Þvælu að starf Ole Gunnar sé í hættu Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 3. ágúst 2025 22:32 Solskjær tók sér virkilega langa pásu áður en hann færði sig yfir til Tyrklands. EPA/£ukasz Gpgulski Starf Ole Gunnar Solskjær, þjálfara Beşiktaş í efstu deild tyrkneska fótboltans, er ekki í hættu. Félagið sjálft hefur gefið út yfirlýsingu þess efnis. Samfélagsmiðlaskúbbarinn Fabrizio Romano sagði nýverið að Nuri Şahin væri efstur á blaði færi svo að Besiktas myndi segja Solskjær upp. Norðmaðurinn hafði verið í langri pásu eftir að vera rekinn frá Manchester United þann 21. nóvember 2021 þegar hann tók við Besiktas í janúar á þessu ári. 🚨🦅 Nuri Sahin, top of the list at Besiktas in case the club decides to part ways with Ole Gunnar Solskjær. pic.twitter.com/JQxJOoaeMc— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) August 2, 2025 Liðið var í 6. sæti þegar Solskjær labbaði inn um dyrnar en honum tókst að lyfta liðinu upp í 4. sæti og þar með í Evrópukeppni. Raunar var Beşiktaş aðeins tveimur stigum á eftir Samsunspor sem endaði óvænt sæti ofar. Lærisveinar Solskjær voru hins vegar aldrei nálægt því að ná toppliðunum tveimur sem voru í algjörum sérflokki. Deildarkeppni komandi tímabils er ekki enn hafin en sannfærandi töp gegn Shakhtar Donetsk í forkeppni Evrópudeildarinnar kveiktu á þeim orðrómi að starf Solskjær væri í hættu. Stökk Romano á þann orðróm og orðaði hinn reynslulitla Sahin við starfið. Nú hefur félagið sjálft gefið út yfirlýsingu þar sem það segir ekkert til í því að starf Solskjær sé í hættu. Næstu leikir Beşiktaş eru gegn St. Patrick´s Athletic frá Írlandi í undankeppni Sambandsdeild Evrópu. Fótbolti Mest lesið Svakaleg slagsmál í æfingarleik á Spáni Fótbolti Dagný kveður West Ham með tárin í augunum Enski boltinn „Ekki sáttir við að Íslendingur kæmi að kenna þeim“ Fótbolti Í beinni: Víkingur - Bröndby | Danska stórliðið mætt í Víkina Fótbolti Í beinni: Zrinjski - Breiðablik | Blikarnir mættir í Evrópudeildina Fótbolti Stúkan: Getur KR fallið úr deildinni? Íslenski boltinn Framari týndi boltanum í miðjum leik og Rikki G var alveg gáttaður Íslenski boltinn Blikarnir hoppuðu út í á Fótbolti Markvörður íslenska liðsins með fimm mörk Handbolti Reyndu að ráða Solskjær áður en þeir réðu svo Heimi Hallgríms Fótbolti Fleiri fréttir Sævar Atli hetja Brann sem er í góðum málum Gjörbreytt framlína Man United með tilkomu Šeško Í beinni: Víkingur - Bröndby | Danska stórliðið mætt í Víkina Í beinni: Zrinjski - Breiðablik | Blikarnir mættir í Evrópudeildina Í beinni: Fram - Breiðablik | Fátt stöðvar Blikana þessa dagana Í beinni: Þór/KA - Valur | Pressa á Valskonum Leik lokið: Stjarnan - Tindastóll 3-0 | Stjarnan hoppar upp í efri hlutann eftir sannfærandi sigur Arsenal tapar fyrstu tveimur leikjum sínum með Gyökeres Fengið nokkur skilaboð eftir skipti frá Val til KR Scott McTominay og níu leikmenn PSG tilnefndir til Ballon d'Or Sjáðu Hákon leggja upp mark fyrir Giroud Maddison frá í að minnsta kosti hálft ár Reyndu að ráða Solskjær áður en þeir réðu svo Heimi Hallgríms Sjáðu mörkin úr Bestu: Nú er hinn Pedersen bróðirinn farinn að skora líka Þrjár þjóðir upp fyrir Ísland á FIFA listanum „Ég var í smá sjokki“ Dagný kveður West Ham með tárin í augunum Framari týndi boltanum í miðjum leik og Rikki G var alveg gáttaður „Ekki sáttir við að Íslendingur kæmi að kenna þeim“ Stúkan: Getur KR fallið úr deildinni? Blikarnir hoppuðu út í á Svakaleg slagsmál í æfingarleik á Spáni Aðeins sjö lið í heiminum eytt meira en nýliðar Sunderland Sara Björk áfram í Sádi-Arabíu „Ég hef aldrei séð Stjörnuna spila svona“ „Ég er mjög þreyttur“ Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Deila með sér stigunum „Mæli með að dómarar nái þessum hraða með boltann“ Uppgjörið: Fram - Stjarnan 1-1 | Allir ósáttir eftir jafntefli Leiknir selur táning til Serbíu Sjá meira
Samfélagsmiðlaskúbbarinn Fabrizio Romano sagði nýverið að Nuri Şahin væri efstur á blaði færi svo að Besiktas myndi segja Solskjær upp. Norðmaðurinn hafði verið í langri pásu eftir að vera rekinn frá Manchester United þann 21. nóvember 2021 þegar hann tók við Besiktas í janúar á þessu ári. 🚨🦅 Nuri Sahin, top of the list at Besiktas in case the club decides to part ways with Ole Gunnar Solskjær. pic.twitter.com/JQxJOoaeMc— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) August 2, 2025 Liðið var í 6. sæti þegar Solskjær labbaði inn um dyrnar en honum tókst að lyfta liðinu upp í 4. sæti og þar með í Evrópukeppni. Raunar var Beşiktaş aðeins tveimur stigum á eftir Samsunspor sem endaði óvænt sæti ofar. Lærisveinar Solskjær voru hins vegar aldrei nálægt því að ná toppliðunum tveimur sem voru í algjörum sérflokki. Deildarkeppni komandi tímabils er ekki enn hafin en sannfærandi töp gegn Shakhtar Donetsk í forkeppni Evrópudeildarinnar kveiktu á þeim orðrómi að starf Solskjær væri í hættu. Stökk Romano á þann orðróm og orðaði hinn reynslulitla Sahin við starfið. Nú hefur félagið sjálft gefið út yfirlýsingu þar sem það segir ekkert til í því að starf Solskjær sé í hættu. Næstu leikir Beşiktaş eru gegn St. Patrick´s Athletic frá Írlandi í undankeppni Sambandsdeild Evrópu.
Fótbolti Mest lesið Svakaleg slagsmál í æfingarleik á Spáni Fótbolti Dagný kveður West Ham með tárin í augunum Enski boltinn „Ekki sáttir við að Íslendingur kæmi að kenna þeim“ Fótbolti Í beinni: Víkingur - Bröndby | Danska stórliðið mætt í Víkina Fótbolti Í beinni: Zrinjski - Breiðablik | Blikarnir mættir í Evrópudeildina Fótbolti Stúkan: Getur KR fallið úr deildinni? Íslenski boltinn Framari týndi boltanum í miðjum leik og Rikki G var alveg gáttaður Íslenski boltinn Blikarnir hoppuðu út í á Fótbolti Markvörður íslenska liðsins með fimm mörk Handbolti Reyndu að ráða Solskjær áður en þeir réðu svo Heimi Hallgríms Fótbolti Fleiri fréttir Sævar Atli hetja Brann sem er í góðum málum Gjörbreytt framlína Man United með tilkomu Šeško Í beinni: Víkingur - Bröndby | Danska stórliðið mætt í Víkina Í beinni: Zrinjski - Breiðablik | Blikarnir mættir í Evrópudeildina Í beinni: Fram - Breiðablik | Fátt stöðvar Blikana þessa dagana Í beinni: Þór/KA - Valur | Pressa á Valskonum Leik lokið: Stjarnan - Tindastóll 3-0 | Stjarnan hoppar upp í efri hlutann eftir sannfærandi sigur Arsenal tapar fyrstu tveimur leikjum sínum með Gyökeres Fengið nokkur skilaboð eftir skipti frá Val til KR Scott McTominay og níu leikmenn PSG tilnefndir til Ballon d'Or Sjáðu Hákon leggja upp mark fyrir Giroud Maddison frá í að minnsta kosti hálft ár Reyndu að ráða Solskjær áður en þeir réðu svo Heimi Hallgríms Sjáðu mörkin úr Bestu: Nú er hinn Pedersen bróðirinn farinn að skora líka Þrjár þjóðir upp fyrir Ísland á FIFA listanum „Ég var í smá sjokki“ Dagný kveður West Ham með tárin í augunum Framari týndi boltanum í miðjum leik og Rikki G var alveg gáttaður „Ekki sáttir við að Íslendingur kæmi að kenna þeim“ Stúkan: Getur KR fallið úr deildinni? Blikarnir hoppuðu út í á Svakaleg slagsmál í æfingarleik á Spáni Aðeins sjö lið í heiminum eytt meira en nýliðar Sunderland Sara Björk áfram í Sádi-Arabíu „Ég hef aldrei séð Stjörnuna spila svona“ „Ég er mjög þreyttur“ Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Deila með sér stigunum „Mæli með að dómarar nái þessum hraða með boltann“ Uppgjörið: Fram - Stjarnan 1-1 | Allir ósáttir eftir jafntefli Leiknir selur táning til Serbíu Sjá meira