ekki alla söguna Innlent Seðlabankinn rýmkar lánþegaskilyrði Innlent Rændur fyrir utan Costco um hábjartan dag Innlent Lögreglan vill ná tali af þessu fólki Innlent Telur að of mikil saltnotkun geri moksturinn enn erfiðari Innlent Ástandið verði gjörbreytt í fyrramálið Innlent Spyr hvort ökumenn myndu keyra á gangandi á götunni Innlent Orðin hæsta kirkja í heimi Erlent Fleiri fréttir Rændur fyrir utan Costco um hábjartan dag Handtóku menn á tvítugsaldri vegna stórfelldrar fölsunar rafrænna skilríkja „Þetta er búið að ræna okkur innri ró“ Reiði meðal lögreglumanna Lögreglan vill ná tali af þessu fólki Lögreglustjóri situr sem fastast og spáin gerir krökkunum grikk Vonast til að geta bjargað föstum hnúfubak í fyrramálið Fagnar komu Dags um borð í evrubátinn Nær öllu innanlandsflugi aflýst Kúgaðist og öskurgrét yfir lýsingum sonarins Seðlabankinn rýmkar lánþegaskilyrði Mannekla hafi mikil áhrif á fangaverði Ástandið verði gjörbreytt í fyrramálið Íhugar ekki stöðu sína Þau sóttu um stöðu forstöðumanns Stafrænnar heilsu Hefði aldrei giskað á uppsagnir á hennar deild Svarar ekki beinum orðum hvort Sigríður Björk njóti trausts Langt í frá að málinu sé lokið Mest ánægja starfsfólks í sveitarfélögum á Suðurlandi Strætó enn á eftir áætlun en opnun hringvegarins í vinnslu Innanlandsflugi aflýst vegna veðurs Ríkislögreglustjóra sagt að endurskoða reksturinn og allt á floti í hlákunni Farþegagjald ólögmætt og höfnin skuldar tugi milljóna Bein útsending: Langvinn einkenni Covid Segja ríkislögreglustjóra þurfa að taka til hjá sér Telur að of mikil saltnotkun geri moksturinn enn erfiðari Hringvegurinn opinn á ný Ökumaður stöðvaður með snjófargan á framrúðunni „Því miður er verklagið þannig“ Opnun Brákarborgar frestað enn á ný Sjá meira
Miklir vatnavextir og Fjallabak illfært flestum bílum Mikið hefur rignt að Fjallabaki síðastliðinn sólarhring og ár og vötn bólgnað í miklum vatnavöxtum í kjölfar rigningarinnar. 26. ágúst 2025 09:41