Slot: Sá sem truflaði hafði örugglega ekkert illt í hyggju Árni Jóhannsson skrifar 10. ágúst 2025 20:00 Arne Slot þjálfari Liverpool taldi að aðdáendur Crystal Palace hafi ekki ætlað sér að trufla þagnarstundina fyrir leik. Julian Finney/Getty Crystal Palace tryggði sér Samfélagsskjöldinn í dag með því að leggja Liverpool af velli. Fyrir leik var viðhöfð mínútu þögn til að heiðra minningu Diogo Jota og bróður hans Andre en henni var endasleppt eftir truflun frá áhorfendum. Diogo og bróður hans létust í bílslysi í sumar og var því mínútu þögn til heiðurs þeirra fyrir leikinn um Samfélagsskjöldinn sem fram fór á Wembley leikvanginum fyrr í dag. Englandsmeistarar Liverpool og bikarmeistararnir Crystal Palace öttu kappi og þurfti vítaspyrnukeppni til að skera úr um sigurvegara dagsins. Leikurinn markar upphaf Ensku Úrvalsdeildarinnar en hún hefst svo af fullum krafti í næstu viku. Þegar eitthvað var liðið á þagnarstundina þá tók Chris Kavanagh til þeirra ráða að slaufa henni þar sem óhljóð bárust frá áhorfendum Crystal Palace megin í stúkunni. Arne Slot, þjálfari Liverpool, var spurður út í atvikið á blaðamannafundi eftir leik. „Ég hugsa nú að þetta hafi ekki verið með ráðum gert. Mögulega var viðkomandi ekki meðvitaður um að það væri mínútu þögn. Mögulega var hann bara glaður að liðið hans væri að taka þátt í þessum leik og vildi hvetja það áfram.“ „Það var nú reynt að róa þennan einstakling niður og það gerði enn meiri hávaða frá aðdáendum Crystal Palace sem gerði það að verkum að áhangendur Liverpool brugðust við. Þannig að ég held að ekkert illt hafi verið í hyggju með þessari truflun en aðdáendur Crystal Palace hafa sýnt Diogo og Andre mikla virðingu. Þetta var óheppilegt, ég finn ekki alveg réttu orðin hérna, en ég held að þetta hafi ekki verið í illu gert“, sagði Slot að lokum. Liverpool hefur leik gegn Bournemouth á heimavelli á föstudaginn í næstu viku. Leikurinn verður í beinni útsendingu á SÝN Sport. Enski boltinn Mest lesið Bjórinn gefins og Reykjavíkurborg standi í vegi fyrir Víkingum Fótbolti Landsliðskonan á von á barni Fótbolti Lögreglan hafi mætt og stöðvað bjórsölu: „Væntanlega til að bjarga mannslífum“ Fótbolti Fimmta tapið í síðustu sex hjá Liverpool Enski boltinn „Það er spurning fyrir stjórnina“ Sport Norris á ráspól og forysta Piastri í hættu Formúla 1 „Þetta er næstum því of gott til þess að vera satt“ Sport Þriðja tapið í röð hjá Jóni og félögum Körfubolti Uppgjörið: Vestri - KR 1-5 | KR bjargaði sér og sendi Vestra í Lengjudeildina Íslenski boltinn Blær skoraði þrjú og lagði upp jöfnunarmarkið Handbolti Fleiri fréttir Landsliðskonan á von á barni Bjórinn gefins og Reykjavíkurborg standi í vegi fyrir Víkingum Lögreglan hafi mætt og stöðvað bjórsölu: „Væntanlega til að bjarga mannslífum“ Fimmta tapið í síðustu sex hjá Liverpool Rauðu djöflarnir unnu þriðja deildarsigurinn í röð Napoli á toppinn eftir sigur í toppslag „Framtíðin er björt hérna á Skaganum“ „Förum eitt skref til baka en tökum svo tvö fram á við“ Uppgjörið: Vestri - KR 1-5 | KR bjargaði sér og sendi Vestra í Lengjudeildina Andri Lucas tryggði Blackburn þrjú stig í endurkomusigri Sunderland kom til baka gegn Chelsea og dramatík í Newcastle FH - Fram: 3-4 | Þrenna Sigurðar Bjarts dugði skammt Uppgjörið: ÍA - Afturelding 1-0 | Afturelding staldraði stutt við í efstu deild Uppgjörið: Víkingur - Valur 2-0 | Meistararnir klára tímabilið með stæl Mikael kom Djurgården á bragðið í stórsigri Uppgjörið: ÍBV - KA 3-4 | KA tryggði sér Forsetabikarinn þriðja árið í röð Leikurinn mikilvægi verður í Akraneshöllinni Sjáðu mörkin í verstu byrjun Hamranna í hálfa öld Ráðast örlög Aftureldingar inni í höll? Messi skoraði tvö eftir að hafa fengið enn einn gullskóinn Afar stolt eftir tapið gegn Íslandi „Þetta verður bara veisla fyrir vestan“ Freyr á erfitt með að lýsa ógleymanlegu kvöldi Leeds afgreiddi West Ham Uppgjörið: N-Írland - Ísland 0-2 | Varnarjaxlarnir tryggðu sigur Belgarnir hennar Betu fengu skell Byrjunarlið Íslands: Ein breyting frá lokaleiknum á EM en ekkert óvænt Vestri og KR mætast á fyrsta degi vetrar: „Vona að það snjói ekki í nótt“ Lárus Orri framlengir á Skaganum Sænska ungstirnið klárt í El Clásico vegna meiðsla Raphinha Sjá meira
Diogo og bróður hans létust í bílslysi í sumar og var því mínútu þögn til heiðurs þeirra fyrir leikinn um Samfélagsskjöldinn sem fram fór á Wembley leikvanginum fyrr í dag. Englandsmeistarar Liverpool og bikarmeistararnir Crystal Palace öttu kappi og þurfti vítaspyrnukeppni til að skera úr um sigurvegara dagsins. Leikurinn markar upphaf Ensku Úrvalsdeildarinnar en hún hefst svo af fullum krafti í næstu viku. Þegar eitthvað var liðið á þagnarstundina þá tók Chris Kavanagh til þeirra ráða að slaufa henni þar sem óhljóð bárust frá áhorfendum Crystal Palace megin í stúkunni. Arne Slot, þjálfari Liverpool, var spurður út í atvikið á blaðamannafundi eftir leik. „Ég hugsa nú að þetta hafi ekki verið með ráðum gert. Mögulega var viðkomandi ekki meðvitaður um að það væri mínútu þögn. Mögulega var hann bara glaður að liðið hans væri að taka þátt í þessum leik og vildi hvetja það áfram.“ „Það var nú reynt að róa þennan einstakling niður og það gerði enn meiri hávaða frá aðdáendum Crystal Palace sem gerði það að verkum að áhangendur Liverpool brugðust við. Þannig að ég held að ekkert illt hafi verið í hyggju með þessari truflun en aðdáendur Crystal Palace hafa sýnt Diogo og Andre mikla virðingu. Þetta var óheppilegt, ég finn ekki alveg réttu orðin hérna, en ég held að þetta hafi ekki verið í illu gert“, sagði Slot að lokum. Liverpool hefur leik gegn Bournemouth á heimavelli á föstudaginn í næstu viku. Leikurinn verður í beinni útsendingu á SÝN Sport.
Enski boltinn Mest lesið Bjórinn gefins og Reykjavíkurborg standi í vegi fyrir Víkingum Fótbolti Landsliðskonan á von á barni Fótbolti Lögreglan hafi mætt og stöðvað bjórsölu: „Væntanlega til að bjarga mannslífum“ Fótbolti Fimmta tapið í síðustu sex hjá Liverpool Enski boltinn „Það er spurning fyrir stjórnina“ Sport Norris á ráspól og forysta Piastri í hættu Formúla 1 „Þetta er næstum því of gott til þess að vera satt“ Sport Þriðja tapið í röð hjá Jóni og félögum Körfubolti Uppgjörið: Vestri - KR 1-5 | KR bjargaði sér og sendi Vestra í Lengjudeildina Íslenski boltinn Blær skoraði þrjú og lagði upp jöfnunarmarkið Handbolti Fleiri fréttir Landsliðskonan á von á barni Bjórinn gefins og Reykjavíkurborg standi í vegi fyrir Víkingum Lögreglan hafi mætt og stöðvað bjórsölu: „Væntanlega til að bjarga mannslífum“ Fimmta tapið í síðustu sex hjá Liverpool Rauðu djöflarnir unnu þriðja deildarsigurinn í röð Napoli á toppinn eftir sigur í toppslag „Framtíðin er björt hérna á Skaganum“ „Förum eitt skref til baka en tökum svo tvö fram á við“ Uppgjörið: Vestri - KR 1-5 | KR bjargaði sér og sendi Vestra í Lengjudeildina Andri Lucas tryggði Blackburn þrjú stig í endurkomusigri Sunderland kom til baka gegn Chelsea og dramatík í Newcastle FH - Fram: 3-4 | Þrenna Sigurðar Bjarts dugði skammt Uppgjörið: ÍA - Afturelding 1-0 | Afturelding staldraði stutt við í efstu deild Uppgjörið: Víkingur - Valur 2-0 | Meistararnir klára tímabilið með stæl Mikael kom Djurgården á bragðið í stórsigri Uppgjörið: ÍBV - KA 3-4 | KA tryggði sér Forsetabikarinn þriðja árið í röð Leikurinn mikilvægi verður í Akraneshöllinni Sjáðu mörkin í verstu byrjun Hamranna í hálfa öld Ráðast örlög Aftureldingar inni í höll? Messi skoraði tvö eftir að hafa fengið enn einn gullskóinn Afar stolt eftir tapið gegn Íslandi „Þetta verður bara veisla fyrir vestan“ Freyr á erfitt með að lýsa ógleymanlegu kvöldi Leeds afgreiddi West Ham Uppgjörið: N-Írland - Ísland 0-2 | Varnarjaxlarnir tryggðu sigur Belgarnir hennar Betu fengu skell Byrjunarlið Íslands: Ein breyting frá lokaleiknum á EM en ekkert óvænt Vestri og KR mætast á fyrsta degi vetrar: „Vona að það snjói ekki í nótt“ Lárus Orri framlengir á Skaganum Sænska ungstirnið klárt í El Clásico vegna meiðsla Raphinha Sjá meira