99 ára gömul tombóla á Borg í Grímsnesi og engin núll Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 23. ágúst 2025 12:05 Kvenfélagskonur munu taka vel á móti heimamönnum og gestum í dag á hátíð dagsins á Borg. Aðsend Rótgróin sveitahátíð fer fram á Borg í Grímsnesi í dag, sem er skipulögð af Kvenfélagi Grímsneshrepps og kallast Grímsævintýri. Meðal atriða dagsins er tombóla, sem er nú haldin í 99 sinn. Dagskrá Grímsævintýra á Borg í Grímsnes- og Grafningshreppi hefst klukkan 13:00 og stendur til klukkan 16:00 í dag en frír aðgangur er á hátíðina, sem hefur glatt gesti í áratugi og nýtur mikillar vinsælda meðal heimamanna, sem og gesta. Kvenfélag Grímsneshrepps hefur veg og vanda af hátíð dagsins en Laufey Guðmundsdóttir er ein af kvenfélagskonum og veit því allt um dagskrá dagsins. „Þetta er hátíð, sem að hefur mótast utan um tombóluna okkar, sem er 99 ára í ár en hún hefur verið haldin frá 1926 og við erum búin að bæta við hana reglulega. Það er markaður líka, Brúðubílinn kemur á svæðið, við verðum með blúndukaffi, það er sem sagt heimabakað bakkelsi og kaffisala. Hjálparsveitin Tintron kemur og sýnir tæki sín og tól og eru líka að aðstoða okkur að vera með klifurvegg fyrir krakkana,” segir Laufey. Laufey Guðmundsdóttir, stolt kvenfélagskona í Kvenfélagi Grímsneshrepps, sem heldur utan um dagskrá dagsins með sínum konum þegar Grímsævintýri fer fram á Borg í Grímsnes- og Grafningshreppi í dag.Aðsend Þetta er ótrúlega flott og vel gert hjá ykkur, ertu ekki stolt? „Við gerum okkar besta að gera gott fyrir samfélagið og gesti,” segir Laufey. Og þessi tombóla ykkar, hún er ótrúlega merkileg eða hvað? „Já, hún er svolítið merkilegt og það eru til margar skemmtilegar sögur af henni í gegnum árin. Við erum sem sagt með yfir 2.500 miða og það eru engin núll”. Félagar í Tintron munu taka virkan þátt í deginum.Aðsend Og vinningarnir eru glæsilegir segir Laufey eins og til dæmis út að borða eða hótelgisting, auk allskonar afþreyingar. Eruð þið margar í kvenfélaginu? „Já, okkur hefur verið að fjölga síðustu árin og eru komnar yfir 70 konur, sem er bara vel gert myndi ég segja,” segir Laufey að lokum. Það er alltaf mikið af fólki, sem mætir á Grímsævintýri.Magnús Hlynur Hreiðarsson Grímsnes- og Grafningshreppur Mest lesið Plötuverslun sniðgengur Björk og tekur tónlist hennar úr hillum Lífið Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Lífið Sonurinn kominn með nafn Lífið Snorri Másson leggi hornin á hilluna Lífið Allt að 450 þúsund bíógestir á einu ári Lífið Smurði kúk um allt stofugólfið þar til hann kafnaði úti í horni Lífið Tónlistarpar fékk draumaprins í síðbúna jólagjöf Lífið Útivinnandi og valið barnleysi með hund að bætast við útivinnandi og valið barnleysi Áskorun Maðurinn sem vann með Elton John, ABBA og Donnu Summer Bíó og sjónvarp Gugga fer yfir eineltið, frægðina og eftirpartýið með Drake Lífið Fleiri fréttir Snorri Másson leggi hornin á hilluna Tónlistarpar fékk draumaprins í síðbúna jólagjöf Sonurinn kominn með nafn Plötuverslun sniðgengur Björk og tekur tónlist hennar úr hillum Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Allt að 450 þúsund bíógestir á einu ári Gugga fer yfir eineltið, frægðina og eftirpartýið með Drake Smurði kúk um allt stofugólfið þar til hann kafnaði úti í horni Hvað vildu Íslendingar vita á árinu 2025? Olli sjálfum sér vonbrigðum í sturtunni Skautasvell á Stokkseyri slær í gegn Kallar Sóla klónabarnið sitt Mótmælir söfnuninni: „Ég myndi frekar stinga byssu upp í rassgatið á mér“ Uppáhaldsatriðin að mati höfunda Skaupsins Golfkúlan hafnaði í höfði forsætisráðherra Barnabarn Íþróttaálfsins á leiðinni Íslenski Johnny Cash á rúntinum með Bítinu Scary Movie-stjarna látin Óútskýrð ráðgáta í Havana endurvakti fjandskap Kúbu og Bandaríkjanna Víkingar fengu son í jólagjöf Fannst látinn á fjöllum degi eftir afmælisdaginn Stjörnulífið: „Ekkert nýársheit í ár því það sem ég er að gera virkar greinilega“ „Á bak við fíkn er alltaf áfallasaga“ Nyrsta barn ársins fæddist fyrsta dag ársins Kraftaverkaaðgerð batt enda á fimm ár af sársauka Eldgosið sem lýsti upp næturhiminninn og lamaði Evrópu Þarf alltaf „eitthvað til að kjamsa á“ daginn eftir skaup Steinhissa á því að fyrsta barnið sé fyrsta barn ársins Fiðluleikari kærir Will Smith fyrir kynferðislega áreitni Áramótaheit landsmanna: Hætta að segja six-seven og lifa af Sjá meira
Dagskrá Grímsævintýra á Borg í Grímsnes- og Grafningshreppi hefst klukkan 13:00 og stendur til klukkan 16:00 í dag en frír aðgangur er á hátíðina, sem hefur glatt gesti í áratugi og nýtur mikillar vinsælda meðal heimamanna, sem og gesta. Kvenfélag Grímsneshrepps hefur veg og vanda af hátíð dagsins en Laufey Guðmundsdóttir er ein af kvenfélagskonum og veit því allt um dagskrá dagsins. „Þetta er hátíð, sem að hefur mótast utan um tombóluna okkar, sem er 99 ára í ár en hún hefur verið haldin frá 1926 og við erum búin að bæta við hana reglulega. Það er markaður líka, Brúðubílinn kemur á svæðið, við verðum með blúndukaffi, það er sem sagt heimabakað bakkelsi og kaffisala. Hjálparsveitin Tintron kemur og sýnir tæki sín og tól og eru líka að aðstoða okkur að vera með klifurvegg fyrir krakkana,” segir Laufey. Laufey Guðmundsdóttir, stolt kvenfélagskona í Kvenfélagi Grímsneshrepps, sem heldur utan um dagskrá dagsins með sínum konum þegar Grímsævintýri fer fram á Borg í Grímsnes- og Grafningshreppi í dag.Aðsend Þetta er ótrúlega flott og vel gert hjá ykkur, ertu ekki stolt? „Við gerum okkar besta að gera gott fyrir samfélagið og gesti,” segir Laufey. Og þessi tombóla ykkar, hún er ótrúlega merkileg eða hvað? „Já, hún er svolítið merkilegt og það eru til margar skemmtilegar sögur af henni í gegnum árin. Við erum sem sagt með yfir 2.500 miða og það eru engin núll”. Félagar í Tintron munu taka virkan þátt í deginum.Aðsend Og vinningarnir eru glæsilegir segir Laufey eins og til dæmis út að borða eða hótelgisting, auk allskonar afþreyingar. Eruð þið margar í kvenfélaginu? „Já, okkur hefur verið að fjölga síðustu árin og eru komnar yfir 70 konur, sem er bara vel gert myndi ég segja,” segir Laufey að lokum. Það er alltaf mikið af fólki, sem mætir á Grímsævintýri.Magnús Hlynur Hreiðarsson
Grímsnes- og Grafningshreppur Mest lesið Plötuverslun sniðgengur Björk og tekur tónlist hennar úr hillum Lífið Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Lífið Sonurinn kominn með nafn Lífið Snorri Másson leggi hornin á hilluna Lífið Allt að 450 þúsund bíógestir á einu ári Lífið Smurði kúk um allt stofugólfið þar til hann kafnaði úti í horni Lífið Tónlistarpar fékk draumaprins í síðbúna jólagjöf Lífið Útivinnandi og valið barnleysi með hund að bætast við útivinnandi og valið barnleysi Áskorun Maðurinn sem vann með Elton John, ABBA og Donnu Summer Bíó og sjónvarp Gugga fer yfir eineltið, frægðina og eftirpartýið með Drake Lífið Fleiri fréttir Snorri Másson leggi hornin á hilluna Tónlistarpar fékk draumaprins í síðbúna jólagjöf Sonurinn kominn með nafn Plötuverslun sniðgengur Björk og tekur tónlist hennar úr hillum Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Allt að 450 þúsund bíógestir á einu ári Gugga fer yfir eineltið, frægðina og eftirpartýið með Drake Smurði kúk um allt stofugólfið þar til hann kafnaði úti í horni Hvað vildu Íslendingar vita á árinu 2025? Olli sjálfum sér vonbrigðum í sturtunni Skautasvell á Stokkseyri slær í gegn Kallar Sóla klónabarnið sitt Mótmælir söfnuninni: „Ég myndi frekar stinga byssu upp í rassgatið á mér“ Uppáhaldsatriðin að mati höfunda Skaupsins Golfkúlan hafnaði í höfði forsætisráðherra Barnabarn Íþróttaálfsins á leiðinni Íslenski Johnny Cash á rúntinum með Bítinu Scary Movie-stjarna látin Óútskýrð ráðgáta í Havana endurvakti fjandskap Kúbu og Bandaríkjanna Víkingar fengu son í jólagjöf Fannst látinn á fjöllum degi eftir afmælisdaginn Stjörnulífið: „Ekkert nýársheit í ár því það sem ég er að gera virkar greinilega“ „Á bak við fíkn er alltaf áfallasaga“ Nyrsta barn ársins fæddist fyrsta dag ársins Kraftaverkaaðgerð batt enda á fimm ár af sársauka Eldgosið sem lýsti upp næturhiminninn og lamaði Evrópu Þarf alltaf „eitthvað til að kjamsa á“ daginn eftir skaup Steinhissa á því að fyrsta barnið sé fyrsta barn ársins Fiðluleikari kærir Will Smith fyrir kynferðislega áreitni Áramótaheit landsmanna: Hætta að segja six-seven og lifa af Sjá meira