Bærinn hefur afhent lögreglu myndefni í tengslum við hraðbankaránið Elín Margrét Böðvarsdóttir skrifar 21. ágúst 2025 19:17 Búið er að negla plötur fyrir gatið á byggingunni þar sem hraðbankanum var rænt, með hjálp stolinnar gröfu, aðfaranótt þriðjudags í Mosfellsbæ. Vísir/Elín Margrét Mosfellsbær hefur afhent lögreglu myndefni úr eftirlitsmyndavélum bæjarins í tengslum við rannsókn á hraðbankaráni í bænum fyrr í vikunni. Rannsókn málsins er sögð á frumstigi en héraðsdómur hafnaði í morgun beiðni lögreglu um gæsluvarðhald yfir manni sem hún hefur grunaðan í málinu. Lögregla krafðist gæsluvarðhalds yfir karlmanni á fimmtugsaldri sem var handtekinn á þriðjudaginn vegna gruns um að hafa átt þátt í málinu en héraðsdómur hafnaði kröfunni í morgun. Lögregla hefur kært úrskurðinn til Landsréttar og er þess vænst að afstaða Landsréttar muni liggja fyrir síðdegis á morgun. Sjá einnig: Gæsluvarðhaldskröfu hafnað í hraðbankamálinu Sami maður er einnig grunaður um rán í Hamraborg í fyrra, en ólíkt hraðbankaráninu í Mosfellsbæ hefur maðurinn játað hlutdeild í Hamraborgarmálinu. Lögregla vinnur meðal annars að því að nálgast myndefni úr öryggismyndavélum sem varpað geti ljósi á málið. Samkvæmt upplýsingum frá Mosfellsbæ hefur sveitarfélagið afhent lögreglu myndefni úr öryggismyndavélum sveitarfélagsins í tengslum við rannsókn málsins. „Mosfellsbær nýtir rafræna vöktun í stofnunum þar sem það er talið nauðsynlegt á grundvelli öryggis eða eignavörslu. Í gildi eru verklagsreglur um rafræna vöktun sem byggja á persónuverndarlögum og reglum Persónuverndar. Reglurnar kveða á um hvaða aðilar hafi aðgang að rafrænni vöktun og skoðun á efni sem eru forstöðumenn stofnana eða nánar tilgreindir starfsmenn sem eru þá jafnframt bundnir trúnaði um efnið og það sem þar kemur fram,” segir í svari bæjarins við fyrirspurn fréttastofu. Í tilkynningu frá lögreglu frá því fyrr í dag segir að rannsóknin sé á frumstigi og því sé ekki hægt að veita frekari upplýsingar að svo stöddu. Þannig hafa ekki fengist svör frá lögreglu um það hvort hraðbankinn eða peningarnir sem í honum voru hafi fundist eða hvort fleiri hafi verið handteknir. Lögreglumál Mosfellsbær Hraðbanka stolið í Mosfellsbæ Peningum stolið í Hamraborg Mest lesið Rændur fyrir utan Costco um hábjartan dag Innlent Nokkrar milljónir horfnar á örfáum vikum Innlent Kúgaðist og öskurgrét yfir lýsingum sonarins Innlent Valhöll auglýst til sölu Innlent „Þetta er búið að ræna okkur innri ró“ Innlent Lögreglan vill ná tali af þessu fólki Innlent Reiði meðal lögreglumanna Innlent Handtóku menn á tvítugsaldri vegna stórfelldrar fölsunar rafrænna skilríkja Innlent Verður líklega mikið eftir af snjó og klaka Veður Enn staðráðin í að lenda geimförum á tunglinu með Starship Erlent Fleiri fréttir Nokkrar milljónir horfnar á örfáum vikum Tilkynnt um bíl fullan af flugeldum Valhöll auglýst til sölu Rændur fyrir utan Costco um hábjartan dag Handtóku menn á tvítugsaldri vegna stórfelldrar fölsunar rafrænna skilríkja „Þetta er búið að ræna okkur innri ró“ Reiði meðal lögreglumanna Lögreglan vill ná tali af þessu fólki Lögreglustjóri situr sem fastast og spáin gerir krökkunum grikk Vonast til að geta bjargað föstum hnúfubak í fyrramálið Fagnar komu Dags um borð í evrubátinn Nær öllu innanlandsflugi aflýst Kúgaðist og öskurgrét yfir lýsingum sonarins Seðlabankinn rýmkar lánþegaskilyrði Mannekla hafi mikil áhrif á fangaverði Ástandið verði gjörbreytt í fyrramálið Íhugar ekki stöðu sína Þau sóttu um stöðu forstöðumanns Stafrænnar heilsu Hefði aldrei giskað á uppsagnir á hennar deild Svarar ekki beinum orðum hvort Sigríður Björk njóti trausts Langt í frá að málinu sé lokið Mest ánægja starfsfólks í sveitarfélögum á Suðurlandi Strætó enn á eftir áætlun en opnun hringvegarins í vinnslu Innanlandsflugi aflýst vegna veðurs Ríkislögreglustjóra sagt að endurskoða reksturinn og allt á floti í hlákunni Farþegagjald ólögmætt og höfnin skuldar tugi milljóna Bein útsending: Langvinn einkenni Covid Segja ríkislögreglustjóra þurfa að taka til hjá sér Telur að of mikil saltnotkun geri moksturinn enn erfiðari Hringvegurinn opinn á ný Sjá meira
Lögregla krafðist gæsluvarðhalds yfir karlmanni á fimmtugsaldri sem var handtekinn á þriðjudaginn vegna gruns um að hafa átt þátt í málinu en héraðsdómur hafnaði kröfunni í morgun. Lögregla hefur kært úrskurðinn til Landsréttar og er þess vænst að afstaða Landsréttar muni liggja fyrir síðdegis á morgun. Sjá einnig: Gæsluvarðhaldskröfu hafnað í hraðbankamálinu Sami maður er einnig grunaður um rán í Hamraborg í fyrra, en ólíkt hraðbankaráninu í Mosfellsbæ hefur maðurinn játað hlutdeild í Hamraborgarmálinu. Lögregla vinnur meðal annars að því að nálgast myndefni úr öryggismyndavélum sem varpað geti ljósi á málið. Samkvæmt upplýsingum frá Mosfellsbæ hefur sveitarfélagið afhent lögreglu myndefni úr öryggismyndavélum sveitarfélagsins í tengslum við rannsókn málsins. „Mosfellsbær nýtir rafræna vöktun í stofnunum þar sem það er talið nauðsynlegt á grundvelli öryggis eða eignavörslu. Í gildi eru verklagsreglur um rafræna vöktun sem byggja á persónuverndarlögum og reglum Persónuverndar. Reglurnar kveða á um hvaða aðilar hafi aðgang að rafrænni vöktun og skoðun á efni sem eru forstöðumenn stofnana eða nánar tilgreindir starfsmenn sem eru þá jafnframt bundnir trúnaði um efnið og það sem þar kemur fram,” segir í svari bæjarins við fyrirspurn fréttastofu. Í tilkynningu frá lögreglu frá því fyrr í dag segir að rannsóknin sé á frumstigi og því sé ekki hægt að veita frekari upplýsingar að svo stöddu. Þannig hafa ekki fengist svör frá lögreglu um það hvort hraðbankinn eða peningarnir sem í honum voru hafi fundist eða hvort fleiri hafi verið handteknir.
Lögreglumál Mosfellsbær Hraðbanka stolið í Mosfellsbæ Peningum stolið í Hamraborg Mest lesið Rændur fyrir utan Costco um hábjartan dag Innlent Nokkrar milljónir horfnar á örfáum vikum Innlent Kúgaðist og öskurgrét yfir lýsingum sonarins Innlent Valhöll auglýst til sölu Innlent „Þetta er búið að ræna okkur innri ró“ Innlent Lögreglan vill ná tali af þessu fólki Innlent Reiði meðal lögreglumanna Innlent Handtóku menn á tvítugsaldri vegna stórfelldrar fölsunar rafrænna skilríkja Innlent Verður líklega mikið eftir af snjó og klaka Veður Enn staðráðin í að lenda geimförum á tunglinu með Starship Erlent Fleiri fréttir Nokkrar milljónir horfnar á örfáum vikum Tilkynnt um bíl fullan af flugeldum Valhöll auglýst til sölu Rændur fyrir utan Costco um hábjartan dag Handtóku menn á tvítugsaldri vegna stórfelldrar fölsunar rafrænna skilríkja „Þetta er búið að ræna okkur innri ró“ Reiði meðal lögreglumanna Lögreglan vill ná tali af þessu fólki Lögreglustjóri situr sem fastast og spáin gerir krökkunum grikk Vonast til að geta bjargað föstum hnúfubak í fyrramálið Fagnar komu Dags um borð í evrubátinn Nær öllu innanlandsflugi aflýst Kúgaðist og öskurgrét yfir lýsingum sonarins Seðlabankinn rýmkar lánþegaskilyrði Mannekla hafi mikil áhrif á fangaverði Ástandið verði gjörbreytt í fyrramálið Íhugar ekki stöðu sína Þau sóttu um stöðu forstöðumanns Stafrænnar heilsu Hefði aldrei giskað á uppsagnir á hennar deild Svarar ekki beinum orðum hvort Sigríður Björk njóti trausts Langt í frá að málinu sé lokið Mest ánægja starfsfólks í sveitarfélögum á Suðurlandi Strætó enn á eftir áætlun en opnun hringvegarins í vinnslu Innanlandsflugi aflýst vegna veðurs Ríkislögreglustjóra sagt að endurskoða reksturinn og allt á floti í hlákunni Farþegagjald ólögmætt og höfnin skuldar tugi milljóna Bein útsending: Langvinn einkenni Covid Segja ríkislögreglustjóra þurfa að taka til hjá sér Telur að of mikil saltnotkun geri moksturinn enn erfiðari Hringvegurinn opinn á ný Sjá meira