Fór að gráta þegar hún skoraði Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 5. ágúst 2025 14:17 Trinity Rodman náði ekki að fagna sigurmarki sínu því tárin fóru strax að renna. Getty/Roger Wimmer Bandaríska landsliðskonan Trinity Rodman sneri um helgina aftur inn á fótboltavöllinn og minnti strax á sig í fyrsta leik. Rodman tryggði Washington Spirit sigur á Portland Thorn í bandarísku NWSL deildinni með sigurmarki undir lok leiksins. Þetta hefur aftur á móti verið mjög erfitt sumar fyrir þennan frábæran leikmann sem er lykilmaður í bandaríska landsliðinu. Rodman hefur verið að glíma við leiðinleg bakmeiðsli og hafði ekki spilað síðan í apríl. View this post on Instagram A post shared by National Women's Soccer League (@nwsl) Hún var þarna rétt kona á réttum stað og skoraði með þrumuafgreiðslu. Í stað þess að fagna markinu þá fór í staðinn að gráta. Allir liðsfélagarnir komu til hennar og það sást vel að þeir voru gríðarlega ánægðir fyrir hennar hönd. Allar vildu þær sér faðmlag með Rodman sem segir meira en mörg orð. Tilfinningaflóðið hélt áfram eftir leikinn því Rodman átti erfitt með sig í viðtali sem má sjá hér fyrir neðan. „Úff. Þetta var bara að erfiðasta sem ég hef þurft að ganga í gegnum, með þessi meiðsli og allt saman,“ sagði Trinity Rodman. „Bara það að koma aftur inn í liðið, sérstaklega á heimavelli, með alla mætta til að styðja mig og skora svo svona mark. Þú sást þessa afgreiðslu. Ég ætlaði ekki að klikka á þessu. Ég er svo ánægð með að vera komin til baka. Ég saknaði liðsins og saknaði að gera það sem ég elska,“ sagði Rodman. „Ég fór bara að gráta af því að þetta var svo stór stund fyrir mig. Ég er búin að gráta yfir þessum meiðslum og þvó að vita svo lítið um hvað væri nákvæmlega að plaga mig. Bara að vera kominn til baka, með þessi meiðsli úr sögunni, þá fóru tárin að flæða,“ sagði Rodman. View this post on Instagram A post shared by Yahoo Sports (@yahoosports) Bandaríski fótboltinn Mest lesið Yfirgefur Keflavík vegna komu Martins Körfubolti Ótrúleg tölfræði Jokic Körfubolti Enn kvarnast úr liði Blika Íslenski boltinn Hafnaði 34 milljónum: „Vil ekki styðja kerfi sem býr til fíkn og eyðileggur líf“ Sport Segir starfið í húfi hjá Alfreð Handbolti Jafnt í stórleiknum Fótbolti „Ég mun ekki keppa við Rússa á meðan stríð er í gangi“ Sport Gray hetja Tottenham Enski boltinn Jöfnuðu 128 ára gamalt met Enski boltinn Spennutryllir eftir tvö burst Sport Fleiri fréttir Enn kvarnast úr liði Blika Jafnt í stórleiknum Martínez skaut Inter á toppinn Jöfnuðu 128 ára gamalt met Mahrez tryggði Alsíringum sigur Gray hetja Tottenham Højlund með tvö og Napoli í annað sætið Calvert-Lewin skoraði í sjötta leiknum í röð Andy Carroll mætir fyrir dóm eftir að hafa verið handtekinn Villa kvartar til Chelsea vegna flösku sem flaug á bekkinn Gömlu Chelsea-mennirnir skutu Milan á toppinn Leið Víkings að titlinum rifjuð upp í kvöld Sjáðu magnaða vörslu Raya: „Þetta var stórkostlegt“ Sjáðu fyrsta mark Wirtz, laglega sjálfsmarkið og Watkins stúta Chelsea Liverpool-skotmarkið ekki á förum í janúar Skoraði og fékk gult fyrir að benda Juventus stigi frá toppnum Aldrei spilað þarna en sagði strax já „Viss um að ég myndi skora einn daginn“ Mané tryggði Senegal stig Watkins hélt ótrúlegri sigurgöngu Villa áfram Schade og Jiménez sendu Brentford og Fulham í efri hlutann Arsenal aftur á toppinn Fyrsta mark Wirtz í þriðja sigrinum í röð Þjálfari Þóris sá rautt í tapi fyrir Fabregas Salah sakaður um dýfu: „Getum ekki keppt við Egypta og dómarana“ Arnar Þór ráðinn til FIFA: „Himinlifandi að hafa fengið þetta starf“ Tap hjá Tómasi í grannaslagnum og toppbaráttan harðnar Cherki aðalmaðurinn í sigri City Úlfarnir heiðruðu minningu Jota Sjá meira
Rodman tryggði Washington Spirit sigur á Portland Thorn í bandarísku NWSL deildinni með sigurmarki undir lok leiksins. Þetta hefur aftur á móti verið mjög erfitt sumar fyrir þennan frábæran leikmann sem er lykilmaður í bandaríska landsliðinu. Rodman hefur verið að glíma við leiðinleg bakmeiðsli og hafði ekki spilað síðan í apríl. View this post on Instagram A post shared by National Women's Soccer League (@nwsl) Hún var þarna rétt kona á réttum stað og skoraði með þrumuafgreiðslu. Í stað þess að fagna markinu þá fór í staðinn að gráta. Allir liðsfélagarnir komu til hennar og það sást vel að þeir voru gríðarlega ánægðir fyrir hennar hönd. Allar vildu þær sér faðmlag með Rodman sem segir meira en mörg orð. Tilfinningaflóðið hélt áfram eftir leikinn því Rodman átti erfitt með sig í viðtali sem má sjá hér fyrir neðan. „Úff. Þetta var bara að erfiðasta sem ég hef þurft að ganga í gegnum, með þessi meiðsli og allt saman,“ sagði Trinity Rodman. „Bara það að koma aftur inn í liðið, sérstaklega á heimavelli, með alla mætta til að styðja mig og skora svo svona mark. Þú sást þessa afgreiðslu. Ég ætlaði ekki að klikka á þessu. Ég er svo ánægð með að vera komin til baka. Ég saknaði liðsins og saknaði að gera það sem ég elska,“ sagði Rodman. „Ég fór bara að gráta af því að þetta var svo stór stund fyrir mig. Ég er búin að gráta yfir þessum meiðslum og þvó að vita svo lítið um hvað væri nákvæmlega að plaga mig. Bara að vera kominn til baka, með þessi meiðsli úr sögunni, þá fóru tárin að flæða,“ sagði Rodman. View this post on Instagram A post shared by Yahoo Sports (@yahoosports)
Bandaríski fótboltinn Mest lesið Yfirgefur Keflavík vegna komu Martins Körfubolti Ótrúleg tölfræði Jokic Körfubolti Enn kvarnast úr liði Blika Íslenski boltinn Hafnaði 34 milljónum: „Vil ekki styðja kerfi sem býr til fíkn og eyðileggur líf“ Sport Segir starfið í húfi hjá Alfreð Handbolti Jafnt í stórleiknum Fótbolti „Ég mun ekki keppa við Rússa á meðan stríð er í gangi“ Sport Gray hetja Tottenham Enski boltinn Jöfnuðu 128 ára gamalt met Enski boltinn Spennutryllir eftir tvö burst Sport Fleiri fréttir Enn kvarnast úr liði Blika Jafnt í stórleiknum Martínez skaut Inter á toppinn Jöfnuðu 128 ára gamalt met Mahrez tryggði Alsíringum sigur Gray hetja Tottenham Højlund með tvö og Napoli í annað sætið Calvert-Lewin skoraði í sjötta leiknum í röð Andy Carroll mætir fyrir dóm eftir að hafa verið handtekinn Villa kvartar til Chelsea vegna flösku sem flaug á bekkinn Gömlu Chelsea-mennirnir skutu Milan á toppinn Leið Víkings að titlinum rifjuð upp í kvöld Sjáðu magnaða vörslu Raya: „Þetta var stórkostlegt“ Sjáðu fyrsta mark Wirtz, laglega sjálfsmarkið og Watkins stúta Chelsea Liverpool-skotmarkið ekki á förum í janúar Skoraði og fékk gult fyrir að benda Juventus stigi frá toppnum Aldrei spilað þarna en sagði strax já „Viss um að ég myndi skora einn daginn“ Mané tryggði Senegal stig Watkins hélt ótrúlegri sigurgöngu Villa áfram Schade og Jiménez sendu Brentford og Fulham í efri hlutann Arsenal aftur á toppinn Fyrsta mark Wirtz í þriðja sigrinum í röð Þjálfari Þóris sá rautt í tapi fyrir Fabregas Salah sakaður um dýfu: „Getum ekki keppt við Egypta og dómarana“ Arnar Þór ráðinn til FIFA: „Himinlifandi að hafa fengið þetta starf“ Tap hjá Tómasi í grannaslagnum og toppbaráttan harðnar Cherki aðalmaðurinn í sigri City Úlfarnir heiðruðu minningu Jota Sjá meira