Marta mætti og bjargaði Brasilíu Ágúst Orri Arnarson skrifar 3. ágúst 2025 09:44 Marta ætlaði að hætta með landsliðinu í fyrra en heldur áfram að safna titlum. Franklin Jacome/Getty Images Brasilíska goðsögnin gangandi, Marta, kom inn af varamannabekknum og skoraði tvisvar í úrslitaleik Suður-Ameríku bikarsins. Hún jafnaði leikinn í uppbótartíma og Brasilía stóð svo uppi sem sigurvegari eftir vítaspyrnukeppni gegn Kólumbíu. Úrslitaleikurinn var hin allra mesta skemmtun. Linda Caicedo tók forystuna snemma fyrir Kólumbíu en hin brasilíska Angelino jafnaði úr vítaspyrnu rétt fyrir hálfleik. Kólumbía náði svo 3-2 forystu í seinni hálfleik áður en Marta lét til sín taka. Hún jafnaði leikinn 3-3 í uppbótartímanum og farið var í framlenginu. É a número 10, é a Rainha: MARTA VIEIRA DA SILVA 🔟💥 pic.twitter.com/TLM9VrxLzU— CONMEBOL Copa América™ POR 🇧🇷 (@copaamerica_POR) August 3, 2025 Marta skoraði annað mark í framlengingunni og kom Brasilíu yfir en Kólumbía jafnaði 4-4 og haldið var í vítaspyrnukeppni. Marta reyndist ekki hetjan þar, hún klúðraði sinni spyrnu en liðsfélagar hennar komu til bjargar. Brasilía skoraði úr fimm af sjö spyrnum sínum en Kólumbía aðeins úr fjórum. Þetta var fimmti Suður-Ameríkubikarinn í röð sem Brasilía vinnur og í fjórða sinn sem Kólumbía verður fyrir barðinu á þeim í úrslitaleiknum. Alls hefur Brasilía unnið í átta af níu skiptum sem keppnin hefur verið haldin. Marta, sem hótaði því að hætta í fyrra en hélt áfram ótrauð, bætti þar með enn frekar við markamet sitt fyrir landsliðið. Hún hefur nú skorað 122 mörk í 206 landsleikjum, langmarkahæsta landsliðskona Brasilíu frá upphafi. Marta was just 17 years old in her first Copa América. 22 years later, at 39 she scores twice in the final, including a 96th-minute equalizer & wins the Best Player Award 🇧🇷What a performance from one of the greatest players to ever step foot on the pitch. Legends never die 👏 pic.twitter.com/yin6bJhuKf— The Women's Game (@WomensGameMIB) August 3, 2025 Copa América Mest lesið „Allt þetta fólk sem kemur að þessu á þvílíkan heiður skilinn“ Handbolti Hæstánægð þrátt fyrir krefjandi áskoranir utan vallar Handbolti Heimir fagnaði sigri og HM enn möguleiki Fótbolti Fertugur Ronaldo sló met og hjálpaði Heimi Fótbolti Spenna í Hveragerði og Ármann stríddi Keflavík Körfubolti „Við ætlum auðvitað að vinna þetta allt“ Sport Aðeins tuttugu sæti enn laus á HM Fótbolti Uppgjörið: Fram - Porto 26-38 | Vel studdur Þorsteinn fer glaður til Portúgals Handbolti Fullkomin byrjun Stólanna í Evrópu Körfubolti Dagskráin í dag: Málin brotin til mergjar í Körfuboltakvöldi Sport Fleiri fréttir Aðeins tuttugu sæti enn laus á HM Fertugur Ronaldo sló met og hjálpaði Heimi Heimir fagnaði sigri og HM enn möguleiki England inn á HM án þess að fá á sig mark Góður tími fyrir nýjar raddir og íhugaði að hætta sjálfur Potter annt um Svíþjóð og vill taka við landsliðinu Héldu hreinu í öllum tíu leikjunum í undankeppninni Heimir sagður taka við Fylki Ísland - Lúxemborg 2-1 | Jóhannes áberandi í fyrsta sigrinum Jon Dahl rekinn Sautján ára nýliði í landsliðinu Svona var blaðamannafundur Þorsteins Courtois greip í tómt þegar rotta hljóp inn á völlinn Lagerbäck útilokar að taka við Svíum Allt í steik hjá Svíum: „Helvítis kerfið verður að fara“ Franska pressan: „Strönduðu í fjörðunum“ Stefnir í úrslitaleik í Póllandi og jafntefli gæti dugað Myndasyrpa: Ógleymanlegt kvöld í Dalnum Rúnar dásamaði Daníel: „Mjög öruggur í öllum sínum aðgerðum“ „Ljóðrænt réttlæti eftir það sem gerðist í París“ „Stuðningurinn gaf okkur þessi auka tíu prósent“ „Sýndum þjóðinni hvað í okkur býr“ „Gæti ekki verið stoltari af mínum mönnum“ „Eina skiptið sem við spilum almennilega í seinni hálfleik“ „Pirraður því við áttum meira skilið“ Einkunnir Íslands gegn Frakklandi: Hákon Arnar allra mikilvægastur af mörgum góðum Fíaskó Svía ætlar engan endi að taka Uppgjörið: Ísland - Frakkland 2-2 | Frækin úrslit gegn Frökkum X-ið eftir leik: Frakkarnir lentu í tiki-taka köðlum Arnars Gunnlaugssonar „Ég vildi bara reyna að setja annað“ Sjá meira
Úrslitaleikurinn var hin allra mesta skemmtun. Linda Caicedo tók forystuna snemma fyrir Kólumbíu en hin brasilíska Angelino jafnaði úr vítaspyrnu rétt fyrir hálfleik. Kólumbía náði svo 3-2 forystu í seinni hálfleik áður en Marta lét til sín taka. Hún jafnaði leikinn 3-3 í uppbótartímanum og farið var í framlenginu. É a número 10, é a Rainha: MARTA VIEIRA DA SILVA 🔟💥 pic.twitter.com/TLM9VrxLzU— CONMEBOL Copa América™ POR 🇧🇷 (@copaamerica_POR) August 3, 2025 Marta skoraði annað mark í framlengingunni og kom Brasilíu yfir en Kólumbía jafnaði 4-4 og haldið var í vítaspyrnukeppni. Marta reyndist ekki hetjan þar, hún klúðraði sinni spyrnu en liðsfélagar hennar komu til bjargar. Brasilía skoraði úr fimm af sjö spyrnum sínum en Kólumbía aðeins úr fjórum. Þetta var fimmti Suður-Ameríkubikarinn í röð sem Brasilía vinnur og í fjórða sinn sem Kólumbía verður fyrir barðinu á þeim í úrslitaleiknum. Alls hefur Brasilía unnið í átta af níu skiptum sem keppnin hefur verið haldin. Marta, sem hótaði því að hætta í fyrra en hélt áfram ótrauð, bætti þar með enn frekar við markamet sitt fyrir landsliðið. Hún hefur nú skorað 122 mörk í 206 landsleikjum, langmarkahæsta landsliðskona Brasilíu frá upphafi. Marta was just 17 years old in her first Copa América. 22 years later, at 39 she scores twice in the final, including a 96th-minute equalizer & wins the Best Player Award 🇧🇷What a performance from one of the greatest players to ever step foot on the pitch. Legends never die 👏 pic.twitter.com/yin6bJhuKf— The Women's Game (@WomensGameMIB) August 3, 2025
Copa América Mest lesið „Allt þetta fólk sem kemur að þessu á þvílíkan heiður skilinn“ Handbolti Hæstánægð þrátt fyrir krefjandi áskoranir utan vallar Handbolti Heimir fagnaði sigri og HM enn möguleiki Fótbolti Fertugur Ronaldo sló met og hjálpaði Heimi Fótbolti Spenna í Hveragerði og Ármann stríddi Keflavík Körfubolti „Við ætlum auðvitað að vinna þetta allt“ Sport Aðeins tuttugu sæti enn laus á HM Fótbolti Uppgjörið: Fram - Porto 26-38 | Vel studdur Þorsteinn fer glaður til Portúgals Handbolti Fullkomin byrjun Stólanna í Evrópu Körfubolti Dagskráin í dag: Málin brotin til mergjar í Körfuboltakvöldi Sport Fleiri fréttir Aðeins tuttugu sæti enn laus á HM Fertugur Ronaldo sló met og hjálpaði Heimi Heimir fagnaði sigri og HM enn möguleiki England inn á HM án þess að fá á sig mark Góður tími fyrir nýjar raddir og íhugaði að hætta sjálfur Potter annt um Svíþjóð og vill taka við landsliðinu Héldu hreinu í öllum tíu leikjunum í undankeppninni Heimir sagður taka við Fylki Ísland - Lúxemborg 2-1 | Jóhannes áberandi í fyrsta sigrinum Jon Dahl rekinn Sautján ára nýliði í landsliðinu Svona var blaðamannafundur Þorsteins Courtois greip í tómt þegar rotta hljóp inn á völlinn Lagerbäck útilokar að taka við Svíum Allt í steik hjá Svíum: „Helvítis kerfið verður að fara“ Franska pressan: „Strönduðu í fjörðunum“ Stefnir í úrslitaleik í Póllandi og jafntefli gæti dugað Myndasyrpa: Ógleymanlegt kvöld í Dalnum Rúnar dásamaði Daníel: „Mjög öruggur í öllum sínum aðgerðum“ „Ljóðrænt réttlæti eftir það sem gerðist í París“ „Stuðningurinn gaf okkur þessi auka tíu prósent“ „Sýndum þjóðinni hvað í okkur býr“ „Gæti ekki verið stoltari af mínum mönnum“ „Eina skiptið sem við spilum almennilega í seinni hálfleik“ „Pirraður því við áttum meira skilið“ Einkunnir Íslands gegn Frakklandi: Hákon Arnar allra mikilvægastur af mörgum góðum Fíaskó Svía ætlar engan endi að taka Uppgjörið: Ísland - Frakkland 2-2 | Frækin úrslit gegn Frökkum X-ið eftir leik: Frakkarnir lentu í tiki-taka köðlum Arnars Gunnlaugssonar „Ég vildi bara reyna að setja annað“ Sjá meira