„Okkur er ekkert mannlegt óviðkomandi“ Tómas Arnar Þorláksson skrifar 4. september 2025 08:00 Ágústa Kristófersdóttir, framkvæmdastjóri safneignar hjá Þjóðminjasafni Íslands vísir/lýður Nýjustu munir í eigu Þjóðminjasafnsins eru nú til sýnis og geta verið allt að þúsund ára gamlir. Sumir munir hafa komist í vörslu safnsins á einkennilegan máta og sitthvað fundist á víðavangi fyrir tilvilijun. Sýningin Fengur - Ný aðföng var opnuð nýlega í Þjóðminjasafninu og sýnir hluti sem hafa borist Þjóðminjasafninu frá árinu 2020 til 2024. Suma hluti fær safnið að gjöf frá fólki sem hefur fundið forngripi fyrir tilviljun en öðru er safnað með skipulögðum hætti. Á meðal muna eru ýmsar gersemar en einnig hlutir sem fólki dytti kannski ekki í hug að ættu heima á safni. Til dæmis í spilaranum hér fyrir neðan má sjá nokkra muni sem eru frá tímabili frá tíundu öld til tuttugustu aldar. Sumir hafa jafnvel fundist af almenningi og verið skilað til safnsins. Höfuðkúpubrotið fræga nú til sýnis Einnig á meðal muna er höfuðkúpubrot sem fannst fyrir tilviljun þegar að framkvæmdir stóðu yfir í Ráðherrabústaðnum. Sýningarstjóri ítrekar að fólki sé skilt að skila þeim munum sem þau finna til Minjastofnunar og hvetur fólk til að koma hlutum áleiðis sem gætu reynst forngripir. Sýningin átti að vera tímabundin en er nú komin til að vera sem lifandi sýning. „Á næstu misserum mun hún taka breytingum og það koma inn á hana nýir hlutir en sýningin Fengur, hún verður hérna. Svo að fornmunir eru ekki bara gull og gersemar? Það getur líka bara verið hvað sem er, þannig séð? „Já, ég segi alltaf, okkur er ekkert mannlegt óviðkomandi.“ Forngripur skilaði sér ekki fyrr en tæplega 60 árum síðar Þannig gætu munir sem fólk finnur eða er nú þegar með í sinni eigu endað sem hluti af sýningunni eins og ævaforn kambur sem fannst á víðavangi árið 1966 en skilaðist ekki til safnsins fyrr en 2024 „Þá eru líka mjög lítið af upplýsingum sem við fáum með. Þá er erfiðara fyrir okkur að fara á staðinn og gera rannsóknir.“ Einnig eru munir sem finnast í fornleifargreftri eins og silfurslegin flauelshúfa sem fannst á höfuðkúpu í gröf árið 2021. „Og inn í höfuðkúpunni þar voru síðan líkamsleifar sem má geta sér til að hafi verið heilinn úr honum. Sem er ekki hjá okkur á sýningunni það er geymt á Tjarnarvöllum.“ Það sé ávallt skemmtilegt þegar að almenningur skilar munum til safnsins. „Þegar það eru mjög gamlir jarðfundnir gripir sem hafa fundist svona sem lausafundir, fólk hefur bara fundið á förnum vegi. Þá er oft mjög mikil spenna. Bara, hvað er þetta?“ Fornminjar Söfn Reykjavík Menning Mest lesið Epstein-skjölin birt Erlent Tvær íslenskar konur létust í umferðarslysinu í Suður-Afríku Innlent Það helsta úr fyrsta skammti Epstein-skjalanna Erlent Svona á að raða í uppþvottavélina Innlent Nemandi réðst á kennara á jólaskemmtun í Ingunnarskóla Innlent Snorkstelpan snýr aftur eftir ágreining um höfundarrétt Innlent Talinn hafa komið til landsins til að stela Innlent Enn fleiri myndir úr safni Epsteins: „En hún vill þúsund dali fyrir hverja stúlku“ Erlent Reyndi að komast inn á lögreglustöð með fíkniefni Innlent Halla forseti opnar sig um kynferðisbrot í æsku Innlent Fleiri fréttir Langtímaleigan 23 þúsund krónum dýrari á ári Grenjandi rigning og hífandi rok á aðfangadag Reyndi að komast inn á lögreglustöð með fíkniefni Svona á að raða í uppþvottavélina „Verður vonandi til að styrkja íslensku einkareknu miðlana“ Talinn hafa komið til landsins til að stela Snorkstelpan snýr aftur eftir ágreining um höfundarrétt Framlög til einkarekinna fjölmiðla næstum tvöfaldast Meðferð við spilafíkn loks niðurgreidd af Sjúkratryggingum Kílómetragjaldið bitni helst á sparneytnum eldsneytisbílum Tvær íslenskar konur létust í umferðarslysinu í Suður-Afríku Íslendingar lentu í alvarlegu slysi í Suður-Afríku Stóraukið fjármagn til Frú Ragnheiðar Standi ekki til að leggja niður Rás 2 þrátt fyrir boðaða heimild Bæta hjóla- og göngustíga í Breiðholti, Grafarholti og í Elliðaárdal Birkir vill þriðja til fjórða sæti hjá Samfylkingu Lítið snjóflóð féll á snjótroðara í Hlíðarfjalli Tímamótasamningur Sjúkratrygginga og SÁÁ Hætta á snjóflóðum til fjalla í Eyjafirði Hluti auglýsingatekna Rúv renni til einkarekinna fjölmiðla „Við látum alltaf taka okkur í bakaríið á endanum“ Götulokanir í miðborginni á Þorláksmessu og um áramót Logi kynnti aðgerðir í þágu fjölmiðla Einn handtekinn í aðgerð sérsveitar á Selfossi Bústaðakirkja opnuð vegna slyssins í Suður-Afríku Stormur gæti skollið á landið á aðfangadag Kílómetragjaldið verður að veruleika og hvassviðri um jólin Funduðu í 320 klukkustundir og afgreiddu 37 frumvörp Telja innbrot og umferðarlagabrot mesta vandamálið Katrín orðin stjórnarformaður Sjá meira
Sýningin Fengur - Ný aðföng var opnuð nýlega í Þjóðminjasafninu og sýnir hluti sem hafa borist Þjóðminjasafninu frá árinu 2020 til 2024. Suma hluti fær safnið að gjöf frá fólki sem hefur fundið forngripi fyrir tilviljun en öðru er safnað með skipulögðum hætti. Á meðal muna eru ýmsar gersemar en einnig hlutir sem fólki dytti kannski ekki í hug að ættu heima á safni. Til dæmis í spilaranum hér fyrir neðan má sjá nokkra muni sem eru frá tímabili frá tíundu öld til tuttugustu aldar. Sumir hafa jafnvel fundist af almenningi og verið skilað til safnsins. Höfuðkúpubrotið fræga nú til sýnis Einnig á meðal muna er höfuðkúpubrot sem fannst fyrir tilviljun þegar að framkvæmdir stóðu yfir í Ráðherrabústaðnum. Sýningarstjóri ítrekar að fólki sé skilt að skila þeim munum sem þau finna til Minjastofnunar og hvetur fólk til að koma hlutum áleiðis sem gætu reynst forngripir. Sýningin átti að vera tímabundin en er nú komin til að vera sem lifandi sýning. „Á næstu misserum mun hún taka breytingum og það koma inn á hana nýir hlutir en sýningin Fengur, hún verður hérna. Svo að fornmunir eru ekki bara gull og gersemar? Það getur líka bara verið hvað sem er, þannig séð? „Já, ég segi alltaf, okkur er ekkert mannlegt óviðkomandi.“ Forngripur skilaði sér ekki fyrr en tæplega 60 árum síðar Þannig gætu munir sem fólk finnur eða er nú þegar með í sinni eigu endað sem hluti af sýningunni eins og ævaforn kambur sem fannst á víðavangi árið 1966 en skilaðist ekki til safnsins fyrr en 2024 „Þá eru líka mjög lítið af upplýsingum sem við fáum með. Þá er erfiðara fyrir okkur að fara á staðinn og gera rannsóknir.“ Einnig eru munir sem finnast í fornleifargreftri eins og silfurslegin flauelshúfa sem fannst á höfuðkúpu í gröf árið 2021. „Og inn í höfuðkúpunni þar voru síðan líkamsleifar sem má geta sér til að hafi verið heilinn úr honum. Sem er ekki hjá okkur á sýningunni það er geymt á Tjarnarvöllum.“ Það sé ávallt skemmtilegt þegar að almenningur skilar munum til safnsins. „Þegar það eru mjög gamlir jarðfundnir gripir sem hafa fundist svona sem lausafundir, fólk hefur bara fundið á förnum vegi. Þá er oft mjög mikil spenna. Bara, hvað er þetta?“
Fornminjar Söfn Reykjavík Menning Mest lesið Epstein-skjölin birt Erlent Tvær íslenskar konur létust í umferðarslysinu í Suður-Afríku Innlent Það helsta úr fyrsta skammti Epstein-skjalanna Erlent Svona á að raða í uppþvottavélina Innlent Nemandi réðst á kennara á jólaskemmtun í Ingunnarskóla Innlent Snorkstelpan snýr aftur eftir ágreining um höfundarrétt Innlent Talinn hafa komið til landsins til að stela Innlent Enn fleiri myndir úr safni Epsteins: „En hún vill þúsund dali fyrir hverja stúlku“ Erlent Reyndi að komast inn á lögreglustöð með fíkniefni Innlent Halla forseti opnar sig um kynferðisbrot í æsku Innlent Fleiri fréttir Langtímaleigan 23 þúsund krónum dýrari á ári Grenjandi rigning og hífandi rok á aðfangadag Reyndi að komast inn á lögreglustöð með fíkniefni Svona á að raða í uppþvottavélina „Verður vonandi til að styrkja íslensku einkareknu miðlana“ Talinn hafa komið til landsins til að stela Snorkstelpan snýr aftur eftir ágreining um höfundarrétt Framlög til einkarekinna fjölmiðla næstum tvöfaldast Meðferð við spilafíkn loks niðurgreidd af Sjúkratryggingum Kílómetragjaldið bitni helst á sparneytnum eldsneytisbílum Tvær íslenskar konur létust í umferðarslysinu í Suður-Afríku Íslendingar lentu í alvarlegu slysi í Suður-Afríku Stóraukið fjármagn til Frú Ragnheiðar Standi ekki til að leggja niður Rás 2 þrátt fyrir boðaða heimild Bæta hjóla- og göngustíga í Breiðholti, Grafarholti og í Elliðaárdal Birkir vill þriðja til fjórða sæti hjá Samfylkingu Lítið snjóflóð féll á snjótroðara í Hlíðarfjalli Tímamótasamningur Sjúkratrygginga og SÁÁ Hætta á snjóflóðum til fjalla í Eyjafirði Hluti auglýsingatekna Rúv renni til einkarekinna fjölmiðla „Við látum alltaf taka okkur í bakaríið á endanum“ Götulokanir í miðborginni á Þorláksmessu og um áramót Logi kynnti aðgerðir í þágu fjölmiðla Einn handtekinn í aðgerð sérsveitar á Selfossi Bústaðakirkja opnuð vegna slyssins í Suður-Afríku Stormur gæti skollið á landið á aðfangadag Kílómetragjaldið verður að veruleika og hvassviðri um jólin Funduðu í 320 klukkustundir og afgreiddu 37 frumvörp Telja innbrot og umferðarlagabrot mesta vandamálið Katrín orðin stjórnarformaður Sjá meira