Danskur dýragarður óskar eftir gæludýrum til að fóðra rándýrin Silja Rún Sigurbjörnsdóttir skrifar 4. ágúst 2025 13:57 Dýragarðurinn óskar meðal annars eftir kanínum. Getty Dýragarðurinn í Álaborg býður nú upp á að fólk gefi garðinum gæludýr á borð við kanínur, hænur og naggrísi til að nota sem fóður fyrir rándýrin þeirra. „Vissir þú að þú getur gefið minni gæludýrin þín í dýragarðinn í Álaborg?“ stendur í færslu á Facebook síðu dýragarðsins. Í færslunni er óskað eftir heilbrigðum gæludýrum sem Danir þurfi að losa sig við af ýmsum ástæðum en ætlunin er að nýta þau sem fóður. Ekkert fari því til spillis og tryggi þetta næringu og vellíðan rándýranna. Í dýragarðinum búa meðal annars ljón, tígrisdýr og ísbirnir. Óskað er sérstaklega eftir kanínum, hænum og naggrísum en einnig hestum og geta eigendur þeirra fengið skattafrádrátt gefi þeir hestana sína. „Í dýragörðum berum við ábyrgð á að líkja eftir náttúrulegri fæðukeðju dýranna,“ segir einnig í færslu dýragarðsins. Fólk bregst misvel við færslunni í athugasemdum hennar, sumir segja að frekar ætti að skilja dýrin eftir úti í skógi til að sjá um sig sjálf og annar furðar sig á því hversu friðsamlegur dauði það sé að vera étinn af rándýri. Andrea, starfsmaður dýragarðsins, svarar í athugasemd að öll dýrin séu aflífuð á eins skjótan og sársaukalausan hátt og hægt er áður en rándýrin fá tækifæri til að borða þau. Í frétt TV2 um málið segir að það sem af er ári hefur dýragarðinum borist 22 hestar, 137 kanínur, 53 hænur, 18 naggrísir og tólf þorskar. Danmörk Dýragarðar Dýr Gæludýr Mest lesið „Síðasta sem hann vildi var að það yrði til nýr Stefán Blackburn” Innlent Ákærður fyrir að nauðga barni frá því að það var tveggja ára Innlent Saknaði þess að fá ekki einu sinni tölvupóst eftir fjörutíu ára starf Innlent „Honum var kastað til hliðar eins og hverju öðru drasli“ Innlent Líkur á hellidembu, þrumum og eldingum suðvestantil Veður Afhjúpaði eigin njósnara á X Erlent Verjandi Lúkasar: „Þetta er bissness, þetta er viðskiptahugmynd“ Innlent Falin myndavél á þingklósettinu og ósæmilegar myndir af börnum Erlent Sviptir Harris vernd Erlent Þurfa að loka Vesturbæjarlaug enn á ný Innlent Fleiri fréttir Skoða að endurheimta votlendi til að stöðva loftslagsbreytingar og Rússa Sviptir Harris vernd Stærsta geimfyrirtæki Rússlands á vonarvöl Afhjúpaði eigin njósnara á X Shinawatra bolað úr embætti Slagsmál á mexíkóska þinginu yfir ræðutíma Ekki lengur fjarlægur möguleiki að hringrás í Atlantshafi stöðvist Falin myndavél á þingklósettinu og ósæmilegar myndir af börnum Árásarmaðurinn heltekinn af „hugmyndinni um að drepa börn“ Bandaríska utanríkisráðuneytið tjáir sig ekki um undirróðursherferð Glundroði hjá einni fremstu lýðheilsustofnun heims Rússar réðust á sendiskrifstofu Evrópusambandsins í Kænugarði Hafði ritað „Breivik“ og „Drepið Trump“ á skotvopnin Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Friður enn fjarlægur og Trump missir móðinn Mannskæð skotárás í skóla í Bandaríkjunum Með rétt til að „gera hvað sem ég vil“ „Þetta í raun staðfestir það sem að flestir bjuggust við“ Tilraunaskotið heppnaðist loksins Biður grænlenskar konur afsökunar vegna „lykkjumálsins“ Raðsundlaugarkúkari gengur laus í Oulu Stefna Open AI vegna sjálfsvígs sonarins Frakkar skila höfuðkúpu konungsins Toera Fundu steinaldarbyggð í Árósaflóa sem fór undir sjó eftir ísöld Lögfesta bann gegn símanotkun í skólum Kallar bandarískan erindreka á teppið vegna Grænlandsmála Er við góða líkamlega heilsu en heilinn að „bregðast honum“ 50 prósenta tollar á indverskar vörur taka gildi í Bandaríkjunum Málverk stolið af nasistum fannst í argentínskri fasteignaauglýsingu Gríðarstór sandstormur olli usla í Arizona Ungstirni ryður sér til rúms Sjá meira
„Vissir þú að þú getur gefið minni gæludýrin þín í dýragarðinn í Álaborg?“ stendur í færslu á Facebook síðu dýragarðsins. Í færslunni er óskað eftir heilbrigðum gæludýrum sem Danir þurfi að losa sig við af ýmsum ástæðum en ætlunin er að nýta þau sem fóður. Ekkert fari því til spillis og tryggi þetta næringu og vellíðan rándýranna. Í dýragarðinum búa meðal annars ljón, tígrisdýr og ísbirnir. Óskað er sérstaklega eftir kanínum, hænum og naggrísum en einnig hestum og geta eigendur þeirra fengið skattafrádrátt gefi þeir hestana sína. „Í dýragörðum berum við ábyrgð á að líkja eftir náttúrulegri fæðukeðju dýranna,“ segir einnig í færslu dýragarðsins. Fólk bregst misvel við færslunni í athugasemdum hennar, sumir segja að frekar ætti að skilja dýrin eftir úti í skógi til að sjá um sig sjálf og annar furðar sig á því hversu friðsamlegur dauði það sé að vera étinn af rándýri. Andrea, starfsmaður dýragarðsins, svarar í athugasemd að öll dýrin séu aflífuð á eins skjótan og sársaukalausan hátt og hægt er áður en rándýrin fá tækifæri til að borða þau. Í frétt TV2 um málið segir að það sem af er ári hefur dýragarðinum borist 22 hestar, 137 kanínur, 53 hænur, 18 naggrísir og tólf þorskar.
Danmörk Dýragarðar Dýr Gæludýr Mest lesið „Síðasta sem hann vildi var að það yrði til nýr Stefán Blackburn” Innlent Ákærður fyrir að nauðga barni frá því að það var tveggja ára Innlent Saknaði þess að fá ekki einu sinni tölvupóst eftir fjörutíu ára starf Innlent „Honum var kastað til hliðar eins og hverju öðru drasli“ Innlent Líkur á hellidembu, þrumum og eldingum suðvestantil Veður Afhjúpaði eigin njósnara á X Erlent Verjandi Lúkasar: „Þetta er bissness, þetta er viðskiptahugmynd“ Innlent Falin myndavél á þingklósettinu og ósæmilegar myndir af börnum Erlent Sviptir Harris vernd Erlent Þurfa að loka Vesturbæjarlaug enn á ný Innlent Fleiri fréttir Skoða að endurheimta votlendi til að stöðva loftslagsbreytingar og Rússa Sviptir Harris vernd Stærsta geimfyrirtæki Rússlands á vonarvöl Afhjúpaði eigin njósnara á X Shinawatra bolað úr embætti Slagsmál á mexíkóska þinginu yfir ræðutíma Ekki lengur fjarlægur möguleiki að hringrás í Atlantshafi stöðvist Falin myndavél á þingklósettinu og ósæmilegar myndir af börnum Árásarmaðurinn heltekinn af „hugmyndinni um að drepa börn“ Bandaríska utanríkisráðuneytið tjáir sig ekki um undirróðursherferð Glundroði hjá einni fremstu lýðheilsustofnun heims Rússar réðust á sendiskrifstofu Evrópusambandsins í Kænugarði Hafði ritað „Breivik“ og „Drepið Trump“ á skotvopnin Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Friður enn fjarlægur og Trump missir móðinn Mannskæð skotárás í skóla í Bandaríkjunum Með rétt til að „gera hvað sem ég vil“ „Þetta í raun staðfestir það sem að flestir bjuggust við“ Tilraunaskotið heppnaðist loksins Biður grænlenskar konur afsökunar vegna „lykkjumálsins“ Raðsundlaugarkúkari gengur laus í Oulu Stefna Open AI vegna sjálfsvígs sonarins Frakkar skila höfuðkúpu konungsins Toera Fundu steinaldarbyggð í Árósaflóa sem fór undir sjó eftir ísöld Lögfesta bann gegn símanotkun í skólum Kallar bandarískan erindreka á teppið vegna Grænlandsmála Er við góða líkamlega heilsu en heilinn að „bregðast honum“ 50 prósenta tollar á indverskar vörur taka gildi í Bandaríkjunum Málverk stolið af nasistum fannst í argentínskri fasteignaauglýsingu Gríðarstór sandstormur olli usla í Arizona Ungstirni ryður sér til rúms Sjá meira