Katla kynnt til leiks í Flórens Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 6. ágúst 2025 18:00 Katla er klár. Fiorentina Íslenska landsliðskonan, Katla Tryggvadóttir, hefur verið kynnt til leiks hjá Fiorentina sem leikur í efstu deild ítalska fótboltans. Katla kemur frá Kristianstad í Svíþjóð. Hin tvítuga Katla gekk til liðs við Kristianstad síðla árs 2023 eftir að hafa gert góða hluti með Þrótti Reykjavík hér á landi. Var hún meðal annars valin efnilegasti leikmaður Bestu deildar kvenna árið 2022 sem og 2023. Hún fljót að láta að sér kveða í Svíþjóð og bar meðal annars fyrirliðaband Kristianstad er hún var enn aðeins 19 ára gömul. Katla hefur verið í stóru hlutverki hjá liðinu sem setur um þessar mundir í 5. sæti efstu deildar Svíþjóðar. Hún mun hins vegar ekki geta hjálpað liðinu í Evrópubaráttu sinni þar sem þessi gríðarlega spennandi miðjumaður hefur gengið í raðir Fiorentina á Ítalíu. Liðið endaði í 4. sæti á síðustu leiktíð og ætlar sér enn stærri hluti á komandi leiktíð. 🆕⚜️😍 pic.twitter.com/SWHIHmn25t— ACF Fiorentina Femminile (@ACF_Womens) August 6, 2025 Alexandra Jóhannsdóttir, fyrrverandi samherji Kötlu í Svíþjóð, lék með Fiorentina áður en hún gekk í raðir Kristianstad. Katla verður þriðji Íslendingurinn í efstu deild kvenna á Ítalíu. Markvörðurinn Cecilía Rán Rúnarsdóttir og Karólína Lea Vilhjálmsdóttir leika báðar með Inter Milan. Katla á að baki 9 A-landsleiki. Kom hún við sögu í öllum leikjum Íslands á nýafstöðnu Evrópumóti. Gegn Finnlandi og Sviss kom hún inn af bekknum en var mætt í byrjunarliðið gegn Noregi. Fótbolti Ítalski boltinn Mest lesið Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Græðir milljón á dag með nýjum samningi Sport Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Handbolti Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Enski boltinn Róbert með þrennu í sigri KR Íslenski boltinn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Fótbolti Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Fótbolti Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Enski boltinn Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Fótbolti Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Körfubolti Fleiri fréttir Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu Ísabella aftur heim frá sænska stórveldinu Heimamenn slógu Mbeumo og félaga út Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Tottenham fær brasilískan bakvörð Everton-maðurinn sendi Senegal í undanúrslit Bikarhetjan til KA Amanda mætt aftur „heim“ Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Jón Guðni aðstoðar Ólaf Inga Dómarar lyfjaprófaðir vegna kókaínneyslu Coote Sjá meira
Hin tvítuga Katla gekk til liðs við Kristianstad síðla árs 2023 eftir að hafa gert góða hluti með Þrótti Reykjavík hér á landi. Var hún meðal annars valin efnilegasti leikmaður Bestu deildar kvenna árið 2022 sem og 2023. Hún fljót að láta að sér kveða í Svíþjóð og bar meðal annars fyrirliðaband Kristianstad er hún var enn aðeins 19 ára gömul. Katla hefur verið í stóru hlutverki hjá liðinu sem setur um þessar mundir í 5. sæti efstu deildar Svíþjóðar. Hún mun hins vegar ekki geta hjálpað liðinu í Evrópubaráttu sinni þar sem þessi gríðarlega spennandi miðjumaður hefur gengið í raðir Fiorentina á Ítalíu. Liðið endaði í 4. sæti á síðustu leiktíð og ætlar sér enn stærri hluti á komandi leiktíð. 🆕⚜️😍 pic.twitter.com/SWHIHmn25t— ACF Fiorentina Femminile (@ACF_Womens) August 6, 2025 Alexandra Jóhannsdóttir, fyrrverandi samherji Kötlu í Svíþjóð, lék með Fiorentina áður en hún gekk í raðir Kristianstad. Katla verður þriðji Íslendingurinn í efstu deild kvenna á Ítalíu. Markvörðurinn Cecilía Rán Rúnarsdóttir og Karólína Lea Vilhjálmsdóttir leika báðar með Inter Milan. Katla á að baki 9 A-landsleiki. Kom hún við sögu í öllum leikjum Íslands á nýafstöðnu Evrópumóti. Gegn Finnlandi og Sviss kom hún inn af bekknum en var mætt í byrjunarliðið gegn Noregi.
Fótbolti Ítalski boltinn Mest lesið Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Græðir milljón á dag með nýjum samningi Sport Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Handbolti Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Enski boltinn Róbert með þrennu í sigri KR Íslenski boltinn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Fótbolti Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Fótbolti Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Enski boltinn Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Fótbolti Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Körfubolti Fleiri fréttir Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu Ísabella aftur heim frá sænska stórveldinu Heimamenn slógu Mbeumo og félaga út Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Tottenham fær brasilískan bakvörð Everton-maðurinn sendi Senegal í undanúrslit Bikarhetjan til KA Amanda mætt aftur „heim“ Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Jón Guðni aðstoðar Ólaf Inga Dómarar lyfjaprófaðir vegna kókaínneyslu Coote Sjá meira