Ungstirni ryður sér til rúms Kjartan Kjartansson skrifar 26. ágúst 2025 15:23 Frumreikistjarnan WUSOUT 2b sést hér á mynd VLT-sjónaukans. Móðurstjarnan sjálf er hulin í miðju gas- og rykskífunnar sem er efniviðurinn í þetta nýja sólkerfi. ESO/R. F. van Capelleveen et al. Mynd sem VLT-sjónaukinn náði af reikistjörnu á frumstigum sínum er sú fyrsta sem sýnir slíka plánetu mynda belti í gas- og rykskífunni sem fóstraði hana. Uppgötvunin hjálpar stjörnufræðingum að skilja betur hvernig reikistjörnur verða til. WISPIT 2b er gasrisi með um fimmfalt meiri massa en Júpíter, stærsta reikistjarna í sólkerfinu okkar. Hún er á braut um unga stjörnu af sömu gerð og sólin okkar. Á mynd VLT-sjónaukans sést hvernig reikistjarnan hefur rutt breitt belti í ryk- og gasskífu sem umlykur móðurstjörnuna. Stjörnur og reikistjörnur verða til úr efnisskífum sem þessari. Þegar efnið í skífunum sem snúast utan um nýjar stjörnur safnast saman og þyngdarkrafturinn tekur við verða til eins konar snjóboltaáhrif þar sem frumreikistjarna sankar að sér efni og stækkar. Þá myndast belti í efnisskífunni eins og sést á myndinni þar sem frumreikistjarna hefur rutt sér til rúms. Þetta er í fyrsta skipti sem mynd hefur náðst af frumreikistjörnu í efnisskífu með beltum af þessu tagi, að því er segir í grein á vef Evrópsku stjörnustöðvarinnar á suðurhveli (ESO). Sjónaukinn, sem er staðsettur í Atacama-eyðimörkinni í Síle, greindi einnig vetnisgas sem féll í átt að reikistjörnunni sem sýnir að hún er enn að bæta við sig efni og stækka. Vísindi Geimurinn Mest lesið Setur „stærsta samning í sögunni“ í uppnám Erlent Karólína Helga skákaði sitjandi oddvita í Hafnarfirði Innlent Hundruð hermanna í viðbragðsstöðu vegna Minnesota Erlent Önnur stúlka með móður sinni þegar Högni var klófestur Innlent Líkir kærunni við „faglega aftöku“ Innlent Vilja beita „ofurvopni“ ESB gegn Bandaríkjunum Erlent Myndir: Þúsundir mótmæltu á Grænlandi Erlent Segir þúsundir hafa dáið á grimmilegan máta Erlent Evrópuleiðtogar bregðast við: „Við látum ekki fjárkúga okkur“ Erlent Einn endaði á hliðinni og þrjú klemmdust á milli Innlent Fleiri fréttir Nóbelsnefndin afdráttarlaus varðandi framsal verðlaunapeninga Vilja beita „ofurvopni“ ESB gegn Bandaríkjunum Hundruð hermanna í viðbragðsstöðu vegna Minnesota Myndir: Þúsundir mótmæltu á Grænlandi Segir þúsundir hafa dáið á grimmilegan máta Setur „stærsta samning í sögunni“ í uppnám Evrópuleiðtogar bregðast við: „Við látum ekki fjárkúga okkur“ Macron: „Engin ógnun eða hótun mun hafa áhrif á okkur“ Ekki útilokað að Ísland sæti Grænlandstollum Þyrfti líklega að leggja toll á allt Evrópusambandið Reyna að rjúfa nettenginu endanlega Boðar 10 prósenta toll á Norðurlönd, Breta, Frakka, Þjóðverja og fleiri Þúsundir baula á bandaríska sendiherrann Ítalir lögðu hald á skip frá Rússlandi Enn deilt um Epstein-skjölin: Dómsmálaráðuneytið segir dómara ekki mega skipa óháðan eftirlitsaðila Bein útsending: Flytja fimm þúsund tonna eldflaug á skotpall fyrir tunglskot Danmörk „pínulítið land“ með „pínulítinn her“ Hótar tollum á ríki sem standa með Grænlendingum Hafa náð einu og hálfu prósenti af Úkraínu á þremur árum Milljónir Bandaríkjamanna hafi þungar áhyggjur vegna Grænlands Yfirvöld sögð rukka háar fjárhæðir fyrir afhendingu líka mótmælenda Fyrrverandi forseti dæmdur í fimm ára fangelsi „Þetta er ekki það sem við samþykktum“ Tók við verðlaunapeningnum og hyggst eiga hann Hafi afhent Trump Friðarverðlaun Nóbels Krefjast enn að fá að senda sérsveitarmenn til Mexíkó Veiki geimfarinn kominn aftur til jarðar Tóku enn eitt skipið Trump hótar að siga hernum á mótmælendur Kennir Selenskí enn og aftur um Sjá meira
WISPIT 2b er gasrisi með um fimmfalt meiri massa en Júpíter, stærsta reikistjarna í sólkerfinu okkar. Hún er á braut um unga stjörnu af sömu gerð og sólin okkar. Á mynd VLT-sjónaukans sést hvernig reikistjarnan hefur rutt breitt belti í ryk- og gasskífu sem umlykur móðurstjörnuna. Stjörnur og reikistjörnur verða til úr efnisskífum sem þessari. Þegar efnið í skífunum sem snúast utan um nýjar stjörnur safnast saman og þyngdarkrafturinn tekur við verða til eins konar snjóboltaáhrif þar sem frumreikistjarna sankar að sér efni og stækkar. Þá myndast belti í efnisskífunni eins og sést á myndinni þar sem frumreikistjarna hefur rutt sér til rúms. Þetta er í fyrsta skipti sem mynd hefur náðst af frumreikistjörnu í efnisskífu með beltum af þessu tagi, að því er segir í grein á vef Evrópsku stjörnustöðvarinnar á suðurhveli (ESO). Sjónaukinn, sem er staðsettur í Atacama-eyðimörkinni í Síle, greindi einnig vetnisgas sem féll í átt að reikistjörnunni sem sýnir að hún er enn að bæta við sig efni og stækka.
Vísindi Geimurinn Mest lesið Setur „stærsta samning í sögunni“ í uppnám Erlent Karólína Helga skákaði sitjandi oddvita í Hafnarfirði Innlent Hundruð hermanna í viðbragðsstöðu vegna Minnesota Erlent Önnur stúlka með móður sinni þegar Högni var klófestur Innlent Líkir kærunni við „faglega aftöku“ Innlent Vilja beita „ofurvopni“ ESB gegn Bandaríkjunum Erlent Myndir: Þúsundir mótmæltu á Grænlandi Erlent Segir þúsundir hafa dáið á grimmilegan máta Erlent Evrópuleiðtogar bregðast við: „Við látum ekki fjárkúga okkur“ Erlent Einn endaði á hliðinni og þrjú klemmdust á milli Innlent Fleiri fréttir Nóbelsnefndin afdráttarlaus varðandi framsal verðlaunapeninga Vilja beita „ofurvopni“ ESB gegn Bandaríkjunum Hundruð hermanna í viðbragðsstöðu vegna Minnesota Myndir: Þúsundir mótmæltu á Grænlandi Segir þúsundir hafa dáið á grimmilegan máta Setur „stærsta samning í sögunni“ í uppnám Evrópuleiðtogar bregðast við: „Við látum ekki fjárkúga okkur“ Macron: „Engin ógnun eða hótun mun hafa áhrif á okkur“ Ekki útilokað að Ísland sæti Grænlandstollum Þyrfti líklega að leggja toll á allt Evrópusambandið Reyna að rjúfa nettenginu endanlega Boðar 10 prósenta toll á Norðurlönd, Breta, Frakka, Þjóðverja og fleiri Þúsundir baula á bandaríska sendiherrann Ítalir lögðu hald á skip frá Rússlandi Enn deilt um Epstein-skjölin: Dómsmálaráðuneytið segir dómara ekki mega skipa óháðan eftirlitsaðila Bein útsending: Flytja fimm þúsund tonna eldflaug á skotpall fyrir tunglskot Danmörk „pínulítið land“ með „pínulítinn her“ Hótar tollum á ríki sem standa með Grænlendingum Hafa náð einu og hálfu prósenti af Úkraínu á þremur árum Milljónir Bandaríkjamanna hafi þungar áhyggjur vegna Grænlands Yfirvöld sögð rukka háar fjárhæðir fyrir afhendingu líka mótmælenda Fyrrverandi forseti dæmdur í fimm ára fangelsi „Þetta er ekki það sem við samþykktum“ Tók við verðlaunapeningnum og hyggst eiga hann Hafi afhent Trump Friðarverðlaun Nóbels Krefjast enn að fá að senda sérsveitarmenn til Mexíkó Veiki geimfarinn kominn aftur til jarðar Tóku enn eitt skipið Trump hótar að siga hernum á mótmælendur Kennir Selenskí enn og aftur um Sjá meira
Enn deilt um Epstein-skjölin: Dómsmálaráðuneytið segir dómara ekki mega skipa óháðan eftirlitsaðila