„Sama tilfinning og eftir tapið gegn Blikum“ Hjörvar Ólafsson skrifar 14. ágúst 2025 20:37 Niko Hansen spilaði fyrsta klukkutímann rúman í leiknum í kvöld. Vísir/Diego Niko Hansen, framherji Víkings, var vitanlega vonsvikinn eftir 4-0 skell liðsins gegn Bröndby í forkeppni Sambandsdeildar Evrópu í fótbolta karla á Bröndby-Stadion í kvöld. Danski framherjinn fékk úr litlu að moða í þessum leik. „Ég er bæði svekktur með sjálfan mig og hvernig liðið spilaði í þessum leik. Fyrri hálfleikur var svo sem allt í lagi en það hefði skipt okkur máli að ná að halda hreinu út hálfleikinn. Þeir skora ömurlegt mark rétt fyrir lok fyrri hálfleiks og það kom þeim á bragðið,“ sagði Niko í samtali við Sýn Sport að leik loknum. „Við náðum ekki upp neinu spili og sköpuðum þar af leiðandi engin færi að þessu sinni. Við ógnuðum þeim ekki að neinu viti og það er gríðarlega svekkjandi hversu illa við spiluðum hérna eftir flottan fyrri leik,“ sagði hann þar að auki. „Þetta er sama tilfinning og ég fann þegar við töpuðum titilinum til Blika síðasta haust og það er alveg ömurlegt að upplifa slíkar tilfinningar aftur. Þetta var hræðileg frammistaða og það svíður sárt að hafa ekki náð að spila betur þegar svona mikið er undir,“ sagði Niko um þær tilfinningar sem bárust um innanbrjósts þegar niðurstaðan varð ljós. „Við náðum ekkert að nýta okkur það að vera einum fleiri. Spilið gekk hægt, við fengum enga krossa og fá sem engin skot á markið. Kannski var það bara verra að Bröndby missti mann af velli,“ sagði sóknarmaðurinn. „Við þurfum bara að halda áfram og mæta upp á Skaga og gera betur þar. Ef við ætlum að halda von í því að verða Íslandsmeistari þá verðum við einfaldlega að spila betur en við gerðum í kvöld. Við vinnum ekki titilinn ef við spilum svona í þeim leikjum sem eftir eru í deildinni,“ sagið Niko um framhaldið. Sambandsdeild Evrópu Víkingur Reykjavík Mest lesið Brjálaður fögnuður, nafni flugvallar breytt og T vantaði í tattú Fótbolti Mættu með skalla og plastpoka til heiðurs goðsögn Fótbolti Settu upp sýningu og sjö evrópsk lið komin á HM Fótbolti Tvö Grindavíkurmörk eftir að þeir misstu mann útaf Íslenski boltinn Sagði fögnuð Norðmanna „aumkunarverðan“ Fótbolti Martin stigahæstur á leið í undanúrslit Körfubolti Þungavigtin: Mike hefur miklar áhyggjur af því að KR falli í körfunni Körfubolti Frá Klaksvík á Krókinn Íslenski boltinn Loksins hægt að kaupa landsliðstreyjuna Handbolti F1: Campos þakklátur fyrir valið Formúla 1 Fleiri fréttir Mættu með skalla og plastpoka til heiðurs goðsögn Brjálaður fögnuður, nafni flugvallar breytt og T vantaði í tattú Settu upp sýningu og sjö evrópsk lið komin á HM Frá Klaksvík á Krókinn Sesko úr leik fram í desember Sagði fögnuð Norðmanna „aumkunarverðan“ Kane náði Pele og var líka yfirlýsingaglaður eftir leik Þrír úrslitaleikir um HM-sæti næstu tvö kvöld Spænsku stelpurnar mæta þeim ensku á Wembley en ekki þær íslensku Liðsfélagi Fanneyjar máluð öll í gulli Fá jafnstóran klefa og karlarnir í Barcelona Hótað tíu leikja banni fyrir færslu á samfélagsmiðlum Sakaði mótherjana um að nota vúdú Liðsfélagi Glódísar Perlu hættir í landsliðinu Liverpool-stjarnan grét í leikslok Robbie Keane syngjandi glaður, þökk sé Heimi og strákunum hans HM-hátíð á Ráðhústorginu í Osló í dag Var eins svalur og þú býst við hjá manni frá Íslandi Sendi Bellingham tóninn: Verður að sætta sig við og virða ákvarðanir mínar Dagskráin í dag: Þjóðverjar og Bónus extra Heimir hylltur og beðinn afsökunar á Twitter „Hefði alltaf valið Gylfa Sig í þetta verkefni“ Kristófer Acox sendir knattspyrnudeild Vals pillu Fullkomin undankeppni hjá Noregi Reynslumiklar Valskonur kveðja „Vilt einhvern veginn ekki gera neitt“ Guðlaugur Victor: Æðri máttarvöld sem segja að við séum ekki tilbúnir „Úkraína er ekki betra fótboltalið en við í dag“ Lárus gafst upp og hætti að horfa: „Þeir hentu þeim leik“ Arnar: Ég laug aðeins að strákunum í sumar Sjá meira
„Ég er bæði svekktur með sjálfan mig og hvernig liðið spilaði í þessum leik. Fyrri hálfleikur var svo sem allt í lagi en það hefði skipt okkur máli að ná að halda hreinu út hálfleikinn. Þeir skora ömurlegt mark rétt fyrir lok fyrri hálfleiks og það kom þeim á bragðið,“ sagði Niko í samtali við Sýn Sport að leik loknum. „Við náðum ekki upp neinu spili og sköpuðum þar af leiðandi engin færi að þessu sinni. Við ógnuðum þeim ekki að neinu viti og það er gríðarlega svekkjandi hversu illa við spiluðum hérna eftir flottan fyrri leik,“ sagði hann þar að auki. „Þetta er sama tilfinning og ég fann þegar við töpuðum titilinum til Blika síðasta haust og það er alveg ömurlegt að upplifa slíkar tilfinningar aftur. Þetta var hræðileg frammistaða og það svíður sárt að hafa ekki náð að spila betur þegar svona mikið er undir,“ sagði Niko um þær tilfinningar sem bárust um innanbrjósts þegar niðurstaðan varð ljós. „Við náðum ekkert að nýta okkur það að vera einum fleiri. Spilið gekk hægt, við fengum enga krossa og fá sem engin skot á markið. Kannski var það bara verra að Bröndby missti mann af velli,“ sagði sóknarmaðurinn. „Við þurfum bara að halda áfram og mæta upp á Skaga og gera betur þar. Ef við ætlum að halda von í því að verða Íslandsmeistari þá verðum við einfaldlega að spila betur en við gerðum í kvöld. Við vinnum ekki titilinn ef við spilum svona í þeim leikjum sem eftir eru í deildinni,“ sagið Niko um framhaldið.
Sambandsdeild Evrópu Víkingur Reykjavík Mest lesið Brjálaður fögnuður, nafni flugvallar breytt og T vantaði í tattú Fótbolti Mættu með skalla og plastpoka til heiðurs goðsögn Fótbolti Settu upp sýningu og sjö evrópsk lið komin á HM Fótbolti Tvö Grindavíkurmörk eftir að þeir misstu mann útaf Íslenski boltinn Sagði fögnuð Norðmanna „aumkunarverðan“ Fótbolti Martin stigahæstur á leið í undanúrslit Körfubolti Þungavigtin: Mike hefur miklar áhyggjur af því að KR falli í körfunni Körfubolti Frá Klaksvík á Krókinn Íslenski boltinn Loksins hægt að kaupa landsliðstreyjuna Handbolti F1: Campos þakklátur fyrir valið Formúla 1 Fleiri fréttir Mættu með skalla og plastpoka til heiðurs goðsögn Brjálaður fögnuður, nafni flugvallar breytt og T vantaði í tattú Settu upp sýningu og sjö evrópsk lið komin á HM Frá Klaksvík á Krókinn Sesko úr leik fram í desember Sagði fögnuð Norðmanna „aumkunarverðan“ Kane náði Pele og var líka yfirlýsingaglaður eftir leik Þrír úrslitaleikir um HM-sæti næstu tvö kvöld Spænsku stelpurnar mæta þeim ensku á Wembley en ekki þær íslensku Liðsfélagi Fanneyjar máluð öll í gulli Fá jafnstóran klefa og karlarnir í Barcelona Hótað tíu leikja banni fyrir færslu á samfélagsmiðlum Sakaði mótherjana um að nota vúdú Liðsfélagi Glódísar Perlu hættir í landsliðinu Liverpool-stjarnan grét í leikslok Robbie Keane syngjandi glaður, þökk sé Heimi og strákunum hans HM-hátíð á Ráðhústorginu í Osló í dag Var eins svalur og þú býst við hjá manni frá Íslandi Sendi Bellingham tóninn: Verður að sætta sig við og virða ákvarðanir mínar Dagskráin í dag: Þjóðverjar og Bónus extra Heimir hylltur og beðinn afsökunar á Twitter „Hefði alltaf valið Gylfa Sig í þetta verkefni“ Kristófer Acox sendir knattspyrnudeild Vals pillu Fullkomin undankeppni hjá Noregi Reynslumiklar Valskonur kveðja „Vilt einhvern veginn ekki gera neitt“ Guðlaugur Victor: Æðri máttarvöld sem segja að við séum ekki tilbúnir „Úkraína er ekki betra fótboltalið en við í dag“ Lárus gafst upp og hætti að horfa: „Þeir hentu þeim leik“ Arnar: Ég laug aðeins að strákunum í sumar Sjá meira