Gekk hringinn í kringum landið fyrir vannærð börn í Afríku Berghildur Erla Bernharðsdóttir og Sólrún Dögg Jósefsdóttir skrifa 5. ágúst 2025 20:36 Einar ásamt móttökunefndinni sem gekk með honum síðasta spölinn. Vísir/Berghildur Erla Göngugarpurinn Einar Sindri Ásgeirsson hefur farið fótgangandi hringinn í kringum landið í sumar og safnað pening fyrir vannærð börn í Afríku. Gangan hefur staðið yfir í 47 daga en lýkur í kvöld. Fréttamaður Sýnar slóst í för með Einari, sem gengur fyrir hjálparsamtökin Rob Foundation í kvöldfréttum. „Þetta var sjálfboðastarf sem ég tók þátt í í fyrra. Hollenskur læknir sem ég þekki í gegn um fyrrverandi vinnufélaga. Hún er með sérstakt prógram þar sem hún er að hjálpa ungum börnum sem eru vannærð að komast á fætur,“ segir Einar Sindri. Söfnunin er að nálgast hálfa milljón en áhugasamir geta enn lagt sitt af mörkum hér. Aðspurður hvað honum þætti minnisstæðast úr göngunni sagði hann kafla göngunnar þar sem hann var nálægt því að hætta við en komst í gegn um. „Eftir það var hausinn orðinn miklu sterkari og ég fann mikinn mun á mér. Svo var æðislegt að labba fram hjá Vatnajökli í Skaftafell og Austfirði. Fjöllin þar, æðisleg.“ Hvað er það fyrsta sem þú ætlar að gera í kvöld? „Ég ætla að henda mér í sund og svo bara eitthvað rólegt, kannski göngutúr.“ Hress og hvetjandi móttökunefnd lagði Einari lið síðasta spölinn líkt og sjá má í myndbandinu hér að neðan. Góðverk Hjálparstarf Mest lesið Rugluðust á Laufeyju og „Megan“ Tónlist Fjölmenni í Tene-afmæli Gurrýjar en enga Sólrúnu Diego að sjá Lífið „Litlu kóngarnir“ sjaldan verið heitari Lífið Þessi nældu sér í verðlaun á Golden Globe Lífið Stjörnulífið: Ár gellunnar Lífið Hús Björns og Hafdísar það dýrasta sem hefur verið selt Lífið Stóru spurningunni um dularfullt slys enn ósvarað Lífið Leikirnir sem beðið er eftir Leikjavísir „Á Íslandi eru konur hvattar til að dreyma og vera í forystu“ Lífið Fannar og Jói böðuðu hvor annan Lífið Fleiri fréttir Fannar og Jói böðuðu hvor annan Fjölmenni í Tene-afmæli Gurrýjar en enga Sólrúnu Diego að sjá „Litlu kóngarnir“ sjaldan verið heitari Þessi nældu sér í verðlaun á Golden Globe „Á Íslandi eru konur hvattar til að dreyma og vera í forystu“ Stjörnulífið: Ár gellunnar Hús Björns og Hafdísar það dýrasta sem hefur verið selt Fresta tökum á Love Island All Stars Finnur fyrsti óperustjórinn Þegar miðborgin stóð í ljósum logum Sjá Jón Kára sem barn með óendanlega möguleika Krakkatía vikunnar: Borgarstjóri, Stubbarnir og handbolti Bob Weir látinn Stóru spurningunni um dularfullt slys enn ósvarað Minnast Magnúsar Eiríkssonar: „Góða ferð, elsku vinur“ Fréttatía vikunnar: Björk, EM í handbolta og Alvotech RÚV hættir við Söngvakeppnina Magnús Eiríksson er látinn Kynntist ástinni á Spáni eftir að hafa verið orðin leið á að vera ein Enn óvíst hvað verður um Söngvakeppnina Eyjamenn dansa með tröllum um helgina „eins og alvöru sértrúarsöfnuður“ Býðst að bóka leikara til að þykjast vera maki Ný skólína frá Nike: Air Inga – „just do it“ Þórunn Antonía frumsýnir nýtt útlit Eyjólfur og Suzanne eignuðust stúlku Móðguð fyrir hönd ferðaþjónustunnar Skotin ganga á víxl um „eitraðan mömmuhóp“ Snorri Másson leggi hornin á hilluna Tónlistarpar fékk draumaprins í síðbúna jólagjöf Sonurinn kominn með nafn Sjá meira
Gangan hefur staðið yfir í 47 daga en lýkur í kvöld. Fréttamaður Sýnar slóst í för með Einari, sem gengur fyrir hjálparsamtökin Rob Foundation í kvöldfréttum. „Þetta var sjálfboðastarf sem ég tók þátt í í fyrra. Hollenskur læknir sem ég þekki í gegn um fyrrverandi vinnufélaga. Hún er með sérstakt prógram þar sem hún er að hjálpa ungum börnum sem eru vannærð að komast á fætur,“ segir Einar Sindri. Söfnunin er að nálgast hálfa milljón en áhugasamir geta enn lagt sitt af mörkum hér. Aðspurður hvað honum þætti minnisstæðast úr göngunni sagði hann kafla göngunnar þar sem hann var nálægt því að hætta við en komst í gegn um. „Eftir það var hausinn orðinn miklu sterkari og ég fann mikinn mun á mér. Svo var æðislegt að labba fram hjá Vatnajökli í Skaftafell og Austfirði. Fjöllin þar, æðisleg.“ Hvað er það fyrsta sem þú ætlar að gera í kvöld? „Ég ætla að henda mér í sund og svo bara eitthvað rólegt, kannski göngutúr.“ Hress og hvetjandi móttökunefnd lagði Einari lið síðasta spölinn líkt og sjá má í myndbandinu hér að neðan.
Góðverk Hjálparstarf Mest lesið Rugluðust á Laufeyju og „Megan“ Tónlist Fjölmenni í Tene-afmæli Gurrýjar en enga Sólrúnu Diego að sjá Lífið „Litlu kóngarnir“ sjaldan verið heitari Lífið Þessi nældu sér í verðlaun á Golden Globe Lífið Stjörnulífið: Ár gellunnar Lífið Hús Björns og Hafdísar það dýrasta sem hefur verið selt Lífið Stóru spurningunni um dularfullt slys enn ósvarað Lífið Leikirnir sem beðið er eftir Leikjavísir „Á Íslandi eru konur hvattar til að dreyma og vera í forystu“ Lífið Fannar og Jói böðuðu hvor annan Lífið Fleiri fréttir Fannar og Jói böðuðu hvor annan Fjölmenni í Tene-afmæli Gurrýjar en enga Sólrúnu Diego að sjá „Litlu kóngarnir“ sjaldan verið heitari Þessi nældu sér í verðlaun á Golden Globe „Á Íslandi eru konur hvattar til að dreyma og vera í forystu“ Stjörnulífið: Ár gellunnar Hús Björns og Hafdísar það dýrasta sem hefur verið selt Fresta tökum á Love Island All Stars Finnur fyrsti óperustjórinn Þegar miðborgin stóð í ljósum logum Sjá Jón Kára sem barn með óendanlega möguleika Krakkatía vikunnar: Borgarstjóri, Stubbarnir og handbolti Bob Weir látinn Stóru spurningunni um dularfullt slys enn ósvarað Minnast Magnúsar Eiríkssonar: „Góða ferð, elsku vinur“ Fréttatía vikunnar: Björk, EM í handbolta og Alvotech RÚV hættir við Söngvakeppnina Magnús Eiríksson er látinn Kynntist ástinni á Spáni eftir að hafa verið orðin leið á að vera ein Enn óvíst hvað verður um Söngvakeppnina Eyjamenn dansa með tröllum um helgina „eins og alvöru sértrúarsöfnuður“ Býðst að bóka leikara til að þykjast vera maki Ný skólína frá Nike: Air Inga – „just do it“ Þórunn Antonía frumsýnir nýtt útlit Eyjólfur og Suzanne eignuðust stúlku Móðguð fyrir hönd ferðaþjónustunnar Skotin ganga á víxl um „eitraðan mömmuhóp“ Snorri Másson leggi hornin á hilluna Tónlistarpar fékk draumaprins í síðbúna jólagjöf Sonurinn kominn með nafn Sjá meira