Slot gagnrýnir Newcastle: „Þetta var ekki fótboltaleikur“ Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 26. ágúst 2025 10:10 Arne Slot fannst Newcastle United leggja full mikla áherslu á föst leikatriði gegn Liverpool. epa/ADAM VAUGHAN Arne Slot, knattspyrnustjóri Liverpool, gagnrýndi nálgun Newcastle United í leik liðanna á St. James' Park í gær. Slot sagði að þetta hefði ekki verið fótboltaleikur. Liverpool vann leikinn, 2-3, þökk sé marki hins sextán ára Rios Ngumoha þegar tíu mínútur voru komnar fram yfir venjulegan leiktíma. Newcastle lék manni færri allan seinni hálfleikinn en Anthony Gordon fékk rautt spjald í uppbótartíma fyrri hálfleiks fyrir að brjóta á Virgil van Dijk, fyrirliða Liverpool. Liðin tókust á í leiknum í gær og baráttan var í algleymingi. Slot var ekki hrifinn af því sem hann sá frá Newcastle-mönnum. „Ég er ekki viss hvort ég hafi séð fótboltaleik í dag (í gær). Þetta var fast leikatriði eftir fast leikatriði og löng innköst. Þetta hafði ekki mikið með taktík að gera en ég er ánægður hvernig við stóðum þetta af okkur. Fyrsti hálftíminn var mjög erfiður, 45 mínúturnar, en við brotnuðum ekki,“ sagði Slot. „Maður hefði haldið að það yrði okkur í hag að spila við tíu menn en þegar markvörðurinn tekur hverja einustu aukaspyrnu er ekki mikil hjálp í því að vera manni fleiri og þess vegna var svo erfitt fyrir okkur að klára þetta.“ Slot sagði að Newcastle hefði gert Liverpool erfitt fyrir með sinni áherslu á föst leikatriði. „Þegar þetta eru bara föst leikatriði, löng innköst, langspyrnur frá markverði þarftu ekki auka mann. Það er alltaf gott en það gagnast ekki jafn mikið og þegar þeir vilja spila frá markmanni og við getum pressað þá,“ sagði Slot. „Kannski var þetta ekki besti leikurinn hvað taktík og fótbolta varðar en ég held að allir fótboltaaðdáendur úti um allan hafi notið þess að horfa á þennan leik, líka vegna að stuðningsmenn þeirra voru frábærir og hjálpuðu sínu liði mikið.“ Liverpool er með fullt hús stiga eftir fyrstu tvær umferðirnir í ensku úrvalsdeildinni. Um næstu helgi mæta Englandsmeistararnir Arsenal í sannkölluðum stórleik. Enski boltinn Tengdar fréttir Van Dijk um Rio: Draumabyrjun en hann verður að vera auðmjúkur Virgil van Dijk, fyrirliði Liverpool, sá liðið sitt vinna dramatískan 3-2 sigur á Newcastle í ensku úrvalsdeildinni í kvöld. 25. ágúst 2025 22:03 Rio setti nýtt Liverpool met Hetja Liverpool kom sér í sögubækurnar með sigurmarki sínu á St. James´Park í Newcastle í kvöld. 25. ágúst 2025 21:40 Sextán ára strákur tryggði Liverpool öll stigin Englandsmeistarar Liverpool eru áfram með fullt hús í ensku úrvalsdeildinni eftir erfiða heimsókn norður til Newcastle í kvöld. Það var mikil dramatík í leikslok og hetjan kom úr óvæntri átt. 25. ágúst 2025 20:04 Mest lesið Kærustupar á leið á Ólympíuleika þar sem þau fá ekki að vera saman Sport Hélt uppi meira en aldar gamalli hefð Enski boltinn Sjáðu sigurmark Rios og öll hin frá St. James' Park Enski boltinn Slot gagnrýnir Newcastle: „Þetta var ekki fótboltaleikur“ Enski boltinn Gagnrýndu Bruno: „Hann átti skelfilegan leik“ Enski boltinn Sjáðu gullstrákana í Vestra fagna: „Vorum bara miklu stærra lið“ Íslenski boltinn Segir að Dowman sé eins og Messi Enski boltinn Græddu meira en milljarð á kokteilum á US Open Sport Fyrsta félagið með tvö fórnarlömb skotárása í liðinu Sport Rio setti nýtt Liverpool met Enski boltinn Fleiri fréttir Borga fjörutíu milljónir punda fyrir kantmann sem skoraði tvö mörk í fyrra Höfnuðu fimmtíu milljóna punda tilboði í Strand Larsen Slot gagnrýnir Newcastle: „Þetta var ekki fótboltaleikur“ Segir að Dowman sé eins og Messi Gagnrýndu Bruno: „Hann átti skelfilegan leik“ Sjáðu sigurmark Rios og öll hin frá St. James' Park Hélt uppi meira en aldar gamalli hefð Van Dijk um Rio: Draumabyrjun en hann verður að vera auðmjúkur Rio setti nýtt Liverpool met Sextán ára strákur tryggði Liverpool öll stigin Selja „Isak er rotta“ treyjur fyrir utan völlinn og eldspýtur fylgja með Slot hefur enga samúð með Eddie Howe vegna Isaks „Getur ekki látið 140 milljóna punda mann í varaliðið“ Isak utan vallar en þó í forgrunni Saka frá í mánuð og missir af Liverpool Botna lítið í Amorim: „Hann er ein taugahrúga“ Rooney feginn að Dowman tók ekki vítið Fernandes ósáttur: „Dómarinn baðst ekki afsökunar“ Sjáðu Grealish fara á kostum og öll mörkin í gær Allt jafnt í Fulham og bæði lið bíða enn eftir fyrsta sigri Fullkomin byrjun Everton á nýja heimilinu Áfram í marki Man. Utd eftir mistökin Onana með í dag en Man. Utd að landa markverði Eze í treyju númer tíu og byrjar á stórleik við Liverpool Þrír leikir í enska: Draumabyrjun Outtara en gömlu félagarnir unnu líka Öruggur sigur Arsenal á nýliðunum Skelfileg mistök City og fullkomin byrjun Spurs Sjáðu markaveisluna hjá Chelsea í Austur-Lundúnum Potter niðurlútur: „Ekki margt jákvætt“ Chelsea svaraði með fimm mörkum og pressan á Potter eykst Sjá meira
Liverpool vann leikinn, 2-3, þökk sé marki hins sextán ára Rios Ngumoha þegar tíu mínútur voru komnar fram yfir venjulegan leiktíma. Newcastle lék manni færri allan seinni hálfleikinn en Anthony Gordon fékk rautt spjald í uppbótartíma fyrri hálfleiks fyrir að brjóta á Virgil van Dijk, fyrirliða Liverpool. Liðin tókust á í leiknum í gær og baráttan var í algleymingi. Slot var ekki hrifinn af því sem hann sá frá Newcastle-mönnum. „Ég er ekki viss hvort ég hafi séð fótboltaleik í dag (í gær). Þetta var fast leikatriði eftir fast leikatriði og löng innköst. Þetta hafði ekki mikið með taktík að gera en ég er ánægður hvernig við stóðum þetta af okkur. Fyrsti hálftíminn var mjög erfiður, 45 mínúturnar, en við brotnuðum ekki,“ sagði Slot. „Maður hefði haldið að það yrði okkur í hag að spila við tíu menn en þegar markvörðurinn tekur hverja einustu aukaspyrnu er ekki mikil hjálp í því að vera manni fleiri og þess vegna var svo erfitt fyrir okkur að klára þetta.“ Slot sagði að Newcastle hefði gert Liverpool erfitt fyrir með sinni áherslu á föst leikatriði. „Þegar þetta eru bara föst leikatriði, löng innköst, langspyrnur frá markverði þarftu ekki auka mann. Það er alltaf gott en það gagnast ekki jafn mikið og þegar þeir vilja spila frá markmanni og við getum pressað þá,“ sagði Slot. „Kannski var þetta ekki besti leikurinn hvað taktík og fótbolta varðar en ég held að allir fótboltaaðdáendur úti um allan hafi notið þess að horfa á þennan leik, líka vegna að stuðningsmenn þeirra voru frábærir og hjálpuðu sínu liði mikið.“ Liverpool er með fullt hús stiga eftir fyrstu tvær umferðirnir í ensku úrvalsdeildinni. Um næstu helgi mæta Englandsmeistararnir Arsenal í sannkölluðum stórleik.
Enski boltinn Tengdar fréttir Van Dijk um Rio: Draumabyrjun en hann verður að vera auðmjúkur Virgil van Dijk, fyrirliði Liverpool, sá liðið sitt vinna dramatískan 3-2 sigur á Newcastle í ensku úrvalsdeildinni í kvöld. 25. ágúst 2025 22:03 Rio setti nýtt Liverpool met Hetja Liverpool kom sér í sögubækurnar með sigurmarki sínu á St. James´Park í Newcastle í kvöld. 25. ágúst 2025 21:40 Sextán ára strákur tryggði Liverpool öll stigin Englandsmeistarar Liverpool eru áfram með fullt hús í ensku úrvalsdeildinni eftir erfiða heimsókn norður til Newcastle í kvöld. Það var mikil dramatík í leikslok og hetjan kom úr óvæntri átt. 25. ágúst 2025 20:04 Mest lesið Kærustupar á leið á Ólympíuleika þar sem þau fá ekki að vera saman Sport Hélt uppi meira en aldar gamalli hefð Enski boltinn Sjáðu sigurmark Rios og öll hin frá St. James' Park Enski boltinn Slot gagnrýnir Newcastle: „Þetta var ekki fótboltaleikur“ Enski boltinn Gagnrýndu Bruno: „Hann átti skelfilegan leik“ Enski boltinn Sjáðu gullstrákana í Vestra fagna: „Vorum bara miklu stærra lið“ Íslenski boltinn Segir að Dowman sé eins og Messi Enski boltinn Græddu meira en milljarð á kokteilum á US Open Sport Fyrsta félagið með tvö fórnarlömb skotárása í liðinu Sport Rio setti nýtt Liverpool met Enski boltinn Fleiri fréttir Borga fjörutíu milljónir punda fyrir kantmann sem skoraði tvö mörk í fyrra Höfnuðu fimmtíu milljóna punda tilboði í Strand Larsen Slot gagnrýnir Newcastle: „Þetta var ekki fótboltaleikur“ Segir að Dowman sé eins og Messi Gagnrýndu Bruno: „Hann átti skelfilegan leik“ Sjáðu sigurmark Rios og öll hin frá St. James' Park Hélt uppi meira en aldar gamalli hefð Van Dijk um Rio: Draumabyrjun en hann verður að vera auðmjúkur Rio setti nýtt Liverpool met Sextán ára strákur tryggði Liverpool öll stigin Selja „Isak er rotta“ treyjur fyrir utan völlinn og eldspýtur fylgja með Slot hefur enga samúð með Eddie Howe vegna Isaks „Getur ekki látið 140 milljóna punda mann í varaliðið“ Isak utan vallar en þó í forgrunni Saka frá í mánuð og missir af Liverpool Botna lítið í Amorim: „Hann er ein taugahrúga“ Rooney feginn að Dowman tók ekki vítið Fernandes ósáttur: „Dómarinn baðst ekki afsökunar“ Sjáðu Grealish fara á kostum og öll mörkin í gær Allt jafnt í Fulham og bæði lið bíða enn eftir fyrsta sigri Fullkomin byrjun Everton á nýja heimilinu Áfram í marki Man. Utd eftir mistökin Onana með í dag en Man. Utd að landa markverði Eze í treyju númer tíu og byrjar á stórleik við Liverpool Þrír leikir í enska: Draumabyrjun Outtara en gömlu félagarnir unnu líka Öruggur sigur Arsenal á nýliðunum Skelfileg mistök City og fullkomin byrjun Spurs Sjáðu markaveisluna hjá Chelsea í Austur-Lundúnum Potter niðurlútur: „Ekki margt jákvætt“ Chelsea svaraði með fimm mörkum og pressan á Potter eykst Sjá meira
Van Dijk um Rio: Draumabyrjun en hann verður að vera auðmjúkur Virgil van Dijk, fyrirliði Liverpool, sá liðið sitt vinna dramatískan 3-2 sigur á Newcastle í ensku úrvalsdeildinni í kvöld. 25. ágúst 2025 22:03
Rio setti nýtt Liverpool met Hetja Liverpool kom sér í sögubækurnar með sigurmarki sínu á St. James´Park í Newcastle í kvöld. 25. ágúst 2025 21:40
Sextán ára strákur tryggði Liverpool öll stigin Englandsmeistarar Liverpool eru áfram með fullt hús í ensku úrvalsdeildinni eftir erfiða heimsókn norður til Newcastle í kvöld. Það var mikil dramatík í leikslok og hetjan kom úr óvæntri átt. 25. ágúst 2025 20:04