Diddú gerir himneskt pestó og segist búa í Góða hirðinum Stefán Árni Pálsson skrifar 18. ágúst 2025 09:03 Diddú ásamt bróðir sínum Páli Óskari með pestóið fræga. Sigrún Hjálmtýsdóttir, betur þekkt sem Diddú, virðist vera algjör snilldar kokkur og margir segja að hún búi til besta pestó og pastasósur í heimi. Þetta kom fram í spjalli hennar við Völu Matt í Íslandi í dag í síðustu viku. Diddú hefur búið á Ítalíu við söngnám og þar lærði hún ítalska matargerð sem hún heillar sína gesti með. Þessi magnaða söngkona býr í Mosfellsdalnum í mjög fallegu gömlu húsi sem hún hefur innréttað á einstakan hátt. Sjálf segir hún að það sé eins og að búa í Góða hirðinum að hafa aðsetur heima hjá sér en hún kaupir aldrei neitt nýtt á heimilið heldur er allt gamalt og klassískt heima hjá henni. Söngkonan er um þessar mundir að undirbúa afmælistónleika í Hörpu þann 7. september og þar mun hún fá með sér nokkra leynigesti sem mikil spenna hefur myndast um. Vala Matt fór og heimsótti Diddú í þetta einstaka hús og fékk uppskriftir að dásamlegum pastasósum. Fer að anda öðruvísi „Það er svo dásamlegt að vera hérna, því maður sér ekki borgina, Reykjavík. Þegar maður keyrir hingað, þá súnkar allt niður og maður fer að anda öðruvísi,“ segir Diddú og bætir við að Þorkell, eiginmaður hennar, sé fæddur og uppalinn í Mosfellsdalnum. „Við vorum bara svo heppin að þetta var til sölu þegar við vorum á námsárunum okkar í London. Það var ekkert vatn, né rafmagn hérna og í raun hálfónýtur sumarbústaður.“ En að þessu vinsæla pestói, hvernig gerir hún það?„Ég splæsi þessu bara saman í mixer. Þetta er bara mjög klassískt. Það eru furuhnetur og fullt af basil sem Keli ræktar í litla gróðurhúsinu okkar. Svo er gott hafsalt og mjög góð og hrein olía og smá hvítlaukur. Svo set ég parmaost einnig,“ segir Diddú en spjallið við Völu Matt má sjá hér að neðan. Ísland í dag Matur Heilsa Mest lesið Skortur á viðtengingarhætti hjá Laufeyju sé hluti af stærri þróun Menning „Án djóks besta kvöld lífs míns“ Lífið „Hann varð fyrir gríðarlega miklum árásum úr samfélaginu“ Lífið Fjallar ekki um eiturlyf í dýrðarljóma Lífið Keyptu vistvænt hús í Garðabæ af meðlimi Sigur Rósar Lífið Heklaði á sig forsýningarkjólinn Tíska og hönnun Robert Redford er látinn Lífið Fyrst „stóru fimm“ til að hóta sniðgöngu Lífið Norska konungsfjölskyldan krefst breytinga á heimildarmynd Netflix Lífið Borguðu norn fyrir gott veður á brúðkaupsdaginn Lífið Fleiri fréttir Borguðu norn fyrir gott veður á brúðkaupsdaginn Fjallar ekki um eiturlyf í dýrðarljóma „Án djóks besta kvöld lífs míns“ Robert Redford er látinn Norska konungsfjölskyldan krefst breytinga á heimildarmynd Netflix Fyrst „stóru fimm“ til að hóta sniðgöngu Keyptu vistvænt hús í Garðabæ af meðlimi Sigur Rósar Fögur hæð í frönskum stíl „Hann varð fyrir gríðarlega miklum árásum úr samfélaginu“ Mægðurnar Vanda Sig og Dísa sögðu fokk við ofbeldi Salka Sól og Elísabet Jökuls mættu á frumsýningu „Komst ekki á Emmy-hátíðina en komst á bráðamóttökuna“ Staða inn á fótboltavelli sem heitir það sama og bleyjutegund Glæpasagnahöfundur nældi sér í fyrirsætu Stökkva út í sjó úr margra metra hæð og fréttamaður fékk að prófa „Áttum góða tíma og mjög ástríkt samband að mestu“ Ein sú fegursta komin á fast Drake fékk brjóstahaldarann frá Guggu í fangið Stjörnulífið: Gellurnar stóðu vaktina Lifði með fjögurra prósenta sjón án greiningar Adolescence, The Studio og Colbert komu, sáu og sigruðu Kettir með engar rófur til sýnis Bein útsending: Haustbingó Blökastsins Safnaði fyrir draumaferðinni á þremur mánuðum Krakkatían: Vestfirðir, sundkappi og söngleikur Skyrið okkar ekki lengur ostur heldur jógúrt Snýr aftur sem ritstjóri eftir tvo áratugi Fréttatía vikunnar: Þingsetning, landsleikur og klamydía Nýr forseti ÍSÍ kallar eftir sameiginlegu átaki í lýðheilsu Ásdís Rán og Herbert Guðmunds glæsileg á frumsýningu Sjá meira
Diddú hefur búið á Ítalíu við söngnám og þar lærði hún ítalska matargerð sem hún heillar sína gesti með. Þessi magnaða söngkona býr í Mosfellsdalnum í mjög fallegu gömlu húsi sem hún hefur innréttað á einstakan hátt. Sjálf segir hún að það sé eins og að búa í Góða hirðinum að hafa aðsetur heima hjá sér en hún kaupir aldrei neitt nýtt á heimilið heldur er allt gamalt og klassískt heima hjá henni. Söngkonan er um þessar mundir að undirbúa afmælistónleika í Hörpu þann 7. september og þar mun hún fá með sér nokkra leynigesti sem mikil spenna hefur myndast um. Vala Matt fór og heimsótti Diddú í þetta einstaka hús og fékk uppskriftir að dásamlegum pastasósum. Fer að anda öðruvísi „Það er svo dásamlegt að vera hérna, því maður sér ekki borgina, Reykjavík. Þegar maður keyrir hingað, þá súnkar allt niður og maður fer að anda öðruvísi,“ segir Diddú og bætir við að Þorkell, eiginmaður hennar, sé fæddur og uppalinn í Mosfellsdalnum. „Við vorum bara svo heppin að þetta var til sölu þegar við vorum á námsárunum okkar í London. Það var ekkert vatn, né rafmagn hérna og í raun hálfónýtur sumarbústaður.“ En að þessu vinsæla pestói, hvernig gerir hún það?„Ég splæsi þessu bara saman í mixer. Þetta er bara mjög klassískt. Það eru furuhnetur og fullt af basil sem Keli ræktar í litla gróðurhúsinu okkar. Svo er gott hafsalt og mjög góð og hrein olía og smá hvítlaukur. Svo set ég parmaost einnig,“ segir Diddú en spjallið við Völu Matt má sjá hér að neðan.
Ísland í dag Matur Heilsa Mest lesið Skortur á viðtengingarhætti hjá Laufeyju sé hluti af stærri þróun Menning „Án djóks besta kvöld lífs míns“ Lífið „Hann varð fyrir gríðarlega miklum árásum úr samfélaginu“ Lífið Fjallar ekki um eiturlyf í dýrðarljóma Lífið Keyptu vistvænt hús í Garðabæ af meðlimi Sigur Rósar Lífið Heklaði á sig forsýningarkjólinn Tíska og hönnun Robert Redford er látinn Lífið Fyrst „stóru fimm“ til að hóta sniðgöngu Lífið Norska konungsfjölskyldan krefst breytinga á heimildarmynd Netflix Lífið Borguðu norn fyrir gott veður á brúðkaupsdaginn Lífið Fleiri fréttir Borguðu norn fyrir gott veður á brúðkaupsdaginn Fjallar ekki um eiturlyf í dýrðarljóma „Án djóks besta kvöld lífs míns“ Robert Redford er látinn Norska konungsfjölskyldan krefst breytinga á heimildarmynd Netflix Fyrst „stóru fimm“ til að hóta sniðgöngu Keyptu vistvænt hús í Garðabæ af meðlimi Sigur Rósar Fögur hæð í frönskum stíl „Hann varð fyrir gríðarlega miklum árásum úr samfélaginu“ Mægðurnar Vanda Sig og Dísa sögðu fokk við ofbeldi Salka Sól og Elísabet Jökuls mættu á frumsýningu „Komst ekki á Emmy-hátíðina en komst á bráðamóttökuna“ Staða inn á fótboltavelli sem heitir það sama og bleyjutegund Glæpasagnahöfundur nældi sér í fyrirsætu Stökkva út í sjó úr margra metra hæð og fréttamaður fékk að prófa „Áttum góða tíma og mjög ástríkt samband að mestu“ Ein sú fegursta komin á fast Drake fékk brjóstahaldarann frá Guggu í fangið Stjörnulífið: Gellurnar stóðu vaktina Lifði með fjögurra prósenta sjón án greiningar Adolescence, The Studio og Colbert komu, sáu og sigruðu Kettir með engar rófur til sýnis Bein útsending: Haustbingó Blökastsins Safnaði fyrir draumaferðinni á þremur mánuðum Krakkatían: Vestfirðir, sundkappi og söngleikur Skyrið okkar ekki lengur ostur heldur jógúrt Snýr aftur sem ritstjóri eftir tvo áratugi Fréttatía vikunnar: Þingsetning, landsleikur og klamydía Nýr forseti ÍSÍ kallar eftir sameiginlegu átaki í lýðheilsu Ásdís Rán og Herbert Guðmunds glæsileg á frumsýningu Sjá meira