Trúa varla að tollahækkanirnar séu að skella á Berghildur Erla Bernharðsdóttir skrifar 5. ágúst 2025 22:31 Ólafur Stephensen er framkvæmdastjóri Félags atvinnurekenda. Vísir/Sigurjón Atvinnurekendur eiga erfitt með að trúa að Bandaríkjastjórn ætli að setja á fimmtán prósenta toll á íslenskar vörur að sögn framkvæmdastjóra félags þeirra. Hann hvetur þá til að flytja sem mest út til landsins áður en tollarnir skella á. Ríflega sólarhringur er þar til boðuð tollahækkun Bandaríkjaforseta á íslenskar vörur upp á fimmtán prósent tekur gildi í Bandaríkjunum. Tilkynnt var um hækkunina nú um mánaðamótin og sagði utanríkisráðherra við það tækifæri að hún væri vonbrigði. Kallað hafi verið eftir samtali við bandarísk stjórnvöld. „Félagsmenn spyrja okkur, er þetta raunverulega að fara að bresta á núna? Síðasta auglýsta tollahækkun var tíu prósent og var frestað. Það er ekkert sem bendir til annars en fimmtán prósent tollar taki gildi á fimmtudaginn,“ segir Ólafur Stephensen framkvæmdastjóri Félags atvinnurekenda. Hann hvetur félagsmenn sína sem flytja út vörur til Bandaríkjanna að bregðast við yfirvofandi tollahækkunum sem fyrst. „Eina leiðin til að losna við þessa tolla er að koma vörunni í flutning fyrir hádegi á fimmtudag. Það þarf þá að afgreiða hana úr vöruhúsi í Bandaríkjunum fyrir 5. október næstkomandi. Það er eini glugginn sem menn hafa,“ segir Ólafur. Krefjandi samningaviðræður fram undan Boðað hefur verið fundar í utanríkismálanefnd Alþingis á fimmtudag vegna málsins. Ólafur býst við löngum og flóknum samningaumleitunum við bandarísk stjórnvöld. „Bandaríkin munu væntanlega ekki vilja semja við okkur nema að íslensk stjórnvöld komi með gott tilboð. Það er ekkert einfalt í þessu umhverfi. Ég tel að það geti tekið tíma að ná niður þessum tollum. Þetta verður erfitt og flókið. Það er ólíklegt að tollarnir fari niður fyrir tíu prósent sem virðist vera hið nýja gólf hjá bandarískum stjórnvöldum,“ segir Ólafur að lokum. Skattar og tollar Fjármál heimilisins Mest lesið Sigga Lund lenti illa í „Vefstól Svanhildar“ og varar aðra við Neytendur Verðbólgan hjaðnar þvert á spár Viðskipti innlent Segir stefna í að Vélfag verði lagt niður vegna þvingananna Viðskipti innlent Óvænt en breytir þó ekki spám Viðskipti innlent Reiknuðu með halla en enduðu í hundruð milljóna króna plús Viðskipti innlent Fjórir ráðnir nýir fagstjórar hjá Kvikmyndaskólanum Viðskipti innlent „Áfengið þarf að vera erlendis þegar þú pantar það“ Viðskipti innlent Fiskar komnir í fyrstu 25 metra eldistankana Viðskipti innlent Ráðin markaðsstjóri Prís Viðskipti innlent Rekstur Árborgar jákvæður og bæjarstjóri fagnar Viðskipti innlent Fleiri fréttir Rekstur Árborgar jákvæður og bæjarstjóri fagnar Reiknuðu með halla en enduðu í hundruð milljóna króna plús Óvænt en breytir þó ekki spám Verðbólgan hjaðnar þvert á spár Segir stefna í að Vélfag verði lagt niður vegna þvingananna Fjórir ráðnir nýir fagstjórar hjá Kvikmyndaskólanum Fiskar komnir í fyrstu 25 metra eldistankana Ráðin markaðsstjóri Prís Helga nýr fjármálastjóri Ísorku Stefna á gervigreindarver við Húsavík Arnar og Eiríkur til Fossa „Áfengið þarf að vera erlendis þegar þú pantar það“ Hermann tekur við söluarmi Samherja Hætt hjá Íslenskri erfðagreiningu eftir sjö ára starf Þrettán nýir veitingastaðir opna í Smáralind Mun flytja í nýtt hús við Austurveg á Selfossi Hvernig skipuleggjum við útgjöld heimilisins? Rekstrarhagnaðurinn þremur milljónum krónum hærri Umframeftirspurn eftir skuldabréfum Play Gunnar Ágúst til Dineout Vilhjálmur í Smáríkinu ákærður fyrir að selja eina hvítvínsbelju Þrjú ráðin til Landsbyggðar Pósturinn hættir að senda til Bandaríkjanna: Geti ekki sett fimmtán prósenta toll á allt Melabúðarbræður með hálfan milljarð í fyrra Framkvæmdastjóri Smáríkisins ákærður Pósturinn hættir að senda til Bandaríkjanna á mánudaginn Samherjahjónin fyrrverandi langtekjuhæst Kannast ekki við „lífróður“ Heimildarinnar sem fækkar útgáfudögum Skattakóngurinn flytur úr landi Setja tvo milljarða til í fiskeldið sem tapar hundruðum milljóna Sjá meira
Ríflega sólarhringur er þar til boðuð tollahækkun Bandaríkjaforseta á íslenskar vörur upp á fimmtán prósent tekur gildi í Bandaríkjunum. Tilkynnt var um hækkunina nú um mánaðamótin og sagði utanríkisráðherra við það tækifæri að hún væri vonbrigði. Kallað hafi verið eftir samtali við bandarísk stjórnvöld. „Félagsmenn spyrja okkur, er þetta raunverulega að fara að bresta á núna? Síðasta auglýsta tollahækkun var tíu prósent og var frestað. Það er ekkert sem bendir til annars en fimmtán prósent tollar taki gildi á fimmtudaginn,“ segir Ólafur Stephensen framkvæmdastjóri Félags atvinnurekenda. Hann hvetur félagsmenn sína sem flytja út vörur til Bandaríkjanna að bregðast við yfirvofandi tollahækkunum sem fyrst. „Eina leiðin til að losna við þessa tolla er að koma vörunni í flutning fyrir hádegi á fimmtudag. Það þarf þá að afgreiða hana úr vöruhúsi í Bandaríkjunum fyrir 5. október næstkomandi. Það er eini glugginn sem menn hafa,“ segir Ólafur. Krefjandi samningaviðræður fram undan Boðað hefur verið fundar í utanríkismálanefnd Alþingis á fimmtudag vegna málsins. Ólafur býst við löngum og flóknum samningaumleitunum við bandarísk stjórnvöld. „Bandaríkin munu væntanlega ekki vilja semja við okkur nema að íslensk stjórnvöld komi með gott tilboð. Það er ekkert einfalt í þessu umhverfi. Ég tel að það geti tekið tíma að ná niður þessum tollum. Þetta verður erfitt og flókið. Það er ólíklegt að tollarnir fari niður fyrir tíu prósent sem virðist vera hið nýja gólf hjá bandarískum stjórnvöldum,“ segir Ólafur að lokum.
Skattar og tollar Fjármál heimilisins Mest lesið Sigga Lund lenti illa í „Vefstól Svanhildar“ og varar aðra við Neytendur Verðbólgan hjaðnar þvert á spár Viðskipti innlent Segir stefna í að Vélfag verði lagt niður vegna þvingananna Viðskipti innlent Óvænt en breytir þó ekki spám Viðskipti innlent Reiknuðu með halla en enduðu í hundruð milljóna króna plús Viðskipti innlent Fjórir ráðnir nýir fagstjórar hjá Kvikmyndaskólanum Viðskipti innlent „Áfengið þarf að vera erlendis þegar þú pantar það“ Viðskipti innlent Fiskar komnir í fyrstu 25 metra eldistankana Viðskipti innlent Ráðin markaðsstjóri Prís Viðskipti innlent Rekstur Árborgar jákvæður og bæjarstjóri fagnar Viðskipti innlent Fleiri fréttir Rekstur Árborgar jákvæður og bæjarstjóri fagnar Reiknuðu með halla en enduðu í hundruð milljóna króna plús Óvænt en breytir þó ekki spám Verðbólgan hjaðnar þvert á spár Segir stefna í að Vélfag verði lagt niður vegna þvingananna Fjórir ráðnir nýir fagstjórar hjá Kvikmyndaskólanum Fiskar komnir í fyrstu 25 metra eldistankana Ráðin markaðsstjóri Prís Helga nýr fjármálastjóri Ísorku Stefna á gervigreindarver við Húsavík Arnar og Eiríkur til Fossa „Áfengið þarf að vera erlendis þegar þú pantar það“ Hermann tekur við söluarmi Samherja Hætt hjá Íslenskri erfðagreiningu eftir sjö ára starf Þrettán nýir veitingastaðir opna í Smáralind Mun flytja í nýtt hús við Austurveg á Selfossi Hvernig skipuleggjum við útgjöld heimilisins? Rekstrarhagnaðurinn þremur milljónum krónum hærri Umframeftirspurn eftir skuldabréfum Play Gunnar Ágúst til Dineout Vilhjálmur í Smáríkinu ákærður fyrir að selja eina hvítvínsbelju Þrjú ráðin til Landsbyggðar Pósturinn hættir að senda til Bandaríkjanna: Geti ekki sett fimmtán prósenta toll á allt Melabúðarbræður með hálfan milljarð í fyrra Framkvæmdastjóri Smáríkisins ákærður Pósturinn hættir að senda til Bandaríkjanna á mánudaginn Samherjahjónin fyrrverandi langtekjuhæst Kannast ekki við „lífróður“ Heimildarinnar sem fækkar útgáfudögum Skattakóngurinn flytur úr landi Setja tvo milljarða til í fiskeldið sem tapar hundruðum milljóna Sjá meira