Hættir sem ritstjóri Kveiks Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 25. ágúst 2025 10:50 Ingólfur Bjarni (annar frá hægri) ásamt samstarfsfólki hjá Kveik á Edduverðlaunahátíð. Lengst til vinstri er Þóra Arnórsdóttir, fyrrverandi ritstjóri Kveiks, sem er nú upplýsingafulltrúi hjá Landsvirkjun, Vísir/Hulda Margrét Ingólfur Bjarni Sigfússon, ritstjóri Kveiks, hefur ákveðið að segja starfi sínu lausu sem ritstjóri fréttaskýringarþáttarins Kveiks á RÚV. Hann segir enga dramatík á bak við brotthvarf sitt. Hann sé einfaldlega orðinn þreyttur. Ingólfur Bjarni stingur niður penna á Facebook og segir starf ritstjóra Kveiks eitt mest spennandi en líka eitt erfiðasta starf í fjölmiðlum. Það sé nú laust til umsóknar. „Eftir átta ár í Kveik, 121 þátt – og tólf ár þar á undan í öðrum spennandi og strembnum störfum á RÚV – fann ég áþreifanlega í sumar að það væri komið gott. Ég hefði ekki orku í að keyra á 120% – og að ritstýra Kveik (eða bara vera í ritstjórninni) er þannig starf,“ segir Ingólfur Bjarni. Hann hafi rætt málið við Heiðar Örn Sigurfinnsson fréttastjóra sem hafi samþykkt beiðni Ingólfs um að láta af störfum sem ritstjóri Kveiks. „Það tengist engu drama, engum skandal, bara því að ég er búinn með batteríið.“ Hann ætli að hlaða rafhlöðurnar og mæta fullhlaðinn til starfa hjá RÚV þegar líði á veturinn. „Svo að hvorki RÚV né þau sem hlusta, horfa og lesa eru laus við mig enn. (Nánar um það síðar). Kollegarnir mínir í ritstjórn Kveiks, sem ég á vissulega eftir að sakna enda toppfólk, mæta með Kveik á skjáinn í haust, þegar liðið verður á september, rétt eins og undanfarin ár.“ Vistaskipti Ríkisútvarpið Fjölmiðlar Mest lesið Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Erlent Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Innlent „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Innlent Allt bendi til þess að breytingar séu í farvatninu Erlent Sundlaugum lokað vegna óöruggra aðstæðna Innlent Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Innlent Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Innlent Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Innlent Viðverustjórn er hluti af sérfræðiþekkingu mannauðsfólks Innlent Meðal möguleika að greiða Grænlendingum milljónir Erlent Fleiri fréttir „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Hefja átak í bólusetningu drengja gegn HPV veirunni Fimmtungur leikskólabarna borðar innan við tíu fæðutegundir Kom til átaka eftir þjófnað í verslun í annað sinn sama dag Vonast til stöðugleika eftir mikið umrótarár í ráðuneytinu Vonar að stöðugleiki skapist loks í ráðuneytinu og niðurrif í Grindavík Sundlaugum lokað vegna óöruggra aðstæðna Eigi að setja allan kraft í að hræða íslensku þjóðina í Evrópusambandið Viðverustjórn er hluti af sérfræðiþekkingu mannauðsfólks Tár féllu, veðurguðir léku sér og stórmenni kvöddu sviðið Slökktu eld í djúpgámi í Kópavogi Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Kviknaði í ruslagámi í Keflavík „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Frír leikskóli í sex klukkutíma á dag í Hveragerði Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Tíðindi af kynferðisbrotamáli í Hafnarfirði „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Sjá meira
Ingólfur Bjarni stingur niður penna á Facebook og segir starf ritstjóra Kveiks eitt mest spennandi en líka eitt erfiðasta starf í fjölmiðlum. Það sé nú laust til umsóknar. „Eftir átta ár í Kveik, 121 þátt – og tólf ár þar á undan í öðrum spennandi og strembnum störfum á RÚV – fann ég áþreifanlega í sumar að það væri komið gott. Ég hefði ekki orku í að keyra á 120% – og að ritstýra Kveik (eða bara vera í ritstjórninni) er þannig starf,“ segir Ingólfur Bjarni. Hann hafi rætt málið við Heiðar Örn Sigurfinnsson fréttastjóra sem hafi samþykkt beiðni Ingólfs um að láta af störfum sem ritstjóri Kveiks. „Það tengist engu drama, engum skandal, bara því að ég er búinn með batteríið.“ Hann ætli að hlaða rafhlöðurnar og mæta fullhlaðinn til starfa hjá RÚV þegar líði á veturinn. „Svo að hvorki RÚV né þau sem hlusta, horfa og lesa eru laus við mig enn. (Nánar um það síðar). Kollegarnir mínir í ritstjórn Kveiks, sem ég á vissulega eftir að sakna enda toppfólk, mæta með Kveik á skjáinn í haust, þegar liðið verður á september, rétt eins og undanfarin ár.“
Vistaskipti Ríkisútvarpið Fjölmiðlar Mest lesið Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Erlent Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Innlent „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Innlent Allt bendi til þess að breytingar séu í farvatninu Erlent Sundlaugum lokað vegna óöruggra aðstæðna Innlent Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Innlent Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Innlent Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Innlent Viðverustjórn er hluti af sérfræðiþekkingu mannauðsfólks Innlent Meðal möguleika að greiða Grænlendingum milljónir Erlent Fleiri fréttir „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Hefja átak í bólusetningu drengja gegn HPV veirunni Fimmtungur leikskólabarna borðar innan við tíu fæðutegundir Kom til átaka eftir þjófnað í verslun í annað sinn sama dag Vonast til stöðugleika eftir mikið umrótarár í ráðuneytinu Vonar að stöðugleiki skapist loks í ráðuneytinu og niðurrif í Grindavík Sundlaugum lokað vegna óöruggra aðstæðna Eigi að setja allan kraft í að hræða íslensku þjóðina í Evrópusambandið Viðverustjórn er hluti af sérfræðiþekkingu mannauðsfólks Tár féllu, veðurguðir léku sér og stórmenni kvöddu sviðið Slökktu eld í djúpgámi í Kópavogi Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Kviknaði í ruslagámi í Keflavík „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Frír leikskóli í sex klukkutíma á dag í Hveragerði Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Tíðindi af kynferðisbrotamáli í Hafnarfirði „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Sjá meira