Neymar hágrét eftir skell gegn Coutinho og félögum Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 18. ágúst 2025 13:31 Neymar gekk grátandi af velli eftir neyðarlegt tap Santos fyrir Vasco da Gama. getty/Riquelve Nata Illa gengur hjá Neymar og félögum hans í brasilíska fótboltaliðinu Santos og gengi þess hefur mikil áhrif á stórstjörnuna. Santos tapaði 0-6 fyrir Vasco da Gama í gær. Þetta var í fyrsta sinn sem Santos fær á sig sex mörk á heimavelli í leik í efstu deild og þá var þetta stærsta tapið á ferli Neymars. Hann átti erfitt með sig eftir leikinn og hágrét. „Ég skammast mín. Ég er svo vonsvikinn með frammistöðu okkar. Stuðningsmennirnir eru í fullum rétti til að mótmæla, þó án þess að beita ofbeldi. En ef þeir vilja blóta og móðga hafa þeir rétt á því. Viðhorf okkar á vellinum var hræðilegt,“ sagði Neymar í leikslok. „Ég hef aldrei upplifað svona lagað áður. Ég grét af reiði og vegna alls. Því miður get ég ekki hjálpað á allan hátt. Nú þurfa allir að fara heim og hugsa hvað þeir vilja gera.“ Knattspyrnustjóri Santos, Cleber Xavier, var látinn taka pokann sinn skömmu eftir leikinn í gær. Philippe Coutinho, fyrrverandi samherji Neymars í brasilíska landsliðinu, skoraði tvö mörk fyrir Vasco da Gama sem vann sinn stærsta deildarsigur í sautján ár í gær. Neymar gekk í raðir uppeldisfélags síns frá Al Hilal í byrjun þessa árs. Síðan þá hefur hann leikið 21 leik fyrir Santos og skorað sex mörk. Neymar, sem er 33 ára, er markahæsti leikmaður í sögu brasilíska landsliðsins með 79 mörk. Santos er í 15. sæti brasilísku úrvalsdeildarinnar með 21 stig, tveimur stigum frá fallsæti. Fótbolti Mest lesið Segir nýju mennina hjá Liverpool ekkert hafa getað Enski boltinn Fékk yfir sig vatnsgusu: „Fagna þessu á Gus Gus á morgun“ Íslenski boltinn Sigur í hjarta Muay Thai íþróttarinnar opnar margar dyr Sport Dagskráin í dag: Fallslagur í Vesturbænum og enski í algleymingi Sport „Við grípum augnablikið og gerum það mjög vel“ Körfubolti Sjáðu mörkin sem tryggðu Blikum titilinn Íslenski boltinn Semenyo í stuði og Bournemouth upp í annað sætið Enski boltinn Uppgjörið: Breiðablik 3-2 Víkingur | Breiðablik Íslandsmeistari 2025 Íslenski boltinn Sláandi xG tölfræði hjá Manchester United Enski boltinn „Verðum nú að fagna þessu aðeins“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Segir nýju mennina hjá Liverpool ekkert hafa getað Sjáðu mörkin sem tryggðu Blikum titilinn Fékk yfir sig vatnsgusu: „Fagna þessu á Gus Gus á morgun“ Semenyo í stuði og Bournemouth upp í annað sætið „Verðum nú að fagna þessu aðeins“ Ísak og félagar upp í fjórða sætið og endurkoma hjá Brynjólfi Uppgjörið: Breiðablik 3-2 Víkingur | Breiðablik Íslandsmeistari 2025 Diljá lagði upp í níu marka sigri Tíu bestu mörkin úr leikjum Chelsea og Liverpool Antony sakar United um virðingarleysi og dónaskap Frítt inn í kvöld þegar Blikakonur geta orðið Íslandsmeistarar Sláandi xG tölfræði hjá Manchester United „Mjög erfitt fyrir okkur ef við klárum þetta ekki í kvöld“ Sjáðu mark Hákonar og vítavörslurnar þrjár Enginn Foden, Bellingham eða Grealish í enska landsliðshópnum Nýbyrjaður en hans eigin stuðningsmenn sungu: „Þú verður rekinn í fyrramálið“ Stjörnuleikmaður Liverpool missir af mörgum stórleikjum Íslensk hetja sendi Bergen upp í sjöunda himinn: Ein bestu kaup félagsins „FIFA getur ekki leyst pólitísk vandamál heimsins“ Lætur ekki einn slæman leik hafa áhrif á verkefnið Elías Rafn stóð vaktina í sigri Midtjylland á Nottingham Forest Palace neitar að tapa „Örugglega enginn sem nennir að hlusta á það“ Lausanne - Breiðablik 3-0 | Enn stigalausir á stóra sviðinu Sævar Atli neitar að fara úr markaskónum Hákon Arnar skoraði sigurmarkið en Özer stal fyrirsögninni Gömlu United-mennirnir blómstruðu í Meistaradeildinni Gullboltahafinn ekki til Íslands Íranar mega ekki mæta á HM-dráttinn Þorsteinn fær annan aðstoðarmann frá Þrótti Sjá meira
Santos tapaði 0-6 fyrir Vasco da Gama í gær. Þetta var í fyrsta sinn sem Santos fær á sig sex mörk á heimavelli í leik í efstu deild og þá var þetta stærsta tapið á ferli Neymars. Hann átti erfitt með sig eftir leikinn og hágrét. „Ég skammast mín. Ég er svo vonsvikinn með frammistöðu okkar. Stuðningsmennirnir eru í fullum rétti til að mótmæla, þó án þess að beita ofbeldi. En ef þeir vilja blóta og móðga hafa þeir rétt á því. Viðhorf okkar á vellinum var hræðilegt,“ sagði Neymar í leikslok. „Ég hef aldrei upplifað svona lagað áður. Ég grét af reiði og vegna alls. Því miður get ég ekki hjálpað á allan hátt. Nú þurfa allir að fara heim og hugsa hvað þeir vilja gera.“ Knattspyrnustjóri Santos, Cleber Xavier, var látinn taka pokann sinn skömmu eftir leikinn í gær. Philippe Coutinho, fyrrverandi samherji Neymars í brasilíska landsliðinu, skoraði tvö mörk fyrir Vasco da Gama sem vann sinn stærsta deildarsigur í sautján ár í gær. Neymar gekk í raðir uppeldisfélags síns frá Al Hilal í byrjun þessa árs. Síðan þá hefur hann leikið 21 leik fyrir Santos og skorað sex mörk. Neymar, sem er 33 ára, er markahæsti leikmaður í sögu brasilíska landsliðsins með 79 mörk. Santos er í 15. sæti brasilísku úrvalsdeildarinnar með 21 stig, tveimur stigum frá fallsæti.
Fótbolti Mest lesið Segir nýju mennina hjá Liverpool ekkert hafa getað Enski boltinn Fékk yfir sig vatnsgusu: „Fagna þessu á Gus Gus á morgun“ Íslenski boltinn Sigur í hjarta Muay Thai íþróttarinnar opnar margar dyr Sport Dagskráin í dag: Fallslagur í Vesturbænum og enski í algleymingi Sport „Við grípum augnablikið og gerum það mjög vel“ Körfubolti Sjáðu mörkin sem tryggðu Blikum titilinn Íslenski boltinn Semenyo í stuði og Bournemouth upp í annað sætið Enski boltinn Uppgjörið: Breiðablik 3-2 Víkingur | Breiðablik Íslandsmeistari 2025 Íslenski boltinn Sláandi xG tölfræði hjá Manchester United Enski boltinn „Verðum nú að fagna þessu aðeins“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Segir nýju mennina hjá Liverpool ekkert hafa getað Sjáðu mörkin sem tryggðu Blikum titilinn Fékk yfir sig vatnsgusu: „Fagna þessu á Gus Gus á morgun“ Semenyo í stuði og Bournemouth upp í annað sætið „Verðum nú að fagna þessu aðeins“ Ísak og félagar upp í fjórða sætið og endurkoma hjá Brynjólfi Uppgjörið: Breiðablik 3-2 Víkingur | Breiðablik Íslandsmeistari 2025 Diljá lagði upp í níu marka sigri Tíu bestu mörkin úr leikjum Chelsea og Liverpool Antony sakar United um virðingarleysi og dónaskap Frítt inn í kvöld þegar Blikakonur geta orðið Íslandsmeistarar Sláandi xG tölfræði hjá Manchester United „Mjög erfitt fyrir okkur ef við klárum þetta ekki í kvöld“ Sjáðu mark Hákonar og vítavörslurnar þrjár Enginn Foden, Bellingham eða Grealish í enska landsliðshópnum Nýbyrjaður en hans eigin stuðningsmenn sungu: „Þú verður rekinn í fyrramálið“ Stjörnuleikmaður Liverpool missir af mörgum stórleikjum Íslensk hetja sendi Bergen upp í sjöunda himinn: Ein bestu kaup félagsins „FIFA getur ekki leyst pólitísk vandamál heimsins“ Lætur ekki einn slæman leik hafa áhrif á verkefnið Elías Rafn stóð vaktina í sigri Midtjylland á Nottingham Forest Palace neitar að tapa „Örugglega enginn sem nennir að hlusta á það“ Lausanne - Breiðablik 3-0 | Enn stigalausir á stóra sviðinu Sævar Atli neitar að fara úr markaskónum Hákon Arnar skoraði sigurmarkið en Özer stal fyrirsögninni Gömlu United-mennirnir blómstruðu í Meistaradeildinni Gullboltahafinn ekki til Íslands Íranar mega ekki mæta á HM-dráttinn Þorsteinn fær annan aðstoðarmann frá Þrótti Sjá meira