Giftu sig i miðjum hafnaboltaleik en þurftu að vera mjög fljót að því Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 20. ágúst 2025 07:02 Mark og Kristine Igyarto giftu sig um helgina í miðjum leik hjá bandaríska hafnaboltaliðinu Chicago White Sox. @whitesox Mark og Kristine Igyarto giftu sig um helgina en þetta var ekkert venjulegt brúðkaup. Þau eru bæði miklir stuðningsmenn bandaríska hafnaboltaliðsins Chicago White Sox og létu draum sinn rætast Draumur Mark og Kristine var að gifta sig í miðjum leik hjá sínu uppáhaldsliði. Sá draumur rættist á leik Chicago White Sox og Cleveland Guardians. View this post on Instagram A post shared by WarmUp (@warmup) Þau urðu hins vegar að vera mjög fljót því athöfnin mátti aðeins taka sextíu sekúndur eða á milli þriðja og fjórðu lotu. Presturinn var ekki af verri endanum heldur Ron Kittle, fyrrum leikmaður Chicago White Sox, sem var árið 1983 valinn besti nýliði MLB deildarinnar sem leikmaður félagsins. Athöfnin fór fram í tengslum við Bill Veeck kvöld hjá Chicago White Sox og var auglýst sem „Married in a Minute“ eða „Gifting á einni mínútu“. Bill Veeck er fyrrum eigandi félagsins en hann lést árið 1986 og var seinna valinn í heiðurshöll bandaríska hafnaboltans. Allt gekk þetta upp og Kittle tókst að klára giftinguna á mettíma. Það er líka öruggt að það voru engin tímamörk á giftingarveislunni á eftir. View this post on Instagram A post shared by Chicago White Sox (@whitesox) Hafnabolti Mest lesið Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Íslenski boltinn Snævar setti heimsmet Sport Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Enski boltinn „Er ekki alveg viss um hvar hann hefur lært körfubolta“ Körfubolti Sjáðu Messi skjóta Inter Miami áfram í fyrsta sinn Fótbolti Maddie Sutton í sögubækurnar í fámennum hóp Körfubolti Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Enski boltinn Dagskráin í dag: Stórleikur í enska og NFL á fullt Sport Hvetur Napólí til að sækja óánægðan Mainoo Fótbolti Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Íslenski boltinn Fleiri fréttir Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Í beinni: Man. City - Liverpool | Risaleikur á Etihad Engin skoraði meira en Elín Klara Í beinni: Rayo Vallecano - Real Madrid | Geta styrkt stöðuna á toppnum Fanney sænskur meistari í fyrstu tilraun Með 32 mörk í síðustu þremur leikjum „Er ekki alveg viss um hvar hann hefur lært körfubolta“ Snævar setti heimsmet Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Sjáðu Messi skjóta Inter Miami áfram í fyrsta sinn Hvetur Napólí til að sækja óánægðan Mainoo Maddie Sutton í sögubækurnar í fámennum hóp Dagskráin í dag: Stórleikur í enska og NFL á fullt Íslandsmetin falla í bunkum á Íslandsmótinu í sundi Parma nældi í stig gegn toppliði AC Milan Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Martin stigahæstur með tvöfalda tvennu Þungt Evrópukvöld á Ásvöllum Norris á ráspól en Verstappen í vandræðum Sanngjarn heimasigur Algjör markaþurrð í Seríu A Keflvíkingar bæta framherja frá Slóveníu í hópinn Valur steinlá gegn Blomberg-Lippe Tveir í röð hjá West Ham og þægilegt hjá Everton Dramatík í uppbótartíma Union Berlin stöðvaði ótrúlega sigurgöngu Bayern Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Sjá meira
Draumur Mark og Kristine var að gifta sig í miðjum leik hjá sínu uppáhaldsliði. Sá draumur rættist á leik Chicago White Sox og Cleveland Guardians. View this post on Instagram A post shared by WarmUp (@warmup) Þau urðu hins vegar að vera mjög fljót því athöfnin mátti aðeins taka sextíu sekúndur eða á milli þriðja og fjórðu lotu. Presturinn var ekki af verri endanum heldur Ron Kittle, fyrrum leikmaður Chicago White Sox, sem var árið 1983 valinn besti nýliði MLB deildarinnar sem leikmaður félagsins. Athöfnin fór fram í tengslum við Bill Veeck kvöld hjá Chicago White Sox og var auglýst sem „Married in a Minute“ eða „Gifting á einni mínútu“. Bill Veeck er fyrrum eigandi félagsins en hann lést árið 1986 og var seinna valinn í heiðurshöll bandaríska hafnaboltans. Allt gekk þetta upp og Kittle tókst að klára giftinguna á mettíma. Það er líka öruggt að það voru engin tímamörk á giftingarveislunni á eftir. View this post on Instagram A post shared by Chicago White Sox (@whitesox)
Hafnabolti Mest lesið Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Íslenski boltinn Snævar setti heimsmet Sport Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Enski boltinn „Er ekki alveg viss um hvar hann hefur lært körfubolta“ Körfubolti Sjáðu Messi skjóta Inter Miami áfram í fyrsta sinn Fótbolti Maddie Sutton í sögubækurnar í fámennum hóp Körfubolti Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Enski boltinn Dagskráin í dag: Stórleikur í enska og NFL á fullt Sport Hvetur Napólí til að sækja óánægðan Mainoo Fótbolti Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Íslenski boltinn Fleiri fréttir Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Í beinni: Man. City - Liverpool | Risaleikur á Etihad Engin skoraði meira en Elín Klara Í beinni: Rayo Vallecano - Real Madrid | Geta styrkt stöðuna á toppnum Fanney sænskur meistari í fyrstu tilraun Með 32 mörk í síðustu þremur leikjum „Er ekki alveg viss um hvar hann hefur lært körfubolta“ Snævar setti heimsmet Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Sjáðu Messi skjóta Inter Miami áfram í fyrsta sinn Hvetur Napólí til að sækja óánægðan Mainoo Maddie Sutton í sögubækurnar í fámennum hóp Dagskráin í dag: Stórleikur í enska og NFL á fullt Íslandsmetin falla í bunkum á Íslandsmótinu í sundi Parma nældi í stig gegn toppliði AC Milan Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Martin stigahæstur með tvöfalda tvennu Þungt Evrópukvöld á Ásvöllum Norris á ráspól en Verstappen í vandræðum Sanngjarn heimasigur Algjör markaþurrð í Seríu A Keflvíkingar bæta framherja frá Slóveníu í hópinn Valur steinlá gegn Blomberg-Lippe Tveir í röð hjá West Ham og þægilegt hjá Everton Dramatík í uppbótartíma Union Berlin stöðvaði ótrúlega sigurgöngu Bayern Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Sjá meira