„Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 2. ágúst 2025 07:01 Richard Masters, framkvæmdastjóri ensku úrvalsdeildarinnar, tekur í höndina á Kevin De Bruyne, fyrrverandi leikmanni Manchester City sem leikur nú með Napoli á Ítalíu. Vísir/Getty Images Liðum í ensku úrvalsdeild karla í fótbolta verður ekki fækkað úr 20 niður í 18. Þetta segir framkvæmdastjóri deildarinnar, Richard Masters, en mikil togstreita er milli deildarinnar og FIFA, Alþjóða knattspyrnusambandsins, vegna fjölda landsleikja. Enska úrvalsdeildin hefst þann 15. ágúst næstkomandi og stendur yfir næstu 11 mánuðina ef heimsmeistaramót landsliða sem fram fer í Bandaríkjunum sumarið 2026. Úrslitaleikur HM fer fram þann 19. júlí á næsta ári. Tímabilið í ár byrjar aðeins þremur vikum eftir að Chelsea lagði París Saint-Germain í úrslitum HM félagsliða, sem einnig fór fram í Bandaríkjunum. Á síðasta ári sagði Rodri, miðjumaður Manchester City, að leikmenn væru nálægt því að fara í verkfall vegna fjölda leikja. Þá hafa verið orðrómar þess efnis að enska úrvalsdeildin færi að fordæmi Ligue 1 í Frakklandi þar sem liðum var fækkað úr 20 í 18 fyrir tímabilið 2023-24. „Ég tel ólíklegt að við verðum þvinguð í þá ákvörðun,“ sagði Masters í viðtali við breska ríkisútvarpið, BBC. „Ég er hlynntur útbreiðslu leiksins og spennandi móta sem félög okkar geta tekið þátt í en ekki á kostnað deildarkeppninnar heima fyrir,“ bætti hann við. Englandsmeistarar Liverpool opna ensku úrvalsdeildina með leik gegn Bournemouth þann 15. ágúst næstkomandi. Allir 380 leikirnir í ensku úrvalsdeildinni verða sýndir á rásum Sýn Sport. Hér má tryggja sér áskrift. Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Frakkland - Ísland | Hita upp gegn Evrópumeisturunum Handbolti Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Sport Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Enski boltinn Fleiri fréttir Man. United - Brighton | Tækifæri til að lýsa upp myrkrið í Manchester Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Dyche æfur eftir tapið Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Tottenham fær brasilískan bakvörð Dómarar lyfjaprófaðir vegna kókaínneyslu Coote Saka skrifar undir nýjan langtímasamning við Arsenal „Við erum aðhlátursefni,“ segja stuðningsmenn Man Utd Bað Liverpool-leikmanninn afsökunar Semenyo tekur treyjunúmer Yaya Touré Svona var stórleikurinn: Átti Liverpool að fá víti? „Gabi vildi ekki gera honum neitt slæmt“ Sjáðu lætin í lokin: „Þetta var algjörlega til skammar“ Arsenal með sex stiga forskot eftir blautan slag Lið Arsenal og Liverpool: Enginn Ekitike í stórleiknum Sjá meira
Enska úrvalsdeildin hefst þann 15. ágúst næstkomandi og stendur yfir næstu 11 mánuðina ef heimsmeistaramót landsliða sem fram fer í Bandaríkjunum sumarið 2026. Úrslitaleikur HM fer fram þann 19. júlí á næsta ári. Tímabilið í ár byrjar aðeins þremur vikum eftir að Chelsea lagði París Saint-Germain í úrslitum HM félagsliða, sem einnig fór fram í Bandaríkjunum. Á síðasta ári sagði Rodri, miðjumaður Manchester City, að leikmenn væru nálægt því að fara í verkfall vegna fjölda leikja. Þá hafa verið orðrómar þess efnis að enska úrvalsdeildin færi að fordæmi Ligue 1 í Frakklandi þar sem liðum var fækkað úr 20 í 18 fyrir tímabilið 2023-24. „Ég tel ólíklegt að við verðum þvinguð í þá ákvörðun,“ sagði Masters í viðtali við breska ríkisútvarpið, BBC. „Ég er hlynntur útbreiðslu leiksins og spennandi móta sem félög okkar geta tekið þátt í en ekki á kostnað deildarkeppninnar heima fyrir,“ bætti hann við. Englandsmeistarar Liverpool opna ensku úrvalsdeildina með leik gegn Bournemouth þann 15. ágúst næstkomandi. Allir 380 leikirnir í ensku úrvalsdeildinni verða sýndir á rásum Sýn Sport. Hér má tryggja sér áskrift.
Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Frakkland - Ísland | Hita upp gegn Evrópumeisturunum Handbolti Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Sport Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Enski boltinn Fleiri fréttir Man. United - Brighton | Tækifæri til að lýsa upp myrkrið í Manchester Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Dyche æfur eftir tapið Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Tottenham fær brasilískan bakvörð Dómarar lyfjaprófaðir vegna kókaínneyslu Coote Saka skrifar undir nýjan langtímasamning við Arsenal „Við erum aðhlátursefni,“ segja stuðningsmenn Man Utd Bað Liverpool-leikmanninn afsökunar Semenyo tekur treyjunúmer Yaya Touré Svona var stórleikurinn: Átti Liverpool að fá víti? „Gabi vildi ekki gera honum neitt slæmt“ Sjáðu lætin í lokin: „Þetta var algjörlega til skammar“ Arsenal með sex stiga forskot eftir blautan slag Lið Arsenal og Liverpool: Enginn Ekitike í stórleiknum Sjá meira