Everton að ganga frá kaupum á miðjumanni Chelsea Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 4. ágúst 2025 16:47 Verður áfram í bláu. EPA/DANIEL HAMBURY David Moyes, þjálfari enska úrvalsdeildarfélagsins Everton, hefur sagt félagið þurfa fjölda nýrra leikmanna eigi það að vera samkeppnishæft á komandi leiktíð. Það styttist nú í að hann fái nýjan miðjumann. Chelsea hefur farið mikinn í sumar – líkt og undanfarna félagaskiptaglugga – og fengið til sín fjölda leikmanna. Þá hefur það einnig verið duglegt að losa sig við leikmenn. Til að mynda var Portúgalinn João Félix seldur til Al Nassr í Sádi-Arabíu væna upphæð og sama má segja um Noni Madueke sem fór yfir lækinn til Arsenal. Chelsea er hvergi nærri hætt og nú styttist í að Kiernan Dewsbury-Hall verði seldur til Everton. Hinn 26 ára gamli Dewsbury-Hall elti þjálfarann Enzo Maresca til Chelsea á síðasta ári en var ekki í stóru hlutverki á síðustu leiktíð. Kiernan Dewsbury-Hall will join Everton from Chelsea for $33m plus add-ons, reports @FabrizioRomanoHe won the UEFA Conference League and Club World Cup in his one season at Chelsea 🏆 pic.twitter.com/x318qwZmDH— B/R Football (@brfootball) August 4, 2025 Alls kom hann við sögu í 13 leikjum í ensku úrvalsdeildinni. Þessi fótfrái miðjumaður fékk hins vegar að sýna hvað í sér bjó í Sambandsdeild Evrópu þar sem Chelsea fór alla leið. Everton mun greiða allt að 29 milljónir punda til að fá leikmanninn í sínar raðir. Það samsvarar 4,8 milljörðum íslenska króna. Allir 380 leikir deildarinnar verða sýndir beint á Sýn Sport. Hér má tryggja sér áskrift. Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Vonast til að komast í Kórinn: „Menn hafa aldrei séð annað eins“ Fótbolti Fær þrjár milljónir á dag næstu sex árin fyrir að gera ekkert Sport Landsleiknum aflýst og framhaldið óljóst Fótbolti Stöðufundur í Laugardal klukkan 10:30 Fótbolti Enska úrvalsdeildin í jólaköttinn Enski boltinn Elsta konan til klára Járnkarlinn Sport Markvörður Inter banaði háöldruðum manni í hjólastól Sport Nýi íþróttastjóri Kjartans stal mörgæs og endaði í fangelsi í Singapúr Fótbolti Segir að Slot verði að taka tvo leikmenn út úr Liverpool-liðinu Enski boltinn Brendan Rodgers sagði starfinu sínu lausu eftir ásakanir Fótbolti Fleiri fréttir Segir að Slot verði að taka tvo leikmenn út úr Liverpool-liðinu Enska úrvalsdeildin í jólaköttinn Segir sitt fyrrum lið í krísu Fylltu í eyðurnar: Vanmetnasti leikmaður deildarinnar? Einkaviðtal við Carrick: „Hálfgerð tískubylgja sem einkennir fótboltann í dag“ Besta liðið aðeins í sautjánda sæti í mörkum í opnum leik „Varnarleikurinn er bara stórslys“ Guardiola: Of snemmt til að hafa áhyggjur af Arsenal Hárið í hættu hjá United manninum Mark úr horni, klippa Eze og punghögg Haalands Aldrei meiri aldursmunur Matty Cash afgreiddi City Eitt mark dugði og Skytturnar enn á toppnum Fimmta tapið í síðustu sex hjá Liverpool Rauðu djöflarnir unnu þriðja deildarsigurinn í röð Sunderland kom til baka gegn Chelsea og dramatík í Newcastle Sjáðu mörkin í verstu byrjun Hamranna í hálfa öld Leeds afgreiddi West Ham Sheffield Wednesday stefnir í gjaldþrot Sjáðu af hverju vörn Arsenal er í algjörum sérflokki „Þetta hafa verið erfiðir tímar fyrir okkur alla“ Stjarna Manchester City hætti næstum því í fótbolta Mo Salah fjarlægði nafn Liverpool af miðlum sínum Fantasýn: Tvær gátur og svarið að losa sig við Pedro Var nálægt því að hætta og fara í körfubolta Langþráður sigur með nýtt kerfi en Slot áhyggjufullur Vikan grískur harmleikur fyrir gríska eigandann Arsenal með langbestu vörn Evrópu Púllarar í ferðaveseni: „Þetta er engin afsökun“ Rýndu í lið Bjarna og Guðlaugs: „Eins og í formannsslagnum um árið“ Sjá meira
Chelsea hefur farið mikinn í sumar – líkt og undanfarna félagaskiptaglugga – og fengið til sín fjölda leikmanna. Þá hefur það einnig verið duglegt að losa sig við leikmenn. Til að mynda var Portúgalinn João Félix seldur til Al Nassr í Sádi-Arabíu væna upphæð og sama má segja um Noni Madueke sem fór yfir lækinn til Arsenal. Chelsea er hvergi nærri hætt og nú styttist í að Kiernan Dewsbury-Hall verði seldur til Everton. Hinn 26 ára gamli Dewsbury-Hall elti þjálfarann Enzo Maresca til Chelsea á síðasta ári en var ekki í stóru hlutverki á síðustu leiktíð. Kiernan Dewsbury-Hall will join Everton from Chelsea for $33m plus add-ons, reports @FabrizioRomanoHe won the UEFA Conference League and Club World Cup in his one season at Chelsea 🏆 pic.twitter.com/x318qwZmDH— B/R Football (@brfootball) August 4, 2025 Alls kom hann við sögu í 13 leikjum í ensku úrvalsdeildinni. Þessi fótfrái miðjumaður fékk hins vegar að sýna hvað í sér bjó í Sambandsdeild Evrópu þar sem Chelsea fór alla leið. Everton mun greiða allt að 29 milljónir punda til að fá leikmanninn í sínar raðir. Það samsvarar 4,8 milljörðum íslenska króna. Allir 380 leikir deildarinnar verða sýndir beint á Sýn Sport. Hér má tryggja sér áskrift.
Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Vonast til að komast í Kórinn: „Menn hafa aldrei séð annað eins“ Fótbolti Fær þrjár milljónir á dag næstu sex árin fyrir að gera ekkert Sport Landsleiknum aflýst og framhaldið óljóst Fótbolti Stöðufundur í Laugardal klukkan 10:30 Fótbolti Enska úrvalsdeildin í jólaköttinn Enski boltinn Elsta konan til klára Járnkarlinn Sport Markvörður Inter banaði háöldruðum manni í hjólastól Sport Nýi íþróttastjóri Kjartans stal mörgæs og endaði í fangelsi í Singapúr Fótbolti Segir að Slot verði að taka tvo leikmenn út úr Liverpool-liðinu Enski boltinn Brendan Rodgers sagði starfinu sínu lausu eftir ásakanir Fótbolti Fleiri fréttir Segir að Slot verði að taka tvo leikmenn út úr Liverpool-liðinu Enska úrvalsdeildin í jólaköttinn Segir sitt fyrrum lið í krísu Fylltu í eyðurnar: Vanmetnasti leikmaður deildarinnar? Einkaviðtal við Carrick: „Hálfgerð tískubylgja sem einkennir fótboltann í dag“ Besta liðið aðeins í sautjánda sæti í mörkum í opnum leik „Varnarleikurinn er bara stórslys“ Guardiola: Of snemmt til að hafa áhyggjur af Arsenal Hárið í hættu hjá United manninum Mark úr horni, klippa Eze og punghögg Haalands Aldrei meiri aldursmunur Matty Cash afgreiddi City Eitt mark dugði og Skytturnar enn á toppnum Fimmta tapið í síðustu sex hjá Liverpool Rauðu djöflarnir unnu þriðja deildarsigurinn í röð Sunderland kom til baka gegn Chelsea og dramatík í Newcastle Sjáðu mörkin í verstu byrjun Hamranna í hálfa öld Leeds afgreiddi West Ham Sheffield Wednesday stefnir í gjaldþrot Sjáðu af hverju vörn Arsenal er í algjörum sérflokki „Þetta hafa verið erfiðir tímar fyrir okkur alla“ Stjarna Manchester City hætti næstum því í fótbolta Mo Salah fjarlægði nafn Liverpool af miðlum sínum Fantasýn: Tvær gátur og svarið að losa sig við Pedro Var nálægt því að hætta og fara í körfubolta Langþráður sigur með nýtt kerfi en Slot áhyggjufullur Vikan grískur harmleikur fyrir gríska eigandann Arsenal með langbestu vörn Evrópu Púllarar í ferðaveseni: „Þetta er engin afsökun“ Rýndu í lið Bjarna og Guðlaugs: „Eins og í formannsslagnum um árið“ Sjá meira