Sjáðu „fólkið frá þessum stað“ fagna í alvöru gæsahúðarmyndbandi Sindri Sverrisson skrifar 23. ágúst 2025 09:57 Stuðningsmenn Vestra sungu og trölluðu allt kvöldið á Laugardalsvelli í gær og uppskáru sögulegan sigur. vísir/Ernir Mjólkin flæddi og stemningin var rosaleg í stúkunni á Laugardalsvelli í gærkvöldi þegar Vestramenn urðu bikarmeistarar í fótbolta í fyrsta sinn. Í sannkölluðu gæsahúðarmyndbandi sem félagið birti í morgun má heyra úr ræðu þjálfarans Davíðs Smára Lamude, sjá aðdragandann og sigurstundina sjálfa. „Við erum búnir að setja þetta upp svona og teljum að það sé lykillinn, því við erum búnir að greina þetta… Nýtið gæðin sem við höfum í liðinu. Nýtið leiðtogahæfileikana í þessu liði. Og við berjumst áfram veginn saman… Síðast en ekki síst; Við skulum vera betra lið en Valur!“ segir Davíð Smári í myndbandinu sem sjá má hér að neðan. Undir myndbandinu ómar lagið „Hafið eða fjöllin“ sem magnaðir stuðningsmenn Vestra sameinuðust um að syngja á fallegri stundu um leið og lokaflautið gall, og þessi risastóri áfangi í íþróttasögu Vestfjarða var í höfn. Sumir ærðust af fögnuði en aðrir virtust þurfa tíma til að átta sig á því sem hafði gerst. En 1-0 sigur á Val var staðreynd, með stórkostlegu marki Jeppe Pedersen. Einn af þeim sem þurfti engan tíma til að átta sig var hollenski markvörðurinn Guy Smit sem spratt fyrstur leikmanna til stuðningsmanna og fagnaði með þeim, og knúsaði sérstaklega „fallega smiðinn“ Pétur Magnússon í bak og fyrir. Smit átti frábæran leik eins og aðrir leikmenn Vestra. Stuðningsfólk Vestra fjölmennti svo í veislusal Þróttar í næstu byggingu og fagnaði saman. Miðað við orð þjálfarans Davíðs Smára eftir leik fengu leikmenn þó kannski ekki svo mikinn tíma til að fagna, enda skammt í næsta leik. Vestri mætir Víkingi strax á þriðjudaginn. „Þeir fá að fagna þessu stutt. Það er æfing á morgun og leikur gegn Víkingi á þriðjudaginn. Deildin er að spilast þannig að hver leikur er úrslitaleikur og við verðum að horfa á þennan leik gegn Víkingi sem úrslitaleik,“ sagði Davíð. Mjólkurbikar karla Vestri Mest lesið Brjálaður fögnuður, nafni flugvallar breytt og T vantaði í tattú Fótbolti Mættu með skalla og plastpoka til heiðurs goðsögn Fótbolti Settu upp sýningu og sjö evrópsk lið komin á HM Fótbolti Tvö Grindavíkurmörk eftir að þeir misstu mann útaf Íslenski boltinn Garnett tryggði Boston sigur - Ótrúleg tilþrif Kobe (myndband) Körfubolti Þungavigtin: Mike hefur miklar áhyggjur af því að KR falli í körfunni Körfubolti F1: Campos þakklátur fyrir valið Formúla 1 Sagði fögnuð Norðmanna „aumkunarverðan“ Fótbolti Loksins hægt að kaupa landsliðstreyjuna Handbolti Martin stigahæstur á leið í undanúrslit Körfubolti Fleiri fréttir Mættu með skalla og plastpoka til heiðurs goðsögn Brjálaður fögnuður, nafni flugvallar breytt og T vantaði í tattú Settu upp sýningu og sjö evrópsk lið komin á HM Frá Klaksvík á Krókinn Sesko úr leik fram í desember Sagði fögnuð Norðmanna „aumkunarverðan“ Kane náði Pele og var líka yfirlýsingaglaður eftir leik Þrír úrslitaleikir um HM-sæti næstu tvö kvöld Spænsku stelpurnar mæta þeim ensku á Wembley en ekki þær íslensku Liðsfélagi Fanneyjar máluð öll í gulli Fá jafnstóran klefa og karlarnir í Barcelona Hótað tíu leikja banni fyrir færslu á samfélagsmiðlum Sakaði mótherjana um að nota vúdú Liðsfélagi Glódísar Perlu hættir í landsliðinu Liverpool-stjarnan grét í leikslok Robbie Keane syngjandi glaður, þökk sé Heimi og strákunum hans HM-hátíð á Ráðhústorginu í Osló í dag Var eins svalur og þú býst við hjá manni frá Íslandi Sendi Bellingham tóninn: Verður að sætta sig við og virða ákvarðanir mínar Dagskráin í dag: Þjóðverjar og Bónus extra Heimir hylltur og beðinn afsökunar á Twitter „Hefði alltaf valið Gylfa Sig í þetta verkefni“ Kristófer Acox sendir knattspyrnudeild Vals pillu Fullkomin undankeppni hjá Noregi Reynslumiklar Valskonur kveðja „Vilt einhvern veginn ekki gera neitt“ Guðlaugur Victor: Æðri máttarvöld sem segja að við séum ekki tilbúnir „Úkraína er ekki betra fótboltalið en við í dag“ Lárus gafst upp og hætti að horfa: „Þeir hentu þeim leik“ Arnar: Ég laug aðeins að strákunum í sumar Sjá meira
„Við erum búnir að setja þetta upp svona og teljum að það sé lykillinn, því við erum búnir að greina þetta… Nýtið gæðin sem við höfum í liðinu. Nýtið leiðtogahæfileikana í þessu liði. Og við berjumst áfram veginn saman… Síðast en ekki síst; Við skulum vera betra lið en Valur!“ segir Davíð Smári í myndbandinu sem sjá má hér að neðan. Undir myndbandinu ómar lagið „Hafið eða fjöllin“ sem magnaðir stuðningsmenn Vestra sameinuðust um að syngja á fallegri stundu um leið og lokaflautið gall, og þessi risastóri áfangi í íþróttasögu Vestfjarða var í höfn. Sumir ærðust af fögnuði en aðrir virtust þurfa tíma til að átta sig á því sem hafði gerst. En 1-0 sigur á Val var staðreynd, með stórkostlegu marki Jeppe Pedersen. Einn af þeim sem þurfti engan tíma til að átta sig var hollenski markvörðurinn Guy Smit sem spratt fyrstur leikmanna til stuðningsmanna og fagnaði með þeim, og knúsaði sérstaklega „fallega smiðinn“ Pétur Magnússon í bak og fyrir. Smit átti frábæran leik eins og aðrir leikmenn Vestra. Stuðningsfólk Vestra fjölmennti svo í veislusal Þróttar í næstu byggingu og fagnaði saman. Miðað við orð þjálfarans Davíðs Smára eftir leik fengu leikmenn þó kannski ekki svo mikinn tíma til að fagna, enda skammt í næsta leik. Vestri mætir Víkingi strax á þriðjudaginn. „Þeir fá að fagna þessu stutt. Það er æfing á morgun og leikur gegn Víkingi á þriðjudaginn. Deildin er að spilast þannig að hver leikur er úrslitaleikur og við verðum að horfa á þennan leik gegn Víkingi sem úrslitaleik,“ sagði Davíð.
Mjólkurbikar karla Vestri Mest lesið Brjálaður fögnuður, nafni flugvallar breytt og T vantaði í tattú Fótbolti Mættu með skalla og plastpoka til heiðurs goðsögn Fótbolti Settu upp sýningu og sjö evrópsk lið komin á HM Fótbolti Tvö Grindavíkurmörk eftir að þeir misstu mann útaf Íslenski boltinn Garnett tryggði Boston sigur - Ótrúleg tilþrif Kobe (myndband) Körfubolti Þungavigtin: Mike hefur miklar áhyggjur af því að KR falli í körfunni Körfubolti F1: Campos þakklátur fyrir valið Formúla 1 Sagði fögnuð Norðmanna „aumkunarverðan“ Fótbolti Loksins hægt að kaupa landsliðstreyjuna Handbolti Martin stigahæstur á leið í undanúrslit Körfubolti Fleiri fréttir Mættu með skalla og plastpoka til heiðurs goðsögn Brjálaður fögnuður, nafni flugvallar breytt og T vantaði í tattú Settu upp sýningu og sjö evrópsk lið komin á HM Frá Klaksvík á Krókinn Sesko úr leik fram í desember Sagði fögnuð Norðmanna „aumkunarverðan“ Kane náði Pele og var líka yfirlýsingaglaður eftir leik Þrír úrslitaleikir um HM-sæti næstu tvö kvöld Spænsku stelpurnar mæta þeim ensku á Wembley en ekki þær íslensku Liðsfélagi Fanneyjar máluð öll í gulli Fá jafnstóran klefa og karlarnir í Barcelona Hótað tíu leikja banni fyrir færslu á samfélagsmiðlum Sakaði mótherjana um að nota vúdú Liðsfélagi Glódísar Perlu hættir í landsliðinu Liverpool-stjarnan grét í leikslok Robbie Keane syngjandi glaður, þökk sé Heimi og strákunum hans HM-hátíð á Ráðhústorginu í Osló í dag Var eins svalur og þú býst við hjá manni frá Íslandi Sendi Bellingham tóninn: Verður að sætta sig við og virða ákvarðanir mínar Dagskráin í dag: Þjóðverjar og Bónus extra Heimir hylltur og beðinn afsökunar á Twitter „Hefði alltaf valið Gylfa Sig í þetta verkefni“ Kristófer Acox sendir knattspyrnudeild Vals pillu Fullkomin undankeppni hjá Noregi Reynslumiklar Valskonur kveðja „Vilt einhvern veginn ekki gera neitt“ Guðlaugur Victor: Æðri máttarvöld sem segja að við séum ekki tilbúnir „Úkraína er ekki betra fótboltalið en við í dag“ Lárus gafst upp og hætti að horfa: „Þeir hentu þeim leik“ Arnar: Ég laug aðeins að strákunum í sumar Sjá meira