Leggjast yfir hvað megi bæta í Reynisfjöru Magnús Jochum Pálsson skrifar 3. ágúst 2025 14:14 Áður en gengið er út í Reynisfjöru blasir við þetta skilti með litakóða sem byggir á ölduspárkerfi Vegagerðarinnar. Vísir/Vilhelm Landeigendur í Reynisfjöru harma banaslysið sem varð í gær þegar níu ára þýsk stúlka drukknaði í sjónum undan ströndinni. Þeir hyggjast nú leggjast yfir hvað hægt sé að gera betur til að upplýsa þá sem heimsækja fjöruna. Þetta kemur fram í tilkynningu frá landeigendum í Reynisfjöru. Þar er farið yfir það starf sem hefur verið unnið til að auka öryggi í fjörunni. Starfshópur á vegum ferðamálaráðherra hafi komið saman árið 2022 vegna öryggismála í Reynisfjöru. Þar hafi verið fulltrúar frá landeigendum í Reynisfjöru, Veðurstofu Íslands, Vegagerðinni, almannavarnardeild Lögreglunnar á Suðurlandi, Landsbjörg, Mýrdalshreppi og Samtökum ferðaþjónustunnar. Starfshópurinn hafi skilað af sér skýrslu auk þess sem ráðist var í átak í merkingum og upplýsingagjöf um hætturnar í Reynisfjöru, bæði með merkingum á staðnum og upplýsingum á netinu. Þá hafi löggæslumyndavélum verið komið fyrir á mastri í fjörukambinum og ljósaskilti þar sem litur ljósa fer eftir ölduspárkerfi Vegagerðarinnar. Jafnframt segir í tilkynningunni að í fyrr hafi bílastæði í Reynisfjöru verið malbikuð og merkt til að auka umferðaröryggi og salernum verið fjölgað. Útsýnispallur hafi verið byggður á fjörukambinum þaðan sem hægt er að horfa á brimið og njóta stuðlabergsins í öruggri fjarlægð. „Á þessari öld hafa nú fjórir einstaklingar lent í sjónum og drukknað við Reynisfjöru og tveir einstaklingar látist af slysförum. Þegar brimið ber stuðlabergið myndast mikið frásog sem engin ræður við, lendi hann í sjónum við slíkar aðstæður,“ segir í tilkynningunni. Þegar aðstæður séu eins og þær voru í gær mælist landeigendur til að fólk stoppi á útsýnispallinum og fari ekki lengra. „Við sendum aðstandendum okkar dýpstu samúðarkveðjur. Viðbragðsaðilar eiga þakkir skildar fyrir sín góðu óeigingjörnu störf. Öryggi gesta er okkur efst í huga og munum við nú leggjast yfir hvað við getum gert betur til að upplýsa þá sem heimsækja okkar fallegu fjöru,“ segir í lok tilkynningar. Reynisfjara Mýrdalshreppur Ferðaþjónusta Öryggi á ferðamannastöðum Mest lesið Rússar nærri stærstu landvinningunum í rúm tvö ár Erlent Starfsmenn meðferðarheimilis: Fíkniefni, öryggisbrestir og óvirkt eftirlit Innlent „Fullt af munum sem myndu ekki ganga kaupum og sölum á markaði“ Innlent Gefa grænt ljós á kröfur um skráningu líffræðilegs kyns í vegabréfum Erlent Lykilorð Louvre einfaldlega Louvre Erlent „Mig langar til að tala eins og Íslendingur - nákvæmlega - eins og Íslendingur“ Innlent Björgunarsveitarkona miður sín: Fékk ítrekaðar athugasemdir um húðlit Neyðarkallsins Innlent Þjófarnir lifðu eins og kóngar um stund Innlent Féll í yfirlið í skrifstofu Trumps Erlent Kólnun á fasteignamarkaði: Færri skoða og lægra verð Innlent Fleiri fréttir Frumvarp um brottfararstöð komið til Alþingis „Mig langar til að tala eins og Íslendingur - nákvæmlega - eins og Íslendingur“ Kólnun á fasteignamarkaði: Færri skoða og lægra verð „Fullt af munum sem myndu ekki ganga kaupum og sölum á markaði“ Gagnrýnisverð hegðun Starfsmenn meðferðarheimilis: Fíkniefni, öryggisbrestir og óvirkt eftirlit Ugla Stefanía nýr sérfræðingur Reykjavíkurborgar Upplausn á meðferðarheimili og fleiri fölsuð lyf Björgunarsveitarkona miður sín: Fékk ítrekaðar athugasemdir um húðlit Neyðarkallsins Setja milljarða í raforkumál á Norðausturlandi Fjársvikamálið komið til Héraðssaksóknara Hrein mannvonska að námsmenn séu blórabögglar útlendingaóþols ESA segir Ísland þurfa að herða sig í loftslagsmarkmiðum sínum Stutt stopp Orbans á Íslandi Grunaður barnaníðingur komi ekki lengur nálægt BHM Skrifin séu ekki til komin vegna framboðs í borginni Þjófarnir lifðu eins og kóngar um stund Líf og Dóra í nýjum hlutverkum út kjörtímabilið Barni bjargað frá drukknun í Dalslaug „Ætlum ekki að hætta við allt sem er erfitt og gera allt fyrir alla“ Álag réttlæti ekki mistökin sem voru gerð Segja fátt rétt í fréttinni og heimildamanninn fyrrverandi eiginmann Gögnin frá ríkislögreglustjóra komin á borð ráðherra Lögreglustjóri svarar ráðherra og efnahagsmálin rædd á Alþingi Loka Breiðholtsbraut alla helgina Blóðugt barn eftir tilefnislausa árás í Kringlunni Staða sólar hafi mögulega truflað sýn ökumannsins sem lést Meirihluti stjórnmálasamtaka í vanskilum með ársreikning Leysa brátt frá skjóðunni um leiðtoga Miðflokksins í borginni og nafnaleikurinn hafinn Handteknir fyrir að hafa í hótunum við leigubílstjóra Sjá meira
Þetta kemur fram í tilkynningu frá landeigendum í Reynisfjöru. Þar er farið yfir það starf sem hefur verið unnið til að auka öryggi í fjörunni. Starfshópur á vegum ferðamálaráðherra hafi komið saman árið 2022 vegna öryggismála í Reynisfjöru. Þar hafi verið fulltrúar frá landeigendum í Reynisfjöru, Veðurstofu Íslands, Vegagerðinni, almannavarnardeild Lögreglunnar á Suðurlandi, Landsbjörg, Mýrdalshreppi og Samtökum ferðaþjónustunnar. Starfshópurinn hafi skilað af sér skýrslu auk þess sem ráðist var í átak í merkingum og upplýsingagjöf um hætturnar í Reynisfjöru, bæði með merkingum á staðnum og upplýsingum á netinu. Þá hafi löggæslumyndavélum verið komið fyrir á mastri í fjörukambinum og ljósaskilti þar sem litur ljósa fer eftir ölduspárkerfi Vegagerðarinnar. Jafnframt segir í tilkynningunni að í fyrr hafi bílastæði í Reynisfjöru verið malbikuð og merkt til að auka umferðaröryggi og salernum verið fjölgað. Útsýnispallur hafi verið byggður á fjörukambinum þaðan sem hægt er að horfa á brimið og njóta stuðlabergsins í öruggri fjarlægð. „Á þessari öld hafa nú fjórir einstaklingar lent í sjónum og drukknað við Reynisfjöru og tveir einstaklingar látist af slysförum. Þegar brimið ber stuðlabergið myndast mikið frásog sem engin ræður við, lendi hann í sjónum við slíkar aðstæður,“ segir í tilkynningunni. Þegar aðstæður séu eins og þær voru í gær mælist landeigendur til að fólk stoppi á útsýnispallinum og fari ekki lengra. „Við sendum aðstandendum okkar dýpstu samúðarkveðjur. Viðbragðsaðilar eiga þakkir skildar fyrir sín góðu óeigingjörnu störf. Öryggi gesta er okkur efst í huga og munum við nú leggjast yfir hvað við getum gert betur til að upplýsa þá sem heimsækja okkar fallegu fjöru,“ segir í lok tilkynningar.
Reynisfjara Mýrdalshreppur Ferðaþjónusta Öryggi á ferðamannastöðum Mest lesið Rússar nærri stærstu landvinningunum í rúm tvö ár Erlent Starfsmenn meðferðarheimilis: Fíkniefni, öryggisbrestir og óvirkt eftirlit Innlent „Fullt af munum sem myndu ekki ganga kaupum og sölum á markaði“ Innlent Gefa grænt ljós á kröfur um skráningu líffræðilegs kyns í vegabréfum Erlent Lykilorð Louvre einfaldlega Louvre Erlent „Mig langar til að tala eins og Íslendingur - nákvæmlega - eins og Íslendingur“ Innlent Björgunarsveitarkona miður sín: Fékk ítrekaðar athugasemdir um húðlit Neyðarkallsins Innlent Þjófarnir lifðu eins og kóngar um stund Innlent Féll í yfirlið í skrifstofu Trumps Erlent Kólnun á fasteignamarkaði: Færri skoða og lægra verð Innlent Fleiri fréttir Frumvarp um brottfararstöð komið til Alþingis „Mig langar til að tala eins og Íslendingur - nákvæmlega - eins og Íslendingur“ Kólnun á fasteignamarkaði: Færri skoða og lægra verð „Fullt af munum sem myndu ekki ganga kaupum og sölum á markaði“ Gagnrýnisverð hegðun Starfsmenn meðferðarheimilis: Fíkniefni, öryggisbrestir og óvirkt eftirlit Ugla Stefanía nýr sérfræðingur Reykjavíkurborgar Upplausn á meðferðarheimili og fleiri fölsuð lyf Björgunarsveitarkona miður sín: Fékk ítrekaðar athugasemdir um húðlit Neyðarkallsins Setja milljarða í raforkumál á Norðausturlandi Fjársvikamálið komið til Héraðssaksóknara Hrein mannvonska að námsmenn séu blórabögglar útlendingaóþols ESA segir Ísland þurfa að herða sig í loftslagsmarkmiðum sínum Stutt stopp Orbans á Íslandi Grunaður barnaníðingur komi ekki lengur nálægt BHM Skrifin séu ekki til komin vegna framboðs í borginni Þjófarnir lifðu eins og kóngar um stund Líf og Dóra í nýjum hlutverkum út kjörtímabilið Barni bjargað frá drukknun í Dalslaug „Ætlum ekki að hætta við allt sem er erfitt og gera allt fyrir alla“ Álag réttlæti ekki mistökin sem voru gerð Segja fátt rétt í fréttinni og heimildamanninn fyrrverandi eiginmann Gögnin frá ríkislögreglustjóra komin á borð ráðherra Lögreglustjóri svarar ráðherra og efnahagsmálin rædd á Alþingi Loka Breiðholtsbraut alla helgina Blóðugt barn eftir tilefnislausa árás í Kringlunni Staða sólar hafi mögulega truflað sýn ökumannsins sem lést Meirihluti stjórnmálasamtaka í vanskilum með ársreikning Leysa brátt frá skjóðunni um leiðtoga Miðflokksins í borginni og nafnaleikurinn hafinn Handteknir fyrir að hafa í hótunum við leigubílstjóra Sjá meira