Olíufélögin hafi átt í samráði án þess að tala saman Agnar Már Másson skrifar 15. ágúst 2025 15:18 Bensínverð N1 Borgartún Alþýðusambandið stendur við ummæli sín um meint samráð olíufélaga en segja það hafa verið gert í þegjanda þófi. ASÍ hafnar alfarið ásökunum forstjóra N1 um óvönduð vinnubrögð í umfjöllun sinni um innlent olíuverð. Verðlagseftirlit ASÍ birti í gær tilkynningu þar sem fram kom að ólíkt því sem þekkist almennt á heimsvísu, lækki olíuverð hjá íslensku olíufélögunum ekki í takt við heimsmarkaðsverð. Frá janúar hafi lægsta eldsneytisverð innanlands lækkað um 2,5 prósent, samanborið við 13,7 prósent lækkun heimsmarkaðsverðs. Var ýjað að því að olíufélögin stunduðu einhverskonar samráð. Olíuverð hjá N1, Orkunni og ÓB sé nánast alltaf það sama. Magnús Hafliðason, framkvæmdastjóri N1, hafnaði þeim ásökunum í samtali við fréttastofu í kvöldfréttum í gær. Hann sagði greiningu ASÍ vera vonbrigði. Að það sé lítill verðmunur milli félaga segir ekki til um að það sé verðsamráð, þvert á móti er samkeppnin svo mikil,“ sagði framkvæmdastjórinn. „Þegjandi samhæfing“ ASÍ segir nú í annarri tilkynningu að N1 hafi átt í „þegjandi samhæfingu“ með öðrum olíufélögum, sem eigi sér stað þegar fáir stórir keppinautar taka gagnkvæmt mið af hegðun hver annars, einkum í verðlagningu, án þess að eiga í beinum samskiptum. Með því geti markaðsaðilar forðast verðsamkeppni og viðhaldið hærri álagningu. ASÍ hafi aðeins tekið afstöðu til þess hvort eldsneytismarkaðurinn sýndi einkenni þegjandi samhæfingar. Engin afstaða hafi verið tekin til þess hvort samhæfingu megi rekja til samskipta viðkomandi keppinauta. Verðlagseftirliti ASÍ sé ekki kunnugt um slík samskipti og hafi engar vísbendingar þess efnis. Fagleg ábyrgð Verðlagseftirlitsins sé fyrst og fremst gagnvart almenningi og því miði framsetning ASÍ við verðlag á dælu. Sé útsöluverð leiðrétt fyrir opinberum gjöldum. Þá bendir ASÍ á að eldsneytiskaupendur á Íslandi hafi ekki notið góðs af verulegrar styrkingar krónunnar það sem af er ári. Með því hafi vísitala neysluverðs lækkað minna en ella með tilheyrandi áhrifum á verðtryggð húsnæðislán landsmanna. Bensín og olía Neytendur ASÍ Samkeppnismál Festi Skel fjárfestingafélag Mest lesið Segir félaginu skylt að skipta sér af „sorgarvegferð“ Play Viðskipti innlent Seldu samheitalyf við hvítblæði og HIV fyrir hundruð milljóna Viðskipti innlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Hryllingssögur og dæmi: „Slúbbertar halda heilu stofnunum í gíslingu“ Atvinnulíf Greiddu eina krónu fyrir Mannlíf Viðskipti innlent Hætta með spilakassa á Ölveri Viðskipti innlent Aukið samstarf opni á fleiri tengimöguleika til vesturstrandar Bandaríkjanna Viðskipti innlent Vara við „Lafufu“ Viðskipti erlent Tekur við starfi forstjóra Samkaupa Viðskipti innlent Ráðin nýr fagstjóri hjá Íslandsstofu Viðskipti innlent Fleiri fréttir Lykilþættir til staðar til að halda matvöruverði lágu Sigga Lund lenti illa í „Vefstól Svanhildar“ og varar aðra við Ný verslun nærri þúsund fermetrum stærri en sú gamla Tuttugu tonn af íþróttanammi á sextíu dögum Komi á óvart hve lítið er keppt um lægsta verðið Verðmunur getur verið allt að 28 prósent Íslendingar aldrei verið ferðaglaðari Tugir bíltegunda innkallaðir eftir 35 dauðsföll Súpan með pappírnum innkölluð Kúgaðist og missti matarlystina við að finna pappír í súpunni „Það gengur ekki að við séum með starfsemi sem sniðgengur lögin hér á Íslandi“ Olíufélögin hafi átt í samráði án þess að tala saman Mörg þúsund nýta enn 2G og 3G sem heyra sögunni til um áramótin Vísar ásökunum um samráð á bug Svört skýrsla um Metro: Mygluvöxtur í kælinum, hættulegt leiksvæði og húsnæðið „verulega vanþrifið“ Gagnrýna seinagang olíufélaganna og ýja að samráði Grunur um listeríu í vinsælum ostum Slugsagjöldin „neyðarúrræði“ og „ekki til að græða“ Borið á kvörtunum undan leigubílstjórum Kvartanir vegna bílastæðamála daglegt brauð hjá Neytendastofu Rukkuð um sex þúsund kall eftir lagningu á Snæfellsnesi Bretland aftur inn í Reiki í Evrópu hjá Sýn, Símanum og Nova Fylgdu ekki fyrirmælum um að skýra skrópgjaldið betur og fá sekt Olís sektað um kvartmilljón vegna fullyrðinga um kolefnisjöfnun Sjá meira
Verðlagseftirlit ASÍ birti í gær tilkynningu þar sem fram kom að ólíkt því sem þekkist almennt á heimsvísu, lækki olíuverð hjá íslensku olíufélögunum ekki í takt við heimsmarkaðsverð. Frá janúar hafi lægsta eldsneytisverð innanlands lækkað um 2,5 prósent, samanborið við 13,7 prósent lækkun heimsmarkaðsverðs. Var ýjað að því að olíufélögin stunduðu einhverskonar samráð. Olíuverð hjá N1, Orkunni og ÓB sé nánast alltaf það sama. Magnús Hafliðason, framkvæmdastjóri N1, hafnaði þeim ásökunum í samtali við fréttastofu í kvöldfréttum í gær. Hann sagði greiningu ASÍ vera vonbrigði. Að það sé lítill verðmunur milli félaga segir ekki til um að það sé verðsamráð, þvert á móti er samkeppnin svo mikil,“ sagði framkvæmdastjórinn. „Þegjandi samhæfing“ ASÍ segir nú í annarri tilkynningu að N1 hafi átt í „þegjandi samhæfingu“ með öðrum olíufélögum, sem eigi sér stað þegar fáir stórir keppinautar taka gagnkvæmt mið af hegðun hver annars, einkum í verðlagningu, án þess að eiga í beinum samskiptum. Með því geti markaðsaðilar forðast verðsamkeppni og viðhaldið hærri álagningu. ASÍ hafi aðeins tekið afstöðu til þess hvort eldsneytismarkaðurinn sýndi einkenni þegjandi samhæfingar. Engin afstaða hafi verið tekin til þess hvort samhæfingu megi rekja til samskipta viðkomandi keppinauta. Verðlagseftirliti ASÍ sé ekki kunnugt um slík samskipti og hafi engar vísbendingar þess efnis. Fagleg ábyrgð Verðlagseftirlitsins sé fyrst og fremst gagnvart almenningi og því miði framsetning ASÍ við verðlag á dælu. Sé útsöluverð leiðrétt fyrir opinberum gjöldum. Þá bendir ASÍ á að eldsneytiskaupendur á Íslandi hafi ekki notið góðs af verulegrar styrkingar krónunnar það sem af er ári. Með því hafi vísitala neysluverðs lækkað minna en ella með tilheyrandi áhrifum á verðtryggð húsnæðislán landsmanna.
Bensín og olía Neytendur ASÍ Samkeppnismál Festi Skel fjárfestingafélag Mest lesið Segir félaginu skylt að skipta sér af „sorgarvegferð“ Play Viðskipti innlent Seldu samheitalyf við hvítblæði og HIV fyrir hundruð milljóna Viðskipti innlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Hryllingssögur og dæmi: „Slúbbertar halda heilu stofnunum í gíslingu“ Atvinnulíf Greiddu eina krónu fyrir Mannlíf Viðskipti innlent Hætta með spilakassa á Ölveri Viðskipti innlent Aukið samstarf opni á fleiri tengimöguleika til vesturstrandar Bandaríkjanna Viðskipti innlent Vara við „Lafufu“ Viðskipti erlent Tekur við starfi forstjóra Samkaupa Viðskipti innlent Ráðin nýr fagstjóri hjá Íslandsstofu Viðskipti innlent Fleiri fréttir Lykilþættir til staðar til að halda matvöruverði lágu Sigga Lund lenti illa í „Vefstól Svanhildar“ og varar aðra við Ný verslun nærri þúsund fermetrum stærri en sú gamla Tuttugu tonn af íþróttanammi á sextíu dögum Komi á óvart hve lítið er keppt um lægsta verðið Verðmunur getur verið allt að 28 prósent Íslendingar aldrei verið ferðaglaðari Tugir bíltegunda innkallaðir eftir 35 dauðsföll Súpan með pappírnum innkölluð Kúgaðist og missti matarlystina við að finna pappír í súpunni „Það gengur ekki að við séum með starfsemi sem sniðgengur lögin hér á Íslandi“ Olíufélögin hafi átt í samráði án þess að tala saman Mörg þúsund nýta enn 2G og 3G sem heyra sögunni til um áramótin Vísar ásökunum um samráð á bug Svört skýrsla um Metro: Mygluvöxtur í kælinum, hættulegt leiksvæði og húsnæðið „verulega vanþrifið“ Gagnrýna seinagang olíufélaganna og ýja að samráði Grunur um listeríu í vinsælum ostum Slugsagjöldin „neyðarúrræði“ og „ekki til að græða“ Borið á kvörtunum undan leigubílstjórum Kvartanir vegna bílastæðamála daglegt brauð hjá Neytendastofu Rukkuð um sex þúsund kall eftir lagningu á Snæfellsnesi Bretland aftur inn í Reiki í Evrópu hjá Sýn, Símanum og Nova Fylgdu ekki fyrirmælum um að skýra skrópgjaldið betur og fá sekt Olís sektað um kvartmilljón vegna fullyrðinga um kolefnisjöfnun Sjá meira
Svört skýrsla um Metro: Mygluvöxtur í kælinum, hættulegt leiksvæði og húsnæðið „verulega vanþrifið“