„Það er nóg eftir af sumrinu“ Sólrún Dögg Jósefsdóttir skrifar 11. ágúst 2025 17:12 Einar Sveinbjörnsson veðurfræðingur segir september oft hlýrri en júní. Vísir „Það er nóg eftir af sumrinu. Það er ekkert sem bendir til þess að hér sé að kólna. Þó það hafi komið ein frostnótt, þá er það engin vísbending um að sumarið sé að verða búið eða komið haust fyrr en venjulega. Síður en svo.“ Einar Sveinbjörnsson veðurfræðingur lofaði þessu í samtali við þáttastjórnendur Reykjavík síðdegis í dag. Greint var frá því í morgun að hiti hafi farið niður fyrir frostmark á Þingvöllum í nótt eftir 27 daga frostleysi á landinu. Hitatölur næturinnar eru þó ekki sérlegur haustboði að sögn Einars. Hann reiknar ekki með næturfrosti aftur á næstunni. „Það eru ekki að skapast skilyrði til þess. Til þess þurfum við að fá heiðríkju og hægan vind. Það er reyndar heldur kaldara loft úr norðri yfir hluta af landinu þannig að menn gætu séð snjó í efstu toppum fyrir norðan og vestan.“ Hann segir nóg eftir af sumrinu og bendir á að stundum sé september hlýrri en júní. Svæsin hitabylgja ríður nú yfir Evrópu og hiti hefur mælst yfir fjörutíu gráður í Frakklandi, Spáni og Portúgal. Einar segir íbúa hér á landi ekki koma til með að njóta góðs af hitanum í Suðvestur-Evrópu. „Það er oft þannig að þegar það er mikil sól í Evrópu fáum við rakann. Það er lægð á leiðinni með úrkomu mjög víða, sérstaklega um sunnan- og vestanvert landið,“ segir Einar. Um komandi helgi kemur aftur á móti hlýtt loft úr suðvestri. Íbúar Norður- og Austurlands fái fyrst og fremst að njóta góðs af því með bjartviðri og háum hitatölum. Meiri vætu verði viðvart fyrir sunnan- og vestan. En hlýja loftinu gæti fylgt strekkingur. Veður Mest lesið Fjöldi fórnarlamba eftir skothríð og íkveikju í kirkju mormóna Erlent „Virðist bitna á saklausum ferðamönnum“ Innlent Skora á Snorra að gefa kost á sér Innlent Árásir stóðu yfir í rúma tólf tíma Erlent Bíll valt eftir flótta undan lögreglu og þrír slösuðust Innlent Banna dróna yfir Danmörku Erlent Með bílinn fullan af fíkniefnum Innlent Rándýr og stórbrotin afmæli hitta ekki í mark hjá krökkunum Innlent Báturinn áður sokkið í sömu höfn og án skýringar Innlent Lögreglan með málið til rannsóknar Innlent Fleiri fréttir Fyrsta haustlægðin mætt til landsins Von á mesta vindinum í marga mánuði Búast við auknu álagi á fráveitu vegna mikillar úrkomu Röð lægða með hefðbundnu haustveðri Lægðagangur næstu daga býður upp á sígilt haustveður Strekkingsvindur og fremur vætusamt næstu daga Vaxandi vindur þegar líður á daginn Grunn lægð yfir landinu í dag en suðlægir vindar á morgun Víða kaldi og allhvasst en lægir smám saman í dag Gular viðvaranir og svalri norðanátt beint til landsins Slydduél norðantil en þurrt og bjart sunnan heiða Kólnar í kvöld og allvíða næturfrost Kólnar þegar líður á vikuna Milt veður og víða væta Rigning með köflum víðast hvar Blautt víðast hvar Dálítil rigning og lægðir á sveimi Væta með köflum og dregur úr vindi Víða rigning og hiti að fjórtán stigum Hvasst og samfelld rigning austast Má reikna með vatnavöxtum suðaustantil Rigning í dag Víðast hægur vindur og hiti að fimmtán stigum Rigning norðan- og austantil en bjart suðvestanlands Léttskýjað vestan- og sunnantil en blautara annars staðar Hiti að tuttugu stigum og hlýjast sunnantil Líkur á hellidembu, þrumum og eldingum suðvestantil Hlýtt og rakt loft yfir landinu Vindur á undanhaldi og hiti að tuttugu stigum Blæs hressilega af austri á landinu Sjá meira
Einar Sveinbjörnsson veðurfræðingur lofaði þessu í samtali við þáttastjórnendur Reykjavík síðdegis í dag. Greint var frá því í morgun að hiti hafi farið niður fyrir frostmark á Þingvöllum í nótt eftir 27 daga frostleysi á landinu. Hitatölur næturinnar eru þó ekki sérlegur haustboði að sögn Einars. Hann reiknar ekki með næturfrosti aftur á næstunni. „Það eru ekki að skapast skilyrði til þess. Til þess þurfum við að fá heiðríkju og hægan vind. Það er reyndar heldur kaldara loft úr norðri yfir hluta af landinu þannig að menn gætu séð snjó í efstu toppum fyrir norðan og vestan.“ Hann segir nóg eftir af sumrinu og bendir á að stundum sé september hlýrri en júní. Svæsin hitabylgja ríður nú yfir Evrópu og hiti hefur mælst yfir fjörutíu gráður í Frakklandi, Spáni og Portúgal. Einar segir íbúa hér á landi ekki koma til með að njóta góðs af hitanum í Suðvestur-Evrópu. „Það er oft þannig að þegar það er mikil sól í Evrópu fáum við rakann. Það er lægð á leiðinni með úrkomu mjög víða, sérstaklega um sunnan- og vestanvert landið,“ segir Einar. Um komandi helgi kemur aftur á móti hlýtt loft úr suðvestri. Íbúar Norður- og Austurlands fái fyrst og fremst að njóta góðs af því með bjartviðri og háum hitatölum. Meiri vætu verði viðvart fyrir sunnan- og vestan. En hlýja loftinu gæti fylgt strekkingur.
Veður Mest lesið Fjöldi fórnarlamba eftir skothríð og íkveikju í kirkju mormóna Erlent „Virðist bitna á saklausum ferðamönnum“ Innlent Skora á Snorra að gefa kost á sér Innlent Árásir stóðu yfir í rúma tólf tíma Erlent Bíll valt eftir flótta undan lögreglu og þrír slösuðust Innlent Banna dróna yfir Danmörku Erlent Með bílinn fullan af fíkniefnum Innlent Rándýr og stórbrotin afmæli hitta ekki í mark hjá krökkunum Innlent Báturinn áður sokkið í sömu höfn og án skýringar Innlent Lögreglan með málið til rannsóknar Innlent Fleiri fréttir Fyrsta haustlægðin mætt til landsins Von á mesta vindinum í marga mánuði Búast við auknu álagi á fráveitu vegna mikillar úrkomu Röð lægða með hefðbundnu haustveðri Lægðagangur næstu daga býður upp á sígilt haustveður Strekkingsvindur og fremur vætusamt næstu daga Vaxandi vindur þegar líður á daginn Grunn lægð yfir landinu í dag en suðlægir vindar á morgun Víða kaldi og allhvasst en lægir smám saman í dag Gular viðvaranir og svalri norðanátt beint til landsins Slydduél norðantil en þurrt og bjart sunnan heiða Kólnar í kvöld og allvíða næturfrost Kólnar þegar líður á vikuna Milt veður og víða væta Rigning með köflum víðast hvar Blautt víðast hvar Dálítil rigning og lægðir á sveimi Væta með köflum og dregur úr vindi Víða rigning og hiti að fjórtán stigum Hvasst og samfelld rigning austast Má reikna með vatnavöxtum suðaustantil Rigning í dag Víðast hægur vindur og hiti að fimmtán stigum Rigning norðan- og austantil en bjart suðvestanlands Léttskýjað vestan- og sunnantil en blautara annars staðar Hiti að tuttugu stigum og hlýjast sunnantil Líkur á hellidembu, þrumum og eldingum suðvestantil Hlýtt og rakt loft yfir landinu Vindur á undanhaldi og hiti að tuttugu stigum Blæs hressilega af austri á landinu Sjá meira