Sá ekki fram á tækifæri hjá Rosenborg og getur ekki hætt að skora fyrir Lyngby Stefán Árni Pálsson skrifar 19. ágúst 2025 09:01 Ísak Snær Þorvaldsson í leik með Rosenborg. Getty/Paul Devlin Framherjinn Ísak Snær Þorvaldsson hefur farið frábærlega af stað með Lyngby í danska boltanum. Hann segist hafa þurft að taka skrefið frá Noregi. Ísak gekk í raðir Lyngby frá Rosenborg í lok júní. Hann skoraði í fyrstu tveimur leikjum sínum fyrir nýjan liðið, gegn Hvidovre í síðustu viku og var aftur á skotskónum í um helgina. Alls hefur hann gert fjögur mörk í fyrstu fimm deildarleikjunum með liðinu. „Það er bara gott veður hér, gengur vel, gott fólk og allt í toppmálum,“ segir Ísak Snær sem er nú búsettur í Kaupmannahöfn. „Þetta er bara fínasta deild og það eru hörkuleikmenn í sumum liðum hérna og fínustu lið. Það er kannski aðeins minni fótbolti myndi ég segja en ég bjóst við en inni á milli sér maður einstaklingsgæðin og liðagæði,“ segir Ísak sem ætlar að aðstoða Lyngby við það að komast upp í efstu deild í Danmörku. „Fjögur mörk í fimm leikjum er ekki slæm byrjun. En ég er með góða liðsfélaga sem gefa manni boltann og þá þarf maður ekki að gera mikið meira en að klára færin.“ Ísak er á láni frá Rosenborg en samningur hans við félagið er út tímabilið 2027. „Planið var að vera þar áfram og berjast fyrir sæti mínu í liðinu en mér sýndist ég ekki vera fá traustið hjá þjálfaranum og það var bara kominn tími til að færa sig um set og reyna fá leiktíma annars staðar. Lyngby er með klásúlu í samningnum að ef það gengur vel þá geta þeir keypt mig. En ég er bara núna að taka eitt skref í einu og fá leikmínútur.“ Rætt var við Ísak í Sportpakkanum á Sýn í gærkvöld og má sjá viðtalið hér að neðan. Danski boltinn Mest lesið Gleði og sorg í sigri Liverpool Enski boltinn Joshua kjálkabraut Paul Sport Åge Hareide látinn Fótbolti Gagnrýndi Paul: „Beið eftir að verða sleginn“ Sport Ronaldo á nærbuxunum lætur Elon Musk efast um sjálfan sig Fótbolti Salah bað samherjana afsökunar Enski boltinn Slot fámáll um stöðuna á Isak Enski boltinn Segir fjórðung í bók Óla ósannan Íslenski boltinn Gyökeres skaut Arsenal aftur á toppinn Enski boltinn Stjarnan - Álftanes 108-104 | Unnu grannaslaginn naumlega Körfubolti Fleiri fréttir Madrídingar anda ofan í hálsmálið á Börsungum Calvert-Lewin hættir ekki að skora Gyökeres skaut Arsenal aftur á toppinn Ronaldo á nærbuxunum lætur Elon Musk efast um sjálfan sig Orri Steinn kominn með nýjan þjálfara Slot fámáll um stöðuna á Isak Gleði og sorg í sigri Liverpool Real Madrid - Sevilla | Tekst að róa ástandið fyrir jól? Willum spilaði sinn fyrsta leik í tæpa fjóra mánuði Dramatík er Broja reyndist hetja Burnley Haaland frábær er Manchester City komst á toppinn Skagastrákarnir áttu misjöfnu gengi að fagna Afríkukeppnin verður haldin á fjögurra ára fresti Andri Lucas skoraði í langþráðum sigri Blackburn Chelsea vann upp tveggja marka forskot á St James' Park Ekkert fararsnið á Guardiola sem segir að City verði að vera undirbúið Tíu bestu mörkin úr leikjum Liverpool og Tottenham Salah bað samherjana afsökunar Lineker fokillur við blaðamann: „Þvílíkt kjaftæði“ Skírði soninn LFC og Mac Allister lét draum feðganna rætast Varði fjórar vítaspyrnur með brotna hendi Immobile skaut Bologna í úrslit Jóga og pílates lykillinn að snöggri endurkomu Hrannar Snær til Noregs Breiðablik, Valur og Þór/KA fengu milljónir vegna EM Elías mættur til meistaranna Syrgir góðan félaga í Åge: „Ótrúlega leiðinlegt að hann sé nú farinn“ KR sagt vera að landa Arnóri Ingva Fantasýn: „Hann setti allt á 3 og það kom upp 19“ Karólína Lea því miður of snemma í jólafrí Sjá meira
Ísak gekk í raðir Lyngby frá Rosenborg í lok júní. Hann skoraði í fyrstu tveimur leikjum sínum fyrir nýjan liðið, gegn Hvidovre í síðustu viku og var aftur á skotskónum í um helgina. Alls hefur hann gert fjögur mörk í fyrstu fimm deildarleikjunum með liðinu. „Það er bara gott veður hér, gengur vel, gott fólk og allt í toppmálum,“ segir Ísak Snær sem er nú búsettur í Kaupmannahöfn. „Þetta er bara fínasta deild og það eru hörkuleikmenn í sumum liðum hérna og fínustu lið. Það er kannski aðeins minni fótbolti myndi ég segja en ég bjóst við en inni á milli sér maður einstaklingsgæðin og liðagæði,“ segir Ísak sem ætlar að aðstoða Lyngby við það að komast upp í efstu deild í Danmörku. „Fjögur mörk í fimm leikjum er ekki slæm byrjun. En ég er með góða liðsfélaga sem gefa manni boltann og þá þarf maður ekki að gera mikið meira en að klára færin.“ Ísak er á láni frá Rosenborg en samningur hans við félagið er út tímabilið 2027. „Planið var að vera þar áfram og berjast fyrir sæti mínu í liðinu en mér sýndist ég ekki vera fá traustið hjá þjálfaranum og það var bara kominn tími til að færa sig um set og reyna fá leiktíma annars staðar. Lyngby er með klásúlu í samningnum að ef það gengur vel þá geta þeir keypt mig. En ég er bara núna að taka eitt skref í einu og fá leikmínútur.“ Rætt var við Ísak í Sportpakkanum á Sýn í gærkvöld og má sjá viðtalið hér að neðan.
Danski boltinn Mest lesið Gleði og sorg í sigri Liverpool Enski boltinn Joshua kjálkabraut Paul Sport Åge Hareide látinn Fótbolti Gagnrýndi Paul: „Beið eftir að verða sleginn“ Sport Ronaldo á nærbuxunum lætur Elon Musk efast um sjálfan sig Fótbolti Salah bað samherjana afsökunar Enski boltinn Slot fámáll um stöðuna á Isak Enski boltinn Segir fjórðung í bók Óla ósannan Íslenski boltinn Gyökeres skaut Arsenal aftur á toppinn Enski boltinn Stjarnan - Álftanes 108-104 | Unnu grannaslaginn naumlega Körfubolti Fleiri fréttir Madrídingar anda ofan í hálsmálið á Börsungum Calvert-Lewin hættir ekki að skora Gyökeres skaut Arsenal aftur á toppinn Ronaldo á nærbuxunum lætur Elon Musk efast um sjálfan sig Orri Steinn kominn með nýjan þjálfara Slot fámáll um stöðuna á Isak Gleði og sorg í sigri Liverpool Real Madrid - Sevilla | Tekst að róa ástandið fyrir jól? Willum spilaði sinn fyrsta leik í tæpa fjóra mánuði Dramatík er Broja reyndist hetja Burnley Haaland frábær er Manchester City komst á toppinn Skagastrákarnir áttu misjöfnu gengi að fagna Afríkukeppnin verður haldin á fjögurra ára fresti Andri Lucas skoraði í langþráðum sigri Blackburn Chelsea vann upp tveggja marka forskot á St James' Park Ekkert fararsnið á Guardiola sem segir að City verði að vera undirbúið Tíu bestu mörkin úr leikjum Liverpool og Tottenham Salah bað samherjana afsökunar Lineker fokillur við blaðamann: „Þvílíkt kjaftæði“ Skírði soninn LFC og Mac Allister lét draum feðganna rætast Varði fjórar vítaspyrnur með brotna hendi Immobile skaut Bologna í úrslit Jóga og pílates lykillinn að snöggri endurkomu Hrannar Snær til Noregs Breiðablik, Valur og Þór/KA fengu milljónir vegna EM Elías mættur til meistaranna Syrgir góðan félaga í Åge: „Ótrúlega leiðinlegt að hann sé nú farinn“ KR sagt vera að landa Arnóri Ingva Fantasýn: „Hann setti allt á 3 og það kom upp 19“ Karólína Lea því miður of snemma í jólafrí Sjá meira