Liverpool vann Athletic tvívegis á Anfield Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 4. ágúst 2025 21:32 Gakpo bætti upp fyrir mistök sín. Liverpool Enska úrvalsdeildarfélagið Liverpool og spænska efstu deildarliðið Athletic Club léku tvo æfingaleiki í dag. Báðir fóru fram á Anfield og vann Liverpool báða þeirra. Liðin eru í óðaönn að undirbúa sig fyrir komandi tímabil og því var ákveðið að spila tvo leiki svo sem flestir leikmenn gætu fengið mikilvægar mínútur á vellinum. Þar sem allir voru að fá mínútur voru leikmannahóparnir nokkuð áhugaverðir. Byrjunarlið Liverpool í fyrri leiknum má sjá hér að neðan. The Reds to take on Athletic Club in our first of two games this evening 🔴You can watch the fixtures LIVE on All Red Video ⚽️— Liverpool FC (@LFC) August 4, 2025 Liverpool vann þann leik 4-1 þökk sé mörkum frá Rio Ngumoha, Darwin Núñez, Alex Padilla (sjálfsmark) og Harvey Elliott. Gorka Guruzeta skoraði mark Athletic. Opening the scoring in style 💫 pic.twitter.com/YwznENm6Cn— Liverpool FC (@LFC) August 4, 2025 Byrjunarliðið fyrir síðari leikinn má sjá hér að neðan. Þar má segja að stærstu nöfn félagsins hafi spilað. The Reds to take on Athletic Club in our second fixture this evening 👊Tune into All Red Video to catch all the action LIVE from Anfield ⤵️— Liverpool FC (@LFC) August 4, 2025 Sá sigur var öllu naumari, lokatölur 3-2. Cody Gakpo kom gestunum yfir þegar hann setti boltann í eigið net á sjöttu mínútu. Salah jafnaði metn áður en Oihan Sancet kom gestunum yfir á nýjan leik. Gakpo skoraði hins vegar tvívegis í síðari hálfleik og sá til þessa að Liverpool endaði daginn með stæl. Cody at the double 🎯 pic.twitter.com/1kAdKOEqDp— Liverpool FC (@LFC) August 4, 2025 Liverpool hefur ensku úrvalsdeildina þann 15. ágúst næstkomandi þegar Bournemouth kemur í heimsókn. Allir 380 leikir deildarinnar verða sýndir beint á Sýn Sport. Hér má tryggja sér áskrift. Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Segir nýju mennina hjá Liverpool ekkert hafa getað Enski boltinn Leeds - Tottenham 1-2 | Tottenham upp í annað sæti eftir sigur á Leeds Enski boltinn Amorim: Ekki að hugsa um að hætta Fótbolti Sjáðu glæsimörkin sem skiluðu Bournemouth upp í annað sætið Enski boltinn Kemi tilþrifin | Sjáðu harkalega byltu Arnórs Tristan Körfubolti Sigur í hjarta Muay Thai íþróttarinnar opnar margar dyr Sport Fékk yfir sig vatnsgusu: „Fagna þessu á Gus Gus á morgun“ Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Fallslagur í Vesturbænum og enski í algleymingi Sport Keppa í fimleikum á netinu til að undirbúa sig fyrir HM Sport Upplifðu sigurstund Blika í návígi Fótbolti Fleiri fréttir Man Utd - Sunderland | Starf Amorims undir? Arsenal - West Ham | Lundúnaslagur á Emirates Leeds - Tottenham 1-2 | Tottenham upp í annað sæti eftir sigur á Leeds Sjáðu glæsimörkin sem skiluðu Bournemouth upp í annað sætið Segir nýju mennina hjá Liverpool ekkert hafa getað Semenyo í stuði og Bournemouth upp í annað sætið Tíu bestu mörkin úr leikjum Chelsea og Liverpool Antony sakar United um virðingarleysi og dónaskap Sláandi xG tölfræði hjá Manchester United Enginn Foden, Bellingham eða Grealish í enska landsliðshópnum Nýbyrjaður en hans eigin stuðningsmenn sungu: „Þú verður rekinn í fyrramálið“ Stjörnuleikmaður Liverpool missir af mörgum stórleikjum Pirraður yfir marki undir vegg: „Hann leggst bara í einhverja fósturstellingu“ „Í DNA okkar Sunderland-manna að þola þennan mann ekki“ Fantasýn: Bogi Nils þarf að vara sig og ekkert breyst hjá stjórnarformanni Play Segir Liverpool ekki spila eins og topplið: Spila körfubolta en ekki fótbolta Áhrif NFL á ensku úrvalsdeildina: „Eins og heill leikur af föstum leikatriðum“ Fékk óvart rautt spjald Amorim að verða uppiskroppa með afsakanir Opinberað að Beard tók eigið líf Enskir skoruðu mörkin í Bítlaborginni Chiesa ekki með Liverpool til Tyrklands Opnar sig um djammið: „Hjálpaði mér ekki“ Sjáðu alla dramatíkina í enska: Níu mörk skoruð í uppbótartíma Áhugasamur verði Amorim rekinn Hefur enga trú lengur á Amorim Dramatík í uppbótartímanum Villa kláraði dæmið í byrjun seinni hálfleiks „Hvernig stendur á því að hann er enn í starfi?“ Slot varpaði sökinni á Frimpong Sjá meira
Liðin eru í óðaönn að undirbúa sig fyrir komandi tímabil og því var ákveðið að spila tvo leiki svo sem flestir leikmenn gætu fengið mikilvægar mínútur á vellinum. Þar sem allir voru að fá mínútur voru leikmannahóparnir nokkuð áhugaverðir. Byrjunarlið Liverpool í fyrri leiknum má sjá hér að neðan. The Reds to take on Athletic Club in our first of two games this evening 🔴You can watch the fixtures LIVE on All Red Video ⚽️— Liverpool FC (@LFC) August 4, 2025 Liverpool vann þann leik 4-1 þökk sé mörkum frá Rio Ngumoha, Darwin Núñez, Alex Padilla (sjálfsmark) og Harvey Elliott. Gorka Guruzeta skoraði mark Athletic. Opening the scoring in style 💫 pic.twitter.com/YwznENm6Cn— Liverpool FC (@LFC) August 4, 2025 Byrjunarliðið fyrir síðari leikinn má sjá hér að neðan. Þar má segja að stærstu nöfn félagsins hafi spilað. The Reds to take on Athletic Club in our second fixture this evening 👊Tune into All Red Video to catch all the action LIVE from Anfield ⤵️— Liverpool FC (@LFC) August 4, 2025 Sá sigur var öllu naumari, lokatölur 3-2. Cody Gakpo kom gestunum yfir þegar hann setti boltann í eigið net á sjöttu mínútu. Salah jafnaði metn áður en Oihan Sancet kom gestunum yfir á nýjan leik. Gakpo skoraði hins vegar tvívegis í síðari hálfleik og sá til þessa að Liverpool endaði daginn með stæl. Cody at the double 🎯 pic.twitter.com/1kAdKOEqDp— Liverpool FC (@LFC) August 4, 2025 Liverpool hefur ensku úrvalsdeildina þann 15. ágúst næstkomandi þegar Bournemouth kemur í heimsókn. Allir 380 leikir deildarinnar verða sýndir beint á Sýn Sport. Hér má tryggja sér áskrift.
Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Segir nýju mennina hjá Liverpool ekkert hafa getað Enski boltinn Leeds - Tottenham 1-2 | Tottenham upp í annað sæti eftir sigur á Leeds Enski boltinn Amorim: Ekki að hugsa um að hætta Fótbolti Sjáðu glæsimörkin sem skiluðu Bournemouth upp í annað sætið Enski boltinn Kemi tilþrifin | Sjáðu harkalega byltu Arnórs Tristan Körfubolti Sigur í hjarta Muay Thai íþróttarinnar opnar margar dyr Sport Fékk yfir sig vatnsgusu: „Fagna þessu á Gus Gus á morgun“ Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Fallslagur í Vesturbænum og enski í algleymingi Sport Keppa í fimleikum á netinu til að undirbúa sig fyrir HM Sport Upplifðu sigurstund Blika í návígi Fótbolti Fleiri fréttir Man Utd - Sunderland | Starf Amorims undir? Arsenal - West Ham | Lundúnaslagur á Emirates Leeds - Tottenham 1-2 | Tottenham upp í annað sæti eftir sigur á Leeds Sjáðu glæsimörkin sem skiluðu Bournemouth upp í annað sætið Segir nýju mennina hjá Liverpool ekkert hafa getað Semenyo í stuði og Bournemouth upp í annað sætið Tíu bestu mörkin úr leikjum Chelsea og Liverpool Antony sakar United um virðingarleysi og dónaskap Sláandi xG tölfræði hjá Manchester United Enginn Foden, Bellingham eða Grealish í enska landsliðshópnum Nýbyrjaður en hans eigin stuðningsmenn sungu: „Þú verður rekinn í fyrramálið“ Stjörnuleikmaður Liverpool missir af mörgum stórleikjum Pirraður yfir marki undir vegg: „Hann leggst bara í einhverja fósturstellingu“ „Í DNA okkar Sunderland-manna að þola þennan mann ekki“ Fantasýn: Bogi Nils þarf að vara sig og ekkert breyst hjá stjórnarformanni Play Segir Liverpool ekki spila eins og topplið: Spila körfubolta en ekki fótbolta Áhrif NFL á ensku úrvalsdeildina: „Eins og heill leikur af föstum leikatriðum“ Fékk óvart rautt spjald Amorim að verða uppiskroppa með afsakanir Opinberað að Beard tók eigið líf Enskir skoruðu mörkin í Bítlaborginni Chiesa ekki með Liverpool til Tyrklands Opnar sig um djammið: „Hjálpaði mér ekki“ Sjáðu alla dramatíkina í enska: Níu mörk skoruð í uppbótartíma Áhugasamur verði Amorim rekinn Hefur enga trú lengur á Amorim Dramatík í uppbótartímanum Villa kláraði dæmið í byrjun seinni hálfleiks „Hvernig stendur á því að hann er enn í starfi?“ Slot varpaði sökinni á Frimpong Sjá meira