Slot gagnrýnir Newcastle: „Þetta var ekki fótboltaleikur“ Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 26. ágúst 2025 10:10 Arne Slot fannst Newcastle United leggja full mikla áherslu á föst leikatriði gegn Liverpool. epa/ADAM VAUGHAN Arne Slot, knattspyrnustjóri Liverpool, gagnrýndi nálgun Newcastle United í leik liðanna á St. James' Park í gær. Slot sagði að þetta hefði ekki verið fótboltaleikur. Liverpool vann leikinn, 2-3, þökk sé marki hins sextán ára Rios Ngumoha þegar tíu mínútur voru komnar fram yfir venjulegan leiktíma. Newcastle lék manni færri allan seinni hálfleikinn en Anthony Gordon fékk rautt spjald í uppbótartíma fyrri hálfleiks fyrir að brjóta á Virgil van Dijk, fyrirliða Liverpool. Liðin tókust á í leiknum í gær og baráttan var í algleymingi. Slot var ekki hrifinn af því sem hann sá frá Newcastle-mönnum. „Ég er ekki viss hvort ég hafi séð fótboltaleik í dag (í gær). Þetta var fast leikatriði eftir fast leikatriði og löng innköst. Þetta hafði ekki mikið með taktík að gera en ég er ánægður hvernig við stóðum þetta af okkur. Fyrsti hálftíminn var mjög erfiður, 45 mínúturnar, en við brotnuðum ekki,“ sagði Slot. „Maður hefði haldið að það yrði okkur í hag að spila við tíu menn en þegar markvörðurinn tekur hverja einustu aukaspyrnu er ekki mikil hjálp í því að vera manni fleiri og þess vegna var svo erfitt fyrir okkur að klára þetta.“ Slot sagði að Newcastle hefði gert Liverpool erfitt fyrir með sinni áherslu á föst leikatriði. „Þegar þetta eru bara föst leikatriði, löng innköst, langspyrnur frá markverði þarftu ekki auka mann. Það er alltaf gott en það gagnast ekki jafn mikið og þegar þeir vilja spila frá markmanni og við getum pressað þá,“ sagði Slot. „Kannski var þetta ekki besti leikurinn hvað taktík og fótbolta varðar en ég held að allir fótboltaaðdáendur úti um allan hafi notið þess að horfa á þennan leik, líka vegna að stuðningsmenn þeirra voru frábærir og hjálpuðu sínu liði mikið.“ Liverpool er með fullt hús stiga eftir fyrstu tvær umferðirnir í ensku úrvalsdeildinni. Um næstu helgi mæta Englandsmeistararnir Arsenal í sannkölluðum stórleik. Enski boltinn Tengdar fréttir Van Dijk um Rio: Draumabyrjun en hann verður að vera auðmjúkur Virgil van Dijk, fyrirliði Liverpool, sá liðið sitt vinna dramatískan 3-2 sigur á Newcastle í ensku úrvalsdeildinni í kvöld. 25. ágúst 2025 22:03 Rio setti nýtt Liverpool met Hetja Liverpool kom sér í sögubækurnar með sigurmarki sínu á St. James´Park í Newcastle í kvöld. 25. ágúst 2025 21:40 Sextán ára strákur tryggði Liverpool öll stigin Englandsmeistarar Liverpool eru áfram með fullt hús í ensku úrvalsdeildinni eftir erfiða heimsókn norður til Newcastle í kvöld. Það var mikil dramatík í leikslok og hetjan kom úr óvæntri átt. 25. ágúst 2025 20:04 Mest lesið Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Fótbolti Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Fótbolti Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Handbolti Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Fótbolti Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? Fótbolti Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Handbolti „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Íslenski boltinn Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Fótbolti Veggmynd af Alexander-Arnold skemmd: „Bless, rotta“ Fótbolti David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Enski boltinn Fleiri fréttir Cunha eða Mbeumo? David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Viðtal Kjartans við Carrick: „Þolinmæðin minni og dómharkan meiri í hverri viku“ Sjáðu glæsilegan einleik Ndiayes og jöfnunarmarkið frá Xhaka Fannst Tottenham spila eins og fjórðu deildarlið gegn Chelsea Yfirburðir Sunderland dugðu ekki til sigurs Telja United mun líklegra til að enda í sjöunda en öðru sæti Rekinn eftir aðeins fimm mánuði í starfi Ósammála um Gyökeres: „Hefðirðu verið ánægður með fjögur mörk?“ Eigandi Forest býður fram aðstoð eftir stunguárásina Gæti tekið við Úlfunum ellefu mánuðum eftir að hafa verið rekinn frá þeim Sjáðu mörkin úr kærkomnum sigri West Ham og tvennu Haalands Van Dijk frábiður sér letilega gagnrýni Rooneys Segir allt tal um leiðinlegan fótbolta hjá Arsenal heimskulegt Guardiola segir að dómararnir hafi verið á móti City í áratug „Örugglega nokkrir Fantasy-þjálfarar ósáttir“ „Haaland er þetta góður“ Annað tap spútnikliðsins kom í Manchester Loksins West Ham-sigur í London Úlfarnir ráku Pereira Engin klipping á næstunni: Miður sín en með augun á 8. desember Vara við því að „töfradrykkur“ Haaland geti valdið matareitrun Liverpool loks á sigurbraut á ný Pedro afgreiddi Tottenham Arsenal með sjö stiga forystu á toppnum Andri Lucas í beinni í Doc Zone: „Við setjum hann í skeytin“ Amad bjargaði stigi fyrir United Andri Lucas var kóngurinn á King Power í dag Liverpool féll síðast þegar liðið tapaði fimm í röð „Ég er ekki Schmeichel í dulargervi“ Sjá meira
Liverpool vann leikinn, 2-3, þökk sé marki hins sextán ára Rios Ngumoha þegar tíu mínútur voru komnar fram yfir venjulegan leiktíma. Newcastle lék manni færri allan seinni hálfleikinn en Anthony Gordon fékk rautt spjald í uppbótartíma fyrri hálfleiks fyrir að brjóta á Virgil van Dijk, fyrirliða Liverpool. Liðin tókust á í leiknum í gær og baráttan var í algleymingi. Slot var ekki hrifinn af því sem hann sá frá Newcastle-mönnum. „Ég er ekki viss hvort ég hafi séð fótboltaleik í dag (í gær). Þetta var fast leikatriði eftir fast leikatriði og löng innköst. Þetta hafði ekki mikið með taktík að gera en ég er ánægður hvernig við stóðum þetta af okkur. Fyrsti hálftíminn var mjög erfiður, 45 mínúturnar, en við brotnuðum ekki,“ sagði Slot. „Maður hefði haldið að það yrði okkur í hag að spila við tíu menn en þegar markvörðurinn tekur hverja einustu aukaspyrnu er ekki mikil hjálp í því að vera manni fleiri og þess vegna var svo erfitt fyrir okkur að klára þetta.“ Slot sagði að Newcastle hefði gert Liverpool erfitt fyrir með sinni áherslu á föst leikatriði. „Þegar þetta eru bara föst leikatriði, löng innköst, langspyrnur frá markverði þarftu ekki auka mann. Það er alltaf gott en það gagnast ekki jafn mikið og þegar þeir vilja spila frá markmanni og við getum pressað þá,“ sagði Slot. „Kannski var þetta ekki besti leikurinn hvað taktík og fótbolta varðar en ég held að allir fótboltaaðdáendur úti um allan hafi notið þess að horfa á þennan leik, líka vegna að stuðningsmenn þeirra voru frábærir og hjálpuðu sínu liði mikið.“ Liverpool er með fullt hús stiga eftir fyrstu tvær umferðirnir í ensku úrvalsdeildinni. Um næstu helgi mæta Englandsmeistararnir Arsenal í sannkölluðum stórleik.
Enski boltinn Tengdar fréttir Van Dijk um Rio: Draumabyrjun en hann verður að vera auðmjúkur Virgil van Dijk, fyrirliði Liverpool, sá liðið sitt vinna dramatískan 3-2 sigur á Newcastle í ensku úrvalsdeildinni í kvöld. 25. ágúst 2025 22:03 Rio setti nýtt Liverpool met Hetja Liverpool kom sér í sögubækurnar með sigurmarki sínu á St. James´Park í Newcastle í kvöld. 25. ágúst 2025 21:40 Sextán ára strákur tryggði Liverpool öll stigin Englandsmeistarar Liverpool eru áfram með fullt hús í ensku úrvalsdeildinni eftir erfiða heimsókn norður til Newcastle í kvöld. Það var mikil dramatík í leikslok og hetjan kom úr óvæntri átt. 25. ágúst 2025 20:04 Mest lesið Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Fótbolti Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Fótbolti Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Handbolti Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Fótbolti Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? Fótbolti Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Handbolti „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Íslenski boltinn Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Fótbolti Veggmynd af Alexander-Arnold skemmd: „Bless, rotta“ Fótbolti David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Enski boltinn Fleiri fréttir Cunha eða Mbeumo? David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Viðtal Kjartans við Carrick: „Þolinmæðin minni og dómharkan meiri í hverri viku“ Sjáðu glæsilegan einleik Ndiayes og jöfnunarmarkið frá Xhaka Fannst Tottenham spila eins og fjórðu deildarlið gegn Chelsea Yfirburðir Sunderland dugðu ekki til sigurs Telja United mun líklegra til að enda í sjöunda en öðru sæti Rekinn eftir aðeins fimm mánuði í starfi Ósammála um Gyökeres: „Hefðirðu verið ánægður með fjögur mörk?“ Eigandi Forest býður fram aðstoð eftir stunguárásina Gæti tekið við Úlfunum ellefu mánuðum eftir að hafa verið rekinn frá þeim Sjáðu mörkin úr kærkomnum sigri West Ham og tvennu Haalands Van Dijk frábiður sér letilega gagnrýni Rooneys Segir allt tal um leiðinlegan fótbolta hjá Arsenal heimskulegt Guardiola segir að dómararnir hafi verið á móti City í áratug „Örugglega nokkrir Fantasy-þjálfarar ósáttir“ „Haaland er þetta góður“ Annað tap spútnikliðsins kom í Manchester Loksins West Ham-sigur í London Úlfarnir ráku Pereira Engin klipping á næstunni: Miður sín en með augun á 8. desember Vara við því að „töfradrykkur“ Haaland geti valdið matareitrun Liverpool loks á sigurbraut á ný Pedro afgreiddi Tottenham Arsenal með sjö stiga forystu á toppnum Andri Lucas í beinni í Doc Zone: „Við setjum hann í skeytin“ Amad bjargaði stigi fyrir United Andri Lucas var kóngurinn á King Power í dag Liverpool féll síðast þegar liðið tapaði fimm í röð „Ég er ekki Schmeichel í dulargervi“ Sjá meira
Van Dijk um Rio: Draumabyrjun en hann verður að vera auðmjúkur Virgil van Dijk, fyrirliði Liverpool, sá liðið sitt vinna dramatískan 3-2 sigur á Newcastle í ensku úrvalsdeildinni í kvöld. 25. ágúst 2025 22:03
Rio setti nýtt Liverpool met Hetja Liverpool kom sér í sögubækurnar með sigurmarki sínu á St. James´Park í Newcastle í kvöld. 25. ágúst 2025 21:40
Sextán ára strákur tryggði Liverpool öll stigin Englandsmeistarar Liverpool eru áfram með fullt hús í ensku úrvalsdeildinni eftir erfiða heimsókn norður til Newcastle í kvöld. Það var mikil dramatík í leikslok og hetjan kom úr óvæntri átt. 25. ágúst 2025 20:04