Sjáðu sigurmark Rios og öll hin frá St. James' Park Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 26. ágúst 2025 07:30 Rio Ngumoha er yngsti markaskorari í sögu Liverpool og fjórði yngsti markaskorari í sögu ensku úrvalsdeildarinnar. epa/ADAM VAUGHAN Nafn hins sextán ára Rios Ngumoha var á allra vörum eftir að hann skoraði sigurmark Liverpool gegn Newcastle United, 2-3, í lokaleik 2. umferðar ensku úrvalsdeildarinnar í gær. Tíu mínútur voru komnar fram yfir venjulegan leiktíma þegar Nguhoma tryggði Liverpool öll stigin þrjú með góðri afgreiðslu eftir laglega sókn Englandsmeistaranna. Hann er yngsti markaskorari í sögu Liverpool, aðeins sextán ára og 363 daga gamall. Nguhoma fagnar sautján ára afmæli sínu á föstudaginn. Annan leikinn í röð komst Liverpool í 2-0, missti forskotið niður en landaði sigri á endanum. Ryan Gravenberch kom gestunum frá Bítlaborginni yfir á St. James' Park í gær þegar tíu mínútur voru eftir af fyrri hálfleik. Í uppbótartíma hans var Newcastle-maðurinn Anthony Gordon svo rekinn af velli fyrir að brjóta á Virgil van Dijk, fyrirliða Liverpool. Hugo Ekitiké kom Liverpool í 0-2 í upphafi seinni hálfleiks og staða meistaranna orðin vænleg. En Newcastle gafst ekki upp. Fyrirliðinn Bruno Guimaraes minnkaði muninn með skallamarki á 57. mínútu og þegar tvær mínútur voru til leiksloka jafnaði varamaðurinn William Osula svo metin. Arne Slot, knattspyrnustjóri Liverpool, átti þó ás upp í erminni. Hann setti Nguhoma inn á þegar sex mínútur voru komnar fram yfir venjulegan leiktíma og strákurinn þakkaði fyrir sig með marki fjórum mínútum síðar. Klippa: Newcastle 2-3 Liverpool Liverpool hefur unnið báða leiki sína á tímabilinu í ensku úrvalsdeildinni en Newcastle er með eitt stig. Mörkin úr leiknum á St. James' Park í lýsingu Guðmundar Benediktssonar má sjá í spilaranum hér fyrir ofan. Enski boltinn Tengdar fréttir Van Dijk um Rio: Draumabyrjun en hann verður að vera auðmjúkur Virgil van Dijk, fyrirliði Liverpool, sá liðið sitt vinna dramatískan 3-2 sigur á Newcastle í ensku úrvalsdeildinni í kvöld. 25. ágúst 2025 22:03 Sextán ára strákur tryggði Liverpool öll stigin Englandsmeistarar Liverpool eru áfram með fullt hús í ensku úrvalsdeildinni eftir erfiða heimsókn norður til Newcastle í kvöld. Það var mikil dramatík í leikslok og hetjan kom úr óvæntri átt. 25. ágúst 2025 20:04 Mest lesið Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Fótbolti Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Fótbolti Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Handbolti Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Fótbolti „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Íslenski boltinn Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Handbolti Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Fótbolti Ronaldo kveðst vera betri en Messi: „Vil ekki vera hógvær“ Fótbolti Veggmynd af Alexander-Arnold skemmd: „Bless, rotta“ Fótbolti Hverjir eru bestu ungu strákarnir í Bónus-deildinni? Körfubolti Fleiri fréttir Viðtal Kjartans við Carrick: „Þolinmæðin minni og dómharkan meiri í hverri viku“ Sjáðu glæsilegan einleik Ndiayes og jöfnunarmarkið frá Xhaka Fannst Tottenham spila eins og fjórðu deildarlið gegn Chelsea Yfirburðir Sunderland dugðu ekki til sigurs Telja United mun líklegra til að enda í sjöunda en öðru sæti Rekinn eftir aðeins fimm mánuði í starfi Ósammála um Gyökeres: „Hefðirðu verið ánægður með fjögur mörk?“ Eigandi Forest býður fram aðstoð eftir stunguárásina Gæti tekið við Úlfunum ellefu mánuðum eftir að hafa verið rekinn frá þeim Sjáðu mörkin úr kærkomnum sigri West Ham og tvennu Haalands Van Dijk frábiður sér letilega gagnrýni Rooneys Segir allt tal um leiðinlegan fótbolta hjá Arsenal heimskulegt Guardiola segir að dómararnir hafi verið á móti City í áratug „Örugglega nokkrir Fantasy-þjálfarar ósáttir“ „Haaland er þetta góður“ Annað tap spútnikliðsins kom í Manchester Loksins West Ham-sigur í London Úlfarnir ráku Pereira Engin klipping á næstunni: Miður sín en með augun á 8. desember Vara við því að „töfradrykkur“ Haaland geti valdið matareitrun Liverpool loks á sigurbraut á ný Pedro afgreiddi Tottenham Arsenal með sjö stiga forystu á toppnum Andri Lucas í beinni í Doc Zone: „Við setjum hann í skeytin“ Amad bjargaði stigi fyrir United Andri Lucas var kóngurinn á King Power í dag Liverpool féll síðast þegar liðið tapaði fimm í röð „Ég er ekki Schmeichel í dulargervi“ Arne Slot: „Þetta er síðasta spurningin sem ég átti von á“ Segir sönginn um Jota á tuttugustu mínútu hafa áhrif á leik Liverpool Sjá meira
Tíu mínútur voru komnar fram yfir venjulegan leiktíma þegar Nguhoma tryggði Liverpool öll stigin þrjú með góðri afgreiðslu eftir laglega sókn Englandsmeistaranna. Hann er yngsti markaskorari í sögu Liverpool, aðeins sextán ára og 363 daga gamall. Nguhoma fagnar sautján ára afmæli sínu á föstudaginn. Annan leikinn í röð komst Liverpool í 2-0, missti forskotið niður en landaði sigri á endanum. Ryan Gravenberch kom gestunum frá Bítlaborginni yfir á St. James' Park í gær þegar tíu mínútur voru eftir af fyrri hálfleik. Í uppbótartíma hans var Newcastle-maðurinn Anthony Gordon svo rekinn af velli fyrir að brjóta á Virgil van Dijk, fyrirliða Liverpool. Hugo Ekitiké kom Liverpool í 0-2 í upphafi seinni hálfleiks og staða meistaranna orðin vænleg. En Newcastle gafst ekki upp. Fyrirliðinn Bruno Guimaraes minnkaði muninn með skallamarki á 57. mínútu og þegar tvær mínútur voru til leiksloka jafnaði varamaðurinn William Osula svo metin. Arne Slot, knattspyrnustjóri Liverpool, átti þó ás upp í erminni. Hann setti Nguhoma inn á þegar sex mínútur voru komnar fram yfir venjulegan leiktíma og strákurinn þakkaði fyrir sig með marki fjórum mínútum síðar. Klippa: Newcastle 2-3 Liverpool Liverpool hefur unnið báða leiki sína á tímabilinu í ensku úrvalsdeildinni en Newcastle er með eitt stig. Mörkin úr leiknum á St. James' Park í lýsingu Guðmundar Benediktssonar má sjá í spilaranum hér fyrir ofan.
Enski boltinn Tengdar fréttir Van Dijk um Rio: Draumabyrjun en hann verður að vera auðmjúkur Virgil van Dijk, fyrirliði Liverpool, sá liðið sitt vinna dramatískan 3-2 sigur á Newcastle í ensku úrvalsdeildinni í kvöld. 25. ágúst 2025 22:03 Sextán ára strákur tryggði Liverpool öll stigin Englandsmeistarar Liverpool eru áfram með fullt hús í ensku úrvalsdeildinni eftir erfiða heimsókn norður til Newcastle í kvöld. Það var mikil dramatík í leikslok og hetjan kom úr óvæntri átt. 25. ágúst 2025 20:04 Mest lesið Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Fótbolti Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Fótbolti Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Handbolti Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Fótbolti „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Íslenski boltinn Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Handbolti Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Fótbolti Ronaldo kveðst vera betri en Messi: „Vil ekki vera hógvær“ Fótbolti Veggmynd af Alexander-Arnold skemmd: „Bless, rotta“ Fótbolti Hverjir eru bestu ungu strákarnir í Bónus-deildinni? Körfubolti Fleiri fréttir Viðtal Kjartans við Carrick: „Þolinmæðin minni og dómharkan meiri í hverri viku“ Sjáðu glæsilegan einleik Ndiayes og jöfnunarmarkið frá Xhaka Fannst Tottenham spila eins og fjórðu deildarlið gegn Chelsea Yfirburðir Sunderland dugðu ekki til sigurs Telja United mun líklegra til að enda í sjöunda en öðru sæti Rekinn eftir aðeins fimm mánuði í starfi Ósammála um Gyökeres: „Hefðirðu verið ánægður með fjögur mörk?“ Eigandi Forest býður fram aðstoð eftir stunguárásina Gæti tekið við Úlfunum ellefu mánuðum eftir að hafa verið rekinn frá þeim Sjáðu mörkin úr kærkomnum sigri West Ham og tvennu Haalands Van Dijk frábiður sér letilega gagnrýni Rooneys Segir allt tal um leiðinlegan fótbolta hjá Arsenal heimskulegt Guardiola segir að dómararnir hafi verið á móti City í áratug „Örugglega nokkrir Fantasy-þjálfarar ósáttir“ „Haaland er þetta góður“ Annað tap spútnikliðsins kom í Manchester Loksins West Ham-sigur í London Úlfarnir ráku Pereira Engin klipping á næstunni: Miður sín en með augun á 8. desember Vara við því að „töfradrykkur“ Haaland geti valdið matareitrun Liverpool loks á sigurbraut á ný Pedro afgreiddi Tottenham Arsenal með sjö stiga forystu á toppnum Andri Lucas í beinni í Doc Zone: „Við setjum hann í skeytin“ Amad bjargaði stigi fyrir United Andri Lucas var kóngurinn á King Power í dag Liverpool féll síðast þegar liðið tapaði fimm í röð „Ég er ekki Schmeichel í dulargervi“ Arne Slot: „Þetta er síðasta spurningin sem ég átti von á“ Segir sönginn um Jota á tuttugustu mínútu hafa áhrif á leik Liverpool Sjá meira
Van Dijk um Rio: Draumabyrjun en hann verður að vera auðmjúkur Virgil van Dijk, fyrirliði Liverpool, sá liðið sitt vinna dramatískan 3-2 sigur á Newcastle í ensku úrvalsdeildinni í kvöld. 25. ágúst 2025 22:03
Sextán ára strákur tryggði Liverpool öll stigin Englandsmeistarar Liverpool eru áfram með fullt hús í ensku úrvalsdeildinni eftir erfiða heimsókn norður til Newcastle í kvöld. Það var mikil dramatík í leikslok og hetjan kom úr óvæntri átt. 25. ágúst 2025 20:04