Dagný kveður West Ham með tárin í augunum Valur Páll Eiríksson skrifar 7. ágúst 2025 09:34 Það var tilfinningaþrungið fyrir Dagnýju að kveðja. West Ham „Þegar ég var ung bjóst ég aldrei við að geta spilað fyrir West Ham,“ segir landsliðskonan Dagný Brynjarsdóttir sem kveður í dag félagið sem hún hefur stutt frá æsku. Dagný samdi við West Ham fyrir fjóru og hálfu ári síðan og hefur borið fyrirliðabandið hjá liðinu. West Ham tilkynnti á miðlum liðsins í dag að Dagný yfirgæfi félagið. Liðið birti samhliða því viðtal við Dagnýju og það tók bersýnilega á hana að kveðja félagið sem hún hefur stutt frá æsku. Four-and-a-half years, 87 appearances and a childhood dream lived in Claret & Blue 🥹Thank you for everything, Dagný ⚒️❤️— West Ham United Women (@westhamwomen) August 7, 2025 „Þegar einhver segir West Ham United við mig er fyrsta orðið sem kemur upp í hugann: Fjölskylda. Ég kom með fjölskyldu mína hingað og félagið hefur sýnt svo mikinn stuðning. Þegar þú kynnist fólkinu og leikmönnunum hér er þetta eins og ein stór fjölskylda,“ segir Dagný meðal annars. Dagnú er 33 ára gömul og spilaði 87 leiki fyrir West Ham á tíma sínum með liðinu í Lundúnum. Hún var valin besti leikmaður liðsins árið 2023 og eignaðist soninn Andreas á meðan hún var leikmaður liðsins. Áður hefur Dagný leikið fyrir KFR, Val og Selfoss hér heima, auk Bayern Munchen í Þýskalandi og Portland Thorns í Bandaríkjunum. Hún var hluti af liði Íslands á EM í Sviss í sumar og hefur skorað 38 mörk í 113 landsleikjum fyrir Íslands hönd. Enski boltinn Fótbolti Mest lesið Segir nýju mennina hjá Liverpool ekkert hafa getað Enski boltinn Amorim: Ekki að hugsa um að hætta Fótbolti Fékk yfir sig vatnsgusu: „Fagna þessu á Gus Gus á morgun“ Íslenski boltinn Sjáðu glæsimörkin sem skiluðu Bournemouth upp í annað sætið Enski boltinn Sigur í hjarta Muay Thai íþróttarinnar opnar margar dyr Sport Dagskráin í dag: Fallslagur í Vesturbænum og enski í algleymingi Sport Keppa í fimleikum á netinu til að undirbúa sig fyrir HM Sport Kemi tilþrifin | Sjáðu harkalega byltu Arnórs Tristan Körfubolti „Við grípum augnablikið og gerum það mjög vel“ Körfubolti Sjáðu mörkin sem tryggðu Blikum titilinn Íslenski boltinn Fleiri fréttir Leeds - Tottenham | Hvað gera lærisveinar Frank á Elland Road? Sjáðu glæsimörkin sem skiluðu Bournemouth upp í annað sætið Segir nýju mennina hjá Liverpool ekkert hafa getað Semenyo í stuði og Bournemouth upp í annað sætið Tíu bestu mörkin úr leikjum Chelsea og Liverpool Antony sakar United um virðingarleysi og dónaskap Sláandi xG tölfræði hjá Manchester United Enginn Foden, Bellingham eða Grealish í enska landsliðshópnum Nýbyrjaður en hans eigin stuðningsmenn sungu: „Þú verður rekinn í fyrramálið“ Stjörnuleikmaður Liverpool missir af mörgum stórleikjum Pirraður yfir marki undir vegg: „Hann leggst bara í einhverja fósturstellingu“ „Í DNA okkar Sunderland-manna að þola þennan mann ekki“ Fantasýn: Bogi Nils þarf að vara sig og ekkert breyst hjá stjórnarformanni Play Segir Liverpool ekki spila eins og topplið: Spila körfubolta en ekki fótbolta Áhrif NFL á ensku úrvalsdeildina: „Eins og heill leikur af föstum leikatriðum“ Fékk óvart rautt spjald Amorim að verða uppiskroppa með afsakanir Opinberað að Beard tók eigið líf Enskir skoruðu mörkin í Bítlaborginni Chiesa ekki með Liverpool til Tyrklands Opnar sig um djammið: „Hjálpaði mér ekki“ Sjáðu alla dramatíkina í enska: Níu mörk skoruð í uppbótartíma Áhugasamur verði Amorim rekinn Hefur enga trú lengur á Amorim Dramatík í uppbótartímanum Villa kláraði dæmið í byrjun seinni hálfleiks „Hvernig stendur á því að hann er enn í starfi?“ Slot varpaði sökinni á Frimpong Sjáðu allt það helsta úr enska boltanum í gær Fyrsta stig Úlfanna í hús Sjá meira
Dagný samdi við West Ham fyrir fjóru og hálfu ári síðan og hefur borið fyrirliðabandið hjá liðinu. West Ham tilkynnti á miðlum liðsins í dag að Dagný yfirgæfi félagið. Liðið birti samhliða því viðtal við Dagnýju og það tók bersýnilega á hana að kveðja félagið sem hún hefur stutt frá æsku. Four-and-a-half years, 87 appearances and a childhood dream lived in Claret & Blue 🥹Thank you for everything, Dagný ⚒️❤️— West Ham United Women (@westhamwomen) August 7, 2025 „Þegar einhver segir West Ham United við mig er fyrsta orðið sem kemur upp í hugann: Fjölskylda. Ég kom með fjölskyldu mína hingað og félagið hefur sýnt svo mikinn stuðning. Þegar þú kynnist fólkinu og leikmönnunum hér er þetta eins og ein stór fjölskylda,“ segir Dagný meðal annars. Dagnú er 33 ára gömul og spilaði 87 leiki fyrir West Ham á tíma sínum með liðinu í Lundúnum. Hún var valin besti leikmaður liðsins árið 2023 og eignaðist soninn Andreas á meðan hún var leikmaður liðsins. Áður hefur Dagný leikið fyrir KFR, Val og Selfoss hér heima, auk Bayern Munchen í Þýskalandi og Portland Thorns í Bandaríkjunum. Hún var hluti af liði Íslands á EM í Sviss í sumar og hefur skorað 38 mörk í 113 landsleikjum fyrir Íslands hönd.
Enski boltinn Fótbolti Mest lesið Segir nýju mennina hjá Liverpool ekkert hafa getað Enski boltinn Amorim: Ekki að hugsa um að hætta Fótbolti Fékk yfir sig vatnsgusu: „Fagna þessu á Gus Gus á morgun“ Íslenski boltinn Sjáðu glæsimörkin sem skiluðu Bournemouth upp í annað sætið Enski boltinn Sigur í hjarta Muay Thai íþróttarinnar opnar margar dyr Sport Dagskráin í dag: Fallslagur í Vesturbænum og enski í algleymingi Sport Keppa í fimleikum á netinu til að undirbúa sig fyrir HM Sport Kemi tilþrifin | Sjáðu harkalega byltu Arnórs Tristan Körfubolti „Við grípum augnablikið og gerum það mjög vel“ Körfubolti Sjáðu mörkin sem tryggðu Blikum titilinn Íslenski boltinn Fleiri fréttir Leeds - Tottenham | Hvað gera lærisveinar Frank á Elland Road? Sjáðu glæsimörkin sem skiluðu Bournemouth upp í annað sætið Segir nýju mennina hjá Liverpool ekkert hafa getað Semenyo í stuði og Bournemouth upp í annað sætið Tíu bestu mörkin úr leikjum Chelsea og Liverpool Antony sakar United um virðingarleysi og dónaskap Sláandi xG tölfræði hjá Manchester United Enginn Foden, Bellingham eða Grealish í enska landsliðshópnum Nýbyrjaður en hans eigin stuðningsmenn sungu: „Þú verður rekinn í fyrramálið“ Stjörnuleikmaður Liverpool missir af mörgum stórleikjum Pirraður yfir marki undir vegg: „Hann leggst bara í einhverja fósturstellingu“ „Í DNA okkar Sunderland-manna að þola þennan mann ekki“ Fantasýn: Bogi Nils þarf að vara sig og ekkert breyst hjá stjórnarformanni Play Segir Liverpool ekki spila eins og topplið: Spila körfubolta en ekki fótbolta Áhrif NFL á ensku úrvalsdeildina: „Eins og heill leikur af föstum leikatriðum“ Fékk óvart rautt spjald Amorim að verða uppiskroppa með afsakanir Opinberað að Beard tók eigið líf Enskir skoruðu mörkin í Bítlaborginni Chiesa ekki með Liverpool til Tyrklands Opnar sig um djammið: „Hjálpaði mér ekki“ Sjáðu alla dramatíkina í enska: Níu mörk skoruð í uppbótartíma Áhugasamur verði Amorim rekinn Hefur enga trú lengur á Amorim Dramatík í uppbótartímanum Villa kláraði dæmið í byrjun seinni hálfleiks „Hvernig stendur á því að hann er enn í starfi?“ Slot varpaði sökinni á Frimpong Sjáðu allt það helsta úr enska boltanum í gær Fyrsta stig Úlfanna í hús Sjá meira