Ólafur Kristjáns: Þá vitum við að hún er ekkert að grínast Sesselja Ósk Gunnarsdóttir skrifar 20. ágúst 2025 21:01 Ólafur Kristjánsson, þjálfari Þróttar, á hliðarlínunni. Vísir/Pawel Cieslikiewicz Þróttur tapaði fyrir Val á Avis vellinum í Bestu deild kvenna í fótbolta í dag, með tveimur mörkum gegn engu. Þróttur hóf tímabilið af krafti og er liðið í þriðja sæti með 29 stig sem stendur. Valskonur hafa þó snúið við sínu gengi og eru að saxa á forskot Þróttar í þriðja sæti deildarinnar. „Ég hef séð frammistöðuna betri. Ég sagði fyrir leik að við þyrftum að eiga góðan leik. Við töpuðum mikið af návígum og seinni boltum. Mér fannst eftir 10-15 mínútur í fyrri hálfleik við finna svæði sem við höfðum verið að leita af. Við fundum Þórdísi Elvu, í hálf svæðum sem gaf okkur möguleika á að drifta og drivea á þær,“ sagði Ólafur Kristjánsson, þjálfari Þróttar, eftir leikinn. „Katie Cousins var líka að komast vel inn í leikinn. Það var fúlt að fá á okkur þetta mark í andlitið fyrir lok hálfleiksins. Það var örlítill kraftur í okkur í byrjun seinni hálfleiksins en það rotar okkur svolítið þetta annað mark þeirra,“ sagði Ólafur. Katie Cousins, einn mikilvægasti leikmaður Þróttar fór út af í hálfleik og var Óli spurður út í þá ákvörðun. „Hún fékk tak aftan í lærið og þegar Katie fær tak aftan í læri og kvartar, þá vitum við að hún er ekkert að grínast. Við viljum ekki að hún fái einhverja tognun sem myndi halda henni úti lengi, þannig við kipptum henni út af og við verðum að sjá til með meiðslin,“ sagði Ólafur. Emma Sóley Arnardóttir, leikmaður Þróttar, fædd árið 2009 og því 16 ára spilaði sinn fyrsta leik í efstu deild í dag. „Emma Sóley er ungur leikmaður sem er að byrja að æfa með okkur. Hún kemur með kraft og hraða. Maður verður að byrja einhvers staðar og fá mínútur. Við þurfum að kenna henni og hún þarf að æfa og læra. Mér fannst í þessum leik tækifæri fyrir hana, kasta henni í djúpu laugina og hún stóð sig prýðilega. Sierra Lelii fékk einnig mínútur eftir krossbandaslit fyrir rúmu ári síðan, gott fyrir hana að snerta grasið aðeins og gaman að sjá hana aftur.“ Besta deild kvenna Þróttur Reykjavík Valur Mest lesið Sjáðu lætin í lokin: „Þetta var algjörlega til skammar“ Enski boltinn Alfreð hafði betur gegn Degi í troðfullu húsi Handbolti Rúnar Ingi: „Kæfðu okkar stemningu og völtuðu yfir okkur“ Sport „Gabi vildi ekki gera honum neitt slæmt“ Enski boltinn Mikael krækti í víti og var grátlega nærri sigri á Milan Fótbolti Arsenal með sex stiga forskot eftir blautan slag Enski boltinn Steinar: Virðingarleysi sem smitast Körfubolti Uppgjörið: ÍA - Grindavík 91-94 | Toppliðið heldur áfram eftir háspennu Körfubolti „Erum búnir að sjá þetta milljón sinnum“ Körfubolti Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Íslenski boltinn Fleiri fréttir Birta eltir ástina og semur við Genoa Júlíus Mar seldur til Kristiansund Bæði Blikaliðin fá sánuklefa fyrir komandi tímabil Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Alfreð hættur hjá Breiðabliki Skipulagsbreytingar á skrifstofu KSÍ Nýliðarnir fá bandarískan markvörð Júlíus sagður á förum frá KR til Noregs Vestri opnar knattspyrnuakademíu í Senegal Valur fær Dana til að fullmóta teymi sín Ingimar Stöle semur við Val Adda verður hægri hönd Ian Jeffs í sumar „Mér var bara tjáð að þeir ætluðu að leita eitthvað annað“ Enn kvarnast úr liði Blika Leið Víkings að titlinum rifjuð upp í kvöld Þjálfar 2. flokk samhliða því að spila fyrir KR Færeysk landsliðskona til liðs við ÍBV Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Úr Bestu heim í Hauka „Þetta er stærsti klúbbur Íslands“ Sagan ekki sönn: „Veit ekki hvaðan þetta á að hafa komið“ Meira en 37 stöðugildi hjá Knattspyrnusambandi Íslands Óskar Hrafn um komu Arnórs Ingva: „Gífurlega dýrmætt fyrir KR“ Arnór Ingvi orðinn leikmaður KR Breiðablik kaupir Jónatan frá Norrköping Elías mættur til meistaranna KR sagt vera að landa Arnóri Ingva Sjá meira
„Ég hef séð frammistöðuna betri. Ég sagði fyrir leik að við þyrftum að eiga góðan leik. Við töpuðum mikið af návígum og seinni boltum. Mér fannst eftir 10-15 mínútur í fyrri hálfleik við finna svæði sem við höfðum verið að leita af. Við fundum Þórdísi Elvu, í hálf svæðum sem gaf okkur möguleika á að drifta og drivea á þær,“ sagði Ólafur Kristjánsson, þjálfari Þróttar, eftir leikinn. „Katie Cousins var líka að komast vel inn í leikinn. Það var fúlt að fá á okkur þetta mark í andlitið fyrir lok hálfleiksins. Það var örlítill kraftur í okkur í byrjun seinni hálfleiksins en það rotar okkur svolítið þetta annað mark þeirra,“ sagði Ólafur. Katie Cousins, einn mikilvægasti leikmaður Þróttar fór út af í hálfleik og var Óli spurður út í þá ákvörðun. „Hún fékk tak aftan í lærið og þegar Katie fær tak aftan í læri og kvartar, þá vitum við að hún er ekkert að grínast. Við viljum ekki að hún fái einhverja tognun sem myndi halda henni úti lengi, þannig við kipptum henni út af og við verðum að sjá til með meiðslin,“ sagði Ólafur. Emma Sóley Arnardóttir, leikmaður Þróttar, fædd árið 2009 og því 16 ára spilaði sinn fyrsta leik í efstu deild í dag. „Emma Sóley er ungur leikmaður sem er að byrja að æfa með okkur. Hún kemur með kraft og hraða. Maður verður að byrja einhvers staðar og fá mínútur. Við þurfum að kenna henni og hún þarf að æfa og læra. Mér fannst í þessum leik tækifæri fyrir hana, kasta henni í djúpu laugina og hún stóð sig prýðilega. Sierra Lelii fékk einnig mínútur eftir krossbandaslit fyrir rúmu ári síðan, gott fyrir hana að snerta grasið aðeins og gaman að sjá hana aftur.“
Besta deild kvenna Þróttur Reykjavík Valur Mest lesið Sjáðu lætin í lokin: „Þetta var algjörlega til skammar“ Enski boltinn Alfreð hafði betur gegn Degi í troðfullu húsi Handbolti Rúnar Ingi: „Kæfðu okkar stemningu og völtuðu yfir okkur“ Sport „Gabi vildi ekki gera honum neitt slæmt“ Enski boltinn Mikael krækti í víti og var grátlega nærri sigri á Milan Fótbolti Arsenal með sex stiga forskot eftir blautan slag Enski boltinn Steinar: Virðingarleysi sem smitast Körfubolti Uppgjörið: ÍA - Grindavík 91-94 | Toppliðið heldur áfram eftir háspennu Körfubolti „Erum búnir að sjá þetta milljón sinnum“ Körfubolti Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Íslenski boltinn Fleiri fréttir Birta eltir ástina og semur við Genoa Júlíus Mar seldur til Kristiansund Bæði Blikaliðin fá sánuklefa fyrir komandi tímabil Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Alfreð hættur hjá Breiðabliki Skipulagsbreytingar á skrifstofu KSÍ Nýliðarnir fá bandarískan markvörð Júlíus sagður á förum frá KR til Noregs Vestri opnar knattspyrnuakademíu í Senegal Valur fær Dana til að fullmóta teymi sín Ingimar Stöle semur við Val Adda verður hægri hönd Ian Jeffs í sumar „Mér var bara tjáð að þeir ætluðu að leita eitthvað annað“ Enn kvarnast úr liði Blika Leið Víkings að titlinum rifjuð upp í kvöld Þjálfar 2. flokk samhliða því að spila fyrir KR Færeysk landsliðskona til liðs við ÍBV Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Úr Bestu heim í Hauka „Þetta er stærsti klúbbur Íslands“ Sagan ekki sönn: „Veit ekki hvaðan þetta á að hafa komið“ Meira en 37 stöðugildi hjá Knattspyrnusambandi Íslands Óskar Hrafn um komu Arnórs Ingva: „Gífurlega dýrmætt fyrir KR“ Arnór Ingvi orðinn leikmaður KR Breiðablik kaupir Jónatan frá Norrköping Elías mættur til meistaranna KR sagt vera að landa Arnóri Ingva Sjá meira