Marta mætti og bjargaði Brasilíu Ágúst Orri Arnarson skrifar 3. ágúst 2025 09:44 Marta ætlaði að hætta með landsliðinu í fyrra en heldur áfram að safna titlum. Franklin Jacome/Getty Images Brasilíska goðsögnin gangandi, Marta, kom inn af varamannabekknum og skoraði tvisvar í úrslitaleik Suður-Ameríku bikarsins. Hún jafnaði leikinn í uppbótartíma og Brasilía stóð svo uppi sem sigurvegari eftir vítaspyrnukeppni gegn Kólumbíu. Úrslitaleikurinn var hin allra mesta skemmtun. Linda Caicedo tók forystuna snemma fyrir Kólumbíu en hin brasilíska Angelino jafnaði úr vítaspyrnu rétt fyrir hálfleik. Kólumbía náði svo 3-2 forystu í seinni hálfleik áður en Marta lét til sín taka. Hún jafnaði leikinn 3-3 í uppbótartímanum og farið var í framlenginu. É a número 10, é a Rainha: MARTA VIEIRA DA SILVA 🔟💥 pic.twitter.com/TLM9VrxLzU— CONMEBOL Copa América™ POR 🇧🇷 (@copaamerica_POR) August 3, 2025 Marta skoraði annað mark í framlengingunni og kom Brasilíu yfir en Kólumbía jafnaði 4-4 og haldið var í vítaspyrnukeppni. Marta reyndist ekki hetjan þar, hún klúðraði sinni spyrnu en liðsfélagar hennar komu til bjargar. Brasilía skoraði úr fimm af sjö spyrnum sínum en Kólumbía aðeins úr fjórum. Þetta var fimmti Suður-Ameríkubikarinn í röð sem Brasilía vinnur og í fjórða sinn sem Kólumbía verður fyrir barðinu á þeim í úrslitaleiknum. Alls hefur Brasilía unnið í átta af níu skiptum sem keppnin hefur verið haldin. Marta, sem hótaði því að hætta í fyrra en hélt áfram ótrauð, bætti þar með enn frekar við markamet sitt fyrir landsliðið. Hún hefur nú skorað 122 mörk í 206 landsleikjum, langmarkahæsta landsliðskona Brasilíu frá upphafi. Marta was just 17 years old in her first Copa América. 22 years later, at 39 she scores twice in the final, including a 96th-minute equalizer & wins the Best Player Award 🇧🇷What a performance from one of the greatest players to ever step foot on the pitch. Legends never die 👏 pic.twitter.com/yin6bJhuKf— The Women's Game (@WomensGameMIB) August 3, 2025 Copa América Mest lesið Býður sig óvænt fram til forseta fyrst kvenna Sport Dortmund biðst afsökunar á að hafa gert grín að stamandi áhrifavaldi Fótbolti Sjáðu glæsimark Rashford gegn Newcastle og öll hin Fótbolti Littler laug því að hann væri hættur Sport „Reyndum allt en ekkert gekk upp“ Handbolti Potter undir mikilli pressu Enski boltinn Atlético og UEFA rannsaka myndband af hrákanum Fótbolti Erfið endurkoma hjá De Bruyne Fótbolti Óttast að Amorim verði rekinn ef illa fer gegn Chelsea Enski boltinn Langfljótastur í fimmtíu mörkin Fótbolti Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Segir að United hafi keypt rangan markvörð: „Aldrei heyrt um hann“ Óttast að Amorim verði rekinn ef illa fer gegn Chelsea Sjáðu glæsimark Rashford gegn Newcastle og öll hin Atlético og UEFA rannsaka myndband af hrákanum Dortmund biðst afsökunar á að hafa gert grín að stamandi áhrifavaldi Potter undir mikilli pressu Langfljótastur í fimmtíu mörkin Markaveislur hjá Frankfurt og Sporting Erfið endurkoma hjá De Bruyne Tvenna Rashford tryggði þrjú stig Amanda spilar í Meistaradeildinni Sluppu með stig eftir stórkostlegt mark og annað óheppilegt Sædís og Arna í Meistaradeild Evrópu Fékk viljandi rautt og gæti misst af úrslitaleiknum Mourinho strax kominn með nýtt starf Messi að framlengja við Inter Miami Enduðu á nærbuxunum og gátu ekki flogið Wildcard hugleiðingar Fantasýn: Haaland inn, Salah út og bíða með Isak Fær nýjan þriggja ára samning þrátt fjögur töp í fyrstu fjórum leikjunum Ísland stendur í stað þrátt fyrir stórsigur Fimm sigurmörk á síðustu sjö mínútunum „Maður spyr sig hvar maður á heppnina inni“ Sjáðu dramatíkina á Anfield: Van Dijk skoraði og Simeone brjálaðist „Svekkjandi að við gefum þeim fjögur mörk“ „Sex til sjö leikmenn haltrandi inni á vellinum“ Mourinho tekur við Benfica „Þessi viðbrögð eru auðvitað ekki í lagi“ Swansea gafst ekki upp og skaut Forest úr leik Tvenna Thuram tryggði Inter sigur og PSG fór létt með Atalanta Sjá meira
Úrslitaleikurinn var hin allra mesta skemmtun. Linda Caicedo tók forystuna snemma fyrir Kólumbíu en hin brasilíska Angelino jafnaði úr vítaspyrnu rétt fyrir hálfleik. Kólumbía náði svo 3-2 forystu í seinni hálfleik áður en Marta lét til sín taka. Hún jafnaði leikinn 3-3 í uppbótartímanum og farið var í framlenginu. É a número 10, é a Rainha: MARTA VIEIRA DA SILVA 🔟💥 pic.twitter.com/TLM9VrxLzU— CONMEBOL Copa América™ POR 🇧🇷 (@copaamerica_POR) August 3, 2025 Marta skoraði annað mark í framlengingunni og kom Brasilíu yfir en Kólumbía jafnaði 4-4 og haldið var í vítaspyrnukeppni. Marta reyndist ekki hetjan þar, hún klúðraði sinni spyrnu en liðsfélagar hennar komu til bjargar. Brasilía skoraði úr fimm af sjö spyrnum sínum en Kólumbía aðeins úr fjórum. Þetta var fimmti Suður-Ameríkubikarinn í röð sem Brasilía vinnur og í fjórða sinn sem Kólumbía verður fyrir barðinu á þeim í úrslitaleiknum. Alls hefur Brasilía unnið í átta af níu skiptum sem keppnin hefur verið haldin. Marta, sem hótaði því að hætta í fyrra en hélt áfram ótrauð, bætti þar með enn frekar við markamet sitt fyrir landsliðið. Hún hefur nú skorað 122 mörk í 206 landsleikjum, langmarkahæsta landsliðskona Brasilíu frá upphafi. Marta was just 17 years old in her first Copa América. 22 years later, at 39 she scores twice in the final, including a 96th-minute equalizer & wins the Best Player Award 🇧🇷What a performance from one of the greatest players to ever step foot on the pitch. Legends never die 👏 pic.twitter.com/yin6bJhuKf— The Women's Game (@WomensGameMIB) August 3, 2025
Copa América Mest lesið Býður sig óvænt fram til forseta fyrst kvenna Sport Dortmund biðst afsökunar á að hafa gert grín að stamandi áhrifavaldi Fótbolti Sjáðu glæsimark Rashford gegn Newcastle og öll hin Fótbolti Littler laug því að hann væri hættur Sport „Reyndum allt en ekkert gekk upp“ Handbolti Potter undir mikilli pressu Enski boltinn Atlético og UEFA rannsaka myndband af hrákanum Fótbolti Erfið endurkoma hjá De Bruyne Fótbolti Óttast að Amorim verði rekinn ef illa fer gegn Chelsea Enski boltinn Langfljótastur í fimmtíu mörkin Fótbolti Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Segir að United hafi keypt rangan markvörð: „Aldrei heyrt um hann“ Óttast að Amorim verði rekinn ef illa fer gegn Chelsea Sjáðu glæsimark Rashford gegn Newcastle og öll hin Atlético og UEFA rannsaka myndband af hrákanum Dortmund biðst afsökunar á að hafa gert grín að stamandi áhrifavaldi Potter undir mikilli pressu Langfljótastur í fimmtíu mörkin Markaveislur hjá Frankfurt og Sporting Erfið endurkoma hjá De Bruyne Tvenna Rashford tryggði þrjú stig Amanda spilar í Meistaradeildinni Sluppu með stig eftir stórkostlegt mark og annað óheppilegt Sædís og Arna í Meistaradeild Evrópu Fékk viljandi rautt og gæti misst af úrslitaleiknum Mourinho strax kominn með nýtt starf Messi að framlengja við Inter Miami Enduðu á nærbuxunum og gátu ekki flogið Wildcard hugleiðingar Fantasýn: Haaland inn, Salah út og bíða með Isak Fær nýjan þriggja ára samning þrátt fjögur töp í fyrstu fjórum leikjunum Ísland stendur í stað þrátt fyrir stórsigur Fimm sigurmörk á síðustu sjö mínútunum „Maður spyr sig hvar maður á heppnina inni“ Sjáðu dramatíkina á Anfield: Van Dijk skoraði og Simeone brjálaðist „Svekkjandi að við gefum þeim fjögur mörk“ „Sex til sjö leikmenn haltrandi inni á vellinum“ Mourinho tekur við Benfica „Þessi viðbrögð eru auðvitað ekki í lagi“ Swansea gafst ekki upp og skaut Forest úr leik Tvenna Thuram tryggði Inter sigur og PSG fór létt með Atalanta Sjá meira