Vill að maðurinn viðurkenni að hann sé ekki faðir drengsins Agnar Már Másson skrifar 4. ágúst 2025 21:40 Feðginin búa í Breiðholti. Filippseysk kona í Reykjavík hefur stefnt fyrrverandi eiginmanni sínum til að fá það viðurkennt að hann sé ekki faðir drengs sem hún fæddi árið 2014, þegar þau voru gift. Heldur sé annar filippseyskur maður hinn raunverulegi faðir. Hjónin skildu árið 2018 vegna framhjáhalds af hálfu eiginmannsins. Móðirin, sem er á fertugsaldri og býr í Breiðholti, kærir fyrrverandi eiginmanninn fyrir hönd sonar síns. En ekki hefur tekist að finna heimilisfang fyrrverandi eiginmannsins, sem einnig er frá Filippseyjum, og því var stefnan birt í Lögbirtingablaði samkvæmt lögum um meðferð einkamála. Í stefnunni kemur fram að þegar sonurinn hafi fæðst árið 2014 hafi konan verið gift manninum og drengurinn því feðraður honum á grundvelli faðernisreglu barnalaga. Aftur á móti segist móðirin hafa átt í kynferðislegu sambandi við annan mann á getnaðartíma barnsins. Sá maður er einnig filippseyskur og býr í Keflavík og er sagður gangast við faðerni drengsins, að því segir í ákærunni þar sem vísað er til staðfestingar frá sýslumanninum á Suðurnesjum frá 2019. Móðirin segist enn fremur ekki hafa átt í kynferðislegu sambandi við þáverandi eiginmann sinn á getnaðartíma barnsins og því sé útilokað að hann sé faðir drengsins. Konan skildi við eiginmann sinn árið 2018 á grundvelli hjúskaparbrots, þ.e. framhjáhalds, og fer hún ein með forsjá barnsins. Hún telur að fyrrverandi eiginmaður sinn muni ekki mótmæla viðurkenningarkröfu, sem áskilur sér þó jafnframt rétt til að krefjast þess, ef þörf krefur, að fram fari mannerfðafræðileg rannsókn, DNA-rannsókn, í samræmi við lög, á þeim sem nauðsynlegt kann að vera. Engar upplýsingar liggja fyrir um heimilisfang fyrrverandi eiginmannsins en honum er stefnt fyrir Héraðsdóm Reykjavíkur en málið verður tekið þar fyrir í september. Mæti hann ekki má búast við því að orðið verði við kröfu konunnar og drengsins. Dómsmál Reykjavík Fjölskyldumál Mest lesið Lögreglan innsiglaði Flóka Innlent Ætlar ekki að láta „óða“ Demókrata kúga sig Erlent Ítrekar hótanir sínar og hvetur íbúa til að kjósa Cuomo Erlent Snúin staða Sönnu og sameiginlegt framboð virðist ekki í kortunum Innlent Tveir reyndir lögreglumenn ákærðir fyrir brot í starfi Innlent „Við vorum komin með súrefniskúta heim“ Innlent Ódæðin í Súdan mögulega glæpir gegn mannkyninu Erlent Harpa Elín Haraldsdóttir er látin Innlent Hyggjast banna klám sem sýnir kyrkingar Erlent Handtekin fyrir að leka myndbandi af misþyrmingu á fanga Erlent Fleiri fréttir Harpa Elín Haraldsdóttir er látin Snúin staða Sönnu og sameiginlegt framboð virðist ekki í kortunum Lögreglan innsiglaði Flóka Málar myndir með vinstri hendi eftir heilablóðfall „Við vorum komin með súrefniskúta heim“ Tveir reyndir lögreglumenn ákærðir fyrir brot í starfi Lögreglumenn ákærðir fyrir uppflettingar og hlerun Sækja slasaðan sjómann djúpt austur af landinu Miðflokkurinn nálgast Sjálfstæðisflokkinn óðfluga Óvænt stólaskipti skyggðu ekki á Bandaríkjareisuna Ákærður fyrir að birta fjölda nektarmynda af fyrrverandi Ekki meiðyrði hjá RÚV að lýsa yfirlýsingum Elds Smára réttilega Georgíumaður hafi kvænst Letta til þess að fá dvalarleyfi Eldur í bíl á Hellisheiði Líklegra að það gjósi nær áramótum Stíga ekki inn í Intra-málið í bili Vélfag kvartar til ESA og ræður kanónu „Væri fínt ef fullorðna fólkið myndi girða sig og setja reglur fyrir sig sjálft“ Álftin fæli bændur frá kornrækt Íslenskir unglingar veðja næst mest í Evrópu Húsnæðismálin í brennidepli og Alvotech lækkar á mörkuðum Aðalmeðferð í Súlunesmálinu frestað Viðreisn stillir upp á lista í Mosfellsbæ Styrktarfélag lamaðra og fatlaðra tekur upp nýtt nafn Foreldrar langveikra barna einangruð og endi jafnvel sem öryrkjar Vilja rýmri reglur um veiðar fjögurra fuglategunda Tvö pör handtekin og afskipti höfð af tvímenningum Grunaður um að nauðga konu þrisvar sömu nóttina „Aldrei fyrirgefanlegt þegar það er farið svona með opinbert fé“ Hjóluðu 1300 kílómetra meðfram Dóná með börnum sínum Sjá meira
Móðirin, sem er á fertugsaldri og býr í Breiðholti, kærir fyrrverandi eiginmanninn fyrir hönd sonar síns. En ekki hefur tekist að finna heimilisfang fyrrverandi eiginmannsins, sem einnig er frá Filippseyjum, og því var stefnan birt í Lögbirtingablaði samkvæmt lögum um meðferð einkamála. Í stefnunni kemur fram að þegar sonurinn hafi fæðst árið 2014 hafi konan verið gift manninum og drengurinn því feðraður honum á grundvelli faðernisreglu barnalaga. Aftur á móti segist móðirin hafa átt í kynferðislegu sambandi við annan mann á getnaðartíma barnsins. Sá maður er einnig filippseyskur og býr í Keflavík og er sagður gangast við faðerni drengsins, að því segir í ákærunni þar sem vísað er til staðfestingar frá sýslumanninum á Suðurnesjum frá 2019. Móðirin segist enn fremur ekki hafa átt í kynferðislegu sambandi við þáverandi eiginmann sinn á getnaðartíma barnsins og því sé útilokað að hann sé faðir drengsins. Konan skildi við eiginmann sinn árið 2018 á grundvelli hjúskaparbrots, þ.e. framhjáhalds, og fer hún ein með forsjá barnsins. Hún telur að fyrrverandi eiginmaður sinn muni ekki mótmæla viðurkenningarkröfu, sem áskilur sér þó jafnframt rétt til að krefjast þess, ef þörf krefur, að fram fari mannerfðafræðileg rannsókn, DNA-rannsókn, í samræmi við lög, á þeim sem nauðsynlegt kann að vera. Engar upplýsingar liggja fyrir um heimilisfang fyrrverandi eiginmannsins en honum er stefnt fyrir Héraðsdóm Reykjavíkur en málið verður tekið þar fyrir í september. Mæti hann ekki má búast við því að orðið verði við kröfu konunnar og drengsins.
Dómsmál Reykjavík Fjölskyldumál Mest lesið Lögreglan innsiglaði Flóka Innlent Ætlar ekki að láta „óða“ Demókrata kúga sig Erlent Ítrekar hótanir sínar og hvetur íbúa til að kjósa Cuomo Erlent Snúin staða Sönnu og sameiginlegt framboð virðist ekki í kortunum Innlent Tveir reyndir lögreglumenn ákærðir fyrir brot í starfi Innlent „Við vorum komin með súrefniskúta heim“ Innlent Ódæðin í Súdan mögulega glæpir gegn mannkyninu Erlent Harpa Elín Haraldsdóttir er látin Innlent Hyggjast banna klám sem sýnir kyrkingar Erlent Handtekin fyrir að leka myndbandi af misþyrmingu á fanga Erlent Fleiri fréttir Harpa Elín Haraldsdóttir er látin Snúin staða Sönnu og sameiginlegt framboð virðist ekki í kortunum Lögreglan innsiglaði Flóka Málar myndir með vinstri hendi eftir heilablóðfall „Við vorum komin með súrefniskúta heim“ Tveir reyndir lögreglumenn ákærðir fyrir brot í starfi Lögreglumenn ákærðir fyrir uppflettingar og hlerun Sækja slasaðan sjómann djúpt austur af landinu Miðflokkurinn nálgast Sjálfstæðisflokkinn óðfluga Óvænt stólaskipti skyggðu ekki á Bandaríkjareisuna Ákærður fyrir að birta fjölda nektarmynda af fyrrverandi Ekki meiðyrði hjá RÚV að lýsa yfirlýsingum Elds Smára réttilega Georgíumaður hafi kvænst Letta til þess að fá dvalarleyfi Eldur í bíl á Hellisheiði Líklegra að það gjósi nær áramótum Stíga ekki inn í Intra-málið í bili Vélfag kvartar til ESA og ræður kanónu „Væri fínt ef fullorðna fólkið myndi girða sig og setja reglur fyrir sig sjálft“ Álftin fæli bændur frá kornrækt Íslenskir unglingar veðja næst mest í Evrópu Húsnæðismálin í brennidepli og Alvotech lækkar á mörkuðum Aðalmeðferð í Súlunesmálinu frestað Viðreisn stillir upp á lista í Mosfellsbæ Styrktarfélag lamaðra og fatlaðra tekur upp nýtt nafn Foreldrar langveikra barna einangruð og endi jafnvel sem öryrkjar Vilja rýmri reglur um veiðar fjögurra fuglategunda Tvö pör handtekin og afskipti höfð af tvímenningum Grunaður um að nauðga konu þrisvar sömu nóttina „Aldrei fyrirgefanlegt þegar það er farið svona með opinbert fé“ Hjóluðu 1300 kílómetra meðfram Dóná með börnum sínum Sjá meira