Reynsluboltinn Coady til liðs við Hollywood-lið Wrexham Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 1. ágúst 2025 19:47 Mættur til Wales. Wrexham Conor Coady er genginn til liðs við Wrexham í ensku B-deildinni. Miðvörðurinn er fyrrverandi landsliðsmaður Englands og á að baki 198 leiki í ensku úrvalsdeildinni. Wrexham hefur verið duglegt á markaðinum í sumar og er hvergi nærri hætt. Wrexham er snúið aftur í ensku B-deildina eftir 43 ára hlé. Liðið hefur verið átt ótrúlegu gengi að fagna síðan leikararnir Ryan Reynolds og Rob McElhenney keyptu félagið fyrir nokkrum árum. Liðið hefur farið upp um deild undanfarin þrjú ár og hefur sett stefnuna á ensku úrvalsdeildina. Wrexham hefur látið til sín taka í sumar er Coady sjöundi leikmaðurinn sem félagið fær til liðs við sig. Hinir sex eru: Miðjumaðurinn Lewis O‘Brien kom frá Nottingham Forest og varð um leið dýrasti leikmaður í sögu Wrexham. Vinstri bakvörðurinn Liberato Cacace kom frá Empoli skömmu áður og varð þá dýrasti leikmaður í sögu félagsins. Miðjumaðurinn George Thompson kom frá Bolton Wanderers. Framherjinn Ryan Hardie kom frá Plymouth Argyle. Markvörðurinn Danny Ward kom á frjálsri sölu. Sóknartengiliðurinn Josh Windass kom á frjálsri sölu. Hinn 32 ára gamli Coady skrifar undir tveggja ára samning við félagið með möguleika á árs framlengingu. Hann kemur frá Leicester City. sem leikur einnig í ensku B-deildinni á komandi leiktíð og er sagður kosta tvær milljónir punda – 329 milljónir íslenskra króna. „Ég er himinlifandi. Þetta er sérstakur dagur,“ sagði Coady við undirskriftina. Hann á að baki 10 A-landsleiki fyrir England og var hluti af enska landsliðinu á EM 2020 og HM 2022. Premier League and international experience in abundance 🫡Find out more about our seventh signing of the summer window 👇🔴⚪ #WxmAFC— Wrexham AFC (@Wrexham_AFC) August 1, 2025 Wrexham virðist þó rétt að byrja og er tilbúið að eyða enn meiri peningum. Félagið er orðað við Kieffer Moore, landsliðsframherja Wales, og Nathan Broadhead. Sá síðarnefndi er leikmaður Ipswich Town. Hann er sagður kosta 7.5 milljónir punda eða 1,2 milljarð íslenskra króna. Hann yrði því langdýrasti leikmaður í sögu félagsins. Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Davíð hættur: „Dreginn á asnaeyrunum“ Körfubolti Kveðst skilja vel hvers vegna Guðmundur var rekinn Handbolti Skömmuðust sín fyrir tap gegn Fjallinu: „Hann var ekki svona stór þá“ Körfubolti Mynd af ellefu ára leikmanni Real vekur athygli Körfubolti Fannst skilaboðin frá dómaranefnd galin Körfubolti Gekk ósátt af fundi KSÍ: „Hefði viljað að útkoman væri önnur“ Fótbolti „Ekkert eðlilegt að hlaupa ósofin í allan þennan tíma“ Sport Forráðamenn KKÍ neita að tjá sig um dómaramálin Körfubolti Sjáðu vítið sem gerði Blika æfa: „Ótrúlegt að enginn af dómurunum sjái þetta“ Íslenski boltinn Rauðu djöflarnir geta ekki nýtt færin Enski boltinn Fleiri fréttir Madueke frá í tvo mánuði Rauðu djöflarnir geta ekki nýtt færin Rooney segir tölvuspil hafa hjálpað Man Utd á sínum tíma Segir Man. City hafa verið beitt ósanngirni fyrir stórleikinn Fóru yfir breytta nálgun Guardiola: „Þetta var 7-3-0 á tímabili“ Aldrei verið minna með boltann í sex hundruð leikjum Haaland sýndi morðhótun eftir að hafa náð Solskjær Braut lítt notaða reglu: „Þetta er mjög áhugavert“ Sjáðu allt helsta úr stórleiknum og fimmtu umferð Arteta fyrstur í fimm deildarleiki í röð án taps gegn Guardiola Göfuglyndur Guardiola: „Heilt yfir var Arsenal betri aðilinn“ Vildi vinna sem og byrja leikinn Stórmeistarajafntefli í Lundúnum Hvort liðið ætlar að halda í við Liverpool? Elskar að spila fyrir Moyes sem hefur endurvakið feril hans „Hugmyndin var að verjast með fimm menn“ Fyrrverandi þjálfari Liverpool látinn „Auðvelt að gleðja stuðningsfólk okkar“ Gagnrýndi leikjaálagið eftir sigurinn gegn Everton Úlfarnir stigalausir í botnsætinu | Palace í Meistaradeildarsæti Amorim lifir þökk sé rauða spjaldi Sánchez Sjálfsmark bjargaði jafntefli í hús fyrir Tottenham Liverpool með fullt hús stiga Framlengir um fimm ár og snýr aftur á morgun Lítil hvíld hjá Man. City | Við ætlum í fjallgöngu Man. Utd fær tvo til baka: Amorim grínaðist með fundinn með Ratcliffe Gylfi skoraði í eina sigri Everton á Anfield á þessari öld Segir að United hafi keypt rangan markvörð: „Aldrei heyrt um hann“ Óttast að Amorim verði rekinn ef illa fer gegn Chelsea Potter undir mikilli pressu Sjá meira
Wrexham er snúið aftur í ensku B-deildina eftir 43 ára hlé. Liðið hefur verið átt ótrúlegu gengi að fagna síðan leikararnir Ryan Reynolds og Rob McElhenney keyptu félagið fyrir nokkrum árum. Liðið hefur farið upp um deild undanfarin þrjú ár og hefur sett stefnuna á ensku úrvalsdeildina. Wrexham hefur látið til sín taka í sumar er Coady sjöundi leikmaðurinn sem félagið fær til liðs við sig. Hinir sex eru: Miðjumaðurinn Lewis O‘Brien kom frá Nottingham Forest og varð um leið dýrasti leikmaður í sögu Wrexham. Vinstri bakvörðurinn Liberato Cacace kom frá Empoli skömmu áður og varð þá dýrasti leikmaður í sögu félagsins. Miðjumaðurinn George Thompson kom frá Bolton Wanderers. Framherjinn Ryan Hardie kom frá Plymouth Argyle. Markvörðurinn Danny Ward kom á frjálsri sölu. Sóknartengiliðurinn Josh Windass kom á frjálsri sölu. Hinn 32 ára gamli Coady skrifar undir tveggja ára samning við félagið með möguleika á árs framlengingu. Hann kemur frá Leicester City. sem leikur einnig í ensku B-deildinni á komandi leiktíð og er sagður kosta tvær milljónir punda – 329 milljónir íslenskra króna. „Ég er himinlifandi. Þetta er sérstakur dagur,“ sagði Coady við undirskriftina. Hann á að baki 10 A-landsleiki fyrir England og var hluti af enska landsliðinu á EM 2020 og HM 2022. Premier League and international experience in abundance 🫡Find out more about our seventh signing of the summer window 👇🔴⚪ #WxmAFC— Wrexham AFC (@Wrexham_AFC) August 1, 2025 Wrexham virðist þó rétt að byrja og er tilbúið að eyða enn meiri peningum. Félagið er orðað við Kieffer Moore, landsliðsframherja Wales, og Nathan Broadhead. Sá síðarnefndi er leikmaður Ipswich Town. Hann er sagður kosta 7.5 milljónir punda eða 1,2 milljarð íslenskra króna. Hann yrði því langdýrasti leikmaður í sögu félagsins.
Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Davíð hættur: „Dreginn á asnaeyrunum“ Körfubolti Kveðst skilja vel hvers vegna Guðmundur var rekinn Handbolti Skömmuðust sín fyrir tap gegn Fjallinu: „Hann var ekki svona stór þá“ Körfubolti Mynd af ellefu ára leikmanni Real vekur athygli Körfubolti Fannst skilaboðin frá dómaranefnd galin Körfubolti Gekk ósátt af fundi KSÍ: „Hefði viljað að útkoman væri önnur“ Fótbolti „Ekkert eðlilegt að hlaupa ósofin í allan þennan tíma“ Sport Forráðamenn KKÍ neita að tjá sig um dómaramálin Körfubolti Sjáðu vítið sem gerði Blika æfa: „Ótrúlegt að enginn af dómurunum sjái þetta“ Íslenski boltinn Rauðu djöflarnir geta ekki nýtt færin Enski boltinn Fleiri fréttir Madueke frá í tvo mánuði Rauðu djöflarnir geta ekki nýtt færin Rooney segir tölvuspil hafa hjálpað Man Utd á sínum tíma Segir Man. City hafa verið beitt ósanngirni fyrir stórleikinn Fóru yfir breytta nálgun Guardiola: „Þetta var 7-3-0 á tímabili“ Aldrei verið minna með boltann í sex hundruð leikjum Haaland sýndi morðhótun eftir að hafa náð Solskjær Braut lítt notaða reglu: „Þetta er mjög áhugavert“ Sjáðu allt helsta úr stórleiknum og fimmtu umferð Arteta fyrstur í fimm deildarleiki í röð án taps gegn Guardiola Göfuglyndur Guardiola: „Heilt yfir var Arsenal betri aðilinn“ Vildi vinna sem og byrja leikinn Stórmeistarajafntefli í Lundúnum Hvort liðið ætlar að halda í við Liverpool? Elskar að spila fyrir Moyes sem hefur endurvakið feril hans „Hugmyndin var að verjast með fimm menn“ Fyrrverandi þjálfari Liverpool látinn „Auðvelt að gleðja stuðningsfólk okkar“ Gagnrýndi leikjaálagið eftir sigurinn gegn Everton Úlfarnir stigalausir í botnsætinu | Palace í Meistaradeildarsæti Amorim lifir þökk sé rauða spjaldi Sánchez Sjálfsmark bjargaði jafntefli í hús fyrir Tottenham Liverpool með fullt hús stiga Framlengir um fimm ár og snýr aftur á morgun Lítil hvíld hjá Man. City | Við ætlum í fjallgöngu Man. Utd fær tvo til baka: Amorim grínaðist með fundinn með Ratcliffe Gylfi skoraði í eina sigri Everton á Anfield á þessari öld Segir að United hafi keypt rangan markvörð: „Aldrei heyrt um hann“ Óttast að Amorim verði rekinn ef illa fer gegn Chelsea Potter undir mikilli pressu Sjá meira