Ótrúlegt golfhögg í reiðiskasti slær í gegn á netinu Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 14. ágúst 2025 09:46 Það þekkist að henda kylfunni frá sér í reiðikasti eins og Craig Stadler gerir hér en sumir fara allt aðra leið. Myndin tengist fréttinni ekki beint. Getty/Simon Bruty Er þetta mögulega besta golfhögg sögunnar? Sumir eru á því en ótrúlegt er það að minnsta kosti. Ónefndur kylfingur hefur farið mikið flug á netmiðlum eftir stórfurðulegt en jafnframt magnað golfhögg sitt. Hann var í raun eins langt frá því og hann gat að miða á holuna en kúlan fór samt ofan í holu. Kappanum hafði rétt áður mistekist að pútta af stuttu færi og hann hamraði kúluna í burtu í reiðiskasti. Kúlan hafnaði hins vegar í nálægu tré, rúllaði aftur inn á flöt og fór beint ofan í holu. Það er óhætt að segja að pirringurinn hafi breyst fljótt í mikla gleðivímu þar sem hann fagnaði þessu ótrúlega golfhöggi með félögum sínum. Kannski það besta bar að allt náðist þetta á myndband sem má sjá hér fyrir neðan. View this post on Instagram A post shared by SPORTbible (@sportbible) Golf Mest lesið Reiður eftir ásakanir um svindl: „Hversu heilalaus þarftu að vera?“ Formúla 1 Kolbeinn enn ósigraður eftir að hafa rotað Martinez Sport Paquetá kallar eftir stuðningi frá enska knattspyrnusambandinu Fótbolti Sjáðu mörkin og allt það helsta úr enska boltanum í gær Fótbolti Útskýrði af hverju hann valdi ekki Salah í fyrsta sinn Enski boltinn Sú besta kláraði æfingu fótbrotin og óvissa um leikinn við Ísland Fótbolti Litli bróðir Stephen Curry til Golden State Körfubolti Leiktímarnir í milliriðlinum klárir Handbolti Felldi félaga sinn úr íslenska U19-landsliðinu Handbolti Brasilíumenn byrja vel undir stjórn Menezes - myndband Fótbolti Fleiri fréttir Dáður en umdeildur kylfingur látinn Gríðarleg fjölgun kylfinga: „Aðstaðan sprungin í höfuðborginni“ Barnabarn Donalds Trump: „Ég sló mörg góð högg, bara á ranga staði“ Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Sjá meira
Ónefndur kylfingur hefur farið mikið flug á netmiðlum eftir stórfurðulegt en jafnframt magnað golfhögg sitt. Hann var í raun eins langt frá því og hann gat að miða á holuna en kúlan fór samt ofan í holu. Kappanum hafði rétt áður mistekist að pútta af stuttu færi og hann hamraði kúluna í burtu í reiðiskasti. Kúlan hafnaði hins vegar í nálægu tré, rúllaði aftur inn á flöt og fór beint ofan í holu. Það er óhætt að segja að pirringurinn hafi breyst fljótt í mikla gleðivímu þar sem hann fagnaði þessu ótrúlega golfhöggi með félögum sínum. Kannski það besta bar að allt náðist þetta á myndband sem má sjá hér fyrir neðan. View this post on Instagram A post shared by SPORTbible (@sportbible)
Golf Mest lesið Reiður eftir ásakanir um svindl: „Hversu heilalaus þarftu að vera?“ Formúla 1 Kolbeinn enn ósigraður eftir að hafa rotað Martinez Sport Paquetá kallar eftir stuðningi frá enska knattspyrnusambandinu Fótbolti Sjáðu mörkin og allt það helsta úr enska boltanum í gær Fótbolti Útskýrði af hverju hann valdi ekki Salah í fyrsta sinn Enski boltinn Sú besta kláraði æfingu fótbrotin og óvissa um leikinn við Ísland Fótbolti Litli bróðir Stephen Curry til Golden State Körfubolti Leiktímarnir í milliriðlinum klárir Handbolti Felldi félaga sinn úr íslenska U19-landsliðinu Handbolti Brasilíumenn byrja vel undir stjórn Menezes - myndband Fótbolti Fleiri fréttir Dáður en umdeildur kylfingur látinn Gríðarleg fjölgun kylfinga: „Aðstaðan sprungin í höfuðborginni“ Barnabarn Donalds Trump: „Ég sló mörg góð högg, bara á ranga staði“ Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Sjá meira