Gaf tannlækninum teinanna sína Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 1. ágúst 2025 09:33 Lamine Yamal stoltur með teinana sína Barcelona fyrir leik á móti Real Madrid á síðasta tímabili. Getty/David Ramos Undrabarnið hjá Barcelona þakkaði tannlækni sínum fyrir þjónustuna á mjög svo sérstakan hátt. Lamine Yamal átti magnað tímabil með Barcelona í fyrra, síðasta tímabilið áður en hann hélt upp á átján ára afmælið sitt. Það fór þó ekkert framhjá neinum að hinn sautján ára gamli Yamal var með teina eins og margir á hans aldri. Yamal lét sérhanna teinanna sem voru meðal annars skreyttir í litum Barcelona liðsins. Strákurinn skoraði meðal annars með þessa teina í 4-0 sigri á Real Madrid í El Clásico þegar hann varð sá yngsti í sögunni til að skora í leikjum Barca og Real. Nú er Yamal laus við teinanna en þeir fóru ekki í ruslið. Strákurinn ákvað að gefa tannlækninum teinanna sína og þeir eru nú til sýnist á tannlæknastofunni í sérstöku glerboxi sem er áritað af Yamal sjálfum. Tannlæknastofan Autrán mun eflaust fá mjög vegleg tilboð í teinanna haldi Yamal áfram að spila eins vel og undanfarið. Hann er á góðri leið í hóp bestu fótboltamanna heims ef hann er ekki bara kominn þangað í dag. Með því að fletta hér fyrir neðan má sjá glerboxið með teinunum og tannlækninn sem fékk þá af gjöf. View this post on Instagram A post shared by Fanatics Collect (@fanaticscollect) Spænski boltinn Mest lesið Hafþór Júlíus keppir á „Steraleikunum“ Sport Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Íslenski boltinn Hversu lengi þolir Liverpool-fólk þennan hundleiðinlega fótbolta? Enski boltinn Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Íslenski boltinn „Við erum meistarar, ekki þeir“ Enski boltinn Sakfelldur fyrir að framleiða barnaníðsefni en fer ekki í fangelsi Enski boltinn Hafnaði Val og fer heim til Eyja Handbolti Bæði Blikaliðin fá sánuklefa fyrir komandi tímabil Íslenski boltinn Nýfæddur sonur Stefáns Teits tefur félagaskiptin Fótbolti Sjáðu sögulega seint sigurmark og Manchester-liðin missa frá sér sigra Enski boltinn Fleiri fréttir Kudus bætir gráu ofan á svart Birta eltir ástina og semur við Genoa Júlíus Mar seldur til Kristiansund Fyrirliði Tottenham virtist ásaka stjórnendur félagsins um lygar Vandræðalegt víti: „Hvað var þetta?“ Sakfelldur fyrir að framleiða barnaníðsefni en fer ekki í fangelsi „Við erum meistarar, ekki þeir“ Nýfæddur sonur Stefáns Teits tefur félagaskiptin Bæði Blikaliðin fá sánuklefa fyrir komandi tímabil Andrea til Anderlecht Mourinho vonaði að leikmenn hans ættu svefnlausa nótt Hversu lengi þolir Liverpool-fólk þennan hundleiðinlega fótbolta? Tækifæri fyrir Fanneyju eftir að Häcken lánaði markvörðinn til Liverpool Sagði að það hefði verið heimskulegt hjá sér að drekka úr Arsenal-bolla Sjáðu rauðu spjöld Everton: Einn fyrir hártog en hinn fyrir klapp Sjáðu sögulega seint sigurmark og Manchester-liðin missa frá sér sigra Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Útför Åge Hareide fer fram í dag Manchester United bað Fletcher um að stýra liðinu í bikarnum Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Guardiola pirraður: „Við vorum frábærir í vörn og sókn“ Magnaður sigur Newcastle eftir tvö í uppbótartíma Tvenna frá Sesko dugði United skammt Albert snuðaður um sigurmark Kvaddi með fullkomnum hætti og kvalir Spurs halda áfram Nýi stjórinn sá tíu Chelsea-menn tapa Mitoma bætti hag Arsenal á toppnum Fimm stjörnu frammistaða Börsunga Keegan með krabbamein Fjórir snúa aftur hjá Man. Utd undir stjórn Fletchers Sjá meira
Lamine Yamal átti magnað tímabil með Barcelona í fyrra, síðasta tímabilið áður en hann hélt upp á átján ára afmælið sitt. Það fór þó ekkert framhjá neinum að hinn sautján ára gamli Yamal var með teina eins og margir á hans aldri. Yamal lét sérhanna teinanna sem voru meðal annars skreyttir í litum Barcelona liðsins. Strákurinn skoraði meðal annars með þessa teina í 4-0 sigri á Real Madrid í El Clásico þegar hann varð sá yngsti í sögunni til að skora í leikjum Barca og Real. Nú er Yamal laus við teinanna en þeir fóru ekki í ruslið. Strákurinn ákvað að gefa tannlækninum teinanna sína og þeir eru nú til sýnist á tannlæknastofunni í sérstöku glerboxi sem er áritað af Yamal sjálfum. Tannlæknastofan Autrán mun eflaust fá mjög vegleg tilboð í teinanna haldi Yamal áfram að spila eins vel og undanfarið. Hann er á góðri leið í hóp bestu fótboltamanna heims ef hann er ekki bara kominn þangað í dag. Með því að fletta hér fyrir neðan má sjá glerboxið með teinunum og tannlækninn sem fékk þá af gjöf. View this post on Instagram A post shared by Fanatics Collect (@fanaticscollect)
Spænski boltinn Mest lesið Hafþór Júlíus keppir á „Steraleikunum“ Sport Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Íslenski boltinn Hversu lengi þolir Liverpool-fólk þennan hundleiðinlega fótbolta? Enski boltinn Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Íslenski boltinn „Við erum meistarar, ekki þeir“ Enski boltinn Sakfelldur fyrir að framleiða barnaníðsefni en fer ekki í fangelsi Enski boltinn Hafnaði Val og fer heim til Eyja Handbolti Bæði Blikaliðin fá sánuklefa fyrir komandi tímabil Íslenski boltinn Nýfæddur sonur Stefáns Teits tefur félagaskiptin Fótbolti Sjáðu sögulega seint sigurmark og Manchester-liðin missa frá sér sigra Enski boltinn Fleiri fréttir Kudus bætir gráu ofan á svart Birta eltir ástina og semur við Genoa Júlíus Mar seldur til Kristiansund Fyrirliði Tottenham virtist ásaka stjórnendur félagsins um lygar Vandræðalegt víti: „Hvað var þetta?“ Sakfelldur fyrir að framleiða barnaníðsefni en fer ekki í fangelsi „Við erum meistarar, ekki þeir“ Nýfæddur sonur Stefáns Teits tefur félagaskiptin Bæði Blikaliðin fá sánuklefa fyrir komandi tímabil Andrea til Anderlecht Mourinho vonaði að leikmenn hans ættu svefnlausa nótt Hversu lengi þolir Liverpool-fólk þennan hundleiðinlega fótbolta? Tækifæri fyrir Fanneyju eftir að Häcken lánaði markvörðinn til Liverpool Sagði að það hefði verið heimskulegt hjá sér að drekka úr Arsenal-bolla Sjáðu rauðu spjöld Everton: Einn fyrir hártog en hinn fyrir klapp Sjáðu sögulega seint sigurmark og Manchester-liðin missa frá sér sigra Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Útför Åge Hareide fer fram í dag Manchester United bað Fletcher um að stýra liðinu í bikarnum Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Guardiola pirraður: „Við vorum frábærir í vörn og sókn“ Magnaður sigur Newcastle eftir tvö í uppbótartíma Tvenna frá Sesko dugði United skammt Albert snuðaður um sigurmark Kvaddi með fullkomnum hætti og kvalir Spurs halda áfram Nýi stjórinn sá tíu Chelsea-menn tapa Mitoma bætti hag Arsenal á toppnum Fimm stjörnu frammistaða Börsunga Keegan með krabbamein Fjórir snúa aftur hjá Man. Utd undir stjórn Fletchers Sjá meira