Kísiltollar gætu vel endað fyrir gerðardómi Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 31. júlí 2025 12:32 Hafsteinn Dan Kristjánsson lagaprófessor segir enn margt á huldu varðandi verndartolla sem ESB boðar á íslenskt kísiljárn. Vísir Lagaprófessor segir enn margt á huldu um verndartolla sem ESB hyggst beita á kísiljárn frá Noregi og Íslandi. Vel kunni að vera að málið endi fyrir gerðardómi. Greint var frá því í síðustu viku að Evrópusambandið ætli að leggja verndartolla á járnblendi og kískiljárn, meðal annars frá Íslandi og Noregi, og tekur aðgerðin gildi eftir þrjár vikur. „Samkvæmt EES-samningnum er heimilt að víkja frá honum í ákveðnum tilvikum þegar upp eru komnir alvarlegir efnahagslegir, þjóðfélagslegir og umhverfislegir erfiðleikar í sérstökum atvinnugreinum eða á sérstökum svæðum,“segir Hafsteinn Dan Kristjánsson lagaprófessor við Háskólann í Reykjavík. Skortir upplýsingar Elkem á Grundartanga í Hvalfjarðarsveit er eini framleiðandi kísiljárns á Íslandi. Þingmenn Norðvesturkjördæmis, að beiðni Ólafs Adolfssonar þingmanns Sjálfstæðisflokksins, funda nú með Þorgerði Katrínu Gunnarsdóttur utanríkisráðherra um málið. Mikil óvissa ríkir enn um tollana en forstjóri Elkem á Íslandi hefur sagt samkeppnishæfni starfseminnar hverfa á einu bretti við álagningu tollanna. „Það vantar upplýsingar um það á hverju framkvæmdastjórnin er að byggja að þetta alvarlega ástand sé fyrir hendi og hvaða forsendur búa þar að baki til að skilyrði ákvæðisins séu uppfyllt.“ Þekkir ekki fordæmi Formlegt samtal stendur nú yfir milli sameiginlegu EES-nefndarinnar og evrópskra stjórnvalda og hafa ríkin fjórar vikur frá tilkynningu ráðstafana til að bregðast við. Að þeim tíma loknum getur ESB einróma ákveðið að leggja tollana á. Hafsteinn segist ekki þekkja til dæma um að ESB hafi beitt 112. ákvæði EES-samningsins til að leggja á verndartolla áður. „Ef ESS-ríkin ná ekki viðeigandi lausn á vettvangi sameiginlegu EES-nefndarinnar og ef þau telja að framkvæmdastjórnin hafi ekki fært viðeigandi rök um virkjun 112. greinar þá gæti mögulega komið til kasta gerðardóms,“ segir Hafsteinn. Fréttinni var breytt klukkan 14:05. Í fyrri útgáfu var haft eftir Hafsteini að málið gæti farið fyrir EFTA-dómstólinn en sérstakt ákvæði er í EES-samningnum um að deilumál sem þessi fari fyrir sérstakan gerðardóm. Evrópusambandið Skattar og tollar Hvalfjarðarsveit Stóriðja Tengdar fréttir Sendinefnd ESB tjáir sig ekki um tollana Sendinefnd Evrópusambandsins til Íslands vill ekki tjá sig um verndartolla sambandsins sem leggjast að óbreyttu á járnblendi og kísiljárn meðal annars frá Íslandi og Noregi. Svokölluð verndarráðstafanarannsókn standi yfir sem sendinefndin hafi enga aðkomu að. 31. júlí 2025 08:17 Evrópa verði upp á Kína komin verði af tollunum Forstjóri PCC á Bakka segir Evrópu geta orðið upp á Kína komna hvað framleiðslu kísilmálms verði af boðuðum tollum á kísiljárn og án verndartolla á kísilmálm. 29. júlí 2025 13:50 Setja þurfi meiri þunga í hagsmunagæslu gagnvart ESB Bæjarstjórinn á Akranesi segir fyrirhugaða tolla Evrópusambandsins á kísiljárn og járnblendi áfall fyrir bæjarfélagið og sveitir norðan Hvalfjarðar. Þetta sé stórmál sem fylgja þurfi fast eftir og setja verði mikinn þunga í hagsmunagæslu Íslands. 28. júlí 2025 21:40 Mest lesið Lækkuðu vegna vaxtamálsins: „Lánakjör heimilanna hafa snarlega versnað“ Viðskipti innlent Skilja töskur eftir ef von er á kröftugum mótvindi Viðskipti innlent Seðlabankinn lækkar óvænt stýrivexti Viðskipti innlent Stefna Jóni Þorgrími vegna Rauða heftarans Viðskipti erlent Hækka árgjöld kreditkorta í fyrsta sinn í sjö ár Neytendur Svona virka verndaraðgerðir ESB vegna kísilmálms Viðskipti innlent Bein útsending: Rökstyðja lækkun stýrivaxta Viðskipti innlent Taka minna mark á leiðsögn nefndarinnar og spá lækkunum Viðskipti innlent Indó ríður á vaðið Viðskipti innlent „Í fréttum lítur þetta allt saman nokkuð vel út, en...“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Bentu hvor á annan og hlutu ólík örlög Taka minna mark á leiðsögn nefndarinnar og spá lækkunum Fyrrverandi forseti Hæstaréttar fer yfir svör gervigreindarinnar Indó ríður á vaðið Lækkuðu vegna vaxtamálsins: „Lánakjör heimilanna hafa snarlega versnað“ „Aumingjalegt skref“ í rétta átt Fullt tilefni enda hafi aðstæður gjörbreyst á skömmum tíma Svona virka verndaraðgerðir ESB vegna kísilmálms Bein útsending: Rökstyðja lækkun stýrivaxta Seðlabankinn lækkar óvænt stýrivexti Skilja töskur eftir ef von er á kröftugum mótvindi Efnahagslegt tjón lítið ef nokkuð en öll prinsipp þverbrotin „ESB hefur nú sýnt klærnar og sitt rétta andlit“ Frá Sýn til Fastus Þrír forstöðumenn til starfa hjá Íslandsbanka Kortavelta á fljúgandi siglingu og vaxtalækkun ólíkleg „Það er verið að brjóta gegn grundvallaratriðum EES-samningsins“ „Varnarsigur“ að fá inn texta um samráð um áhrif tollanna Selur hjörð en ekki jörð Samþykktu verndartolla sem bitna á Íslandi og Noregi Orri einbeitir sér að bæjarmálunum og Kári tekur við Stjórnendur fyrirtækja svartsýnir Vigdís til Hringborðs hafs og eldis Hver er munurinn á séreign og samtryggingu? Óboðlegt að sitja undir íþyngjandi regluverki en njóta ekki ágóðans Ferðaþjónusturisar stefna á sameiningu Ráðinn nýr forstöðumaður hjá Origo Vonar að frestun fundarins marki stefnubreytingu „Loftslagsbanki“ veitir Veitum fimmtán milljarða króna lán Fríður nýr mannauðs- og gæðastjóri Lyfja og heilsu Sjá meira
Greint var frá því í síðustu viku að Evrópusambandið ætli að leggja verndartolla á járnblendi og kískiljárn, meðal annars frá Íslandi og Noregi, og tekur aðgerðin gildi eftir þrjár vikur. „Samkvæmt EES-samningnum er heimilt að víkja frá honum í ákveðnum tilvikum þegar upp eru komnir alvarlegir efnahagslegir, þjóðfélagslegir og umhverfislegir erfiðleikar í sérstökum atvinnugreinum eða á sérstökum svæðum,“segir Hafsteinn Dan Kristjánsson lagaprófessor við Háskólann í Reykjavík. Skortir upplýsingar Elkem á Grundartanga í Hvalfjarðarsveit er eini framleiðandi kísiljárns á Íslandi. Þingmenn Norðvesturkjördæmis, að beiðni Ólafs Adolfssonar þingmanns Sjálfstæðisflokksins, funda nú með Þorgerði Katrínu Gunnarsdóttur utanríkisráðherra um málið. Mikil óvissa ríkir enn um tollana en forstjóri Elkem á Íslandi hefur sagt samkeppnishæfni starfseminnar hverfa á einu bretti við álagningu tollanna. „Það vantar upplýsingar um það á hverju framkvæmdastjórnin er að byggja að þetta alvarlega ástand sé fyrir hendi og hvaða forsendur búa þar að baki til að skilyrði ákvæðisins séu uppfyllt.“ Þekkir ekki fordæmi Formlegt samtal stendur nú yfir milli sameiginlegu EES-nefndarinnar og evrópskra stjórnvalda og hafa ríkin fjórar vikur frá tilkynningu ráðstafana til að bregðast við. Að þeim tíma loknum getur ESB einróma ákveðið að leggja tollana á. Hafsteinn segist ekki þekkja til dæma um að ESB hafi beitt 112. ákvæði EES-samningsins til að leggja á verndartolla áður. „Ef ESS-ríkin ná ekki viðeigandi lausn á vettvangi sameiginlegu EES-nefndarinnar og ef þau telja að framkvæmdastjórnin hafi ekki fært viðeigandi rök um virkjun 112. greinar þá gæti mögulega komið til kasta gerðardóms,“ segir Hafsteinn. Fréttinni var breytt klukkan 14:05. Í fyrri útgáfu var haft eftir Hafsteini að málið gæti farið fyrir EFTA-dómstólinn en sérstakt ákvæði er í EES-samningnum um að deilumál sem þessi fari fyrir sérstakan gerðardóm.
Evrópusambandið Skattar og tollar Hvalfjarðarsveit Stóriðja Tengdar fréttir Sendinefnd ESB tjáir sig ekki um tollana Sendinefnd Evrópusambandsins til Íslands vill ekki tjá sig um verndartolla sambandsins sem leggjast að óbreyttu á járnblendi og kísiljárn meðal annars frá Íslandi og Noregi. Svokölluð verndarráðstafanarannsókn standi yfir sem sendinefndin hafi enga aðkomu að. 31. júlí 2025 08:17 Evrópa verði upp á Kína komin verði af tollunum Forstjóri PCC á Bakka segir Evrópu geta orðið upp á Kína komna hvað framleiðslu kísilmálms verði af boðuðum tollum á kísiljárn og án verndartolla á kísilmálm. 29. júlí 2025 13:50 Setja þurfi meiri þunga í hagsmunagæslu gagnvart ESB Bæjarstjórinn á Akranesi segir fyrirhugaða tolla Evrópusambandsins á kísiljárn og járnblendi áfall fyrir bæjarfélagið og sveitir norðan Hvalfjarðar. Þetta sé stórmál sem fylgja þurfi fast eftir og setja verði mikinn þunga í hagsmunagæslu Íslands. 28. júlí 2025 21:40 Mest lesið Lækkuðu vegna vaxtamálsins: „Lánakjör heimilanna hafa snarlega versnað“ Viðskipti innlent Skilja töskur eftir ef von er á kröftugum mótvindi Viðskipti innlent Seðlabankinn lækkar óvænt stýrivexti Viðskipti innlent Stefna Jóni Þorgrími vegna Rauða heftarans Viðskipti erlent Hækka árgjöld kreditkorta í fyrsta sinn í sjö ár Neytendur Svona virka verndaraðgerðir ESB vegna kísilmálms Viðskipti innlent Bein útsending: Rökstyðja lækkun stýrivaxta Viðskipti innlent Taka minna mark á leiðsögn nefndarinnar og spá lækkunum Viðskipti innlent Indó ríður á vaðið Viðskipti innlent „Í fréttum lítur þetta allt saman nokkuð vel út, en...“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Bentu hvor á annan og hlutu ólík örlög Taka minna mark á leiðsögn nefndarinnar og spá lækkunum Fyrrverandi forseti Hæstaréttar fer yfir svör gervigreindarinnar Indó ríður á vaðið Lækkuðu vegna vaxtamálsins: „Lánakjör heimilanna hafa snarlega versnað“ „Aumingjalegt skref“ í rétta átt Fullt tilefni enda hafi aðstæður gjörbreyst á skömmum tíma Svona virka verndaraðgerðir ESB vegna kísilmálms Bein útsending: Rökstyðja lækkun stýrivaxta Seðlabankinn lækkar óvænt stýrivexti Skilja töskur eftir ef von er á kröftugum mótvindi Efnahagslegt tjón lítið ef nokkuð en öll prinsipp þverbrotin „ESB hefur nú sýnt klærnar og sitt rétta andlit“ Frá Sýn til Fastus Þrír forstöðumenn til starfa hjá Íslandsbanka Kortavelta á fljúgandi siglingu og vaxtalækkun ólíkleg „Það er verið að brjóta gegn grundvallaratriðum EES-samningsins“ „Varnarsigur“ að fá inn texta um samráð um áhrif tollanna Selur hjörð en ekki jörð Samþykktu verndartolla sem bitna á Íslandi og Noregi Orri einbeitir sér að bæjarmálunum og Kári tekur við Stjórnendur fyrirtækja svartsýnir Vigdís til Hringborðs hafs og eldis Hver er munurinn á séreign og samtryggingu? Óboðlegt að sitja undir íþyngjandi regluverki en njóta ekki ágóðans Ferðaþjónusturisar stefna á sameiningu Ráðinn nýr forstöðumaður hjá Origo Vonar að frestun fundarins marki stefnubreytingu „Loftslagsbanki“ veitir Veitum fimmtán milljarða króna lán Fríður nýr mannauðs- og gæðastjóri Lyfja og heilsu Sjá meira
Sendinefnd ESB tjáir sig ekki um tollana Sendinefnd Evrópusambandsins til Íslands vill ekki tjá sig um verndartolla sambandsins sem leggjast að óbreyttu á járnblendi og kísiljárn meðal annars frá Íslandi og Noregi. Svokölluð verndarráðstafanarannsókn standi yfir sem sendinefndin hafi enga aðkomu að. 31. júlí 2025 08:17
Evrópa verði upp á Kína komin verði af tollunum Forstjóri PCC á Bakka segir Evrópu geta orðið upp á Kína komna hvað framleiðslu kísilmálms verði af boðuðum tollum á kísiljárn og án verndartolla á kísilmálm. 29. júlí 2025 13:50
Setja þurfi meiri þunga í hagsmunagæslu gagnvart ESB Bæjarstjórinn á Akranesi segir fyrirhugaða tolla Evrópusambandsins á kísiljárn og járnblendi áfall fyrir bæjarfélagið og sveitir norðan Hvalfjarðar. Þetta sé stórmál sem fylgja þurfi fast eftir og setja verði mikinn þunga í hagsmunagæslu Íslands. 28. júlí 2025 21:40