Sjáðu „fólkið frá þessum stað“ fagna í alvöru gæsahúðarmyndbandi Sindri Sverrisson skrifar 23. ágúst 2025 09:57 Stuðningsmenn Vestra sungu og trölluðu allt kvöldið á Laugardalsvelli í gær og uppskáru sögulegan sigur. vísir/Ernir Mjólkin flæddi og stemningin var rosaleg í stúkunni á Laugardalsvelli í gærkvöldi þegar Vestramenn urðu bikarmeistarar í fótbolta í fyrsta sinn. Í sannkölluðu gæsahúðarmyndbandi sem félagið birti í morgun má heyra úr ræðu þjálfarans Davíðs Smára Lamude, sjá aðdragandann og sigurstundina sjálfa. „Við erum búnir að setja þetta upp svona og teljum að það sé lykillinn, því við erum búnir að greina þetta… Nýtið gæðin sem við höfum í liðinu. Nýtið leiðtogahæfileikana í þessu liði. Og við berjumst áfram veginn saman… Síðast en ekki síst; Við skulum vera betra lið en Valur!“ segir Davíð Smári í myndbandinu sem sjá má hér að neðan. Undir myndbandinu ómar lagið „Hafið eða fjöllin“ sem magnaðir stuðningsmenn Vestra sameinuðust um að syngja á fallegri stundu um leið og lokaflautið gall, og þessi risastóri áfangi í íþróttasögu Vestfjarða var í höfn. Sumir ærðust af fögnuði en aðrir virtust þurfa tíma til að átta sig á því sem hafði gerst. En 1-0 sigur á Val var staðreynd, með stórkostlegu marki Jeppe Pedersen. Einn af þeim sem þurfti engan tíma til að átta sig var hollenski markvörðurinn Guy Smit sem spratt fyrstur leikmanna til stuðningsmanna og fagnaði með þeim, og knúsaði sérstaklega „fallega smiðinn“ Pétur Magnússon í bak og fyrir. Smit átti frábæran leik eins og aðrir leikmenn Vestra. Stuðningsfólk Vestra fjölmennti svo í veislusal Þróttar í næstu byggingu og fagnaði saman. Miðað við orð þjálfarans Davíðs Smára eftir leik fengu leikmenn þó kannski ekki svo mikinn tíma til að fagna, enda skammt í næsta leik. Vestri mætir Víkingi strax á þriðjudaginn. „Þeir fá að fagna þessu stutt. Það er æfing á morgun og leikur gegn Víkingi á þriðjudaginn. Deildin er að spilast þannig að hver leikur er úrslitaleikur og við verðum að horfa á þennan leik gegn Víkingi sem úrslitaleik,“ sagði Davíð. Mjólkurbikar karla Vestri Mest lesið Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 1-2 | Njarðvík leiðir Suðurnesjaslaginn en missir Oumar Diouck í leikbann Íslenski boltinn Linsan datt út en varði samt tvö víti Enski boltinn Sjáðu mörkin úr einum ótrúlegasta hálfleik í sögu Meistaradeildarinnar Fótbolti Í beinni: Liverpool - Atlético Madrid | Púllarar hefja leik Fótbolti Kallað eftir feitri sekt og tapi en Stjarnan þarf að greiða 150 þúsund Íslenski boltinn Rosalegt prump samherja setti Hatton út af laginu Golf Ragnar við toppinn í Fantasy: „Er þetta ekki rólegasti tíminn fyrir rithöfunda?“ Enski boltinn Sverrir strax úr frystinum eftir brottreksturinn Fótbolti Í beinni: HK - Þróttur | Fyrri leikur í umspili Íslenski boltinn Brot af því besta úr DocZone: „Er þetta ekki hættulegt?“ Enski boltinn Fleiri fréttir John Andrews tekur við KR Cecilía hélt hreinu og Inter komst áfram Klúðruðu víti en sóttu stigið með stórkostlegu skoti Í beinni: HK - Þróttur | Fyrri leikur í umspili Í beinni: Liverpool - Atlético Madrid | Púllarar hefja leik Í beinni: Bayern Munchen - Chelsea | Risaleikur á Allianz Nýi þjálfarinn hvíldi Elías í bikarsigri Eggert lagði upp tvö en slæmt tap hjá liði Stefáns Gæti hrellt félagið sitt eftir sextán daga í burtu að láni Sverrir strax úr frystinum eftir brottreksturinn Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 1-2 | Njarðvík leiðir Suðurnesjaslaginn en missir Oumar Diouck í leikbann Ágúst hættir hjá Leikni Slot skýtur á þá sem gagnrýna eyðslu Liverpool Kallað eftir feitri sekt og tapi en Stjarnan þarf að greiða 150 þúsund KR geti fallið og Valur að trenda í öfuga átt Umspilið hefst í kvöld: „Fengum hjálp frá greiningardeildinni á Húsavík“ Leikirnir eftir tvískiptingu: Skagamenn fara á Ísafjörð, til Akureyrar og Eyja Partey lýsti sig saklausan af ákærum um nauðgun Ragnar við toppinn í Fantasy: „Er þetta ekki rólegasti tíminn fyrir rithöfunda?“ Brot af því besta úr DocZone: „Er þetta ekki hættulegt?“ Segja áruna yfir röflandi Blikum slæma Rekinn eftir tapið fyrir Qarabag og Mourinho gæti tekið við Sjáðu mörkin úr einum ótrúlegasta hálfleik í sögu Meistaradeildarinnar Linsan datt út en varði samt tvö víti Skoraði nánast alveg eins mark í fyrra en Del Piero gerði betur Hákon reyndist hetja Brentford Magnaður viðsnúningur hjá Aserum Ótrúlegt átta marka jafntefli hjá Juventus og Dortmund Ódýr vítaspyrna tryggði tíu Madrídingum endurkomusigur Tottenham slapp með sigur eftir furðulegt sjálfsmark Sjá meira
„Við erum búnir að setja þetta upp svona og teljum að það sé lykillinn, því við erum búnir að greina þetta… Nýtið gæðin sem við höfum í liðinu. Nýtið leiðtogahæfileikana í þessu liði. Og við berjumst áfram veginn saman… Síðast en ekki síst; Við skulum vera betra lið en Valur!“ segir Davíð Smári í myndbandinu sem sjá má hér að neðan. Undir myndbandinu ómar lagið „Hafið eða fjöllin“ sem magnaðir stuðningsmenn Vestra sameinuðust um að syngja á fallegri stundu um leið og lokaflautið gall, og þessi risastóri áfangi í íþróttasögu Vestfjarða var í höfn. Sumir ærðust af fögnuði en aðrir virtust þurfa tíma til að átta sig á því sem hafði gerst. En 1-0 sigur á Val var staðreynd, með stórkostlegu marki Jeppe Pedersen. Einn af þeim sem þurfti engan tíma til að átta sig var hollenski markvörðurinn Guy Smit sem spratt fyrstur leikmanna til stuðningsmanna og fagnaði með þeim, og knúsaði sérstaklega „fallega smiðinn“ Pétur Magnússon í bak og fyrir. Smit átti frábæran leik eins og aðrir leikmenn Vestra. Stuðningsfólk Vestra fjölmennti svo í veislusal Þróttar í næstu byggingu og fagnaði saman. Miðað við orð þjálfarans Davíðs Smára eftir leik fengu leikmenn þó kannski ekki svo mikinn tíma til að fagna, enda skammt í næsta leik. Vestri mætir Víkingi strax á þriðjudaginn. „Þeir fá að fagna þessu stutt. Það er æfing á morgun og leikur gegn Víkingi á þriðjudaginn. Deildin er að spilast þannig að hver leikur er úrslitaleikur og við verðum að horfa á þennan leik gegn Víkingi sem úrslitaleik,“ sagði Davíð.
Mjólkurbikar karla Vestri Mest lesið Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 1-2 | Njarðvík leiðir Suðurnesjaslaginn en missir Oumar Diouck í leikbann Íslenski boltinn Linsan datt út en varði samt tvö víti Enski boltinn Sjáðu mörkin úr einum ótrúlegasta hálfleik í sögu Meistaradeildarinnar Fótbolti Í beinni: Liverpool - Atlético Madrid | Púllarar hefja leik Fótbolti Kallað eftir feitri sekt og tapi en Stjarnan þarf að greiða 150 þúsund Íslenski boltinn Rosalegt prump samherja setti Hatton út af laginu Golf Ragnar við toppinn í Fantasy: „Er þetta ekki rólegasti tíminn fyrir rithöfunda?“ Enski boltinn Sverrir strax úr frystinum eftir brottreksturinn Fótbolti Í beinni: HK - Þróttur | Fyrri leikur í umspili Íslenski boltinn Brot af því besta úr DocZone: „Er þetta ekki hættulegt?“ Enski boltinn Fleiri fréttir John Andrews tekur við KR Cecilía hélt hreinu og Inter komst áfram Klúðruðu víti en sóttu stigið með stórkostlegu skoti Í beinni: HK - Þróttur | Fyrri leikur í umspili Í beinni: Liverpool - Atlético Madrid | Púllarar hefja leik Í beinni: Bayern Munchen - Chelsea | Risaleikur á Allianz Nýi þjálfarinn hvíldi Elías í bikarsigri Eggert lagði upp tvö en slæmt tap hjá liði Stefáns Gæti hrellt félagið sitt eftir sextán daga í burtu að láni Sverrir strax úr frystinum eftir brottreksturinn Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 1-2 | Njarðvík leiðir Suðurnesjaslaginn en missir Oumar Diouck í leikbann Ágúst hættir hjá Leikni Slot skýtur á þá sem gagnrýna eyðslu Liverpool Kallað eftir feitri sekt og tapi en Stjarnan þarf að greiða 150 þúsund KR geti fallið og Valur að trenda í öfuga átt Umspilið hefst í kvöld: „Fengum hjálp frá greiningardeildinni á Húsavík“ Leikirnir eftir tvískiptingu: Skagamenn fara á Ísafjörð, til Akureyrar og Eyja Partey lýsti sig saklausan af ákærum um nauðgun Ragnar við toppinn í Fantasy: „Er þetta ekki rólegasti tíminn fyrir rithöfunda?“ Brot af því besta úr DocZone: „Er þetta ekki hættulegt?“ Segja áruna yfir röflandi Blikum slæma Rekinn eftir tapið fyrir Qarabag og Mourinho gæti tekið við Sjáðu mörkin úr einum ótrúlegasta hálfleik í sögu Meistaradeildarinnar Linsan datt út en varði samt tvö víti Skoraði nánast alveg eins mark í fyrra en Del Piero gerði betur Hákon reyndist hetja Brentford Magnaður viðsnúningur hjá Aserum Ótrúlegt átta marka jafntefli hjá Juventus og Dortmund Ódýr vítaspyrna tryggði tíu Madrídingum endurkomusigur Tottenham slapp með sigur eftir furðulegt sjálfsmark Sjá meira
Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 1-2 | Njarðvík leiðir Suðurnesjaslaginn en missir Oumar Diouck í leikbann Íslenski boltinn
Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 1-2 | Njarðvík leiðir Suðurnesjaslaginn en missir Oumar Diouck í leikbann
Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 1-2 | Njarðvík leiðir Suðurnesjaslaginn en missir Oumar Diouck í leikbann Íslenski boltinn