Flutti lítra af kókaínvökva til landsins gegn greiðslu Agnar Már Másson skrifar 5. ágúst 2025 13:30 Meninnir fluttu efnið í vatsnbrúsum til landsins. Erlendur maður er grunaður um að hafa flutt inn rúman lítra af kókaínvökva til landsins í vor. Ákæruvaldið segir hann hafa viðurkennt að hafa flutt efnin inn að beiðni förunauts síns gegn greiðslu upp á ríflega átta hundruð þúsund krónur en tveir menn sem komu með honum til landsins voru einnig handteknir. Maðurinn var í síðustu viku úrskurðaður í gæsluvarðhald til 21. ágúst en áfrýjaði málinu til Landsréttar, sem staðfesti varðhald yfir honum fyrir helgi. Maðurinn kom til Íslands ásamt tveimur öðrum hinn 3. maí. Þeir voru allir þrír handteknir eftir að tollverðir fundu níu hundruð millilítra af kókaínbasa í tveimur plastbrúsum í farangri mannsins, ákæruvaldsins að Heildarmagn vökvans reyndist svo 1.380 millilítrar, að sögn tæknideildar lögreglu. Efnið var með styrkleika sem samsvarar 52 til 56 prósentum af kókaínklóríði, samkvæmt tæknideild lögreglu og rannsóknarstofu Háskóla Íslands í lyfja- og eiturefnafræði að því er fram kemur í dómnum. Maðurinn sem er ákærður viðurkenndi það fyrir dómi að hafa flutt efnið að beiðni annars förunauts síns gegn greiðslu upp á sex þúsund evrur (855 þús. kr.). Magn hinna meintu fíkniefna þykir eindregið benda til þess að hin meintu fíkniefni hafi verið ætluð til sölu og dreifingar, að sögn ákæruvaldsins. Kemur enn fremur fram að maðurinn sé erlendur ríkisborgari sem hefur engin tengsl hér á landi. Eini tilgangur ferðar hans hafi því greinilega verið að koma með ávana- og fíkniefni til landsins og því er talin hætta á að hann komist úr landi eða leynist ef hann gengur laus. Afar mikið magn eiturlyfja hefur verið haldlagt á Keflavíkurflugvelli í ár og þykir líklegt að met verði slegið. Fíkniefnabrot Tollgæslan Keflavíkurflugvöllur Tengdar fréttir Haldlagning á ketamíni hundraðfaldast á fjórum árum Neysla á ketamíni hefur aukist verulega á síðustu árum og síaukið magn mælist í fráveitu. Lögregla hefur lagt hald á yfir þrjúhundruðfalt meira magn af efninu það sem af er ári en allt árið 2022. 21. júlí 2025 08:38 Sterametið mölbrotið í Leifsstöð: Lögðu hald á um 9 lítra af sterum og 44 þúsund töflur Aldrei hafa fleiri steratöflur verið haldlagðar við landamærin á Keflavíkurflugvelli heldur en árið 2024, sem mölbrýtur fyrri met. Framkvæmdastjóri Lyfjaeftirlitsins hefur áhyggjur af því að fleiri sækist í vefaukandi stera og segir of frjálslega talað um steranotkun á samfélagsmiðlum. 11. júní 2025 17:18 Mest lesið Sumarævintýri íslenskrar stúlku á Ítalíu breyttist í martröð Innlent Var tilbúinn að taka hálsæð Kourani í sundur með lykli Innlent Allir bílarnir ónýtir og mildi að ekki fór verr Innlent Svakalegur lax á Snæfellsnesi Innlent Lést í brúðkaupsferð á Íslandi Innlent Furðar sig á kröfu Fjölmiðlanefndar: „Ég er bara lobbíisti eigin skoðana“ Innlent Stórhættuleg eiturlyf flæða til landsins í sögulegu magni Innlent Vill ekki að kjötkaupmaður tali fyrir hverfið allt Innlent Símtalið hafi verið ábyrgðarlaust og óraunhæft Innlent Leiðtogi í hreyfingu Charlie Kirk játar kosningasvik Erlent Fleiri fréttir Óttast hópuppsögn sem samsvarar sextán þúsund höfuðborgarbúum Dæmi um að íslenskir áhrifavaldar mæli með fæðingu án aðstoðar Sjúkrahúsið geti ekki sinnt lögbundinni skyldu Lögreglan fylgdist með grunnskólum Stórhættuleg eiturlyf flæða til landsins í sögulegu magni Innflutningur á stórhættulegu efni eykst og gremja vegna bílastæða Símtalið hafi verið ábyrgðarlaust og óraunhæft Borgin skaffar lóð fyrir stofnun Ingu Reistu vörðu til minningar um Sigurð Kristófer við slysstað Svakalegur lax á Snæfellsnesi „Við verðum að hafa þetta betur niðurnjörvað“ Pétur hættur sem forstjóri Reykjalundar Furðar sig á kröfu Fjölmiðlanefndar: „Ég er bara lobbíisti eigin skoðana“ Allir bílarnir ónýtir og mildi að ekki fór verr Æ fleiri falla fyrir svikum úr enn fleiri áttum Hópslys í hálkunni og netsvindlarar sækja í sig veðrið Var tilbúinn að taka hálsæð Kourani í sundur með lykli Mótorkrossiðkun barna sé í uppnámi vegna vörugjalda Lést í brúðkaupsferð á Íslandi Minnst 49 arnarungar komust á legg í sumar Drónar, buggy- og snjóbíll nýttust við björgun göngufólks Líkamsárásir og grunur um íkveikju í kjallara Allt að átta stiga frost og él á stöku stað Sumarævintýri íslenskrar stúlku á Ítalíu breyttist í martröð Morgunblaðinu og mbl ekki ritstýrt „af ráðherrum, þeim til þægðar“ Þrír fluttir með þyrlu en enginn í lífshættu eftir tvo árekstra á Norðvesturlandi Drógu Hildi aftur í land Vill ekki að kjötkaupmaður tali fyrir hverfið allt Kveikt í Rice Krispies á Borg í Grímsnesi Enn ein úttektin sýnir alvarlega stöðu fatlaðra: „Sláandi" Sjá meira
Maðurinn var í síðustu viku úrskurðaður í gæsluvarðhald til 21. ágúst en áfrýjaði málinu til Landsréttar, sem staðfesti varðhald yfir honum fyrir helgi. Maðurinn kom til Íslands ásamt tveimur öðrum hinn 3. maí. Þeir voru allir þrír handteknir eftir að tollverðir fundu níu hundruð millilítra af kókaínbasa í tveimur plastbrúsum í farangri mannsins, ákæruvaldsins að Heildarmagn vökvans reyndist svo 1.380 millilítrar, að sögn tæknideildar lögreglu. Efnið var með styrkleika sem samsvarar 52 til 56 prósentum af kókaínklóríði, samkvæmt tæknideild lögreglu og rannsóknarstofu Háskóla Íslands í lyfja- og eiturefnafræði að því er fram kemur í dómnum. Maðurinn sem er ákærður viðurkenndi það fyrir dómi að hafa flutt efnið að beiðni annars förunauts síns gegn greiðslu upp á sex þúsund evrur (855 þús. kr.). Magn hinna meintu fíkniefna þykir eindregið benda til þess að hin meintu fíkniefni hafi verið ætluð til sölu og dreifingar, að sögn ákæruvaldsins. Kemur enn fremur fram að maðurinn sé erlendur ríkisborgari sem hefur engin tengsl hér á landi. Eini tilgangur ferðar hans hafi því greinilega verið að koma með ávana- og fíkniefni til landsins og því er talin hætta á að hann komist úr landi eða leynist ef hann gengur laus. Afar mikið magn eiturlyfja hefur verið haldlagt á Keflavíkurflugvelli í ár og þykir líklegt að met verði slegið.
Fíkniefnabrot Tollgæslan Keflavíkurflugvöllur Tengdar fréttir Haldlagning á ketamíni hundraðfaldast á fjórum árum Neysla á ketamíni hefur aukist verulega á síðustu árum og síaukið magn mælist í fráveitu. Lögregla hefur lagt hald á yfir þrjúhundruðfalt meira magn af efninu það sem af er ári en allt árið 2022. 21. júlí 2025 08:38 Sterametið mölbrotið í Leifsstöð: Lögðu hald á um 9 lítra af sterum og 44 þúsund töflur Aldrei hafa fleiri steratöflur verið haldlagðar við landamærin á Keflavíkurflugvelli heldur en árið 2024, sem mölbrýtur fyrri met. Framkvæmdastjóri Lyfjaeftirlitsins hefur áhyggjur af því að fleiri sækist í vefaukandi stera og segir of frjálslega talað um steranotkun á samfélagsmiðlum. 11. júní 2025 17:18 Mest lesið Sumarævintýri íslenskrar stúlku á Ítalíu breyttist í martröð Innlent Var tilbúinn að taka hálsæð Kourani í sundur með lykli Innlent Allir bílarnir ónýtir og mildi að ekki fór verr Innlent Svakalegur lax á Snæfellsnesi Innlent Lést í brúðkaupsferð á Íslandi Innlent Furðar sig á kröfu Fjölmiðlanefndar: „Ég er bara lobbíisti eigin skoðana“ Innlent Stórhættuleg eiturlyf flæða til landsins í sögulegu magni Innlent Vill ekki að kjötkaupmaður tali fyrir hverfið allt Innlent Símtalið hafi verið ábyrgðarlaust og óraunhæft Innlent Leiðtogi í hreyfingu Charlie Kirk játar kosningasvik Erlent Fleiri fréttir Óttast hópuppsögn sem samsvarar sextán þúsund höfuðborgarbúum Dæmi um að íslenskir áhrifavaldar mæli með fæðingu án aðstoðar Sjúkrahúsið geti ekki sinnt lögbundinni skyldu Lögreglan fylgdist með grunnskólum Stórhættuleg eiturlyf flæða til landsins í sögulegu magni Innflutningur á stórhættulegu efni eykst og gremja vegna bílastæða Símtalið hafi verið ábyrgðarlaust og óraunhæft Borgin skaffar lóð fyrir stofnun Ingu Reistu vörðu til minningar um Sigurð Kristófer við slysstað Svakalegur lax á Snæfellsnesi „Við verðum að hafa þetta betur niðurnjörvað“ Pétur hættur sem forstjóri Reykjalundar Furðar sig á kröfu Fjölmiðlanefndar: „Ég er bara lobbíisti eigin skoðana“ Allir bílarnir ónýtir og mildi að ekki fór verr Æ fleiri falla fyrir svikum úr enn fleiri áttum Hópslys í hálkunni og netsvindlarar sækja í sig veðrið Var tilbúinn að taka hálsæð Kourani í sundur með lykli Mótorkrossiðkun barna sé í uppnámi vegna vörugjalda Lést í brúðkaupsferð á Íslandi Minnst 49 arnarungar komust á legg í sumar Drónar, buggy- og snjóbíll nýttust við björgun göngufólks Líkamsárásir og grunur um íkveikju í kjallara Allt að átta stiga frost og él á stöku stað Sumarævintýri íslenskrar stúlku á Ítalíu breyttist í martröð Morgunblaðinu og mbl ekki ritstýrt „af ráðherrum, þeim til þægðar“ Þrír fluttir með þyrlu en enginn í lífshættu eftir tvo árekstra á Norðvesturlandi Drógu Hildi aftur í land Vill ekki að kjötkaupmaður tali fyrir hverfið allt Kveikt í Rice Krispies á Borg í Grímsnesi Enn ein úttektin sýnir alvarlega stöðu fatlaðra: „Sláandi" Sjá meira
Haldlagning á ketamíni hundraðfaldast á fjórum árum Neysla á ketamíni hefur aukist verulega á síðustu árum og síaukið magn mælist í fráveitu. Lögregla hefur lagt hald á yfir þrjúhundruðfalt meira magn af efninu það sem af er ári en allt árið 2022. 21. júlí 2025 08:38
Sterametið mölbrotið í Leifsstöð: Lögðu hald á um 9 lítra af sterum og 44 þúsund töflur Aldrei hafa fleiri steratöflur verið haldlagðar við landamærin á Keflavíkurflugvelli heldur en árið 2024, sem mölbrýtur fyrri met. Framkvæmdastjóri Lyfjaeftirlitsins hefur áhyggjur af því að fleiri sækist í vefaukandi stera og segir of frjálslega talað um steranotkun á samfélagsmiðlum. 11. júní 2025 17:18