Innviðaráðherra leggur af stað í fundaferð um samgöngumálin Kristján Már Unnarsson skrifar 12. ágúst 2025 13:50 Eyjólfur Ármannsson innviðaráðherra byrjar í dag fundaferð um samgöngumál og önnur málefni sem heyra undir ráðuneyti hans. Vísir/Anton Brink Fyrsti fundur Eyjólfs Ármannssonar innviðaráðherra í fundaferð til undirbúnings samgönguáætlun hefst á Akureyri síðdegis í dag. Ráðherrann hyggst á næstu tveimur vikum halda opna íbúafundi í öllum landshlutum. Þeim lýkur með innviðaþingi í Reykjavík. Í fréttatilkynningu ráðuneytisins segir að tilgangur fundanna sé að kalla eftir sjónarmiðum íbúa og sveitarstjórnarfólks um málaflokka ráðuneytisins; samgöngur, sveitarstjórnar- og byggðamál og fjarskipti og stafræna innviði. Stefnt sé að því að leggja fram samgönguáætlun á Alþingi síðar í haust og því gefist íbúum tækifæri núna til að koma sjónarmiðum sínum á framfæri við ráðherra. Fundirnir eru opnir öllum en mælst til þess að áhugasamir skrái sig á einstaka fundi á heimasíðu ráðuneytisins. Fundir eru alla jafna haldnir síðdegis, boðið upp á kaffiveitingar á hverjum stað og gert ráð fyrir að hver þeirra standi yfir í eina og hálfa klukkustund. Allir fundir hefjast klukkan 16:30 nema sá á Akureyri í dag en sá fundur hefst klukkan 16:45 á veitingastaðnum Múlabergi á Hótel KEA. Dýrafjarðargöng voru opnuð haustið 2020. Gerð jarðganga hefur síðan legið niðri á Íslandi. Áhugavert verður að heyra hvort og hvenær innviðaráðherra sér fyrir sér að rjúfa jarðgangastoppið og hvaða göng hann vill að verði næst í röðinni.Vegagerðin Næsti fundur verður í Borgarnesi á morgun, miðvikudag 13. ágúst. Ráðherrann fundar síðan í Reykjanebæ mánudaginn 18. ágúst, á Ísafirði 19. ágúst, á Selfossi 20. ágúst, á Blönduósi 25. ágúst, á Egilsstöðum 26. ágúst og loks heldur hann innviðaþing í Reykjavík fimmtudaginn 28. ágúst. Innviðaþingið verður á Hilton Reykjavík Nordica. Það hefst klukkan 9 um morguninn og áætlað að því ljúki klukkan 16. Innviðaráðuneytið segir að þar verði sjónum beint að uppbyggingu og öryggi innviða í samgöngum og fjarskiptum, þar á meðal fjárfestingum í innviðum og samfélagslegum ávinningi þeirra. Fjallað var um væntanlega samgönguáæltun í þessari frétt Sýnar fyrir tveimur vikum: Samgöngur Vegagerð Jarðgöng á Íslandi Ríkisstjórn Kristrúnar Frostadóttur Tengdar fréttir Engin framlög til jarðganga en óljós áform um innviðafélag Þrátt fyrir ákvæði stjórnarsáttmála ríkisstjórnarinnar um að rjúfa kyrrstöðu í jarðgangagerð eru engin framlög í nýsamþykktri fjármálaáætlun Alþingis til að hefja borun jarðganga á kjörtímabilinu, en aðeins óljós áform reifuð um stofnun innviðafélags. 29. júlí 2025 21:45 Spáir því að Fljótagöng verði næstu jarðgöng „Ljóst er af framgangi málsins að Vegagerðin hefur fengið pólitísk fyrirmæli frá ríkisstjórninni um að Fljótagöngin verði næstu jarðgöng á landinu.“ 14. júní 2025 08:56 Segir nýja forgangsröðun jarðganga uppi á borðinu Nýr samgönguráðherra boðar kraftmikla vegagerð í landinu, en þó ekki fyrr en búið verður að ná niður verðbólgu og vöxtum. Ráðherrann segir að ný forgangsröðun jarðganga sé uppi á borðinu. 30. janúar 2025 21:21 Mest lesið Stuðningsyfirlýsing Össurar eins og koss dauðans Innlent Þau fái heiðurslaun listamanna Innlent Flúði lögregluna en reyndist allsgáð Innlent Vopnahlé Trumps hélt í nokkrar klukkustundir Erlent Gengst ekki við falsfréttum en viðurkennir að tímasetningar séu misvísandi Innlent Beitir sér ekki fyrir sveigjanlegri tilhögun fæðingarorlofs Innlent ESB frystir rússneskar eignir ótímabundið Erlent Vill að allt verði gert til að ná bróður hans úr sprungunni Innlent Bergþór með brjósklos og blæs á slúður Innlent Witkoff fundar með Selenskí Erlent Fleiri fréttir Vara fólk við póstum og skilaboðum frá Grundarheimilunum Vara við póstum frá Grund og „jafnréttisþreyta“ Stuðningsyfirlýsing Össurar eins og koss dauðans Fjárlög, skattar og skipti á dánarbúum á laugardagsþingi Þau fái heiðurslaun listamanna Flúði lögregluna en reyndist allsgáð Beitir sér ekki fyrir sveigjanlegri tilhögun fæðingarorlofs Afrituðu viðkvæmar heilsufarsupplýsingar úr kerfinu Kallar eftir samtali: Ekki spurning hvort heldur hvenær næsta slys verður Vill að allt verði gert til að ná bróður hans úr sprungunni Einn fluttur á slysadeild vegna brunans Vill finna bróður sinn „Þessar fréttir ollu mér og fleirum vanlíðan“ Bergþór með brjósklos og blæs á slúður Virkjunarleyfi Hvammsvirkjunar endurnýjað Svandís stígur til hliðar Flugvél á leið til Egilsstaða snúið við yfir Hallormsstað Gengst ekki við falsfréttum en viðurkennir að tímasetningar séu misvísandi Sigmundur Davíð og Kemi Badenoch meðal gesta í boði Meloni Keyptu ekki skýringar um neyðarvörn í Mjóddinni Bakkaði á ofsahraða með lyfjakokteil í blóðinu Laufey Rún hætt störfum hjá Miðflokknum Sanna býður sig fram undir merkjum Vors til vinstri Styggur svanur í sundi handsamaður og skilað í næstu tjörn Viðreisn stundi hræðsluáróður í stað þess að ræða málin Inflúensan á uppleið og seinni bylgjan handan við hornið Flensan á flugi og Sundlaugarmenningunni fagnað í Vesturbæjarlauginni Játaði en áfrýjaði samt og krafðist sýknu Páll Winkel meðal umsækjenda um embætti ráðuneytisstjóra Vilja takmarka fjölda barna sem getin eru með sama sæði Sjá meira
Í fréttatilkynningu ráðuneytisins segir að tilgangur fundanna sé að kalla eftir sjónarmiðum íbúa og sveitarstjórnarfólks um málaflokka ráðuneytisins; samgöngur, sveitarstjórnar- og byggðamál og fjarskipti og stafræna innviði. Stefnt sé að því að leggja fram samgönguáætlun á Alþingi síðar í haust og því gefist íbúum tækifæri núna til að koma sjónarmiðum sínum á framfæri við ráðherra. Fundirnir eru opnir öllum en mælst til þess að áhugasamir skrái sig á einstaka fundi á heimasíðu ráðuneytisins. Fundir eru alla jafna haldnir síðdegis, boðið upp á kaffiveitingar á hverjum stað og gert ráð fyrir að hver þeirra standi yfir í eina og hálfa klukkustund. Allir fundir hefjast klukkan 16:30 nema sá á Akureyri í dag en sá fundur hefst klukkan 16:45 á veitingastaðnum Múlabergi á Hótel KEA. Dýrafjarðargöng voru opnuð haustið 2020. Gerð jarðganga hefur síðan legið niðri á Íslandi. Áhugavert verður að heyra hvort og hvenær innviðaráðherra sér fyrir sér að rjúfa jarðgangastoppið og hvaða göng hann vill að verði næst í röðinni.Vegagerðin Næsti fundur verður í Borgarnesi á morgun, miðvikudag 13. ágúst. Ráðherrann fundar síðan í Reykjanebæ mánudaginn 18. ágúst, á Ísafirði 19. ágúst, á Selfossi 20. ágúst, á Blönduósi 25. ágúst, á Egilsstöðum 26. ágúst og loks heldur hann innviðaþing í Reykjavík fimmtudaginn 28. ágúst. Innviðaþingið verður á Hilton Reykjavík Nordica. Það hefst klukkan 9 um morguninn og áætlað að því ljúki klukkan 16. Innviðaráðuneytið segir að þar verði sjónum beint að uppbyggingu og öryggi innviða í samgöngum og fjarskiptum, þar á meðal fjárfestingum í innviðum og samfélagslegum ávinningi þeirra. Fjallað var um væntanlega samgönguáæltun í þessari frétt Sýnar fyrir tveimur vikum:
Samgöngur Vegagerð Jarðgöng á Íslandi Ríkisstjórn Kristrúnar Frostadóttur Tengdar fréttir Engin framlög til jarðganga en óljós áform um innviðafélag Þrátt fyrir ákvæði stjórnarsáttmála ríkisstjórnarinnar um að rjúfa kyrrstöðu í jarðgangagerð eru engin framlög í nýsamþykktri fjármálaáætlun Alþingis til að hefja borun jarðganga á kjörtímabilinu, en aðeins óljós áform reifuð um stofnun innviðafélags. 29. júlí 2025 21:45 Spáir því að Fljótagöng verði næstu jarðgöng „Ljóst er af framgangi málsins að Vegagerðin hefur fengið pólitísk fyrirmæli frá ríkisstjórninni um að Fljótagöngin verði næstu jarðgöng á landinu.“ 14. júní 2025 08:56 Segir nýja forgangsröðun jarðganga uppi á borðinu Nýr samgönguráðherra boðar kraftmikla vegagerð í landinu, en þó ekki fyrr en búið verður að ná niður verðbólgu og vöxtum. Ráðherrann segir að ný forgangsröðun jarðganga sé uppi á borðinu. 30. janúar 2025 21:21 Mest lesið Stuðningsyfirlýsing Össurar eins og koss dauðans Innlent Þau fái heiðurslaun listamanna Innlent Flúði lögregluna en reyndist allsgáð Innlent Vopnahlé Trumps hélt í nokkrar klukkustundir Erlent Gengst ekki við falsfréttum en viðurkennir að tímasetningar séu misvísandi Innlent Beitir sér ekki fyrir sveigjanlegri tilhögun fæðingarorlofs Innlent ESB frystir rússneskar eignir ótímabundið Erlent Vill að allt verði gert til að ná bróður hans úr sprungunni Innlent Bergþór með brjósklos og blæs á slúður Innlent Witkoff fundar með Selenskí Erlent Fleiri fréttir Vara fólk við póstum og skilaboðum frá Grundarheimilunum Vara við póstum frá Grund og „jafnréttisþreyta“ Stuðningsyfirlýsing Össurar eins og koss dauðans Fjárlög, skattar og skipti á dánarbúum á laugardagsþingi Þau fái heiðurslaun listamanna Flúði lögregluna en reyndist allsgáð Beitir sér ekki fyrir sveigjanlegri tilhögun fæðingarorlofs Afrituðu viðkvæmar heilsufarsupplýsingar úr kerfinu Kallar eftir samtali: Ekki spurning hvort heldur hvenær næsta slys verður Vill að allt verði gert til að ná bróður hans úr sprungunni Einn fluttur á slysadeild vegna brunans Vill finna bróður sinn „Þessar fréttir ollu mér og fleirum vanlíðan“ Bergþór með brjósklos og blæs á slúður Virkjunarleyfi Hvammsvirkjunar endurnýjað Svandís stígur til hliðar Flugvél á leið til Egilsstaða snúið við yfir Hallormsstað Gengst ekki við falsfréttum en viðurkennir að tímasetningar séu misvísandi Sigmundur Davíð og Kemi Badenoch meðal gesta í boði Meloni Keyptu ekki skýringar um neyðarvörn í Mjóddinni Bakkaði á ofsahraða með lyfjakokteil í blóðinu Laufey Rún hætt störfum hjá Miðflokknum Sanna býður sig fram undir merkjum Vors til vinstri Styggur svanur í sundi handsamaður og skilað í næstu tjörn Viðreisn stundi hræðsluáróður í stað þess að ræða málin Inflúensan á uppleið og seinni bylgjan handan við hornið Flensan á flugi og Sundlaugarmenningunni fagnað í Vesturbæjarlauginni Játaði en áfrýjaði samt og krafðist sýknu Páll Winkel meðal umsækjenda um embætti ráðuneytisstjóra Vilja takmarka fjölda barna sem getin eru með sama sæði Sjá meira
Engin framlög til jarðganga en óljós áform um innviðafélag Þrátt fyrir ákvæði stjórnarsáttmála ríkisstjórnarinnar um að rjúfa kyrrstöðu í jarðgangagerð eru engin framlög í nýsamþykktri fjármálaáætlun Alþingis til að hefja borun jarðganga á kjörtímabilinu, en aðeins óljós áform reifuð um stofnun innviðafélags. 29. júlí 2025 21:45
Spáir því að Fljótagöng verði næstu jarðgöng „Ljóst er af framgangi málsins að Vegagerðin hefur fengið pólitísk fyrirmæli frá ríkisstjórninni um að Fljótagöngin verði næstu jarðgöng á landinu.“ 14. júní 2025 08:56
Segir nýja forgangsröðun jarðganga uppi á borðinu Nýr samgönguráðherra boðar kraftmikla vegagerð í landinu, en þó ekki fyrr en búið verður að ná niður verðbólgu og vöxtum. Ráðherrann segir að ný forgangsröðun jarðganga sé uppi á borðinu. 30. janúar 2025 21:21